Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 26
26 MORGUXBLAÐHX LRIÐ.fUDAGUR 18. DESEMBER 1973 mati biskups. on |)rált fyrir það. a<1 aðalókostur hennar er sá. að hún er íslenzk. leitar hann nú út f'yrir landsteinana eftir fleiri rök- semduni. {{egiT henni. Xofniloga þeirri. ad Asatrú hafi verið f Dýzkalandi á döaum nazistnans. Einhverjum kanh að þykja hér fulllanyt seilzt um hurð til lok- unnar. þar sem þeir. seni nú haf'a eerzt slofnendur hinnar íslonzku ásatrúarhreyfingar voru börn að | aldri. þegar n;er allt samband ntfnaði milli Islands og Þvzka- hann sjálfur þaegi kraft sinn frá. Af þessu málti ráða. aðhann vaeri l'arinn að leita þeim heimi staðar meðal sljarnanna og ;etti hann að vera þakklátur þeim manni sem leitt hef'ur hann á þessa hugsana- braul. Sízt ;etti hann að reyna að bendla þann mann. sem f'undið hef'ur aðgreiningtt helstefnu og lífsstefnu. við styrjaldir og slíkt. en re.yna heldur að minnasl þess. að sá maðúr varaði við styrjöld- iiini o.g sagði hana fyrir. líingu áður en hún hófst. og var jafnvel UM ASATRU Svar .Vsatrúarfélagsins við bréfi Sigurbjai'nar Ein- arssonar til dónis- o,g kirkjumálaráðuneyt isins 2.1. 1!)7.‘5. Bréf þetta var sent ráðunevtinu lö. 1. 197:5. Bréf Sigurbjarnar Einarssonar birtist í Morg- unblaðinu 13. des. Til dóms- og kirkjuinála- ráðuneytisins. Arnarhvoli . Iteykja vík. Riskup hmnar ovangeli.sk- lútorsku kirkju á Islandt. herra Sigurb.jörn Einarsson. hef'ur í bréf'i til tlöms- og kirkjumálaráðu- neytisins dags. 2. jan. lífT.'l. m;elt mjög ákveðið á niöli því. að liig- giltur verði f'ormaður Asainiarfé- lagsins sem forstöðumaður trúai'- felags og rétlarstaða þess seiil tni- arfélags þannig viðurkennd. Þessi umsögn hans hef'ur að vísu ekkert lagagildi og eng- in skylda að fara neitt eftir hemii. en |>af sem bréf hans og nii urstöður ere bvggðar á röksemdal ærslu. sem verður að teljast í meira lagi hæpin. verður ekki hjá þvf komizt að gera við það nokkrar atlniga- seiUthi i'aðei pá fýi sl ;e>alliuga. a'l ...tiVnit ■ bré-fsiiis er frá upjifial 1 til enda övinv'últar. að ekki sé meira sagt. þessum samtökum. og verður því að draga f efa. að bisk- up sé hælur til að láta uppi óvil- hallt áht á því. sem um er að ræða. 011 það er hvort veita beri Asatrúarmönnum |)á viðurkenn- ingu. sem farið hefur veri.ð fram á. En jafnframt þeirri tilhneig- mgu til getsaka. sem mjiig rík er í bréfinu. eru í því ýmsar staðhæf- ingar. sem taka verður til allutg- unar. hverja fyrir síg. til þess að komast að því. hvort þær eru sannar eða ósannar. Það er þá fyrst. að biskup \i 11 Rita hafna Asatrúnni fyrir þá sök. að hún sé ..fleirgyðistrúarbrögð". Elestjr munu játa að greiningin milli f'jiilg\ðistrúarbragða og ein- gyðis séu ekki ýkja skíirp. og jafn- vel að slíkt sé aðeins heldur laus- leg flokkun Að því er snertir Asatrúna eins og htin birtist í hinum helgu. fslenzku ritum. Snorra Eddtt og Eddtt hinni fornu. þá er það ljöst. að ofar guðum. heljum og góðvæltum. stendur sá máltur. sem iillu er æðri. og ber nafnið .AJfaðir. ..Lifir hann of allar aldir ok stjórnar iillu rtki sínu ok ræðr öllum hlut- uin. stóruin ok smám." segir í Eddu. ..Sá er sólina skóp " var RAGNAR Páll Einarsson hélt fyrir nokkru málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Þær rúmlega þrjátíu myndir, sem þarna voru til sölu. seldusl á fyrsta klukkutíma sýningarinnar, og fengu færri en vildu. Var haft á orði, að myndimar hefðu þurft að vera tvöfalt eða þrefalt fleiri til aðfullnægja þeirri eftirspurn, sem þarna var eftir mvndum Ragnars Páls. Sýningargestir felldu þarna þann jákvæða dóm á mvndunum, sem Ragnar Páll