Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 36
Fallegri litir FUJI FILM Litfilmur TÆNGIRf SÍMAR: 26060 OG 26066 ÁÆTLyNARSTAÐIR LKRANES. =LATEYRI. HÓLMAVÍK. GJOGUR. STYKKISHÓLMUR. UF. SIGLUFJÓROUR. BLONDUÓS. HVAMMSTANGI ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1973 50 þúsund kassar af loðnu til Japans 6 DAGAR TIL JÓLA KhiKii.c.uuK fjöldi heilsaði upp á jólasveinana þegar þeir komu 13 talsins fram f Austurstræti i sunnudaginn, syngjandi kátir og þeir létu sér ekki nægja að fara eftir götunni, heldur klifu þeir eftir húsþökum. Þeir munu koma aftur f Austurstræti á sunnudaginn. Sjá grein á bls. 3. Ljósmynd iVlbl. Sv.Þorm. Flugfreyjur óblíðar, flugfélögin vongóð Verður sett afgreiðslubann á allt flug á vegum Loftleiða og FI? FUNDUR sáttasemjara með full- trúum flugfreyja og flugfélag- anna stóð enn, þegar Morgunblað- ið hafði sfðast fréttir af honuin f gærkvöldi, og liafði þá staðiðf um 30 klukkustundir. Nokkuð hafði þá þokazt í samkomuiagsátt en engu að síður var tvísýnt um sam- komulag. Fulltrúar flugfreyja höf ðu fengið fréttir inn á fundinn um að annað flugfélagið hygðist gera alvöru úr því að nota örygg- isverði uni borð í flugvélum sín- um, og kváðu þaögeta haft áhrif á samningafundinn. „Ekki blíðkar svona lagað mann,“ sagði Erla Ilatleniark, formaður flugfreyju- félagsins f saintali við Morgun- blaðið í gærkvöldi. Grétar Ki istjánsson hjá Loft- leiðum sagðist hins vegar vera vongóður um aðdeílan leystist en taldi þó aðef senidisl þá yrði það varla fyrr en undir morgun. Um ásakanir flugfre.vja vegna örygg- isvarðanna sagði hann, að þær hefðu sjálfar komið slíkum að- gerðum til ieiðar. Þetta væri að- eins eðlileg sjálfsbjargarviðleitni, Loftleiðir hefðu þá skyldu að halda uppi flugi til landsins. far- þegar biðu í erlendunt flughöfn- um og fjárhagur félagsins þyldi illa nokkra stöðvun. Vitað er, að fimm manna hópur frá Loftleiðum fór vestur um haf til Bandaríkjanna og var stöðvar- stjóri Loftleiða á Keflavíkurflug- velli þeirra á meðal. Báðar vélar Loftleiða eru vestra um þessar rnundir — önnur í New York en hin í Chicago, og var orðrómur á kreiki um að þessir menn ættu að Framhald á bls. 20. SOLUSTOFNUN lagmetis hefur samiö um sölu á 50.000 kössum al' niðursoðinni loðnu til Japans á árinu 1974. Japanir keyptu nokk- uð af niðursoðinni loÖnu f fyrra og hefur hún líkað svo vel, að þessi stóri samningur var gerður. Aa*tlað útflutningsverðmæti loðnunnar miðað við verðlag s.l. árs er um 130 millj. kr. Þaðer f.vrirtækið Taiyo Gyogyo Kaisha Ltd., sem kaupir loðnuna. Er þetta mjög stórt fyrirtæki með um 20 þús. starfsmenn. Þrir full- trú.arfrá fyrirtækinudvöldu hér á landi dagana 9. — 14. desember á vegum Sölustofnunar lagmetis. Attu þeir viðræður við fulltrúa S.L. um viðskipti á árinu 1974 svo og unt framtvðarsamstarf fyrir- tækjanna. Þessi samningur Japana, er stærsti samningur á lagmeti, sem gerður hefur verið á Islandi, að undanskildum samningi urn sölu gaffalbita