Morgunblaðið - 17.05.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAI 1974
9
Stór sérhæð
í Austurborginni er t.il sölu. Hæð-
in er efri hæð í tvílyftu húsi 186
ferm. og er 2 stórar saml. stofur
húsbóndaherbergi, stórt eldhús
m. borðkrók, hjónaherbergi
ásamt fataherbergi, 4 barnaher-
bergi með skápum, baðherbergi
með kerlaug og steypibaði. Park-
ett á stofugólfum, teppi á stigum
og svefnherbergjum. Gestasal-
erni. 2 falt verksmiðjugler í
gluggum. 2 svalir. Sér hiti. Sér
inng. sér þvottahús og bílskúr. í
kjallara er 2 stór geymsluher-
bergi og 2 íbúðarherbergi ásamt
snyrtiherbergi. Garður í góðri
hirðu. Eignin er í úrvals lagi.
Hjarðarhagi
4ra herb. ibúð á 4. hæð, 1
stuðurstofa með stórum svölum,
nýtízku eldhús, 3 svefnherbergi
og baðherbergi. 2falt verk-
smiðjugler i gluggum, teppi á
gólfum. íbúðin litur vel út.
Frystigeymsla i kjallara. Bilskúr
fylgir.
Geitland
5 herb. ibúð á 2. hæð i þrilyftu
húsi. Stærð um 130 ferm. íbúð-
in er 2 stofur, eldhús með borð-
krók, þvottaherbergi og
geymsla. 3 svefnherbergi og
baðherbergi. 2 svalir Parkettgólf.
Bilskúr fylgir.
Langabrekka
i Kópavogi. 5 herb. sérhæð um
1 30 ferm. neðri hæð i tvilyftu-
húsi. íbúðin er 1 stofa, 4 rúm-
góð svefnherbergi þvotta-
herbergi, baðherbergi anddyri
og eldhús. Glæsileg nýtízku
ibúð að öllu leyti sér.
Háaleitisbraut
5 herb. ibúð á 1. hæð um 116
ferm. íbúðin er endaibúð, 2 stof-
ur samliggjandi, eldhús með
borðkrók, 3 svefnherbergi og
baðherbergi. 2 svalir. 2falt verk-
smiðjugler Teppi. Sérhiti (mælar
á ofnum)
Hafnarfjörður
5 herb. efri hæð I tvibýlishúsi við
Hólabraut. Stærð um 1 30 ferm.
Sér inng. Bilskúr fylgir.
Æsufell
2ja herb. nýtizku ibúð á 6. hæð.
Suðuribúð með svölum.
Eyjabakki
Falleg nýtízku Ibúð á 3. hæð
íbúðin er stofa 2 svefnherbergi
bæði m. harðviðarskápum, eld-
hús og baðher. Lagt f. þvottavél
á baði.
Langholtsvegur
4ra herb. ibúð á 2. hæð í tvílyftu
húsi. Stærð um 110 ferm. Sér
hiti.
Víðimelur
4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð. Ný
innrétting i eldhúsi. Bilskúr fylg-
ir. Sér garður.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæsta rétta rlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
Til sölu
i Árbæjarhverfi mjög snotur 5
herb. ibúð með sérþvottahúsi.
í Breiðholti
ný glæsileg 5 herb. íbúð.
í Vesturbænum
3ja herb. risibúð á góðu verði.
í Vogunum
4ra herb. risibúð, mjög þokka-
leg.
í Austurbænum
litið iðnaðarhúsnæði, hentugt
fyrir hárgreiðslustofu.
Á Seltjarnarnesi
glæsileg 4ra herb. íbúð á jarð-
hæð.
í Kópavogi
mjög góð 3ja herb. ibúð á jarð-
hæð.
Höfum einnig til sölu
efnalaug i fullum gangi i Austur-
bænum.
® EIGNIR
fasteignasala
Háaleitisbraut 68 (Austurveri)
Sími 82330
26600
MUNIÐ
SÖLUSKRÁNA
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli& Valdi)
sími 26600
SÍMAR 21150 • 21370
Til sölu
3ja herb. stór og mjög góð ibúð
á 2. hæð i háhýsi við Kleppsveg.