má vel við una. En hvað gerðu Ustdómarar Morgunblaðsins? Menn skyldu ætla, að svona góð viðbrögð al- mennings gæfu einhverja vís- bendingu um hvað þarna væri á ferðinni. og að þarna væri þá nokkuð lístrænt, sem að minnsta kosti væri einhverrar umsagnar vert. Svo virtist þó ekki vera, þvf að Iistdómar Morgunblaðsins þiigðu þunnu hljóði. Kannski voru þeir minnugir þeirrar reiði- iildu. sem Vallýr Pétursson vaklí með sleggjudómum sínum unt hinn æðsti máttur að dómi alls- herjargoða Asatrúarinnar á tí- undu iild — og In að hefur biskup betra að bjóða f heimi hér? Óþarft er að minna á hinn mikla fjiilda ójarðneskra vera. sem trúað hefur verið á f krístn- um ilómi (erkiengla. kerúba. dýr- linga. o.s.frv.) en þvi betur sem menn kannast við slíkt, því frá- leitara virðisl að telja það ein- hvern ókosl á Asatrúnni. að goð- heimur hennar er fjiilskrúðugur. Hvað landvættir snertir. þá hel ur i'slenzka ríkið kosið að taka fjiirar þeirra upp i veldislákn sitt. og virðist óviðeigandi að embættis- menn ríkisins tali um þ;er seni ..goðmiign af ýinsu fagi". sem menn vil.ji ..þöknast og þjéma ", I beinu lramhaldi af þessutn orðum biskups um landvættirnar k'ima svo þær furðulegu athugasemdi r lians um Asalrúarmenn. að þeir muni svo lremi halda rétti sínum til félagshalds. að þeir ..fyrirgeri honum ékkí sjálfir með árekstr- um við ákvæði. sem setl eru til verndar miinnum almennt ". Hvað hér er verið að gela í skyn er ekki ljöst. eil ef til vill gætí biskup útskýrt þaðbetur. Þessu næst snýr biskup sér að formsatriðum f sambandi viðum- sökn félagsins. og giingum við j)á í lyrsta lagi alveg framhjá þeirri ábendingu hans til ráðuneytisins. að skrifleg umsókn forstiiðu- manns hefðí þurft að liggja fyrir áður en hann gæti samið umsiign sína. Þiiðja atriðí (3.) ,,1-Jckert guðs- |)jönustuhús er fyrír hendi ". Riik- semdin er ögild. samanber tvo er- lenda trúllokka. sem biskup nefn- ir í bréfinu og segist hafa mælt með til staðlestingar. Það eru þeir Rahafar og Vottar Jehövi. og telur hann tvær ástæður fyrir meðmælum síntim með þeim: (1) að þeir séu alþjóðlegir flokkar. og (2.) ;ið þeir hafi ..það skýr miirk í trúarskoðun 'og kenníngu. aðunilt sé að gera sér grein fyrir þeim". Xefnilega: fslenzka hreyfingu má ekki liiggilda. heklur aðeins inn- fluttar hreyfingar. í iiðru lagi. biskup á erfiðara meðaðgera sér grein fyrir innlendri hreyfingu en erlendum. þó að hann ætti að hafa betri aðstiiðu til að þekkja hér rætur og upphaf en þess sem aökomiðer. .Af þessum siikum á ekki að leyfa liina íslenzku lireyfingu. að sýningu Ragnars Páls 1969, og vildu ekki hætta áannaðeins. Það er ekki vafi á, að Ragnar Páll er mjög sterkur og góður teiknari, og litameðferð hans er mjög að skapi undirritaðs. Ég held því hiklaust fram, að myndir Ragnars Páls séu ágæt Iistaverk, og legg ég þar eingöngu mitt eigið mat til grundvallar. Með þessu er því alls ekki slegið föstu. að m.vndir þurfi að vera „natúra- listiskar" tíl þess aðkallast lista- verk að mínu rnati. Eg sá líka sýningu Valtýs Péturssonar í Norræna húsinu, og ég get vel viðurkennt. að þarna er ágæt skre.vtilisl á ferðtnni. og að ég naut vel heimsóknarinnar á þá sýningu. Samt verð ég að taka það fram, að myndirnar voru mun einhæfari en nöfn gáfu tilefni til að ætla. Eg veit eiginlega ekki hvað á að kalla þetla nýja (og f Morgunblaðinlt marglofaða) form Valtýs. en við skulum kalla það dökk-sveig-stuðla-búnt með marg- lilum ljósum baksviðum. Sem sagt falleg og vel unnin skreytilist en dálítíð einhæf í formi. Og þá kom- lands um 1939—1940. og hafa því naumast orðið lyrir miklum áhrif- um þaðan. Við drögum f efa. að