Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1973 25 HLUSTAVERND. - HEYRNASKJOL STURLAUGUR JÓNS- SON & CO Vesturgötu 1 6, Reykjavík. Símar: 13280 og 14680. Knútur Bruun hdl. Logmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. H. Sími 24940. Hornfirðingar hættir veiðum Höfn, Hornafirði, 14. des. ALLIR Hornaf jarðarbátar eru nú hættir veiðum, enda kom það af sjálfu sér, þar sem allt atvinnulfl hefur stöðvazt bæði í frystihúsi og annars staðar. Ileildarafli bát- anna á haustvertíð var 692 lestir, en flestir stunduðu þeir togveið- ar. Aðeins einn bátur, Gissur hvfti, reri með lfnu. Aflaði hann 110 lestir f 22 sjóferðum, eða 5 lestir í róðri, sem verður að telj- ast gott. Gunnar. t Faðir okkar, ANDREASANDERSEN, Barmahlíð 50, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju, þriðjudaginn 18. desem- ber kl. 3 e.h. Anna Andrésdóttir, Kristjana Andrésdóttir. PÍLII RÚLLUGLUGGATJÖLD Nýkomið úrval af nýjum PÍLU rúllugluggatjaldaefnum. Stuttur afgreiðslufrestur. Setjum ný efni á notaðarstangir. Pílu rúliugluggatjöid Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 83215 — 38709 KASSETTUTÆKI phifips heimilistæki sf Sætún 8 - 15655 Hafnarstræti 3 - 20455, -=^ uvu Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess isterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raurtin. Annar botninn er undir isnum, en hinn ofan á. ísinn er með vaniilubragði og ispraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er því sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Kaffitertan er fallega skreytt og kostar aðeins 358 00krónur. Hver skammtur er þvi ekki dýr. Reglulegar istertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, baeði bragðgóður og fallegt borðskraut i senn. Þasr henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi i barna- afmælum. Rjóma-ístertur kosta: 6 manna terta 9 manna terta 12 manna terta 6 manna kaffiterta 12 manna kaffiterta kr. 181.00 220.00 299 00 211 00’ 358 00' T.mni m ess LbJ £9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.