Morgunblaðið - 18.01.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.01.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JANUAR 1974 21 Skrifstofustúlka óskast Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Glóbus h/f, Lágmúla 5, Sími 81555. Háseta vantar á netabáta frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93—6164 og 93—6284, Ólafsvík. Beitingamenn vantar á 200 rúmlesta landróðrabát. Uppl. í símum 94—7200 og 94—7128, Bolungarvík. Einar Guðfinsson hf. Bílar tll sðlu Ný innfluttir bandarískir bílar. Ford Mustang Mack 1 1 969 8 cyl. sjálfskiptur. Chevrolet station 1 970 8 syl. sjálfskiptur. Mercury Montego 1970 6 cyl. beinskiptur. Plymouth Satellite 1 972 8 cyl. sjálfskiptur. Uppl. í skrifstofunni Nestor, sími 25590, Lækjargötu 2, (Nýja bíó.) Nuddstoia Ástu Baldvlnsdóttur. Hrauntungu 85, Kópavogi. Konur athugið. Er byrjuð aftur með 10 tíma megrunar- og af- slöppunarkúrana. Nudd, sauna, vigtun, mæling °9 matseðill. Opið til kl. 1 0 öll kvöld. Bílastæði. — Sími 40609. úlsala - Útsala Hagkaup auglýsir iðnaðarhúsinu við Hallveigarstlg. Geysilegt vöruval. Stórkostleg verðlækkun Hagkaup Hallvelgarstlg VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN Félagfundur verður í Iðnó sunnudaginn 20. janúar n.k. kl. 2. e.h. Fundarefni: 1. Samningamálin 2. Tillaga um heimild til boðun vinnustöðvunar. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. SKATTAFRDMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, sími 16223, Þorleifur Guðmundsson, heima 1 2469. Ertu byriaöur? Byrjaður með hvað? %/ Byrjaður Byrjaður að spara! Spara fyrir hverju? Spariláni, auðvitað! Landsbankinn gefur allar upplýsingar um reglubundinn sparnað og sparilán. Lesið bæklinginn um Sparilán Landsbankans Verksmiðjúsala aðelns I tvo daga. Peysur og bútar. Ýmls annar latnaður. Oplð: Föstudag 1-10 - Laugardag 9-6. Anna Þórðardóttir hf., Skeifan 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.