Morgunblaðið - 18.01.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.01.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANUAR 1974 9 TUIMGUBAKKI Nýtt raðhús, pallahús með 7 herb. íbúð og bílskúr. Allt fullfrágenglð á full- komnasta hátt og lóð frá- gengin. GAUKSHÓLAR 3ja herb. íbúð á 3. hæð i 7 hæða húsi. íbúðin er stofa eldhús, borðkrókur, hjónaherb og barna- herb., bæði með skápum og baðherbergi. Hlutdeild í húsvarðaríbúð og hús- næði, þar sem séð verður fyrir barnagæslu. MIKLABRAUT raðhús, tvær hæðir og kjallari. Alls um 200 ferm. á hæðinni eru 2 samliggj- andi stofur forstofa, eld- hús og anddyri. Á efri hæð eru 4 svefn- herb. og baðherb. í kjall- ara eru 2 stór herb., geymsla og þvottaherb. HÁALEITISBRAUT 2ja herb íbúð á jarðhæð. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum, teppi á gólfum. Þvottahús með einni íbúð annarri. Samþykkt íbúð. HRAUIMBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 90 ferm auk herberg- is í kjallara. Svalir. 2falt gler, Teppi. DVERGABAKKI 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 85' ferm. íbúðin er stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Svalir. Teppi. ÖLDUGATA 4ra herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í steinhúsi. Útborgun 1 .800 þús. BARMAHLÍÐ 5 herb. íbúð um 150 ferm. á 2. hæð. Bílskúr fylgir. HJARÐARHAGI 5 herb. íbúð á 4. hæð. Mjög falleg íbúð með ný- tizku sniði enda ný endur- bætt. Ágætt útsýni. BYGGÐARHOLT i Mosfellssveit. Raðhús í smíðum, einlyft, um 164 ferm. pússað utan með útihurð, bílskúrshurð og garðhurð. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttariogmenn. F^steignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrifstofutima 32147. 26600 aflir þurfa þak yfir höfudið ÁSENDI 120 fm efri hæð i þri- býlishúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. — Verð: 5,3 millj. Útborgun: 3.0 millj., sem mega skiptast. ÁLFASKEIÐ, HFJ 3ja herbergja ibúð á 4 hæð í blokk Góð ibúð. Skipti möguleg á stærri íbúð i Hafnarfirði. Vogum eða Njarðvikum. HJARÐARHAGI 4ra — 5 herbergja rúm- lega 100 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Vandaðar innréttingar. Tvennarsval- ir. Möguleg skipti á sér- hæð i Vesturborginni. — Verð: 4.7 millj. Útborgun: 3.0 milj LAUGATEIGUR 3ja herbergja rúmgóð kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér inngangur. íbúð i góðu ástandi. — Verð: 2.8 milj. SIGTÚN 4ra herbergja risibúð í fjórbýlishúsi i snyrtilegu á- standi. — Verð: 3.3. milj Útborgun: 2.0 milj., sem mega skiptast. SKIPASUND 3ja herbergja góð ibúð á 1 . hæð i sambýlishúsi. — Verð 3.0 millj Útborgun: 2.0 millj STARHAGI Einbýli/ tvibýli: Húseign, sem er kjallari, hæð og ris. í kjallara er mjög falleg 2ja herbergja ibúð með sér hita og sér inngangi. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, bókaherbergi, eld- hús með nýrri innréttingu, stórt hol og snyrtiher- bergi, í risi eru 4 herbergi, baðherbergi og fleira. Svalir á hæð og í risi Bilskúr. Ræktuð lóð. Mjög vönduð eign. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi á Stór- Reykjavikursvæðinu, til greina kemur að láta glæsilega 2ja herbergja i- búð i Breiðholti með sér þvottaherbergi í íbúðinni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Vaidi) sími 26600 íbúðir óskast óskum eftir að taka á leigu tvær 2ja herb; ibúðir sem fyrst. Æskilegt að ibúðirnar lægu saman og staðsettar i Breiðholti. Tilboð sendist Mbl. merkt ,,4745" fyrir 25. janúar. Húsnæðl ðskast Húsnæði fyrir bilaleigu óskast til leigu eða kaups. 1 50 — 250fm Tilboð óskast send augl. d. Mbl. fyrir 25. janúar n.k. merkt: „Bilaleiga — 655". SÍMim ER 24300 Til sölu og sýnis 1 8 NÝLEST EIN8VLISHÚS 150 fm. Nýtizku 6 herb. ibúð. (4 svefnh.) i Silfur- túni, Garðahreppi. Bil- skúrsréttindi. Laust Fljót- lega. Útborgun má skipta. Við Grænuhlíð efri hæð um 140 fm. Góð 6 herb íbúð (4svefnh). Harðviðarinnrétingar Sér- hitaveita. Tvennar svalir. Útborgun 3 milljónir og 500 þús. Við Háaleitisbraut góð 5 herb. íbúð um 1 20 fm. (3 svefnh.) á 2 hæð Bilskúrsréttindi. Útborgun 3 Vi milljón, sem má skipta. