Morgunblaðið - 03.01.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.01.1974, Blaðsíða 32
Offsetprentun tímaritaprentun litprentun Freyjugötu 14 Sími 17667 SÍMAR: 26060 OG 26066 ÍV/ETHJNARSTAÐIR \KRANES, =LATEVRI. HÓLMAVÍK, GJOGUR. STYKKISHÓLMUR. TIF. SIGLUFJOROUR, BLONDUÓS, HVAMMSTANGI FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1974 Kaldasti desem- ber á þessari öld DESEMBERMANUÐUR 1973 var sá kaldasti á íslandi á þessari öld og gott betur, því þa3 þarf að fara aftur til ársins 1886 til þess að fá kaldari desember. Tveir síðustu mánuðir ársins 1973 voru óvenju kaldir. Meðal- hitinn í nóvember í Reykjavík var mínus 1,3 gráður, þ.e. 3,9 gráður undir meðallagi. Aðeins tveir nóvembermánuðir á þessari öld hafa verið kaldari, árin 1919 og 1930. A Akureyri var meðalhitinn í nóvember mínus 5 gráður, það er 6,3 gráður undir meðalhita, og aðeins einn nóvembermánuður hefur verið kaldari á landinu á þessari öld á Akureyri, árið 1910. Að sögn Markúsar A. Einars- sonar veðurfræðings var desem- ber sl. þó' enn óvenjulegri, hvað kulda snerti. i Reykjavík var með- alhitinn í desember 1973 minus 3,6 gráður, eða 4,5 gráður undir meðallagi, og þarf að fara allt aftur til 1886 til að fá kaldari mánuð. Á Akureyri var meðalhit- inn í des. mínus. 6 gráður, eða 5,5 gráður undir meðallagi, og þarf að fara allt aftur til 1892 til að finna kaldari mánuð þar. Markús sagði, að árið 1973 væri þó í heild aðeins einni gráðu kald- ara en í meðalári, en tveir síðustu mánuðirnir hefðu ráðið þar úrslit- um. FÉLLí STIGA OG BEIÐ BANA Mörg vandamál blasa nú við fiskiskipaflotanum, og bendir ýmislegt til þess, að hann geti stöðvazt á næstunni. Fiskverð hefur ekki verið ákveðið, ósamið er við sjómenn og enginn rekstrargrundvöllur virðist vera fyrir skipin vegna mikilla kostnaðarhækkana. Þessa mynd tók Ól. K. M. af bátaflotan- um í Reykjavfkurhöfn um áramótin. Afengi hækkar um 25% - tóbak um 5% HÖRMULEGT banaslys varð í Hafnarfirði um miðnætti á sunnudagskvöld sl. Ungur maður Hreindýr á ferð um Hornafjarðarós Höfn, Hornafirði, 2. jan. TVÖ hreindýr, ársgömul kvíga og ungur tarfur, voru komin út í Hvanney í gær og hafa þau því synt yfir Hornafjarðarós, sem er mjög straumharður og um 150 — 200 breiður. Voru þau mjög gæf, þegar kom- ið var að þeim, en ekki er vitað til þess, að hreindýr hafi fyrr verið í Hvanney, sem er um 1 ha að stærð og helmingur hennar grösugur. — Elías. Sjálfstæðisfiokkurinn er reiðu- búinn að ganga til kosninga hvenær sem er á þessu ári, sagði Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins í útvarps- þætti á nýársdag. Þessi yfirlýsing formanns Sjálfstæðisflokksins kom fram í tilefni af vaxandi umræðum og augljósum ágreiningi innan stjórnarliðsins, og þá sérstaklega í Alþýðubanda- laginu, um það, hvort rjúfa beri þing og efna til nýrra kosninga á næstunni, þar eð rfkisstjórnin hafi ekki lengur starfhæfan meirihluta á Alþingi. Magnús Kjartansson hefur ftrekað þá skoðun sfna að efna beri til kosninga á næstunni og Einar Agústsson utanríkisráð- herra vill ekki útiloka þann möguleika. Hins vegar hefur Ölafur Jóhannesson