Morgunblaðið - 18.12.1973, Page 34

Morgunblaðið - 18.12.1973, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18 DESEMBER 1973 Föstu launin hjá BSRB Hér fer á eftir tafla yfir launa- flokka og launaþrep hins nýgerða kjarasamnings milli fjármálaráð- herra og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja fyrir tímabiliS 1. janúar 1974 til 30. júní 1976. Þar segir svo í 1. grein samningsins um föst laun: Föst mánaðarlaun starfsmanns, sem gegnir fullu starfi samkvæmt 8. gr., skulu vera sem hér segir í neðángreindum launaflokkum, frá og með 1. janúar 1974, sam- kvæmt nánari ákvæðum samn- ings þessa, miðað við vísitöluna 149,89. Þriðja bók Cannings komin út á íslenzku Hl'LlD andlit nefnist ný bók eft- ir Yictor Canning, sem bókaút- gáfan Stafafell hefur sent frá sér. Fjallar sagan um mann. sem sak- laus hefur verið dænidur í ;evi- langt fangelsi fyrir inorð, en tekst að strjúka og hafa upp á morðingjanuni eftir ýniiss konar i þrekraunir. Aður hafa komið út eflir Vietor ■ anning á íslenzku bækurnai Röinm eru reiðitár. Slönguáætl- unin og Sporðdrekabréfin. Ilefur Canning getið sér gotl orð fyrir hugvitssemi og frásagnarlist. Hann hefur stundað blaða- mennsku og ýmiss konar ritstörf og hefur m.a. samið mörg kvik- myndahandrit. Ilin nýútkoinna bók er 188 blað- síður. Ingólfsprent h.f. sá um setningu og prenlun. Launa- flokkur 1. þrep 2. þrep 3. þrep 4. þrep 5. þrep 10. 29.271 30.611 32.228 33.945 35.661 11. 30.611 32.228 33.945 35.661 37.377 12. 32.228 33.945 35.661 37.377 39.265 13. 33.945 35.661 37.377 39.265 41.667 14. 35.661 37.377 39.265 41.667 44.070 15. 37.377 39.265 41.667 44.070 46.315 16. 39.265 41.667 44.070 46.315 48.560 17. 41.667 44.070 46.315 48.560 50.806 18. 44.070 46.315 48.560 50.806 53.051 19. 46.315 48.560 50.806 53.051 55.297 20. 48.560 50.806 53.051 55.297 57.542 21. 50.806 53.051 55.297 57.542 59.787 22. 53.051 55.297 57.542 59.787 62.033 23. 55.297 57.542 59.787 62.033 64.278 24. 57.542 59.787 62.033 64.278 67.325 25. 59.787 . 62.033 64.278 67.325 70.372 26. 62.033 64.278 67.325 70.372 73.420 27. 64.278 67.325 70.372 73.420 76.467 28. 67.325 70.372 73.420 76.467 79.514 B1 83.074 83.074 83.074 83.074 83.074 B2 87.886 87.886 87.886 87.886 87.886 B3 92.697 92.697 92.697 92.697 92.697 B4 97.509 97.509 97.509 97.509 97.509 B5 103.122 103.122 103.122 103.122 103.122 Grunnlaun samkvæmt þessari grein skulu hækka um 3% þann 1. desember 1974 og þau grunnlaun skulu hækka um 3% þann 1. september 1975. Okkur er ánægja að tilkynna þeim fjolmörgu, sem hafa keypt af okkur kæliskápa og þvottavélar og eru ánægðir með þau kaup, að nú hofum við einnig á boðstólum Ignis eldavélar, sem einnig má mæla með sem sérstakri gæðavoru Við bendum meðal annars á, að fylgjandi er grill asamt rafknunum grillteini.svo að nú er hægt að elda matinn með þeim^hætti, sem mest tíðkast nú — grillið læri, kjúklinga eða annan mat eftir hentugleikum, og smekk, og látið hitastilli og klukku vera yður til hjálpar við að fá sem beztan mat