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. ibúðar- hæð í versturborginni. Þarf ekki að losna fyrr en 1. okt. n.k Útborgun 2,3 milljónir. Mýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546 FASTEIGNAVER h/f Klappastig 16. Simi 11411. Gaukshólar Ný 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Hofteigur 5 herb. ibúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Skógarlundur einbýlishús um 150 ferm. ásamt bilskúr. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Mávahlíð 3ja—4ra herb. risibúð. Eskihlfð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu herb. i risi. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða, raðhúsum og ein- býlishúsum. Til sölu SÍMI 16767 Við Flókagötu 2 herbergja ibúð 60—70 fm. Allt sér. Við Fálkagötu litil 2 herbergja ibúð. Við Gaukshóla ný glæsileg 3ja herbergja ibúð Við Miklubraut ágæt 2 herbergja ibúð auk þess tvö herber'gi i risi. í Hraunbæ 6 — 7 herbergja ibúð 1 40 fm. í Hafnarfirði lítið einbýlishús með góðum bil- skúr. Við Nóatún ágæt 3—4 herbergja ibúð með mjög góðum bilskúr Við Maríubakka nýleg 2 herbergja ibúð ea 70 fm Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, slml 16767, Kvöldsími 32799. Nýkomið í sölu: íbúðir í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- ir undir tréverk, og máln- ingu í Kópavogi. Teikning- ar og allar nánari uppl. á skrifstofunni Við Álfaskeið 4ra herb. nýstandsett íbúð á 4 hæð (efstu). Sér inng. Teppi. íbúðin er laus strax. Útb. 2,5 millj Við Ásenda 120 ferm. 4ra herbergja vönduð sérhæð (efri hæð). Teppi. Útb. 3. millj. Við Ásbraut 4ra herb. 100 fm. íbúð á 4. hæð. Fallegt útsýni. íbúðin gæti losnað fljót- lega. Útb. 2,5 millj. Við Hraunbæ 3ja herb íbúð á 3 hæð Vandaðar innréttingar. Útb. 2,3 — 2,5 millj. 2ja herbergja nýstandsett kjallaraíbúð við Njálsgötu. Sér inng. Sér hitalögn. Teppi Útb. 1200 þús. í Hlíðunum 2ja herb góð 70 ferm kjallaraibúð. Teppi. Gott geymslurými. Útb. 1600 þús. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- urs. WHIUHII HARSTRÍTI I2. símar 11928 og 24534 S&fustjóri: Sverrir Kristihsson Flókagöfu 1 simi 24647 2ja herb. við Flókágötu 2ja herb nýleg íbúð. Við Þórsgötu 3ja herb. risíbúð. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar 5 herb. 5 herb. hæð í steinhúsi. Laus strax. Útborgun 1,2 millj. Eignaskipti 2ja herb. rúmgóð ibúð á hæð i Vesturbænum í skiptum fyrir 4ra herb. i- búð i Vesturbænum. Höfum kaupanda að 3ja herb. vandaðri ibúð með bílskúr. Helgi Ólafsson sölustjóri Kvöldsími 21155. fH0r0unMs$>ifc á.i mnRCFRLDRR mÖCULEIKR VÐHR EIGIMASALAIM REYKJAVlK Ingólfsstræti 8. 2JA HERBERGJA Litil snotur kjallaraíbúð í Smáibúðahverfi, sér inn- gangur, útborgun kr 12 — 1 500 þúsund. 2JA HERBERGJA íbúð á III. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Ásbraut íbúðin er um 73 ferm. Öll sérlega vönduð, teppa- lögð 3JA HERBERGJA íbúð á I. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ. 4RA HERBERGJA Góð ibúðarhæð við Rauðalæk, sér hiti, bíl- skúrsréttindi fylgja. 4RA HERBERGJA Vönduð ibúð i nýlegu fjöl- býlishúsi við Ásbraut, suð- ur-svalir, gott útsýni, á- hvilandi kr. 650 þúsund til 40 ára með 6% vöxt- um. 5 HERBERGJA íbúðarhæð á góðum stað i Austurborginni. Sér inn- gangur, tvöfalt verk- smiðjugler i gluggum, stórt geymsluris, bilskúr fylgir, ræktuð lóð í SMÍÐUM 3JA HERBERGJA Ibúð tilbúin undir tréverk og málningu í Kópavogi EIGNA8ALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 30834 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 í smíðum Vorum að fá til sölu við Espigerði 4ra — 8 herb skerr.mtilegar ibúðir. Stærð ibúðanna er frá 109 fm. uppí 225 fm. íbúðir þessar seljast til- búnar undir tréverk og málningu og seljast á föstu verði. Teikn, á skrif- stof unni. í smíðum 2ja og 3ja herb fallegar íbúðir á bezta stað í Kópa- vogi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu Öll sameign frágengin ásamt bilgeymslum fyrir hverja íbúð. Við Sigtún 5 herb vönduð risibúð. Við Hraunbæ 115 fm. góð 4ra herb. ibúð á 3. hæð Við Miðtún 6 herb. sérhæð og ris. Við Rauðalæk 115 fm. falleg 4ra herb íbúð Bilskúrsréttur. Við Vesturberg 85 fm. vönduð 3ja herb íbúð á jarðhæð. Við Hraunbæ 65 fm. falleg 2ja herb. ibúð á 1. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.