forsætisráð- herra lýst því yfir, að hann hafi ekki hugsað sér að flytja slíka tillögu og Ragnar Arnalds for- maður Alþýðubandalagsins mæl- ir gegn þvf í áramótagrein sinni f Þjóðviljanum. Tillaga Magnúsar — viðbrögð Ólafs í viðtali, sem birtist í Þjóð- viljanum laugardag fyrir jól, setti Magnús Kjartansson iðnaðarráð- hrasaði f stiga á heimili sfnu og fékk í fallinu svo alvarlegt höfuð- högg, að hann lézt daginn eftir í Rorgarspítalanum. Slysið varð með þeim hætti, að maðurinn var að fylgja ungum syni sínum í háttinn og var upp brattan stiga að fara. Skyndilega missti maðurinn fótanna og féll aftur fyrir sig niður stigann. Kom hann með hnakkann niður á eina þrepbrúnina og fékk við það mik- inn áverka á höfði, sem leiddi hann síðar til dauða, eins og fyrr greinir. Maðurinn hét Vilhjálmur Hún- fjörð Jósteinsson, rétt tæplega 30 ára að aldri, til heimilis að Mið- vangi 115 í Hafnarfirði. Hann læt- ur eftir sig konu og fimm ung börn. herra fram þá skoðun að rjúfa bæri þing og efna til kosninga, veena hinnar veiku stöðu stjórnarinnar á Alþingi. Hann sagði: „Siðan tel ég, að ríkis- stjórnin eigi að íhuga, hvort ekki sé óhjákvæmilegt að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Ég tel, að nauðsynlegt sé að fá úr því skorið, hvort meirihluti þjóðarinnar að- hyllist stefnu núverandi ríkis- stjórnar. . .“ Sama dag og ummæli þessi birtust í Þjóðviljanum, sneri Morgunblaðið sér til Ólafs Jó- hannessonar forsætisráðherra og leitaði álits hans á þeim. Forsætis- ráðherra sagði: „Ég hef ekki hugsað mér að gera tillögu um slíkt,“ og bætti því við, að hér væri um skoðun Magnúsar Kjartanssonar eins að ræða. Erfiðstaða stjórnarinnar Þessi orðaskipti ráðherranna tveggja voru fyrsta vísbending um, að ágreiningur væri innan stjórnarflokkanna um það, hvernig bregðast ætti við þeim vanda, sem við ríkisstjórninni blasir, að hún hefur ekki lengur starfhæfan meirihluta á Alþingi. Skömmu fyrir jóialeyti þing- manna lýsti Ölafur Jóhannesson RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að hækka verð á áfengi og tóbaki. Verð á áfengi hækkar yfirleitt um 25%, nema frönsk, létt vfn, sem hækka um 20%. Tóbak hækk- ar mun minna, eða aðeins um 5%. Hækkun þessi nemur 1,05 stigum f kaupgreiðsluvfsitöiu og mun hafa þau áhrif hinn 1. apríl næst- yfir því, að „stjórnin mun sitja áfram og bíða og ekki víkja nema fyrir vantrausti“. Svipuð afstaða kom fram í útvarpsþætti um störf Alþingis síðustu daga þingsins, er Ragnar Arnalds formaður Alþýðubandalagsins kvað stjórnarflokkana mundu reyna að „skáskjóta" málum í gegnum þingið. Bæði formaður Framsóknar- flokksins og formaður Alþýðu- bandalagsins hafa hins vegar viðurkennt, að staða stjórnar- innar sé erfið. í áramótagrein sinni í Timanum sagði Ólafur Jó- hannesson: „En því er ekki að leyna, að staða stjórnarinnar er að sumu leyti veik og nokkur stjórnmálaóvissa fram undan. Því veldur m.a„ að einn stuðnings- maður stjórnarinnar, Bjarni Guðnason, hefur sagt skilið við hann og gengið til liðs við stjórnarandstöðuna. Meirihluti stjórnarinnar er því naumur. Það er óþægileg aðstaða, þegar við erfið vandamál er að glima, en að mínum dómi er nauðsyn, að eftir áramótin sé sérstaklega tekizt á við efnahagsmálin. Það gefur auga leið, að þá er æskilegt að hafa sterka stjórn.