Morgunblaðið - 03.01.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.01.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANUAR 1974 raömutfÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Heyndu að tjá skoðanir þínar tilfinn- in«ar á skýran «k hreinskilinn hátt. Kættu þess. að orð þín verði ekki misskil- in. Ff þú ferð ekki varlega gætirðu lent í vandra-ðum seinni part daKsins. Nautið 20 aprfl — 20. maí Þú fa*rð óvæntar upplýsinKar, sem K*tu breytt KanKÍ mála á næstunni. Vertu Kætinn í fjárniálum ok rasaðu ekki um ráðfram með vanhuKsuðum ákvörðunum ok aðKerðum. Kvöldið verður sennilega skem mtileKt. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Forðastu óþarfa eyðslu á fjármunum. — það K«*ti komið sér illa síðar meir. Kland- aðu þér ekki inn f vandamál annarra. sem koma þér lítt sem ekkert við. 'ÍW& Kratjbinn 21. júnf —22. júlf Vinir þínir munu reynast þér mjög hjálp leKÍr ok sam\ innuþýðir í daR. Þú skalt þt> ekki misnota hjálpsemi þeirra. Seinni hluti daKSÍns verður að öllum líkindum mjöK ánæKjuleKur og sennilega færðu einhverjar K«ðar fréttir. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Kinhverjar breytingar verða líklega á högum þfnum á næstunni eða eru þegar orðnar. Ilafðu engar áhyggjur af smá- va*gilegum vandamálum, sem kunna að konia upp. — þau munu leysast af sjálfu sér. Taktu því lífinu með ró. Mærin 23. ágúst —22. sept. Þú verður fullur starfsorku og kemur miklu í verk í dag þ.e.a.s.. ef þú kærir þig um. Leggðu ekki eyru við slúðri eða vafasömum orðrómi um þína nánustu. sem þér kann að berast til eyrna. Eyddu kvöldinu f rólegheitum heima. W/líré Vogin 23. sept. — 22.okt. Þú nálgast nú markmið. sem þú hefur lengi stefnt að. Að ná því til fulls fer þó mikið eftir framkomu þinni og lipurð í umgengni við aðra. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Hætt er við. að þér Kangi illa að fóta þig á hálu svelli fjármálanna í dag »g næstu daga. Vertu því ga*tinn ok taktu engar ákvarðanir. sem ga*tu haft fjárútlát í för með sér. minnugur þess, að betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Gerðu þér strax Ijóst að í dag er ekki rétti tíminn til að framkvæma einhverj- ar breytingar á lífsvenjum þínum. Þú áttir að vera löngu búinn að því eða þá að rétti tíminn er ekki kominn enn. Enn um sinn skaltu þvf Kanga hina troðnu slóð vanans. sem þú þekkir orðið svo vel. ffl Steingeitin 22. des. — 19. jan. Að öllum líkindum munt þú lenda í einhverjum spennandi ævintýrum í dag eða á næstunni. En áður en þú hættir þér út í óvissuna skaltu ganga úr skugga um að allt sé í lagi ha*ði heima og á vinnu- stað. n Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb Endurskoðaðu afstöðu þfna með tilliti t>. þess, sem gerist í dag. Veittu fjölskyld- unni meiri athygli og eyddu meiri tíma í hennarþágu. Fiskamir 19. feb. —20. marz Þessi dagur verður ósköp venjulegur og tilbreytinKarlaus. Notaðu þ\ í tímann o>j hvfldu þig vel enda Ka’lirðu þurft á öll um kröftum þínum að halda áður er langt um líður. HÆTTA Á NÆSTA LEITI þA© ER BARA EINHVER rvLLIBVrTA SEM HEfDR • VILLST UPPA þAK, BgTSV SVONA,LeyFÐO '-—r At> KON1AS T! LE!TI0 I HUSINU. REYNIP A0 PlNNA KONU AONAFNI &OLDIE MARKEE OG KyRKSETTIÐ X-B smAfúlk Ekki gefa mér neina jólagjöf þetta áriS, stóri bróðir ... ALL I kJANT 15 F0R EVERVONE T0 KAVE PEACE, JO'i'ANP L0VE Það eina sem ég vil, er að allir njóti fríðar.gleði og kærleika. P0 YOO keallv mean that ? ARE VOU 5INCERE ? Meinarðu það virkilega? Ertu einlæg í þessu? Nei, ég held að ég sé loksins orðin klikkuð! HEFOARKETTIRIMIR A M&ÐAN REVNIR RAKELMÚS AÐST/NGA UPP KISTULÆ.SINQONA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.