Morgunblaðið - 18.01.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.01.1974, Blaðsíða 1
14. tbl. 61. árg. FÖSTUDAGUR 18. JANUAR 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins Oveðrið á Ermarsundi: Meir en 30 manns fórust London, Dover, 17. janúar, AP — NTB. VERSTA öveður sem gengið hef- ur yfir Ermarsund í 20 ár varð a.m.k. 31 manni að fjörtjóni f dag. Var um hreinan fellibyl að ræða með 50 feta ölduhæð og feikilegu roki. Átta skipum hvolfdi á sund- inu í sjóganginum, að því er brezka strandgæzlan sagði. Fjöldi vega tepptist í austurhluta Eng- lands, er tré féllu á þá og sfmalín- ur. Öll áhöfnin á skipinu „Prosperity'* frá Kýpur fórst, samtals 18 manns, er það strand- aði á rifi undan Guernsey. Danska1 flutningaskipið „Marc Enter- prise" sökk undan Devon-strönd, og með því 8 menn, en þriggja er enn leitað. I höfninni f franska fiskiþorpinu Brest fórust fjórir sjómenn, er bát þeirra hvolfdi, og skammt undan Brest féll ung stúlka útbyrðis af skipi. Og svo mætti lengi telja. Þyrlur brezka hersins leita að mönnum, sem hugsan- lega hafa komizt lífs af, er danska flutningaskipið „Marc Enterprise" sökk 15 mílur undan Eddystone-vit anum á Cornwall í óveðrinu í gær. Þyrlurnar björguðu sjö manns og fundu tvö lík. (AP-sfmamynd) Samið um brottflutning EBE-mála- miðlun um Færeyjar Kaupmannahöfn, 17. janúar. Frá fréttaritara Mbl, Jörgen Harboe: DANSKA ríkisstjórnin hefur náð málamiðlunarsamkomu- lagi við hin Efnahagsbanda- lagslöndin um sérstöðu Færeyja innan bandalagsins með tilliti til mikilvægi fisk- veiða fyrir eyjarnar, en Færeyingar höfðu óskað eftir fresti á inngöngu í EBE þangað til niðurstöður Alþjóðahafréttarráðstef n- unnar um fiskveiðimörk lægju fyrir. Þessu voru EBE- löndin, nema Danmörk og Bretland, mótfallin, og i mála- miðlunarsamkomulagi þessu er gert ráð fyrir því, að Færeyjar segi nei við inn- göngu í EBE í bili, en fái þess í stað friverzlunarsamning við bandalagið. Það var Ove Guld- berg, utanrfkisráðherra Dan- merkur, sem þessu samkomu- lagi náði. f NTB frétt frá Moskvu og einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Associated Press í gær, seg- ir frá því, að sovézka blaðið Pravda, málgagn kommúnista- flokks Sovétríkjanna, hafi birt grein eftir fréttaskýrandann Yuri Kuznetsov, þar sem segi, að starfsemi Atlantshafshanda- lagsins f Danmörku, Noregi og á íslandi fari um þessar mund- ir vaxandi og það í trássi við vilja meirihluta þjóðanna f þessum löndum. Kuznetsov er sagður byggja skrif sín á fréttum, sem nýlega hafi birzt í v-þýzkum dagblöð- um um það m.a., að NATO hafi farið fram á herstöðvar i Nor- Jerúsalem, Kairó, Washington, AP — NTB. £ Egyptaland og ísrael munu á morgun, föstudag, undirrita sam- komulag um hrottflutning herja frá Suezskurði. Þetta mikilvæga samkomulag mun fela í sér brott- flutning fsraelskra hersveita að hluta, en verulega fækkun f sveit- um Egypta á eystri bakka skurðs- ins, að þvf er heimildir meðal embættismanna í ísrael hermdu, en samkomulagið mun tæpast gert opinbert f einstökum atrið- um fyrr en það hefur verið undir- ritað. 0 Undirritun samkomulagsins á að fara fram við varðstöð 101 á veginum milli Kairó og Suez á hádegi á morgun (ísl. tími), en á þeim stað hafði einmitt slitnað upp úr viðræðum um þetta mál áður. Yfirmenn herja beggja landa munu undirrita samn- inginn. En potturinn og pannan f undirbúningi samkomulags þessa, Henry Kissinger, utanríkis- ráðherra Bandarfkjanna, sem með þrotlausri elju hefur verið á þönum milli deiluaðila í hinum ýmsu löndum og leitt þá saman, verður hins vegar ekki viðstadd- ur undirritunina. 0 Eftir að Golda Meir forsætis- ráðherra hafði haldið hálf annars tfma langan fund með Kissinger f egi, ef til þess komi, að banda- rfska herliðið á íslandi verði látið hverfa á braut, — og hafi farið fram viðræður milli full- trúa noskra og bandarískra stjórnvalda þpr að lútandi. Pravda segir raunar, að norski utanríkisráðherrann Knut Frydenlund hafi vísað þessum fréttum á bug en NTB segir augljóst, að blaðið telji málið ekki þar með úr sögunni, enda bendi það á, að heimildir frétt- anna í v-þýzku blöðunum hafi verið sagðar í NATO-stöðvun- um í Brussel. NTB segir, að líta beri á þessa grein sem viðvörun til norskra stjórnarvalda um að ljá ekki máls á því, að