Morgunblaðið - 03.01.1974, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.01.1974, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 1974 21 Bifreiðastjóri Fönn óskar eftir að ráða duglegan og reglusaman bifreiðastjóra strax. Uppl. í Fönn, Langholtsveg 113 símar 82220 og 82221. Einkaritari Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir einka- ritara 1. febrúar n.k. Góð vélritunar- kunnátta, góð enskukunnátta og þekking á einu norðurlandamáli nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta æskileg. Góð laun í boði. Lysthaf- endur leggi tilboð sín til Morgun- blaðsins fyrir 10. janúar, merkt 1359. Kontról Ungur reglusamur maður með góða þekkingu á byrgðakontróli, óskar eftir vellaunuðu starfi nú þegar. Talar ensku, dönsku, þýsku og frönsku. Tlb. sendist Mbl. merkt 976. Stýrimann og háseta vantar á m/b Jón á Hofi, til neta- veiða, frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3757 og 99- 3787. Glettingur h.f., Þorlákshöfn. HafnarfjörÓur — atvinnurekendur Ung húsmóðir óskar eftir vinnu. Helzt á skrifstofu fyrri hluta dags. Hefur reynslu. Margt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 53335. Vélstjóri Undirvélstjóra vantar á nýjan skut- togara. Upplýsingar í síma 2-43-45 og 401- 23. Lyfjaheildverzlun Lyfjaheildverzlun vill ráða mann til, starfa í söludeild. Æskilegt, að við- komandi hafi verzlunarskólapróf, stúdentspróf eða hliðstæða mennt- un. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, 7. janúar, merkt: „Sölustjóri — 3064“. Laust embætti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Reykhóla- héraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1974. Embættið veitist frá 1. febrúar 1974. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið 28. desember 1973. Skipstjóri sem er þekktur aflamaður, óskar að ráða stýrimann, vélstjóra og háseta á 180 tonna vertíðarbát frá Patreks- firði, á komandi vertíð. Sími 30505. Laust embætti, er forseti Islands veitir Héraðslæknisembættið í Búðardals- héraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1974. Embættið veitist frá 1. febrúar 1974. Heilbrjgðis- og tryggingamálaráðu- neytið 28. desember 1973. Þvottahús Hrafnistu Vantar góða stúlku strax. Uppl. á staðnum eða í síma 83345. Húsbyggjendur — verktakar Byggingatæknifræðingur og arkitekt með margra ára starfsreynslu, getur bætt við sig umsjón og eftirliti með byggingaframkvæmdum, ennfremur teikningum og útboðslýsingum. Tilboð merkt: ,.3066'. Sendist Morgunblaðinu fyrir 31. jan. 1974: Sendisveinn óskast til léttra sendistarfa, hálfan eða all- an daginn. Davíð S. Jónsson og Co. h.f. Heildverzlun Þingholtsstræti 18 Sími 24-333 Félagslíf Félagsstarf eldrl borgara Opið hús og jólatrésskemmtun verður haldin fýrir eldri borgara, barnabörn og barnabarnabörn í Fóstbræðrahúsi, Langholtsveg 109 föstudaginn 4, janúar n.k. kl 2 e.h 67 ára Reykvíkingar og eldri verið velkomnir með börnin Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 Jólahátíð fyrir almenning. Föstudag kl. 20.30: Hermannahá- tíð. Allir velkomnir. MR IR EITIHVRfl FVRIR RUR JltorgunÞIafófr ákvebtnn lltastofn tízkulita,-sem annarra Kópat tónalita, svo miklu meiri. méhúagp Mm tVtiVi.lv

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.