Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 19
MORCU.NJBl.AÐIt). MtlÐ.IUDAOUR 18 DKSKMBKR l!)7.i
19
Anders Kiing í Chile
Þjóðin sem
þreyttist á
sósíalisma
Fyrri grein
SANTIAGO-de-Chilo er rólegur
bær fjórum mánudum eftir
byltinguna. Engin verkföll.
engar mótniælaaðgeröir, s.em
voru daglegt brauö í fyrravel-
ur, þegar Allende var og bét.
Byllingin hefur víða skilið
eftir spor. Enn er unnið að við-
gerðutn á forselaböllinni La
Moneda. sent laskaðist í lofl-
árásunt flugbersins. Framblið-
in er þó uppistandandi.
Eg talaði við bermennina sem
voru á vakt við forsetahöllina.
Þeir voru stórbrifnir af því. að
félagar þeirra í flugbernum
hefðu unnið verk sitt ,,fag-
mannlega'.
„Sjáðu bara,'" sagði annar
þeirra. „Ilotel Carrera er alveg
óskemml.''
Ilolel Carrera er eign bólel-
bringsins Sberalon og risafyrir-
tækisins ITT sem háði ofna-
hagslegt stríð gegn Allende for-
seta og ríkisstjórn hans og lof-
aði bandarísku'stjórninni svim-
andi upphæðum, ef bún steypti
Allende af stóli. Eg velti þvi
fyrir mér, bvað ITT befði sagt,
ef herforingjasljórnin hefði
byrjað á því að sprengja lúxus-
hótel þess í tætlur. Hotel Carr-
era er einn belzti samkomu-
staður yfirstéttarfölksins og er-
1 e n d r a k a u p sy s 1 u m a n n a.
Sporin eftir byltinguna sjást
víðar en á forsetahöllinni og
gluggum nálægra verzlana. Til
dæmis er framhlið Ilotel
Crillon sundurtælt eftir skot-
árásir. Ilölelþjfínn sagði, að
skotbríðin befði komið frá
leyniskyttum, sem komu sér
fyrir á þökum margra búsa f
miðborginni meðan stöð á bylt-
ingunni. Erlendir blaðamenn
gátu ljósmyndað skotbardagana
úr bótelgluggunum.
En nú er allt fallið i dúna-
logn. Ennþá bef ég ekki heyrt i
skotvopnum í miðborginni, en
kannski er þeint beitt í verka-
tnanna- og fátækrahverfinu
sunnan við aðalgötuna, Ala-
meda.
Milb klukkan ellefu á kvöld-
in og sex á morgnana eru að-
eins lögreglumenn og bermenn
á ferli Þeir gela gert það, sem
þeitn sýnist. Óþægileg vitni er
bægt að skjóta. Ilermenn láta
vegfarendur elta vinstrimenn í
náttmy rkrinu. Erásagnir um
pyntingar og ofbeldi eru svo
margar og vel röksluddar, að
þeim verður ekki mótmæll.
Cltile er eins og önnur lönd,
þar sem bægra éinræði rfkir.
Kúgunin er lftið áberandi
bversdagslega, tnenn verða að-
eins varir við útgöngubannið á
nötlunni og beyra skot og skot á
stangli í nokkrum bverfum.
Ognarstjórnin er ekki þving-
andi fyrir venjulegl fcílk. Þetta
er ekki beint lögregluríki eins
og vinstri einræðisríkin í
Austur-Evröpu og annars
staðar.
En þær laumulegu ofsöknir,
sem er haldið uppi eru óhugn-
anlegar Þeir. sem þjást ekki af
þeitn, geta bæglega lokað aug-
ununt og látið eins og ekkert sé.
Enginn vandi er að kalla allan
orðröm flokksáröður og ýkjur.
Slíkum viðbrögðum kynntist
ég. strax og ég kom til Cbile
Venjulegt millistétlarfölk
vill ekkerl vita um þá skelfi-
legu alburði sem gerðust og
gerasl enn á knattspyrnuleik-
vanginum Estadio NiKional, i
fangelsunt og lögreglustöðvum.
Millistétlarfólk grét af gleði og
létti. þegar byltingin var gerð.
Það taldi, ací því hefði verið
bjargað frá hætlunni á komm-
únistísku einræði. Það vonaði.
að fjárhagsvandræði þess yrðu
loksins leysl. Það Intgsaði bara
um sjálft sig og taldi sér tni
urn, að hagur fátækrayrði í það
minnsta betri en bann var áður,
Sannleikurinn er sá, að meiri-
‘bluti Chileþjöðarinnar er tal-
inn bafa fagnað byltingunni.
Fölkið’ trúði þvf ekki. að bún
yrði eins bbiðug og bún varð
eða vpnaði það að minnsta
kosti. En fölkiðtaldi. að ringul-
reiðin í efnabagsmálunum og
stjórnmálunum væri komin út í
svo miklar öfgar. að het'inn yrði
að bjarga landinu.
Að lokum lét berinn iil skar-
ar skríða og sleypti löglega
kjörnum forseta og rfkisstjcirn
Itans. vitnaði til þess þjciðar-
vilja. sem millisléltirnar túlk-
uðu og naut stuðnings yfirstétt-
arinnar og þeirra. sem njcita
góðs af bandarískum hagsmuu
um.
Þeir kiilluðu lýðræði einræði
og fengu einræði sem þeir kalla
lýðræði. Meiribluti þjöðarinnar
varð svo þreyttur á sösfalisma.
aðhann vildi beldur fastsma.
