Morgunblaðið - 18.01.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.01.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1974 11 Adalfundur Lifrarsamlags Vestmannaeyja, fyrir árið 1972, verður haldinn í Akoges, Vestmannaeyjum föstudaginn 25. janúar 1 974 kl. 18. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Útsala Breiðfirðingabúð (uppi). Hjá okkur er gamla krónan enn í fullu gildi. Komið, sjáið og kynnizt hinu ótrúlega lága vöruverði. Útsalan Breiðfirðingabúð (uppi). ÍBÚÐ TIL SÖLU í húsinu Silfurtúni, Raufarhöfn, er til sölu rúmgóð fimm herbergja íbúð á efri hæð, laus til íbúðar 1. maí n.k. Kauptilboðum, er greini kaupverð, útborgun og greiðslu- tíma á eftirstöðvum kaupverðs, sé skilað til Guðna Þ. Árnasonar, Laufási, Raufarhöfn, eða undirritaðs, er veita nánari upplýsingar. Akureyri, 11.1 '74 Útvegsbanki íslands Útibúið á Akureyri fiuglýslng um aðsetur umboða almannatrygglnga og slúkrasamlaga Gullbrlngusýslu og Klósarsýslu Eftir þá breytingu, sem gerð var á skipan sýslnanna um síðustú áramót,er umboð almannatrygginga og sjúkra- samlag Gullbringusýslu hjá sýslumanni Gullbringusýslu í Keflavík, en umboð almannatrygginga og sjúkrasamlag Kjósarsýslu hjá sýslumanni Kjósarsýslu í Hafnarfirði. Sérstök athygli skal vakin á því, að reikninga vegna sjúkrakostnaðar ibúa Garðahrepps og Bessastaðahrepps, sem til var stofnað fyrir árslok 1973, ber að stíla á sjúkrasamlag Gullbringusýslu, en nýrri reikninga á sjúkrasamlag Kjósarsýslu, en framvísa hvorttveggja til greiðslu hjá sýslumanni Kjósarsýslu, Hafnarfirði eða Tryggingastofnun ríkisins, Reykjavík. TRYGGINGASTOFIMUN RÍKISINS 1 x 2 — 1 x 2 20. leikvika — leikir 1 2 jan 1 974 Vinningsröðin: 1X1—-XI 1 •— 1 IX — 1 IX I. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 68.500.00 1944 18908 36737 37286 41975 2. VINNINGUR: 1 1 réttir — kr. 1.700.00 166 10426 1 5658 23002 1 644 + 1 1044 1 6021 23506 2931 1 1 360 1 6825 23509 3221 + 12110 1 7955 23684 4197 12117 1 9002 35099 5028 12241 1 9736 + 35108 5111 12490 19862 35607 5316 12701 + 20650 35669 6045 13126 20776 35681 7285 13482 21113 36244 7845 14055 21137 36738 8706 14503 22399 36841 36985 39275 40872 37030 39347 40982 37061 39347 41146 37286 39531 41256 37294 39557 41256 37810 + 39557 41610 38096 39566 41 726 38156 39633 + 41839 38464 40230 41934 38516 40416 42111 38715 40571 42163 38746 40825 + nafnlaus Kærufrestur er til 4. febr. kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinn- ingsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 20. leikviku verða póstlagðir eftir 5. febr. Handhafar nafnlausra seðla verðaáð framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍ K ÁRSHÁTÍÐ Vélstjórafélag íslands, Kvenfélagið Keðjan og skólafélag Vélskólans halda árshátíð í Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 24. janúar og hefst hún með borðhaldi kl. 1 9,30. Nefndin. FORELDMFRÆDSU Fræðslunámskeið fyrir tilvonandi foreldra hefst aftur í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, miðvikudaginn 30. janúar. Fræðslufundir verða 6, og er einn í viku, á miðvikudagskvöldum kl. 20.00. Einnig verða slökunaræfingar fyrir konurnar á mánudagskvöldum, þrjú skipti alls. Mæðradeild heilsuverndarstöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um innritun alla virka daga kl. 16 -— 27 nema laugardaga, í síma 22406. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.