Morgunblaðið - 03.01.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.01.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANUAR 1974 8 Heilsuvernd námskeið mín í heilsuvernd hefjast mánudag- inn 7 janúar. Uppl. í síma 1 2240. Vignir Andrésson. VARARAFSTÖÐVAR Getum útvegað nýjar 225 kVA vararafstöðvar, tilbúnar til afgreiðslu í janúar 1974. Stöðvarnar eru tilbúnar tíl tengingar við 22o/380 V, 50 rið. Allar nánari, tæknilegar upplýsingar gefur Rafhönnun, Skipholti 1, sími 1 2666. ísfélag Vestmannaeyja. MÁLASKÖLI—2-69-08 0 Danska, enska, þýzka, franska, spænska, ítalska og íslenzka fyrir útlendinga. 0 Kvöldnámskeið. 0 Siðdegistimar. Innritun daglega. 0 Kennsla hefst 14. janúar. £ Skólinn ertil húsa í Miðstræti 7. £ Miðstræti er miðsvæðis. 2-69-08--------------------HALLDÖRS fUNLOP 1 10” loðl fyrirllgg Hagstæt A* fl«í íubarki ijandl. t verð. ITURBAKKI ISÍMI 38944 Dansskóli Hermanns Kagnars, Reykjavík. GLÆSIBÆR TÓNABÆR SKÚLAGATA 32 Innritun nýrra nemenda er daglega í síma 721 22 Byrjendur og framhald Allir flokkar sem voru fyrir jól verða á sama stað og tíma Kennsla hefst mánud. 7. janúar. Nemendur sem voru fyrir jól þurfa að endurnýja skírteini í Tónabæ í dag frá kl 2 — 7 e.h. Jóladansleikir barna eru á Hótel Sögu á föstudag og laugardag eins og áður var ákveðið Athugið nýtt símahúmer skólans 72122 — 72122 Gleðllegt nýáp Svefnbekkir í fjölbreyttu úrvali. Eigum á lager: Svefnstóla ......................... stærð 65x105 útlagðir 65x1 97 tvíbreiða svefnsófa ......... stærð 75x187 og 197 útlagðir 1 20x 1 87 stækkanl. svefnsófa ................ stærð 70x1 37 m/öðrum púða 70x167 m/báðum púðum 70x197 svefnbekkir venjul...................stærð 72x187 svefnbekkir yfirl................... stærð 72x1 97 svefnbekkir styttri ................ stærð 72x167 svefnbekkir yfirbreidd ......stærð 80x1 87 og 197 Fáanlegir með máluðum göflum í 5 litum, stoppuðum göflum i 6 litum og spónlögðum göflum í eik eða tekk. Hjá okkur fáið þér svefnbekkinn, sem yður vantar, leytið frekari upplýsinga SVEFNBEKKJA óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar i síma 35408 AUSTURBÆR Barónstíg. Laufásvegur 2 — 57, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Sjafnargötu, Freyjugata 28—49, Miðbær, Hraunteiq, Úthlíð, Háahlið, Grænuhlið, Grettisgata frá 2 — 35. Ingólfsstræti, Bragagata, Skaftahlíð, Skipholt I Laugaveg 34—80. VESTURBÆR Asvallagata II Seltjarnarnes, Skólabraut Hávallagata, Vesturgata 2—45., Seltjarnarnes, Mið- braut. Sörlaskjól, Tómasarhaga, Nesveg frá 31 —82. ÚTHVERFI Sólheimar 1 . — Kambsvegur. Vatnsveituvegur, Snæland, Nökkvavogur. Heiðargerði, Laugarnesvegur frá 84—118. Laugarásvegur, Sæviðarsund, Háaleitisbraut 15—101, Efstasund. Kópavogur Blaðburðarfólk óskast við Hrauntungu og Digranes- veg. Upplýsingar í síma 40748 Telpa óskast til sendistarfa á skrifstofu blaðsins, vinnutími 1—5 e.h. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 71 64, og í síma 10100. MOSFELLSSVEIT Umboðsmenn vantar í Teigahverfi og Markholtshverfi Upplýsingar áafgreiðslunni isíma 10100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni Onnu Bjarnadóttur og afgreiðslunni í sima 1 0100. EIGNAHOSIÐ Lækiargðtu 6a Slmar: 18322 18966 Hraunbær 2ja herb. jarðhæð um 54 fm. Njörvasund Höfum í einkasölu 4ra herb. hæð um 100 fm. Sér hiti, sérinngangur, bíl- skúr. Æsufell 3ja herb. um 80 fm ný íbúð á T. hæð í fjölbýlis- húsi. Ásbraut 4ra herb. glæsileg enda- íbúð á 4. hæð í fjölbýlis- húsi um 100 fm. Bílskúrs- réttur. Lindargata 3ja herb. risíbúð um 50 fm. Sérinnqangur, sérhiti. Fasteignir ðskast Heimasimar; 81617 85518. 18830 Langholtsvegur 2ja herb. falleg jarðhæð. Stærð 70 fm. Grettisgata 4ra herb. nýstandsett íbúð á hæð. IVIjög hagstæð út- borgun. Laus strax. Hraunbær 5 herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. 4 svefnherb. Sér- þvottahús á hæðinni. Höfum kaupendur a8 ýmsum gerðum fasteigna. Skoðum og verð- metum íbúðir sam- dægurs. Fasteignlr og fyrlrtæki Njálsgötu 86 é horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasímar 7124-7 og 12370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.