með sem minnstri fyrirhöfn, Það er tryggt með þessarí IGNIS vél, sem er að öðru leyti búin eins fullkomlega og kröfur eru gerðar til víða um heim Og um hagstæðara verð er vart að ræða núna Og þegar þér kaupið IGNIS, skuluð þér muna, að þar fer tvennt saman, sem aðrir bjóða ekki — ITALSKT HUGVIT OG HAND LAGNI ISLENSKUR LEIÐARVISIR FYLGIR — IGNIS VERÐ VARAHLUTA OG VIÐGERÐAÞJONUSTA. HVERS VIRÐI ER ÞEKKING OG ÞJÓNUSTA FAGMANNA’ RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 SÍM! 19294 RAFTORG WAUSTURVOLL SÍMI 26660 Það veldur mestum erfiðleikum í umferðinni þessa dagana, hvað margir ökumenn leggja bifreiðum sínum ólöglega. Engar umferðartak- markanir fyrir jólin LÖGREGLAN í Reykjavfk hefur ákveðið að auglýsa ekki takmörk- un á umferð fyrir jólin, eins og venja hefur verið, heldur mæta aukinni umferð með leiðbeining- um til ökumanna og vegfarenda um að fylgja settum reglum. Hins vegar mun lögreglan grfpa til ráð- stafana og takmarkana á umferð eftir því sem tilefni er til hverju sinni, en reynt verður að banna og takmarka umferð sem allra minnst. Mikilvægt er að ökumenn velji réttar akstursleiðir og aki ekki að óþörfu um þær umferðargötur, sem mest umferðarálag er á. Öku menn, sem ætla frá austurborg- inni í miðborgina eða vesturborg- ina eru beðnir að aka ekki um Laugaveg, heldur Skúlagötu eða Hringbraut, enda getur það spar- að þeim 15 — 20 mfn. töf. Fólk er hvatt til að aka ekki á milli verzlana, heldur finna bif- reiðum sínum stæði og ganga milli verzlananna. Það veldur mestum erfiðleikum í umferð- inni þessa dagana, hvað margir ökumenn leggja bifreiðum sínum ólöglega. Þeir geta átt von á því, að lögregl- an neyðist til aðfjarlægja bifreið- ar þeirra, auk þess sem þeir verða kærðir. Gjaldskylda við stöðu- mæla er jafnlengi og verzlanir eru almennt opnar. Frá og með miðvikudeginum 19. des. verða stöður bifreiða á stóru svæðunum við Vonarstræti og Vesturgötu takmarkaðar við 60 mín. Þeim til- mælum er beint til starfsfólks verzlana og stofnana í miðborg- inni að leggja ekki bifreiðum sín- um allan daginn á almenn bif- reiðastæði, sem ella nýtast fyrir viðskiptamenn. (Frá lögreglunni.) GÓÐ RÆKJUVEIÐI BÍLDUDALSBÁTA Bíldudal, 17. des. Nú hefur verið gert hlé á rækjuveiðunum, frá 14 des. til 17. jan. Aflinn á haustvertíðinni er 241 lest hjá 12 bátuin. en var á sama tíma í fyrra 208 lestir hjá 14 bátum. Þannig að þetta er með betri vertíðum rækjubátanna. Af iahæstu bátarnir eru: Vfsir 34'.• lest. Helgi Magnússon 29'i le*t og Sx anur 26.4 lestir. Einn bátur er gersður úl á linu. Arni Kristjánsson Hann byrjaði seint í növember og aflinn hefur verið mjög tregur. Hér er snjólítið í b.vggð, en ein- hver snjór á fjöllum. En þó er nokkurn veginn fært daglega' vestur yfir Hálfdán. Kuldatfð hef- ur verið mikil og aðfararnótt föstudags komst frostið niður í 17 stig. F.vrstu dagana f des. var opnuð í stórbættum húsakynnum verzlun Jóns S. Bjarnasonar og er hún hin glæsilegasta — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.