til Sovétrikjanna árið 1972, en þá var samið um sölu á 60.000 kössum. I hverjum kassa eru 100 dósir, þannig að magnið, sent fer til Japans er 5 millj. dós- ir. i hverri dós eru að meðaltali um 170 grömm af fiski. Framleið- endur niðursoðinnar loðnu eru Norðurstjarnan h.f., í Hafnar- firði, og Niðursuðuverksntiðja K. Jonsson & Co á Akure.vri. Þá gerðu Japanir einnig prufu- pantanir á ýmsum öðrum vöruteg- undum, eins og lifrarpöstu, niður- soðnum þorskhrognum, og grá- sleppukavíar. Þessi prufupönfun er upp á 1 millj, dósa. Eysteinn Helgason hjá Sölu- stofnun lagmetis sagði í samtali við Mbl. í gær, að S.L. bjndi nú miklar vonir við sölu á kavíar og niðursoðnum porskhrognum Japans, en Japanir hefðu sýn rnikinn áhuga á frekari kaupum a þessum vörutegundum. Guðmundur í Útvegsbanka? ALÞYÐUBANDALAGS- MENN leggja nú mikla áherzlu á, að verzla 'ið Framsóknarflokkinn l|in tvær bankastjórastöðui. þannig, að Jóhannes Elías- son, bankastjóri Utvegs- bankans verði skipaður bankastjóri Seðlabankans gegn því skilyrði. að GUð- mundur Hjartarson verði ráðinn til Útvegsbankans hans stað. Það var rangt f fréttum Morgunblaðsins fvr'1 helgina, að stjórnarflokk- arnir hefðu ekki meirihluta í bankaráði Útvegsbankans. Þar á enginn Alþýðuflokks- rnaður sæti, eins og sagði t frétt Morgunblaðsins heldut Haraldur Henrysson, fulltrúi SFV. Aðrir fulltrúar stjórnarflokkanna elU Björgvin Jónsson, frá Frant- sóknarflokknum og Halldót Jakobsson frá Alþ.ýðu- bandalaginu. Björgvin JónS' son mun þvf aðeins greiða Guðmundi Hjartarsyni at- kvæði i bankaráðinu. a<’ Framhald á bls. 20. Afgreiðsla fjárlaga: Afengi og tóbak greiðslur lækka hækkar — — Vísitala FJ AR LAG AFR UIWVAR PIÐ kem- ur til þriðju umræðu á morgun og er fyrirsjáanlegt, að rtkisstjórnin hugsar sér að afgreiða eins konar pappírsfjárlög, þar sem tekjuliðir eru „tevgðir“ og horft fram hjá augljósri útgjaldaukningu. Sam- kvæmt upplýsingum, sem Morg- unhlaðið hefur aflað sér mun rík- isstjórnin hafa m.a. eftirfarandi aðgerðir í hutia til að ná saman fjárlögunum: ; Hækka verð á áfengi og tó- haki. '_3 Lækka niðurgreíðslur veru- lega með þeim afleiðingum, að neyzluvöruverðlag hækkar og þar nieðkaupgjaldsvfsilalan. Morgunblaðið sneri sér í gær til Matthíasar Bjarnasonar, sem er framsögumaður minnihluta fjár- veitinganefndar og leitaði fregna hjá honum um afgreiðslu fjár- laga. Matthías Bjarnason sagði, að nú fyrir þriðju umræðu vantaði um 2000 milljónir í tekjuhlið fjár- lagafrumvarpsins og yrði það bil Borgarstióri svarar ráðherra: ALÞJÓÐABANKINN SETTI SKILYRÐI UM 7% ARÐSEMI BORGARSTJORINN f Revkja vík. Birgir tsl. Gunnarsson, hefur senl iðnaðarráðuneytinu bréf itieð upplýsingum um h\ar er að linna ákvæði um 7% arðsemi Hitaveitu Reykjavfkur. Segir borgarstjóri í svarabréfi sínu til ráðurieytisins um þetta mál, að þetta ákvæði sé að finna í bréfi borgarstjórans í Reykjavfk til .41- þjóðahankans dagsett 14. febrúar 1962 þar sem með tilvilun til framkvæmda samnings er