ÚTBORGUN AÐEINS KR. 2,6
MILLJÓNIR
Urvals íbúð
5 herb. á 2. hæð við Hraunbæ
140 fm. TVENNAR SVALIR.
SÉRÞVOTTAHÚS. FRÁGENGIN
SAMEIGN,
4ra herb. íbúð
við Búðargerði glæsileg enda-
ibúð með frágenginni sameign.
Hafnarfjörður
4ra herb. efri hæð ásamt óinn-
réttuðu risi í tvibýlishúsi. ALLT
SÉR. BÍLSKÚRSRÉTTUR. GÓÐ
KJÖR
2ja herb. íbúðir
nýjar og glæsilegar við Hörða-
land og Leirubakka.
í tvíbýlishúsi
5 herb. stór og glæsileg neðri
hæð 120 fm i Hvömmunum í
Kópavogi ALLTSÉR.
í vesturborginni
3ja herb. ibúð á hæð við Nes-
veg. SÉRHITAVEITA. LÍTILL BÍL-
SKÚR. ÚTBORGUN 2,2 MILL-
JÓNIR.
Við Njálsgötu
3ja herb. góð ibúð i járnklæddu
timburhúsi. 2 herb. með baði
fylgja í kjallara. SÉRHITA-
VEITA. GÓÐ KJÖR.
í smíðum
2JA, 4RA OG 6 HERB. ÚRVALS
ÍBÚÐIR VIÐ DALSEL. MIKIÐ
ÚTSÝNI. BIFREIÐAGEYMSLA.
FAST VERÐ ENGIN VÍSITALA.
NÁNARI UPPLÝSINGAR OG
TEIKNING Á SKRIFSTOFUNNI.
HAGSTÆÐASTA VERÐ Á
MARKAÐNUM í DAG.
Höfum kaupendur
AÐ FLESTUM STÆRÐUM OG
GERÐUM FASTEIGNA. SÉR-
STAKLEGA ÓSKAST 4RA — 5
HERB. SÉRHÆÐ í VESTUR-
BORGINN! OG 2JA—3JA
HERB. ÍBÚÐ Á STÓRAGERÐIS-
SVÆÐINU.
Ný söluskrá
við endurnýjum söluskránna.
daglega heimsendum.
ALMENNA
FASTEIGWASALAW
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
SÍMI 16767
Sælgætísgerð Sæigætis og
efnagerð í fullri framleiðslu,
úpplýsingar ekki gefnar í sima.
I Kópavogi nýstandsett par-
hús með mjög fallegum garði.
Við Háaleitisbraut 5 her-
bergja endaibúð með bílskúr.
Við Bollagötu 3 herbergja
kjallari allt sér.
Við Vesturberg einbýiishús i
byggingu.
Við Miklubraut 4 herbergja
ibúð 135 fm. kjallaraibúð i
ágætu standi.
Sumarbústaðir i Miðfells-
landi og Vatnsendablettum.
Sumarbústaðaland við
Krókatjörn.
Elnar Sigurðsson hrl.
Ingólfsstræti 4
Simi 16767
Kvöldsími 32799.
SÍMMHIER Z4300
Til sölu og sýnis 1 7.
Sérhæð
um 1 44 fm nýtizku 5 herb. ibúð
i 12 ára tvibýlishúsi við Hraun-
braut i Kópavogskaupstað. Bíl-
skúr fylgir.
Við Hvassaleiti
5 herb. íbúð um 1 20 fm ásamt
bílskúr. Útborgun má skipta.
Við Kóngsbakka
nýleg 4ra herb. ibúð um 105 fm
á 3. hæð með stórum svölum.
Sérþvottaherbergi er í íbúðinni.
Ný 4ra herb. íbúð
í vesturborginni
um 100 fm á 3. hæð tilbúin
undir tréverk.. Bilskýli fylgir.
Húseignir
af ýmsum stærðum i borginni og
i Kópavogskaupstað.
í Vesturborginni
nýleg 2ja herb. ibúð um 60 fm á
1. hæð.
2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðir o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg
B
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Til sölu
2ja herb. íbúð við Reyni-
mel. Útborgun 2'/2
milljón.
