Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.12.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1973 — Eyðslustefna Framhald af bls. 16 hefur bein skattheimta ríkisins aukist að tiltölu og er nú svo komiö, að almcnn óánægja er i'Ikjandi við beina skatta ein- staklin^a of> þá óðaverðbólgu, sem rfkir ofí sem hvort tveggja verður til þess, að ráðstöfunartekjum verði minni en ella. Sjálfstæðisflokkurinn reyndi að vara stjórnina við afleiðingunum af skaítbreytingunni, sem hún framkvæmdi árið 1972, og hann gerði ýmsar tiilögur til úrbóta. En hún lét sér ekki segjast og súpa nú skattborgararnjr seyðið af því. Sjálfstæðisflokkurinn gerir nú tilraun til þess að færa skatt- kerfið til betri vegar með þvf að leggja f'ram fruntvarp, sem auk lækkunar beinna skatta felur í sér nokkur nýmæli. Gerð er grein fyrir þeint leiðum, sem fara á til að mæta afleiðingum fruin- varpsins. Eins og fram hefur komið ætti sú breyting, sem lögð ertil í frunt- varpinu ekki að vera torveldari en sú, sém Viðreisnarstjórnin framkvæmdi árið 1960, enda eru persónufrádráttarliðir i samræmi við þær tölur, sem þá giltu, að teknu tilliti til verðbreytinga. Lækkun beinna skatta er' bæði nauðsynleg og framkvæinánleg." — Alþjóðabanki Framhald af bls. 36 kvæmdasamningum, sem ríkis- stjóninni ber skv. ákvæðum lána- samningsins aðsjá urn, að Reykja- vikurborg haldi að sínu leyti. Ef ráðune.vtið er enn ívafaum, hvort umrætt skilyrði var af hálfu Al- þjóðabankans forsenda fyrir lán- veitingunni til rikisins virðist liggja beint við að ráðuneytið skrifi bankanum og leiti upp- lýsinga um túlkun hans á þessu atriði. Rétt þykir þó að senda ráðuneytinu hjálagt ljósrit af tveimur bréfum Alþjóðabankans dags 7. júni og 10. ágúst 1967, sent virðast taka af öll tvímæli um þetta efni. „Bréf borgarstjóra verður birt í heild. í Morgun- blaðinu á morgun ásamt fylgi- skjölum. — Kissinger Framhald af bis. 1 og vopnahléssamkomulagið, sem þeir gerðu, en hefur ekki tekizt að framfvlgja. Að sögn Kissingers keinur Gen farráðstefnan til með.að standa f 2—3 daga til að byrja með. en síðan verði gert hlé fram að áramótum, er tekið verði til af alvöru að reyna að finna lausn. Verður fyrst rætt unt brott- flutning herjanna og siðan um landamæri. Þá unt öryggi tsraels. framtið Jerúsalem og vandamál Palestfnuflóttamanna. Kissinger flaug til Portúgals til að þakka stjórn landsins fyrir stuðning við Bandarikin rneðan á stríðinu i Miðausturlöndum stóð, en þá leyfðu. Portúgalar Bandaríkja mönnum að nota Azoreyjar sem millilendingastað fyrir þoturnar, sem fluttu hergögn til tsraels. Sagði Kissinger, að Bandaríkja- rnenn væru Portúgölum mjög þakklátir fyrir stuðninginn á mjög erfiðum timurn — Flugfreyjur Framhald af bls. 36 vera öryggisverðir um borðiþess- um vélum, er bær flvgju heirn með farþega. Helga Ingólfsdóttir. blaðafulltrúi Loftleiða, kvaðst ekkert vita urn þessa öryggisverði og kvað það alvanalegt að starfs- fólk félagsins færi á rnilli landa — það væri þáttur f starfi þess. Ilins vegar náði Morgunblaðið tali af ungunt manni. sem verið hefur á sérstöku öiyggisvarða- námskeiði hjá Loftleiðum og sam- kvæmt upplýsinguin hans er ör- yggisvörðunum heitið 1500 kr. á flugtímann og um 15 þúsund_ krönum fvrir störf á flugleiðinni milli New York og Luxemborgar. Fyrir námskeiðið eitt fengu þeir greiddar 10 þúsund krónur og jafnframt voru þeim gefin fyrir- heit urn 50% afslátt hjá flugfélag- inu eftirleiðis. Flugfreyjur hafa hótað þvi, að nöfn þess fólks. sem þessi störf tekur að sér. verði sett á svartan lista. eins og þær kalla það, og rnuni þær reyna að koma i veg fyrjr að þetta fólk stigi fæti frarnar upp i flugvél frá Loftleið- urneða Flugfélaginu; þ.e.a.s. þær rnunu neita að fara með þeint Vélum, sent þetta fólk hyggst fá far með. Þá hefur Sjómannasantband Is- lands — fyrir tilmæli frá Alþýðu- sambandi Islands — sett sig i samband við Alþjóðasamtök flutningaverkamanna og mun beina þeim tilmælum til samtak- anna að þau sjái til þess. að flug- vélar f Luxemborg og New York. sem eru að fara til og frá íslandi. fái þar ekki afgreiðslu. Jón Sig- urðsson, formaður