Asatrú hafi raunverulega verið 11 pj)i þar f landi á þeim tíma — t.d. að nokkur hafi þar beinlínis haldið þvf fram að .Esirnir væru til — og er líklegt að ákafi bréfrit- ara hafi hér leitl hann til að segja meira en hann vissi. Þeir. sem þetta rila. telja sig ekkí neina sérfræðinga í Evrópu- sögu. en ólíklegt virðist þeim ekki. að stjörnarvöldin í Þýzka- landi. j)au sem kennd voru við nazisma. hafi reynt að nolfæra sér sem fleslar j)ær hreyfingar. sem fyrir voru í landinu. sér til fram- drátlar. þar með talinn kristin- dóm og kirkju. og hefur margt ófagurt orð verði sagt um t.d. sam- skipti páfagárðs og þýzkra yfir- valda á þeim árum. og viljum við þö á engan hátt blanda okkur f þæf umræður. I beinu framhaldi af skrifi sínu um Asatrú og J)ýzka nazista kem- ur biskup svo að því máli. sem hann telur „óhjákvæmilegt að benda á" svo sem |)að sé eitt llið a11ra v1ðsj á rverðas1a: Undirskrifendur bréfsins eru Xýalssinnar! Einn hinna ánánnztu undir- skrifenda. Þorsleinn Guðjönsson. telur J)á óhjákvæmilegt að benda á. að biskup hefur aldrei. hvorki fyrr né síðar. gert grein fyrir skilningi sínum á |)\ í sem er aðal- efni Xýáls eða hvers konar rit hann er. Ilann hefur ekki gerl neina grein fyrir skilnmgi sfnum á eðli drauma eða því sem Xýall leggur til þess máls. né heldur hefur hann sagt hvar hann yggi að framliðnir búi. Hið næsta. sem hann hefur komizt því máli. var í siðustu jólapredikun sinni. J)egar hann ræddi um íbúa annarra hnalla — sagði þá. að einhvers staðar mundi sá heimur vera. sem um við að spurningunni: Eru mvndir Valtýs góð list og myndir Ragnars Páls léleg eftiröpun og engin list. Það er ekki til neinn öfrávíkjanlegur mælikvarði á hvað sé list, og hver og einn verð- ur að nota sinn eigin mælikvarða, sem heldur ekki er óbreytan- legur. Magnús Bjarnfreðsson spurði einn ágætan mann. Thor Vilhjálmsson rithöfund. að því hvað værí list í sjónvarpsþætti nýlega. og eðlilega gal Thor ekki svarað þessu beint. heldur vitnaði í Halldór Laxness. Þrátt fyrir þessar loðnu skil- greiningar á hugtakinu list, eru listamenn afdráttarlaust dregnirí dilka i listdómum Morgunblaðs- ins, í úthlutun listamannalauna og í því að teijast verðugir til sýninga í Kjarvalsstöðum. Þetta er hlægilegur skrípaleikur. Nær væri að fella listamannalaun niður með öllti en halda áfram á sömu braut og verið hefir. Lista- menn mega alls ekki eiga aðild (nema í mesta lagi tillögurétt) að ráðstöfunarnefnd Kjarvalsstaða. Listamenn eiga heldur ekki að meinaður aðgangur að rfkisút- varpinu íslenzka með slík varnað- arorð árið 1938. Xægir þetta lil að sýna. að biskúp hefur veikt ádeilu sína gegn Asatrúarmönnum með þvf að fara að minnasl á Xýal. og þá sem honum fylgja. Skakkt er það að allir ttndir- skrífendttr hafi lalið sig Xýals- sinna. Biskti|) deilir á Asatrúarmenn fyrir það. að J>eir vilja letast við að bera ábyrgð á sjálfum sér. orð- um og verkum, nefnilega út frá þvf sjónarmiðí, að allt. sem menn öðrum gera. gott eða illt. mttni síðar koma lram við |>á sjálfa. og telur slíku beint gegn kristnum diími. Ekki viljuni við fallast á |)að sjönarmið. J)ví að „gætí hver Hausthlóm Ijóðabók eftir Hugrúnu. Útgefandi Bókam i ðst öði n. „HAUSTBLOM" heitir nýútkom- in ljóðabók. sem Bókamiðstöðin gefur út. Ég býst við. að kvæðin séu búin til bókar síðastliðið haust. og höfundurin Hugrún skáldkona er senn af léttasta skeiði. Eftir þessum tvennum bendingum. skil ég nafnið á bók- inni. Þelta er fimmta ljóðabókin frá hendi þessa ástsæla höfundar. Alls munu bækur Hugrúnar vera orðnar milli tuttugu og þrjátfu. svo ekki mun þessi kona oft hafa setið auðum höndum, þegar