4ra — 5 herb. við
Hjarðarhaga. Útborgun
3 'h — 4 milljónir
4ra — 5herb. við Fells-
múla. Útborgun 3'/2 — 4
milljónir.
165 fm sérhæð á Sei-
tjarnarnesi. Útborgun 5
— 6 milljónir.
3ja herb. íbúð við Lauf-
vang. Útborgun 3 — 3/2
milljónir
4ra herb. góð risíbúð með
bílskúr í Kópavogi. Út-
borgun 3 — 3'/2 milljón.
í smíðum
4ra herb íbúð á 3ju hæð í
vesturborginni. Tilbúin
undir tréverk. Útborgun
3'/2 milljónir.
5 — 6 herb. íbúð í Breið-
holti. Tilbúin undir tré-
verk. Útborgun 3 milljón-
ir.
3ja — 4ra herb. íbúð með
bílsk úrsrétti í Kópavogi.
Fokheld.
Útborgun 2 milljónir
250 fm raðhús í Niðra-
Breiðholti. Tilbúið undir
tréverk.
Útborguh 4 — 5 milljónir
Fokhelt einbýlishús við
Vesturberg. Útborgun 4
milljónir.
Einbýlishús
einbýlishús við Óðinsgötu.
Eignarlóð.
Þorlákshöfn
140 fm einbýlishús með
40 fm bílskúr. Verð 4,5
milljónir. Útborgun 2
milljónir.
Til sölu stórglæsilegar
húseignir á stór-Reykja-
víkursvæðinu Utborg-
arnir 10—14 milljónir.
Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Kvöldsími 42618 milli kl.
7 og 9 á kvöldin.
Einbýlishús
Glæsilegt einbýlishús við Vestur-
berg. Teikningar og allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Við Eskihlíð
5 herb. góð íbúð á 2. hæð. ÚTB.
3,3 MILLJ.
Við Háaleitisbraut
4—5 herb. (1 1 7 fm) góð ibúð á
4. hæð. Teppi. Glæsilegt útsýni.
Bílskúrsréttur. íbúðin gæti losn-
að stráx. Útb. 4 millj.
Við Fálskagötu
4ra herb. vönduð Ibúð á 1. hæð.
Svalir. Parket. Góðar innrétt.
ÚTB. 3,5 MILLJ.
Við Ljósheima
Falleg 4ra herb. ibúð á 5. hæð.
Góðar innrétt. og skáparými.
ÚTB. 3—3,5 MILLJ.
Við Álfaskeið
4ra herb. ibúð á . 4.. hæð^
Vandaðar innréttingar ÚTB. 3
MILU.
Við Eyjabakka
4ra herb. ibúð á 1 1. hæð. ÚTB.
3 MILLJ.
Við Kaplaskjólsveg
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð.
Suður svalir. Tvöf. gler. Glæsi-
legt útsýni. Teppi. ÚTB. 3
MILLJ. Laus næstu daga.
Við Blöndubakka
3ja herb. ibúð á 2. hæð i sér-
flokki. ÚTB. 2,5—3 MILLJ.
Við Bergstaðastræti
3ja —4ra herb. íbúð i timbur-
húsi. ÚTB. 1 500 ÞÚS.
Við Hrisateig
3ja herb. björt og rúmgóð jarð-
hæð i þribýlishúsi. Sér inng. sér
hiti. ÚTB. 2.5 MILU.
Við Kópavogsbraut
3ja herb. björt og rúmgóð jarð-
hæð i tvibýlishúsi. Sér inng. Sér
hitalögn. Útb. 2 millj.
2ja herbergja
ný ibúð á 3. hæð við Vesturberg.
ÚTB. 2,3 MILLJ.
Einbýlishús.
2ja herb. einbýlishús i Skerja-
firði. ÚTB. 1 MILLJ.
Við Austurbrún
2ja herb. ibúð á 10. hæð i
lyftuhúsi. ÚTB. 2 MILLJ.
Við Æsufell
2ja herb. ibúð á 6. hæð í háhýsi.
ÚTB. 2—2,3 MILLJ.