Sjömannasam- bandsins, sagði i viðtali við Morg- unblaðið i gær. að hann myndi i dag hringja út til aðalstöðva sant- takanna og fá staðfestingu á þess- um tilmælum. Taldi hann aðmjög skamman tírna ntyndi taka að korna afgreiðslubanninu í kring. — Guðmundur Framhald af bls. 36 hann fái um það skipun frá Framsóknarforystunni. Má telja vfst að slík skipun berist. Hins vegar er öljóst. hver afstaða Harlds Henrys sonar verður en á honum veltur hvort viðskiptin takist milli Lúðvfks Jóseps- sonar og Olafs Jóhannesson- ar. — Minning Framhald af bls. 24 margir samtímamenn hans og hafði skilning á þvf. að vel.ferð hans sj'álfs var terígd lífsham- ingju þeirra. serh lifðu og störf- uðu nteð honum. Eg þakka Benedikt kynnin og traust það, sem hann sýndi mér með þvf að telja mig verðugan eftirmann sinn, og einnig ber að þakka þá fyrirmynd. sem hann var mér og öðrum ungum mönn- um meðlífi sínu og starfi. Börnum hans og ástvinum öll- um votta ég samúð mfna. Blessuð sé minning hans. Jóhann Lárusson. r ^ ^ ^ —Afengiogtóbak Framhald af bls. 36 að hækka vísitöluna um 1.8 stig eða samtals 5,6 stig. Það er því augljóst, að þurft hefði að hækka launalið fjárlaga um það, sein vít- aðer, að launin munu hækka um vegna breytinga á kaupgjaldsvísi- tölu. Ennfremur er augljöst, að þegar samningar hafa verið gerð- ir við verkalíðsfélögin leiðir það tíl hækkunar kaupgjalds, sem kemur við rfkissjóð eins og at- vinnuvegina. Það liggur því afar Ijöst fyrir að gjaldaliðir fjárlaga- frv. eru vanáætlaðir um mjög háa upphæð og hvergi sést vottur þess að minnsta tilraun sé gerð til að draga úr þenslu í þjöðfélaginu. Þetta eru hæstu fjárlög í sögu þjóðarinnar. Ni ðurstöðutölur gjalda munu verða 29 mi Iljarðar og 300 mi 11 jönir en gj öld umfram tekjur munu nenta umi20milljon- uni króna. Hins vegar er reiknað með, að greiðsluafgangur verði um 90 miiljónir kröna en það er vegna mismunar á innstreymi og útstreymi á lánahreyfingum. ÖII- um. sem nálægt fjármálum koma og þekkja fjármál ríkisins er það ljóst, að ríkistjórnin kemur til með aðgrípa til enn frekari tekju- öflunar í eyðsluhítína, sagði Matt- hfas Bjarnason aðlokum. Draumavélin frá Husqvarna Nýja draumavélin saumar allt, sem yöur gæti dottið í hug aö sauma. Hún er jafnhentug fyrir karla sem konur. Husqvama draumavélin er nú meðfærilegri og liprari en áður — sannarlega á undan tímanum. Með fjölmörgum fylgihlutum einfaldar Husqvarna draumavélin alla sauma, auk þess sem hún er meó innbyggð nytjaspor (grunn- sauma). Ferskasta nýjung Husqvama eru litimir. Draumavélin fæst í tveim fallegum litum — hvítum og appelsínugulum. Kynnið yður kosti Husqvarna draumavélarinnar hjá: Verzl. Bjarg. Akranesi, ísbjörninn, Borgarnesi, Verzl. Stjaman, Borgarnesi. Einar Stefánsson. Búðardal, Baldvin Kristjánsson. Patreksfirði, Verzl. Jóns Bjarnasonar. Bíldudal, Hulda Sigmundsdóttir. Þingeyri, Verzl. Dreifir, Flateyri, Hermann Guðmundsson, Suðureyri, Jón Fr. Einarsson, Bolungarvik. Verzl. Marzelíusar Bernharóssonar, ísafirói, Verzl. Fróði, Blönduósi, Verzl. Hegri. Saudárkróki, Gestur Fanndal, Siglunrói, Verzl. Valberg. Ólafsfirði. Verzl. Höfn. Dalvík. Verzl. Brynjólfs Sveinssonar, Akureyri. Bókaverzl. Þórarins Stefánssonar. Húsavík. Ólafur Antonsson. Vopnafirði. Verzlunarfél. Austurlands. Egilsstöðum. Verzl. Gunnars Hjaltasonar. Reyðarfirði. Verzl. Búland. Djúpavogi. Kristall. Hornafirði, Kaupfélag Rangæinga. Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Verzl. G.Á. Böðvarssonar, Selfossi. Verzl. Stapafell. Keflavik. Husqvama nýjung (gerð 6230) Einfaldari gerð af 6430. Tilvalin fyrir þá, sem sauma mikió fyrir heimilið. en þurfa samt ekki að nota hana fyrir útsaum. Sérstaklega einföld saumavél með innbyggðum nytjasporum. Husqvama nýjung (gerö 3600) Hér er hún komin. létta vélin. fyrir þá þá. sem þurfa að hafa lipra sauma- vél á heimilinu. til aðgrípa til öóru hverju. Sannkölluó draumavél. sem vegur aðeins 6.2 kg Fæst í tveim litum. hvitum og appelsínugulum @ Husqvarna á undan timanum. GUNNAR ASGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 Laugavegi 33 Glerárgötu 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.