Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAGUR 18. DESEMBER 1973 Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson: Undanfarið hafa loðnusölumál onnþá einu sínni komizt á day- ,4u‘á hjá fjöliniðlum og þá sérstak- lega í tilcfn: heldur ósmekklegs áróðurs Sambandsmanna um upp- iiaf þessara viðskipta. 1 þessu efni byggja þeir augljóslega á upplys- ingum Bjarna Mágnússonar. sein - var starfsmaður sjávarafurða- deildar S.I.S. á þeini tíma. Sem dæmi t^ni þetta má nefna. að í Morgunblaðinu þann 8. þ.m. er birt frélt. án þess að hoimiidar- manns sé getið, og því framsett sem hver önnur staðreynd af blaðamanni. að ..það var sjávaraf- urðadeild SIS. sem opnaði þenn- an markað á sínum tíma og bauð sfðan S.II. þáitlöku íhonuin". Að afloknu viðlali við mig í fréttaflulningi sjónvarps, þriðju- daginn 11. þ.m.. þá er f.vrsta setn- íng þular: „Það var Samband ísl. sainvinnufélaga. sem árið 1967 sendi Ifti lsháttar af loðnu til Japan ti! reynslu," Ef hér á ekki við. að eitthvaðkomi eins og skoll- inn úr sauðarleggnum, þá veit ég ekki hvenær ættí að nota þetta orðatiltæki. Ekki fer á milli mála hverju er vefið að læða að fólki með þessum og þvílíkum fréttaflutningi. Það var sent sagt SÍS, þ.e. Bjarni Magnússon. sem var frumkvöðull þessara viðskipta. sem m.a. kom fram í því. að liann einn sendi sýnishorn af loðnu til Japan árið 1967, og út frá þessu á síðan að draga þá ályklun. að Sölumiðstöð- in hafi ekki aðeins verið áhuga- laus. heldur jafnvel dragbítur í þessum viðskiptum og þá auðvit- áðekkért sýnirhorn senl. Þetta er ekki merkilegt mál. og sjálfsagt hæpið að eyða dýrmæt- um pappír og prentsvertu af þessu tilefni, t*p það verður að virða mér tíl vorkunnar, þólt mál- inu sé hreyít. þegar draumórar. eða ætti heldur að segja karla- grobb, Bjarna Magnússonar, tröll- rfður fjölmiðlum. eins og framan- greindar tilvitnanir sýna. Það vill svo vel til í þessu efni, aðJapan er okkur allfjarri, og því fóru nær <ill samskipti um þessi mál fram í bréfum og skeytum, sem liggja fyrir. Því eru hæg heimatök um staðreyndir þessa máls. Þegar í upphafi. eða árið 1967. þá eru bréfaskiptin það mik- »1. að engin tök eru að rekja það allt í stuttri blaðagrein. og verður þvf aðeins drepiðá nokkur megin- í febrúar 1967. Tilgangur ferð- arinnar ntun ekki sízt hafa verið að atliuga, hvorl hér væru á boð- stólum vörur. sem hægt væri að selja lil Japan. enda voru í fylgd- arliði konsúlsins menn. sem ein- ungis var ætlað það hlutverk að kanna þau mál. Þ\i' miður var hér ekki um auð- ugan garð að gresja, og virlist þetta ætla að verða fýluferð. Niðurstaðan var sú. að helzt fannst þeim loðna koina lil greina. Oþarft er að taka fram. að Japanirnir höfðu samband við bæði S.II. og SÍS að tilvísun kon- súls Japans hér á landi, hr. Bald- vins Einarssonar. Enginn val'i er. að báðir konsúlarnir átlu merki- legan þátt í þessu máli. en hættu að sjálfsögðu sínum afskiptuin, þegar samband var orðið milli fyrirtækjanna hér og í Japan. A meðan Japanir voru hér, eða nánar liltekið 11. febrúar. tóku þeir nokkur stykki af loðn'u með aðstoð Fiskifélagsins. og sendu hana ferska í flugvél til Japan, til að sýna hvcrnig þessi fiskur liti út. S.II. var aðsjálfsögðu ljiist. að þetta gat ekki verið neinn mæli- kvarði á, livort loðnan gæti orðið markaðsvara í Japan. Því lagði S.II. strax til. að sent yrði sæmi- legt sýnishorn í frystu ástandi. þannig að liægt væri að vinna loðnuna að þeirra hætti og sýna hugsanlegum kaupendum i Jap- an. Sem dæmi um á hvaða stigi loðnuveiðar voru. þá og við hvaða erfiðleika var að glíma má