Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 13
Hafið þér ánægju af tónlist? c Tónlist í einhverri mynd hefur fylgt mannkyninu frá upphafi vega. Af hverju, hefur oft verið spurt. Því er örðugt að svara, en sumir hafa haldið því fram, að hin reglubundna hrynjandi tónlistar sé ná- tengdari sjálfu lífinu í brjósti manna en nokkuð annað. Að okkar dömi hefur tónlist aldrei verið nauðsynlegri manni.num en einmitt nú, á dögum hins mikla hraða, hinnar miklu spennu og álags. — Við leggjum okkur fram um að hafa á boð- stólum sem fjölbreyttast úrval hvers kyns hljóm- tækja. Hér sýnum við einn möguleika af mörgum, GRUNDIG Mandello 6 stereo-radiofóninn. Mandello 6 er 4ra bylgju útvarpstæki, 10 watta magnari, sjálfvirkur plötuspilari — allt stereo — og 2 ,,super- phon“ hátalarar, allt sambyggt í fallegum skáp. GRUNDIG Mandello 6 er vandað tæki á mjög hóf- legu verði (kr. 48.590.00 í Ijosum valnnotuskáp og kr. 49.920,00 í dökkpóleruðum skáp). og álítum við hann réttu lausnina fyrir marga. — F.igið þér ekki einn inni — hjá yður sjálfum? iNESCOHE ŒIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI SJÓNVARPS-, ÚTVARPS- OG HLJÓMTÆKJA. LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 19150 - 19192 MOR<;eNBi, \«m i«hh).i<'I) \<;iik ik dkskmbkk iíit.í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.