bandariskar Henry Kissinger — sátta- semjarinn dag, kom rfkisstjórn hennar sam- an og sfðdegis varð hún sammála um að ganga að tillögum banda- ríka utanrfkisráðherrans. Búizt var við því, að gefin yrði út yfir- lýsing um samkomulagið samtfm- is í ísrael, Egyptalandi, Banda- ríkjunum og jafnvel Sovétríkjun- um, og f kvöld tilkvnnti Nixon forseti um þennan árangur, og enn sfðar talsmaður egypzku stórnarinnar. hersveitir fái aðstöðu f Noregi. AP segir á hinn bóginn, að ekki sé unnt að líta á þessi skrif sem beina viðvörun heldur sýni þau einungis áhyggjur Sovétmanna af þessu máli jafnframt þvi, sem þau séu í samræmi við þá stefnu Sovétstjórnarinnar að nota hvert tækifæri sem gefist til þess að ráðast á Atlantshafs- bandalagið. Pravda segir varðandi her- stöðina á íslandL „íslendingar hafa krafizt _ brottflutnings 3.500 manna liðs bandariskra hermanna, sem þar eru og þannig sýnt Atlantshafsbanda- laginu fram á, að það getur átt á hættu að missa þessa mikil- vægu stöð í Norður-Atlants- Embættismenn í Jerúsalem sögðu, að samkomulagið um brott- | flutning herjanna verði að leggja fyrir friðarráðstefnuna í Genf, og talið er, að einstökum ákvæðum þess verði haldið leyndum i nokkra daga. Engu að síður er talið líklegt, að það feli i sér, að ísrael dragi her sinn um 30 mílur frá Súezskurði á móti verulegri fækkun hermánna og hergagna egypzka hersins á austurbakkan- um. Og síðan munu deiluaðilar sjálfir, þ.e. Egyptar og israelar, þurfa að koma sér saman um öll tæknileg atriði. Embættismenn í Kairó sögðu f kvöld, að þetta merka samkomulag gæti orðið grundvöllur samningaviðræðna milli ísraels og Sýrlands líka. Sáttasemjarinn sjálfur, Henry London, 17. jan. AP-NTB. EDWARD Heath, forsætisráð- herra Bretlands, dró mjög úr Ifk- um á þvf í dag, að þingið yrði hafi." Siðar segir Pravda og hefur eftir „þeim, sem með málum fylgjast", að tilraunir hafi verið til þess gerðar af hálfu NATO, að fá íslenzku rfk isstjórnina til að falla frá þeirri kröfu, að Keflavfkurstöðin verði lögð niður. Kuznetsov lýkur skrifum sín- um í Pravda með því að stað- hæfa, að „slik athafnasemi At- lantshafsbandalagsríkjanna brýtur í bága við vilja meiri- hluta þjóðanna í Danmörku, Noregi og á íslandi, sem telja það þjóðarhagsmuni þessara rikja að leita leiða til þess að tryggja friðsamlega sambúð og samvinnu á meginlandinu". Kissinger, sem nú er i þriðja sinn í ísrael á einni viku, mun á morg- un, föstudag, halda enn einu sinni til Egyptalands og ræða við Sadat forseta, en einnig mun hann leyfa sér svolitla afslöppun eftir erfiða daga og skoða hina fornu borg Luxor. Síðan heldur hann á laug- ardag til Jórdanfu til viðræðna við Hussein konung, til Sýrlands á sunnudag, og að lokum þeim til Washington á sunnudagskvöld. Áður en hann fer frá israel ræðir hann á ný við Goldu Meir. Ríkisstjórn Goldu Meir mun telja brottflutning hersveitanna til hinna hernaðarlega mikilvægu skarða Mitla og Giddi vera full- komlega tryggan fyrir örj’ggi landsins með tilliti til hugsan- Framhald á bls. 18 leyst upp og boðað til nýrra kosninga 7. febrúar eins og marg- ir hafa búizt við. Heath sagði í fvrirspurnartfma í Neðri mála- stofu brezka þingsins, að ríki- stjórn hans væri enn að velta fyr- ir sér nýjum viðræðum við verka- lýðsleiðtoga til lausnar hinni ai- varlegu vinnudeilu landsins, en hann útilokaði ekki, að hann myndi leita umsagnar þjóðarinn- ar viku seinna, eða 14. febrúar. Talsmaður Heaths sagði í dag, að spurningin um launakröfur námumanna kæmi til umræðna í þinginu á mánudag, og svo virðist af þvi leiði, að ógerlegt verði að leysa það upp til kosninga fyrra hluta febrúar. Heath þarf ekki að halda kosningar fyrr en í júli 1975. En samkvæmt skoðanakönnunum, nú sfðast i Daily Telegraph í dag, hefur íhaldsflokkurinn meiri stuðning en Verkamannaflokkur- inn. Samkvæmt könnun Daily Telegraph eru tölurnar 40% fyrir íhaldsflokkinn, 38% fyrir Verka- mannaflokkinn og 16% fyrir Frjálslynda flokkinn ef kosiðyrði á næstunni. Vegna þessa fylgis hafa margir af forystumönnum ihaldsflokksins beitt sér fyrir þvi, að flokkurinn styrki stöðu sina með því að boða til kosninga. Pravda: íslendingar hóta að svipta NATO mikilvægri stöð í N-Atlantshafi Kosningar ekki líklegar í bráð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.