nefna. að f bréfi til hins japanska fyrir- tækis, sem dags. er 22. marz 1967, er sagt, að veður hafi verið mjög slæmt undanfarna viku og að s.I. nótt hafi bátarnir leitað loðnu, en ekkert fundið. Samt er sagt, að okkur hljóti að takast að frant- leiða nokkur tonn í sýnishorn. I Staðreyndir í stað hugaróra svarbréfi japanska fyrirtæk'isins, dags. 30. marz 1967, er sagt i upp- hafi . . . „it pleases me to know that you have been appointed rep- ívsentative of the Committee to take care of the santple ship- menf. I svarbréfi dags.4. april 1967 er sá misskilningur leiðréttur, að bréfritari hafi verið tilnefndur sem fulltrúi einhverrar nefndar til aðsenda sýnishorn heldtir hafi S.II. tekið að sér að senda sýnis- horn. þeim að kostnaðarlausu. Jafnframt er þess getið, að enn hafi ekki tekist aðfá sýnishornið framleilt. í bréfi S.II. dags. 14. apríl 1967, er japanska fyrirtækinu tilkynnt, að sýnishornin séu tilbúin. en það voru tæp ö tonn af loðnu. og auk þess tæpt 1 tonn af hrognum. Ekki leynir sér. að mikill áhugi heftir verið fynr þvf. að sclja Japönum hvers konar hrogn. því í þessu sýnishorni voru tvenns kon- ar stærðarflokkar af þroskhrogn- um. iðnaðarhrognum í I„ II. og III. gæðaflokki, ýsuhrogn. ufsa- hrogn I. og II. gæðaflokkur. grá- sleppuhrogn og marin hrogn. Þess má gota. að við könnun heimilda rakst ég á. að S.ll. hefur boðið síldarhrogn til Japans árið 1962). Þessi sending fór svo héðan moð m.s. (íoðafossi þann 6. maf til Ilamborgar. Ekki sé ég ástæðu til aðfara út í neinn meting um hvenær, eða hve stórt sýnishorn var sent. því í því efni gátu ýniis óviðráðanleg atvik ráðið, en að þessum upplýsingum gefnum, þá má væntanlega spyrja, hvenær Bjarni Magnússon (SÍS) sendi sýnisliorn. hve nvikið og hvaða vörutegundir voru í því sýnishorni. Ekki er mér grunlaust um, að við í S.II. höfum verið eitthvað raunsærri í þessum málum en Bjarni Magnússon, bæði hvað snerlir verð og framleiðslumögu- leika. I fyrrnefndu bréfi dags. 22. matz 1967, þá frábiðjum við okkur alla ábyrgð á þeim verð- hugmyndum. sem fram hafi komið frá öðrum aðila hér á landi. I skýrslu. sem japanska fyrir- tækið sendir S.II. með bréfi 29. september 1967 og fjallar um árangur markaðskönnunar á þeim sýnishornum, sem S.H. sendi, kemur fram. að verðhug- mynd þeirra fyrir loðnu væri •8135.00 til 190.00 pr. tonn Til samanburðar má geta. að í svar- bréfi er þeim tilkynnl, að sam- kvænvt tilboði frá Eimskipafélagi Islands h.f.. sem b.vggist á send- ingu gegnum Hamborg, þá næmi flulningsgjald loðnunnar 8165.00 pr. tonn. Ekki þarf þetta nánari skýringa við, en í þessu bréfi S.ll. er tekið fram, að tvennt þurfi að gerasl, til að úr þessum viðskipt- uni geti orðið; annars vegar að hærra verð fáist fyrir loðnuna í Japan og hins vegar að sending nái þvt' magni. að komist verði hjá umskipun í Uamborg. en ski|) flytji loðnuna beint héðan til Japan fyrir lægra flutningsgjald. Þetta rættist hvorttveggja. I bréfi japanska fyrirtækisins 29. scptember 1967 kenntr þetla m.a. I'ram: „I am further pleased lo advise tliat, thanks largely to your ef- forts our Japánese Assoeiates will be able to import from you some 800 m/t of capelin and 300 m/t of codroes in 1968." Um framleiðslumöguleikana á þessum tíma segir sýnishorná- takan sína sögu. Þá mun Bjarni væntanlega minnast þess. að hann þurfti að fá aðstóð hjá fryslihú.si innan S.II. til að geta uppfyllt það magn. sem hann samdi um seili liluta SlS á fyrsta samningsárinu 1968, og nam þetta 20% af hans samningi. Aður er t'rani tekið á prenli og stendur ómótmæll, að þegar Bjarni Magnússon