Morgunblaðið - 03.01.1974, Síða 9

Morgunblaðið - 03.01.1974, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JANUAR 1974 SÍM113000 Til sölu Við Kríuhóla ný 4ra — 5 herb. íbúð 128 fm, endaíbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi.'íbúðin skilast fullgerð í febrúar — marz. Vi8 Hofteig móts við Laugarnes- kirkju vönduð nýstandsett 4ra herb. ibúð með sérinn- gangi. Bílskúrsréttur. Við Laugarásveg glæsileg 5 herb. íbúð 137 fm á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Sérhiti. Stór bílskúr. í IMorðurbænum Hafnarfirði falleg 3ja herb. íbúð 95 fm með þvottahúsi á hæð- inni. Ný teppalögð. Við Laugarnesveg falleg og vönduð 3ja herb. íbúð, ásamt herbergi í kjallara. Við Rauðalæk vönduð 5 herb. íbúð á 1 . hæð með sérinngangi og bílskúr. Við Álfheima falleg 4ra—5 herb. vönduð endaíbúð. 110 fm 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, eld- húsi og bað. Við Framnesveg vönduð 4ra herb. íbúð á 1 . hæð. Við Framnesveg einbýlishús (gamalt timburhús). Sem þarf að lagfæra. Um 400 fm eignarlóð. Hagstætt verð. Við Rauðagerði vönduð jarðhæð 1 10 fm. Sérinngangur. Sérþvotta- hús á hæðinni. Við Lyngbrekku Kóp. vandað einbýlishús á tveim hæðum. Við Hófgerði Kóp efri hæð í tvíbýlishúsi um 100 fm ásamt stórum bíl- skúr. Við Þórsgötu efri hæð í litlu húsi með sérinngangi. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Fyrir austan Fjall 1 Vi tíma akstur frá Reykjavík er til sölu verk- stæði 5 — 600 fm ásamt 140 fm einbýlishúsi á 2 hæðum. Hugsanlegt að láta 1 hektara af landi fyigja Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni í síma 13000. Opið alla daga til kl. 1 0 e.h. GLEÐILEGT ÁR (fí) FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðum i vesturbæ og í Hlíðarhverfi. Útborg- anir 1500 þús, 2 milljónir, 2,5 milljónir og allt upp í 4 milljónir. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Hraunbæ eða íreiðholti. Útborgun 17G«J þús. — 2,3 milljónir. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúð í Hraunbæ eða Breiðholti. Útborgun 2,7 — 3,2 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Háaleitis- hverfi og nágrenni, Foss- vogi, Kleppsveg og einnig í Heimahverfi. Útborganir 2 milljónir, 3,7 milljónir og allt upp í 4 milljónir Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjallara og rislbúðum í Reykjavík, Góðar útborg- anir. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum, ein- býlishúsum, sérhæðum, raðhúsum blokkaríbúðum, í Reykjavík, Kópavogi, Garðahreppi eða Hafnar- firði. Kópavogur Höfum kaupendur að öll- um stærðum íbúða í Kópa- vogi. Góðar útborganir. Höfum kaupendur að sérhæðum eða ein- býlishúsum, raðhúsum í Reykjavlk, Kópavogi eða Garðahreppi. Hafnarfjörður höfum kaupendur að sérhæðum eða ein- býlishúsum, raðhúsum í Reykjavík, Kópavogi eða Garðahreppi. Hafnarfjörður Höfum kaupendur að öll- um stærðum íbúða í Hafnarfirði, blokkaríbúð- um, einbýlishúsum, rað- húsum og hæðum, svo og íbúðum í smíðum af sömu stærð. SIMINiy ER 2430« Til sölu og sýnis 3. í Hlíðarhverfi Laus 4ra herb. íbúð um 120 ferm. efri hæð með svölum. í Breiðholtshverfi Nýleg 4ra herb. íbúð um 95 ferm. á 3. hæð. Laus. í Laugarásnum 5 herb. íbúð um 145 ferm. efri hæð meðsérinn- gangi og sérhitaveitu. Bílskúr fylgir. Nýlegt einbýlishús um 150 ferm. Nýtízku 6 herb. íbúð við Aratún. Gæti losnað fljótlega. í Smáíbúðahverfi Einbýlishús 6 herb. íbúð ásamt bílskúr. Ný sérhæð um 1 20 ferm. tilbúin