stað- fest það skilyrði. sem Alþjóða- bankinn hafði m.a. setl fyrir samningsgerðinni þ.e„ að arð- semi Hitaveitu Reykjavíkur yrði ekki niinni en 7% I bréfi borgarstjóra til iðnaðar ráðuneytis segir m.a.: „Við samn- ingsgerðina var |>að skilyrði sett af hálfu Alþjóðabankans, að arð- semi Hitaveitunnar yrði ekki und- ir 7%. Var þessu skilyrði fullnægt með þeim hætti, að borgarstjóri ritaði bréf, sem nefnt er í lið 3 hér að framan, eftir að borgarráð hafði á fundi 9. febrúar 1962 með samhljóða atkvæðum á þau láns- kjör og skilmála, sem rikisstjórn- ín samdi um. Ber því aðlita ábréf borgarstjóra, sem hluta af fram- Framhald á bls. 20. brúað með því að hækka tekju- hliðina, sem þessu næmi. Frá þvi, að tekjuáætlun var gerð f sumar, hefur vöruinnflutningur stór- aukizt og greidd laun farið fram úr því, sem áætlað var. Þetta þýð- ir, að reiknað er með mun hærri beinum sköttum, en gert var ráð fyrir í sumar, sagði Matthías BjarnasBjarnason. Talið er., að tekjuskattar einstaklínga muni hækka um 246 milljönir frá því sem áætlað var í sumar og tekjuskattur félaga um 165 milljónir, þannig að tekjuskattur gefi í heild á næsta ári um 6,8 milljarða. Þá er reiknað með, að aðflutningsgjöld hækki frá áætl- un f sumar um 923 milljónir króna. Þá er talið, að hagnaður ATVR verði 578 milljónum hærri en fjárlagafrumvarpið gerði ráð fyrir eða samtals 2958 milljónir. Aætlað er, að tekjur af söluskatti verði um 300 milljónum hærri en gert var ráð fyrir eða um 11 milljarðar. í fyrri áætlun var reiknað með, að söluskattur hækkaði úr 11% í 13% en 2% viðlagasjóðsgjald yrði fellt niður 1. marz n.k. 1 hinni nýju tekjuá- ætlun er falliðfrá 2% söluskatts- hækkun en þrátt fyrir það er á- ætlað, að söluskattur gefi 300 milljónum króna hærri tekjur. Matthías Bjarnasön sagði, að samningar BSRB mundu kosta Niður- hækkar ríkissjóð um 400 milljónir kron®^ næsta ári og launahækk vegnabreytingaá vísitölu frá se m ember—desember í ár nenii 260 milljónum króna. H'ns er ekki áætlað i fjárlagafrv neinum breytingum á vísitölu, því, sem hún er nú. .g. I fjárlagafrv. er áætlað t’1 urgreiðslna á vöruverði um ^ milljónir króna. Nú leggja SÚJ1 « arflokkarnir til. að þessi upP ‘ . verði lækkuð um 400 niioJ1 . króna. Til viðbótar ber að li;l ‘ _ huga, að skv. áætlun um 111 sU greiðslur frá þvf í ágúst á >K|TliJ ári var taiið, að þær mundu n g um 2261 miiljón króna en ^ ákvörðun ríkistjórnarinnar r 17.septembervoru niðurgrt*' lækkaðar um 188 milljónir. ig, að niðurgreiðslur skv. P ^ áætlun námu um 2073 rniHJ® auk framlags í lífeyrissjóð b • um 108 milljónir króna. fj|U..etl- niðurgreiðslur skv. gridandi ‘-n. un 2181 milljón eða 283 nl' *jfi um hærri en fjárlagaupP" 0g gerir ráð fyrir, svo að í raU gjð veru hefur ríkisstjórnin a„rlJ- að lækka niðurgreiðslur a ' sj verði um 683 milljónir. Mun 3 ákvörðun hennar þýða hæ*K ^ kaupgjaldsvísitölu um ‘^eg en aðrar ákvarðanir koma H Framhaldábls-20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.