fór að liafa af- skipti af þessum loðnusölumálum fvrir eigin reikning, þá levfði hann sér aðsemja um mun meira magn af loðnu til Japans, en hægt var með nokkurri heilbrigðri skynsemi að áætla að hann fengi framleitt, en leitar síðan til frysti- húsa innan S.H. og SlS um fram- leiðslu, þótt honum væri fullkunnugt, að slíkt var brot á samningi þessara aðila við við- skiptafyrirtæki þeirra i Japan. Ekki verður komizt framhjá þeirri staðreynd, að magn og verð eru tengd örjúfandi böndum og því miður hefur það of oft gerst í útflutningi ísl. sjávarafurða, að algerlega óraunhæft framboð hefur stórlega skaðað okkar hags- muni. Eins og kunnugt er, þá haía orðið hér miklar framfarir í loðnuveiðum undanfarin ár, og ef undan eru skilin árin 1968 og 1969, þá höfum við fremur orðið að takmarka okkar vinnslu fram að þessu ári, þar sem aukning markaðar f Japan var mjög hæg- fara framan af. Það er ekki fyrr en árið 1972 aðverulega rætist úr. og þótt okkar viðskiptaaðili í Japan liafi re.vnzt lielzt til svart- sýnn þá á það magn. sem markað- urinn þyldi. þá er þeim að fullu fyrirgefið af okkar hálfu vegna þess brautryðjendastarfs. sem þeir unnu á þessu sviði í Japan. Það liefði lieldur ekki verið niikið magn. sem liægt hefði verið að framleiða uinfram gerða samn- inga. Eftir að fyrirtækið Tokyo Maruichi Shoji, Lld.. hafði unnið og selt okkaj' sýnishorn i' Japan. þá segja þeir m.a. í bréfi til S. II., dags. 20. október 1967: „We understand thal Mr. Einarsson (Hr Baldsvin Einarsson, konsúll) has appointed your corp. accord- ing to our request as a most powerful firm lo supply ys Icelandic Producls." Undanfarin ár. þá hefur hlutur S. II. í loðnuútflutningi yfirleitt verið 70% til 80% og frá byrjun til dagsins í dag er liann 72.2% á mdti SÍS og Bjarna Magnússyni. (Er þá ekki talið það, sem frysti- hús S. II hafa framleitt fvrir þessa aðila). Þegar lial't er í liuga. að fréttamaður sjónvarpsins í f.vrrnefndu viðtali hafði þessar lölur fyrir framan sig, þá er víst ekki hægt að segja annað en var- lega hafi verið orðað. þegar liann sagði. að „hluldeild Sölumið- stöðvarinnar iiefur alltaf verið meiri" Þótl ótrúlegt sé. þá virðast nú- verandi starfsmenn sjávarafurða- deildar SÍS trúa hugarörum Bjarna Magnússonar í þessu máli. Þarsemég veilaðþeir munivilja liafa það, sem sannara reynisl, þá býð ég þeim að við skoðum sam- eiginlega bréfaskipti S. II. og SlS við Japan árið 1967 og er ég ekki f neinum vafa um, að þeir komist að þeirri niðurstöðu, að S. II. hefur haft alla forystu í þessu máli frá upphafi. I Morgunblaðinu. þann 1. janú- ar á þessu ári, reyndi ég að leið- rétta ýmsar rangfærslu Bjarna Magnússonar uni þessi viðskipti. Það verður nú annar þáltur, en þetta fyrsli þátlur loðnu- sögunnar. Þcgar þriðji þáttur bírtist. verð ég væntanlega kom- inn á karlagrobbsligið og læl allar heimildir lönd og leið. Leikdómar um Siigii af sjónum atriði. Oft getur verið erfitt að segja nákvæmlega til um. hvert sé raunverulegt upphaf máls, eða hvar hugm.vnd komi fyrst fram, en sennilega má rekja þetta til þess, að undanfarin ár hafði við- skiptajöfnuður Islands viðJapan verið okkur mjög öhagstæður, ekki sfzt vegna mikilla veiðar- færakaupa þaðan. Stjórnvöld hér munu hafa vakið athygli réttra aðila á þessu. og imprað á. hvorl hér mætti ekki ráða einhverja böt á. en að sjálfsögðu varð slíkt ekki gert, nema Japanir keyptu eitt- hvað af okkur. Því var það. að á árinu 1965 liófust bréfaskipti milli konsúls Japatis hér á landi. hr. Baldvins Einarssonar og konsúls Islands f Tokyo, hr. Okazaki. Þessi bréfa- skipti héldu síðan áfram árið 1966. og beindust þau m.a. að því, að benl var á loðnu sem hugsan- lega útflutningsvöru héðan. enda höfðu loðnuveiðar Japana á heimamiðum mjög dregizl sanian Þá var einnig unnið að því við japönsk yfirvöld að leyfi yrði veitt fyrir innflutningi loðnu til Japan 1 framhaldi af þessu kemur hr. Okazaki. konsúll. bingað til lands ISL E.