“ í áramótagrein sinni í Þjóð- viljanum segir Ragnar Arnalds: komandi, að kaup hækkar um 0,67%, ef ekki verður fyrir þann tfma tekin ákvörðun um að taka áfengi og tóbak út úr vfsitölunni. Ákvörðun þessi þýðir, að algengasta vískitegund hækkar úr 1.240 krónum í 1.550 krónur, genever hækkar úr 1.300 krónum í 1.560 krónur, vodka úr 1.160 „Augljóst er, að erfitt getur orðið að stjórna fjármálum þjóðarinnar og viðhalda nauðsynlegu jafn- vægi í efnahagsmálum í eitt og hálft ár, þegar stjórnarflokkana vantar meirihlutann í annarri deildinni. .. “ í útvarpsþætti á nýársdag sagði Magnús Kjartansson, að ríkis- stjórnin gæti ekki komið málum í gegnum þingið og Einar Ágústs- son taldi stöðu hennar mjög erfiða, en það kæmi í Ijós á næstu vikum, hve erfiðleikarnir væru miklir. Ágreiningur um kosningar Enda þótt þeir fjórir forystu- menn stjórnarflokkanna, sem þannig hafa talað, séu sammála um, að staða stjórnarinnar sé bæði veik og erfið, eru þeir ekki á einu máli um, hvernig bregðast skuli við vandanum. Eins og fram kom hér áður, lýsti Ólafur Jó- hannesson yfir því á Alþingi skömmu fyrir jól, að stjórnin mundi sitja og ekki víkja nema fyrir vantrausti. Einar Ágústsson vildi hins vegar ekki útiloka þing- rof og kosningar í útvarpsþætti á nýársdag. Framhald á bls. 18 krónum í 1.490 krónur, romm úr 1.180 krónum i 1.600 krónur og gin úr 1.190 krónum í 1.490 krón- ur. Af innlendri áfengisfram- leiðslu hækkar brennivínið úr 845 krónum í 1.010 krónur. Akavíti og hvannarótarbrennivín hækka hins vegar talsvert meira, eða úr sama verði og brennivínið í 1.050 krónur. Tóbak hækkar aðeins um 5%, eins og áður er getið. Venjulegur bandarískur vindlingapakki, t.d. Camel eða Viceroy, hækkar úr 83 krónum í 87 krónur. Aðrar tóbaksvörur hækka samsvarandi. Hækkun þessi nemur samtals 1,05 vísutölustigum og hefur í för með sér kauphækkun um 0,67%. 25% hækkun áfengis ein nemur um 0,8 stigum, en tóbakið spann- ar það, sem á vantar. Eigi rikis- sjóður að greiða niður þessa hækkun, mundi kostnaðarauki hans nema á ársgrundvelli um 200 milljónum króna. Sé hins veg- ar gert ráð fyrir því, að meðal- launahækkun vegna hækkunar kaupgreiðsluvísitölu hafi í för með sér um 5.000 króna launa- hækkun á ársgrundvelli og að í landinu séu um 80 þúsund laun- þegar, þá kostar þessi hækkun í hækkuðu útborguðu kaupi um 400 milljónir króna. Breti staðinn að ólögleg- um veiðum BREZKI togarinn St. Dominic H 116 var staðinn að ólöglegum veiðum 12,9 sjómílur fyrir innan fiskveiðitakmörkin austur af Glettinganesi snemma í fyrrinótt. Það var varðskipið Óðinn, sem stóð togarann að veiðunum, en hann hffði þegar inn vörpuna, en í gærkvöldi biðu skipin enn brezka eftirlitsskipsins Miranda, svo að það gæti kannað aðstæður. Miranda var statt út af Vestfiörð- Framhald á bls. 18 Ágreiningur í stjórnarliði um kosningar: Stjórnin er veik og stjórnmálaóvissa framundan—segir f orsætisráðherra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.