und- ir múrverk við Efstahjalla. Tvöfalt gler í gluggum. Stórar svalir. Teikning í skrifstofunni. íja fasteignasalan Laugaveg 12 j Utan skrifstofutíma 18546. Simi 24300 ifAmiENIB AUSTURSTRATI 10 * 5 HA.il Slml 24850. Helmasiml 37272. HAFNARSTRÆTI 11. SlMAR 20424 — 14120. EINSTAKT TÆKIFÆRI Hef kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð, útb. 2,8 millj og jafnvel stað- greiðsla. ÍBÚÐIN ÞARF EKKI AÐ VERA LAUS FYRR EN UM ÁRAMÓT '74—'75 eða jafnvel síðar. EINSTAKT TÆKIFÆRI fyrir þann sem er að byggja. HEF EINNIG KAUPANDA AÐ 2ja herb íbúð í HEIM- UM, V0GUM eða KLEPPSH0LTI, má vera góð risíbúð. AFHENDING MÁ DRAG- AST ALLT AO ÁRI. HÖFUM TIL SÖLU við HOLTSGÖTU 2ja herb. kjallarafbúð í nýlegu húsi. Lítið EINBÝLISHÚS við ÁLFHÓLSVEG, lítið EINBÝLISHÚS við VATNSVEITUVEG og sér- staklega vandaða 2ja herb. íbúð við KLEPPSVEG. Notið frístundirnar Vélritunar- og hraðritunarskólinn Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzl- unarbréfa, samninga o, fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — simi 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Association of Canada. FASTEIGNAVER h/f Klappastíg 16 Simi 11411 Fossvogur Nýtt raðhús með inn- byggðum bílskúr um 170 ferm Húsið er að mestu fullfrágengið. Skipti á góðri sérhæð koma til greina. Laugarásvegur 5 herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Stór upphit- aður bílskúr. Jörvabakki 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Gott herbergi og geymsla í kjallara. Eskihlíð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu herbergi í risi. Álfhólsvegur 4ra herb. risíbúð í tvíbýlis- húsi. Bílskúrsréttur. Höfum kaupendur að íbúðum að ýmsum stærðum, raðhúsum og einbýlishúsum. 11411 Til sölu Höfum nokkur raðhús og einbýlishús í smíðum til sölu I Reykjavík, Hafnar- firði, Mosfellssveit og Hveragerði. Austurbær Nokkrar 3ja — 7 herb. íbúðir. Höfum kaupendur Höfum kaupendur að 2ja — 3ja herb. íbúðum, viðs vegar um borgina. kvöldsími 4261 8. 9 EIGNASALAIM REYKJAVlK Ingólfsstræti 8 2ja herbergja íbúð á 1 . hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ. 2ja herbergja Kjallaraíbúð í Túnunum. Sér inngangur, sér hiti. íbúðin I góðu standi 3ja herbergja Nýleg vönduð íbúð á III. (efstu) hæð við Hraunbæ. íbúðin er um 94 ferm. Suður-svalir. Góð sam- eign, frágengin lóð. 4—5 herbergja Vönduð endaibúð við Álfheima. íbúðin skiptist í samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi. Allt í mjög góðu standi, gott útsýni 5 herbergja 130 ferm. íbúðarhæð á góðum stað í Austurborg- inni. Sér inngangur, bíl- skúr fylgir. íbúðin laus til afhendingar nú þegar. Væg útborgun. 2ja herbergja Vönduð nýleg Ibúð í Foss- vogshverfi, sér lóð. íbúðin laus fljótlega. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 SÍMAR 21150 • 21570 FLUTNINGUR Höfum flutt skrifstotu okk- ar að Laugavegi 49, 2. hæð Þökkum viðskiptin á liðnu ári og óskum viðskiptavin- um okkar og öðrum lands- mönnum gæfuriks árs. AIMENNA FASTEIGNASALAN Laugavegi 49 SIMAR 21150 21570 Erum fluttir úr Álftamýri 9 í Síðumúla 23 3ju hæð. Óbreytt símanúmer Arkitektastofan s.f. Ormar Þór Guðmundsson og Örnólfur Hall SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI VID HÖFNINA Til leigu er nýstandsett skrifstofuhúsnæði við höfnina. Tvær hæðir ca 90 fm hvor. Leigist í einu lagi eða að hluta. Tilboð og fyrirspurnir sendist í pósthólf 494.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.