\Z KA sjónvarpsleikritið. Saga af sjönuni. var nýlega sýnt í sænska sjönvarpinu. eins og skýrt var frá liér f blaðinu f gær. Leikritið liefur einníg ver- ið sýnt í fínnska og danska sjön- varpinu og fengið ágætis möt- tökur. Morgunblaðið hefur tek- ið saman döma dönsku blað- anna og fylgir hér brot úr nokkrum þeirra. Höfundur leikritsins er Hrafn Gunnlaugs- son, leikstjóri var Ilerdfs Þor- valdsdóttir, en upptöku stjórn- aði Egill Eðvarðsson. Ekstra Bladct segir m.a. í sjónraTpxgagiirýni sitini: Róberl Arnfinnsson og Sigurð- ur Skúlason túlkuðu sjiímenn- ina tvo íif inikilli prýði. og frá- sögnin um skipið. sem héll til hafs með 12 menn um borð, er httrfu síðan smám saman. var sannarlega óhugiiank'g. Fljiit- lega áttaði maðtir sig á því. ;ið skípið f frásögniniii var það skip. sem við viH'tim stikld uiii borð f. og við heyrðum síðustu dauðaöpin drukkna í þokunni á hrollvekjandi hátt. — Prýðis- göð lítil saga og ánægjuleg til- breyiing frá engilsaxnéskum glæpamyndum. Krisleligt Da.gblad segir í fyr- irsögn: Islenzka sjónvarpsleik- ritið sýndi, hvernig þjóðsagan og ævintýrið vaxa út úr hvers- dagsleikanum. 1 sjálfri gagnrýninni segir m.a.: Islenzka sjónvarpsleikrit- ið Saga ;il' sjiinum var svo ratin- sætt. að niann verkjaði. en uiii leið ævinlýri. „myia". Raunsæ- íð byggði á tiltölulcga einföld- uni atriðum. Þær fjörutíu mínútur. sem útsendingin tök. vortim við stödd í káetu um borð í skipi. þar sem tveir sjii- nienn sátu viðborðog spjölluðu saman. Sá eldri réð gangi sam- talsins og sagði frá. en sú saga. sem var afgerandi f.vrir l'ram- vindtt leiksins. fjallaði tim skip, þar sem áliöfnin býrjar spor- laust að hverfa. Fyrst livarf einn. síðan annar, á dularfullan liátt — myrtir? I leikslok leysist raunsæið úpp í þjóðsögu. og áhorfandinn varð sjálfur aðgeta sér til um. hvað hefði gerzt fýrir utan ká- etuna úti á dekkinu. Það lá nokkui/i veginn ljóst fyrir, að’ sá sjömamianna. sem bjö yfir meiri vonzkti í sögum sínum. dó. En fyrir tilverknað hvers? Við urðum sjálf að ákveða. Iivort við héldttm okkttr víð lieim raunsæisms eða létum þjiiðsöguna verða ríkjandi. ✓ En jafnvel þó að við veldum síðari kostinn var raunsæið samt sem áður enn til slaðar. íslenzka sjönvarpsleikritið sýndi, hvernig þjóðsagan og ævintýrið va.xa út úi' hversdags- lcikanum. Gagnrýni Fredriksborg Amts Avis ber nafnið. Lslenzkttr „þriller". Þar scgir m.a.: Það tók áhorfendtir drjúga stund að átta sig á því, að is- lenzka sjónvarpsleikritið Saga af sjönum var í rauninni „þrill- er". Loks undir lokin lá Ijiist fyrir, að atburðirnir áttu sér stað um borð á dratigaskipi og að morðingi var á ferli. Eðavar |)að ekki svo? Var það aðeins drauinur? Eðavoru atburðirnir aðeins ofsk.vnjanir í hugar- heimi sjömannanna tveggja? — Það giklir eintt. Áhrifin. sem áhorfandinii varð fyrir. voru þau sömu. Leikritið var álirifa- ríkttr „þriller". byggðttr á ein- földum grunni. og vel frani- bærileg skemmtun. Um leikfúlkunina segir sama blað: U'ikararnir tveir. Róbert Arnfinnsson og Sigurður Skúlason. stóðu sig nieð ágæt- tim og leiksljörinn Herdís Þoi'valdsdóllir gaf þeim göð tækifæri til svipbrigða og hreyfinga í nærmynduin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.