litið er tíl annarra starfa. sem hún hefir leyst af hendi urn dagana. Ég eignaðist þessa bók f gær- kveldi. hafði hana með mér til skrifa listdóma um aðra listmenn í Morgunblaðið eða önnur bloð, því að þá er alltaf hætt við, að samkeppnissjónarmiðin blindi þá. Einar Þ. Guðjohnsen Athugasemd ritsjóra: Morgunblaðinu þykir ekki ástæða til annars en birta þessa klausu. enda þótt hún sé með því marki brennd að vera fremur per- sónulegur tilfinningahiti en mál- efnaleg umræða, byggist á til- finningasemi en síður á rökum, hvað þá faglegri þekkingu. Listdömarar eins og Valtýr Pétursson eru ým.su vanir. en að fara áð fjalla um list hans sjálfs vegna sýningar annars mynd- listarmanns er fyrir neðan belti. Morgunblaðið hefur kapp- kostað að hafa listamenn sem gagnrýnendur vegna þess, að það skiptir þá kannski einhvern máli, hvað þeir segja. Ritstj. sín. en giið vor allra". sögðu kristnir menn einhvers staðar. og má þykja vel m;elt. en hitt er satt. að friðþ;egingarkenningin gamla er hér í töíuverðu ósamr;emi við. eins og biskup mun vita jafnt sem aðrir. en ekki skal það mál rakið lengra hér. Þegar l>ess er gætl. hve jafnvel þetta einfalda undi rstöðuatriði hefur vafizt fyrir biskupi. sésl. hve iítil ástæða var lil að fara að bera fram langar síðaskrár. Ann- að mál er það. að Asatrúarmenn munu vel íguga sfna lífernisfræði. út frá nefndu grundvallaratriði. og jafnan leílast við aðgera ljóst yfir því máli, með aðstoð íslenzk- unnar. hins ágætasta tungumáls Ilvað snertir fjölkvæni og mannhelgi. þá eru þelta lög- gjafaratriði. en benda má á |>að. að mannhelgi var að ýmsu leytí vel virt f islenzkum fornliigum. miðað við þá tfma. sem J)á voru f Evrópu. og ttepast munu hjöna- bönd þá hafa verið óslöðugri en nú á tfmum hér á landi. Bisku|) lætur sér detta f hug. að Asatrúarmenn séu ekkí færir um að velja sér forstöðumann. sem geti upplyllt emb;ettisskyldur. ritað á vottorð o.s.frv. Þar seiit hér kemur islenzkukunnátta til. væri fröðlegt að vita hvort liann hefur kynilt sér íslenzkukunnáttu forstöðumanna hinna erlendu safnaða. sem hann hefur mælt með til I öggildíngar. ().g svo að lokum. hvort |>að sé ámælisvert. að skráðir Asatrúar- inenn hjá hagstofunni hafi aðeins verið 21. þegar biskup fékk tiilu sina |)aðan? Hvaða álit mundi hann hafa haft á sfnum líma á hreyfingu. sem í 'voru aðeins.12 menn og foringinn sá þrettándi? Sveinbjörn Reinteinsson Þorsteinn Guðjönsson .Jón frá Pálmholli. sængur og létti ekki fyrr en hafði lesiðalla. Hugrún á mörg áhugamál og sér allstaðar yrkisefni. hvort sem hún er stödd í byggðeða óbyggð f sínu eigin landi eða suður á Italíu og austur við Ahðjarðarhaf. Xáttúra landsins, dýrin og sjálft mannlífið, allt er það henn- ar mál og hennar yrkisefni. og er ekki þröngur bás. Alstaðar sér Hugrún fegurð, göfgi og kær- leika. Það er þetla, sem hún reyn- ir að sýna lesendum. og tekst oft ágæta vel. Hugrún yrkir öll sín Ijóð undir hefðbundnum liáttum og vel sé henni fyrir það. Mér finnst HaUstblóm göð bök og vildi mega vona, að hún kæm- ist f hendur sem flestra ljóðaunn- enda. Þeir, sem eiga fyrri ljöða- bækur Hugrúnar, mega ekki láta J>essa bók vantaí safnið. Frágangurinn á bókinn er prýðilegur. St. í Reykjavfk 11.-12.1973 Þorsteinn Guðmundsson. 6 fórust Subic Ray Filipseyjum. 25. des- ember AP SEX bandarískir sjöliðar förust f eldsvoða um borð í bandarfska 1' lugmöðurskipinu Kitty Ilauk Var hér um að ræða slökkíliðs- menn. sem voru að berjast viðeld í vélarrúmi skipsins og neituðu að hlýða fyrirmælum að yfirgefa staðin n. Hugleiðingar um list og listdóma HAUSTBLÓM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.