EiGnflmiÐLunm
VONARSTRÆTI 12
SÉmí 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
11-4-11
Vesturberg
Mjög góð endaibúð á 4. hæð
Ibúðin er 106 fm, 3. svefnherb.
stofa og stórt baðherb. með lögn
fyrir þvottavél. Stór geymsla og
þvottahús á 1. hæð. Stórkostlegt
útsýni.
Hafnarfjörður
Góð efri hæð i tvibýlishúsi við
Fögrukinn. fbúðin er 2. sam-
liggjandi stofur, 2 svefnherb.
skáliog bað. Bílskúrsréttur.
Hjallabrekka
efri hæð í tvibýlishúsi. íbúðin er
2 samliggjandi stofur með arin,
4. herb. eldhús og þvottaherb. á
hæðinni. Stór bílskúr. Sérinn-
gangur. Sérhiti. Laus strax.
Kópavogur.
Parhús á einum bezta stað í
Suðurbænum á 1. hæð er stór
stofa, mjög gott eldhús, anddyri
og snyrting. Á efri hæð 4 herb.
og bað.Svalir. í kjallara eitt herb.
þvottaherb. og kyndiklefi. 40 fm
bílskúr. Ræktuð lóð.
FASTE1GNAVEP hf
KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK.
' Kvöld og helgarsimar 347 76 og
10610:
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
3ja herbergja
Lítil rishæð i Miðboginni. verð
kr. 1 8 —1850 þús.
3ja herbergja
Jarðhæð við Austurbrún. Sér
inngangur, sér hiti. Ibúðin i
góðu standi, ræktuð lóð.
4ra herbergja
Góð ibúð i fjölbýlishúsi
við Laugarnesveg. Sér kæliklefi
fylgir, góð sameign, vélaþvotta-
hús.
4ra herbergja
íbúðarhæð við Rauðalæk. sér
hiti, bilskúrsréttindi fylgja.
5 herbergja
íbúðarhæð i Hliðunum, sér inn-
gangur, sér hiti, bilskúrsréttindi
fylgja.
Sauðárkrókur
Nýleg húseign á Sauðárkróki. Á
I. hæð 3ja herb. ibúð, ásamt
verzlun. Á efri hæð 4ra heö
bergja ibúð. Hentugt fyrir fjöl-
skyldu sem vildi skapa sér sjálf-
stæða atvinnu
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
FASTEIGN ER FRAMTÍC
2-88-88
Við Hraunbæ
Glæsileg 4ra herb. endaíbúð á
3. hæð. Mikið útsýni, suðursval-
ir, mikil sameign, fullfrágengin i
sérflokki. Laus fljótlega.
Við Hraunbæ
3ja herb. ibúð i mjög góðu
ástandi.
Við Hraunbæ
2ja herb. ibúð á 2. hæð. Suður-
svalir.
Við Skipasund
4ra herb. sérhæð. Mjög snyrti-
leg ibúð. Sérhiti, Sérinngangur.
Bilskúr. Stór lóð.
í Fossvogi
4ra herb. ibúðir á efstu hæð.
í Fossvogi
2ja herb. ibúðir á jarðhæð.
í Hliðarhverfi
4ra herb. um 100 fm mjög
snyrtileg risibúð. Laus fljótlega.
Sumarbústaðir
i nágrenni Reykjavíkur
fol
AOALFASTEIGNASAIAN
AUSTURSTRÆT! 14. 4. H.
Sími 28888.
kvöld- og helgarsimar 82219
í smíðum
Til sölu eru örfá keðjuhús við
Hliðarbyggð, Garðahreppi
(Byggðir). Húsin eru 127 og
143 fm hvert hús, auk kjallara
sem er 62,5 fm, og sem inni-
heldur bilskúr, geymsluro.fi.
Húsin afh. fullfrágengin að utan,
en einangruð að innan. Ofnar
fylgja.
Gata og bilastæði (heim að
bilskúrsdyrum) verða lögð olíu-
möl.
Mjög góð teikning, hagstætt
verð. Beðið er eftir húsnæðis-
málaláni.
Húsin eru á ýmsum byggingast.
t. d. uppsteypt, steyptir kjallarar
eða sökklar.
íbúðaval hf.
Kambsvegi 32,
Reykjavík
Símar 34472 og
38414