Þetta mun ég reyna að skýra
nánar i síðari grein
Virðuleg
dama og vel
menntuð
Nokkru eftir stríð, eða kannski i
stríðslokin, hringir til mín vinkona mín,
sem var i senn islenzk og amerísk,
Rannveig Þorvarðardöttir Schmidt,
höfundur vinsællar mannasiðabókar, og
segir: „Má ég konta til þin með vinkonu
ntína frá Ameríku, hún hefur lesið allt
eftir þig og er yfir sig hrifin af bókunt
þínum og er dönskumælandi, fædd í
Danmörku.1' „Hvað heitir þessi kona?“
spyr ég. Rannveig segir: „Hún heitir
Heidwig Skallagrimsdóttiré' Eg spurði,
hvernig slíkt mætti verða. „Hún er svo
hrifin af Agli Skallagrímssyni, að henni
finnst hún vera s.vstir hans," segir
Rannveig. „Þess vegna kallar hún sig
aldrei annað en Skallagrímsdóttur i
kunningjahópi"
Ég hitti þessa konu nokkrunt sinnum.
Þetta var virðuleg dama og vel
menntuð, töluvert sérvitur, mynd-
skreytti barnabækur með íslenzkum
fornkappamyndum og var nokkuð góð-
ur listamaður. Þaðan er hugmyndin að
þessari persónu, Heidwig Skalde-
grimsen, í síðasta kafla Guðsgjafa-
þulu. Auðvitað hafði Öskar Halldórsson
aldrei heyrt þessa konu nefnda aukin-
heldur meira.
Af þessu, sem ég hef nú sagt þéf, má
sjá, að heilmikið í Guðsgjafaþulu er
byggt á staðreyndum, a.m.k. geri ég
ekki ráð fyrir, að Isíendingasögurnar,
sem voru skrifaðar 300—400 árunt eftir
að þær gerðust, geti verið betur stað-
reyndunt studdar en Guðsgjafaþula,"
sagði Halldór Laxness að lokum.
XII „Heimild“ um vinnu-
brögð fornra sagnaritara^
Jöhann Hjálmarsson segir í grein i
Morgunblaðinu 19. nóv. 1972, að Guðs-
gjafaþula sé „endurnýjunarverk í
skáldsagnagerð Halldórs Laxness, likt
og Kristnihald undir Jökli birti nýja
hlið á honunt og að vissu rnarki Innan-
sveitarkronika lika. Nýja skáldsagan er
skyldust Kristnihaldinu í hinum
sífellda leik sínum að raunveruleik og
ævintýri."
Undir þessi orð rná taka. Guðsgjafa-
þula er aldarspegill í skáldsöguformi.
Eins konar Skáldatími, þar sem erfitt er
að skilja á rnilli veruleika, draums og
ævintýrs, skops og ádeilu, skáldskapar
og sannfræði. I því ekki sízt felst styrk-
ur sögunnar og endurnýjunargildi
I íslendingasögum er m.a. stuðzt við
ljóð og ljóðabrot. Það hefur Halldör
Laxness einnig gert i Guðsgjafaþulu og
yrkir upp göntul stef, ef honutn þykir
stíll og efni krefjast þess.
Ætli vinnubrögð skáldsins i þessari
samtima íslendingasögu sýni okkur
ekki betur en flest annað, bvernig
íslenzk fornrit voru saman sett. Guðs-
gjafaþula er að minu viti ein merkasta
„heimild" okkar tíma um efnismeðferð
og vinnubrögð fornra sagnaritara og er
þvi ómetanlegt framlag til skilnings á
þvi, sem nefnt hefur verið sanihengi
islenzkra bókmennta. Eftir allræki-
lega könnunt á vinnubrögðum Halldórs
Laxness við ritun Innansveitarkroniku
(sjá Skeggræður gegnunt tíðina) og
Guðsgjafaþulu, þykist ég fara nærri um
það, hvernig Islendingasögurnar urðu
til, enda vafalaust a.m.k. öðrum þræði
tilgangur Nóbelsskáldsins með siðustu
skáldverkum sinum að efla lesendum
sínum skilning á þeim efnum sent öðr-
Aður en ég sktl við þennan greina-
flokk, vil ég geta þess, að það var
Sveinn Benediktssoti. sem benti á það í
grein i Morgunblaðinu binn 21. marz
1943, að enskan á greininni í Fishing
News bæri það tneð sér. að bún vtori
santin al' diinskum tnanni og dulnefnt
greinarböfundar, „I’olitieus'' vteri og af
dönskum toga spumtið. Bárust j)á hönd-
in að Godtfredsen og reyndist bann
sannur að sök.
Godtfredsen sótn um náðun og l'ékk
bana aðtillögu þáverandi dömsmálaráð-
berra, Finns Jönssonar. með j)\i skil-
Málþing
um
Guðs-
gjafa
þulu
X grein
yrði. að hatin fært af landi brott btð
bráðasta, en refsingm félli á liann. ef
Itann ktemi afturtil landsins.
Það má |)\ í ul sanns vegar f.era. að
Gotti bafi verið rtekur ger af Islamb
ævilangt. |)ótt ekki væri það gert með
dómi IRestaréttiir beinlinis.
I'erskeytla sii. er Sigurður Þörðarson.
bóndi á Laugabóli. sendi Oskari llall-
dórssym á fimmtugsafmajintt 17. júiu'
1943. er svo bl jöðandi:
„Glimdi oft um fremd og fé
fann ng missii gróðann
I jcirtim sinnum féll á bné
en fimmtu lotu.stöð bamt. '
Myndin af Oskari Ilalldórssyni. Gmlt-
fredsen og Magmisi Andréssyin. ■ ar
tekin a Raðluistorginu f Kaupmanna-
llöfn 4. feb. 1930 skv. áritun <).11 á
kopíu hemiar
Og lýkur hér þessum greinaflokki um
Guðsgjafaþulu.
M