Morgunblaðið - 17.05.1974, Page 10

Morgunblaðið - 17.05.1974, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAI 1974 SUNNUD4GUR 19. maí. 14.00 Bæjarmálrfnin Uniiii'Our í sjónvarpssal í sambanclí við bæja- op svóila- sijni nakosninsai'nai. som i'i'am faia 20. mai næslkoin- andi. I þcssum þætti ræóa fl'aiiv bjóócndui fiá Kópavogi og Rcykjavik um sjónanniö sin i bæjarmálum, op hcfur hvor hópur tvær klukkustuirdir lil umráða. 18.00 Stundin okkar Nú stcndur sauðburður scni hæst, og t tilefni þcss sjáuin við stutta hiynd af nýfædduhi lónibum mcð mæðrum sín- uni. Þá kcinur síðasti þáttitrinn um.Töhann litla.og síðangci'- ir Skrámur tilraun til að lala við bíóiií, cn Gláhiur i'e.vnir að koma fyrir hann vilinu. Nemendttr úr Balletfskóla Kddú'.Scjiec ing dansa Arstið- irnar cftir (Jlá/oúnou, og gengíð verðuf á fjöiur í skeljaleit með Þórunni Sig- uiðardóttur. Þættinum lýkur svo með síð- ari hluta sögunnar um hest- inn Sólfaxa. Umsjönarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.53 Gítarskólinn t4. þáttur endurtekinn. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 II lé 20.00 Fréttir 20.20 Veður <ig auglýsingar 20.25 65. grein lögreglusanr þykktariiínar Sjón varpskvikmyiid eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri Baldvin Halldórs- son. Leikéndur: Valur Gisíason, Sigriður Þor- valdsdóttir, Rúrik Haralds- son, Jón Sígurbjórnsson, Hörður Torfason, Sigmundur Örn Arngríinsson o.f 1. Kvikmyndataka Þórarinn Guðnason. Hljóðupptaka Oddur Gústafs- son. Walter Gotell sem Cullen lögreglustjóri tekur f hnakkadramhið á tveimur sökudólgum í KAPP MEÐ FORSJA. Föstudagur kl. 20.30. Klipping Ragnheiður Valdi- marsdóttir. Leikmynd Jön Þórisson og G unnar B ald ursson. Stjórn upptöku Tagé A mmendrup. 21.45 Ferðaleikflokkurinn Sænskt framhaldsleikrit. 8. þáttur. Sögulok. Þýðandi Dóra Hafsteinsdólt- ir. Efni 7. þáttar: PMJI Alistair Cooke, einn af kunn- ustu blaðamönnum Bretlands, er höfundur og kynnir þátt- anna um BANDARlKIN. Mán udagur kl. 21.40. mVAÐ EB AÐ SJA? A SUNNUDAGSKVÖLD kl. 20.25 verður frumflutt nýtt ís- lenzkt sjónvarpsleikrit. Nefnist það 65. GREIN LÖGREGLU- SAMÞYKKTARINNAR og.er eftir Agnar Þorðarson. Agnar er meðal virkustu leikskálda okkar, hefur m.a. samið eitt sjónvarpsleikrit áður, .J'ram- bjóðandann", sem flutt var fyr- ir nokkrum árum, auk leik- sviðsverka og svo fjölda út- varpsleikrita, en Agnar hefur náð góðum tökum á þeirri list- grein að semja leikrit fyrir hljóðnema. Það sannaði „Sand- ur“, sem flutt var í útvarpinu nú í vetur. „65. grein lögreglusamþykkt- arinnar" er, að sögn Jóns Þór- arinssonar, dagskrárstjóra gam anleikur úr reykvískum sam- tíma og fjallar a.m.k. örðum þræði um hundahald, en 65. grein lögreglusamþykktarinnar snýsteinmitt um það. Leikritið var ekki tekið upp í stúdiói, heldur k vikmyndað vítt og breitt um bæinn. Hlutverkin eru mörg, en fá þeirra stór. Með þau stærstu fara Sigrfður Þor- valdsdóttir og Valur Gísiason. Leikstjóri er Baldvin Halldórs- son, en upptökustjóri Tage Ammendrup. A MIÐVIKUDAGSKVOLD kl. 21.30 verður sýnd forvitni- leg sovézk fræðslumynd, sem ber heitið HUGSA DÝRIN? Fyrir skömmu var á dagskrá sjónvarpsins önnur sovézk mynd, sem nefndist „Finna plönturnar til?“ og munu þess- ar myndirvera ísvipuðum dúr. Þær reyna báðar að veita nokkra innsýn í grundvallar- spurningar um eðli lifs, — ann- ars en mannlífs — þótt kannski sé ekki við því að búast, að þær veiti ótvíræðsvör við þeim. í þessari mynd er greint frá tilraunum á dýrum, sem bein- ast að því að kanna, hvort og hvernig dýr hugsa, hvort um meira eða minna þróað vits- munalíf sé að ræða hjá blessuð- um málleysingjunum, og þá hjá hvaða tegundum helzt. Er m.a. sýnt, hvernig köttur, sem svipt- ur hefur verið kettlingum sín- um strax eftir fæðingu, tekur ástfóstri við hænuunga og gengur þeim i móðurstað. Einn- ig er t.d. athugað líferni ýmiss konar skordýra í þessu sam- bandi. Það er ekki ýkja langt síðan vísindamenn komust að þeirri niðurstöðu, að höfrungar hugsa og tjá hugsanir sinar með hljóð- merkjum. Skyldi ekki koma á daginn, að orðtakið „skynlausar skepnur“ sé ekki á rökum reist? A FÖSTUDAGSK VÖLD kl. 20.30 er á dagskrá öðru sinni hinn nýi brezki sakamálflokk- ur, KAPP MEÐ FORSJÁ. Þótt vel megi til sanns vegar færa, að allt sé betra en „Að Heiðar- garði“, þá virðist hér vera um hið ágætasta val hjá sjónvarp- inu að ræða. „Kapp með forsjá" eða Softly, softly", eins og þátt- urinn nefnist á ensku, hefur veríð einn langlífasti og jafn vinsælasti þáttur BBC og verið sýndur í f jölmörgum löndum af ólíkasta tagi (t.d. halda Júgó- slavar, að okkur minnir,afskap- lega mikið upp á þennan þátt). Þessir þættir fjalla um ýmis Brezk fræðslumynd um lff sæotursins er á dagskrá á mánudag kl. 20.30. ævintýri og hasar liðsmanna sérstakrar lögreglusveitar, „Task force“, í Thamesford í suðaustur Englandi, en sveit þessari er ætlað að vera sér- staklega hraðvirk heild ivanda- sömum verkefnum. Helztu per- sónurnar, sem ganga í gegnum þættina, eru Cullen lögreglu- stjóri (Walter Gotell), Barlow yrirlögregluforingi sveitarinnar (Stratford Johns), sem tekur sér fyrir hendur að gera hana beittari og snarari helzti aðstoð armaður hans, Watt lögreglu- foringi (Frank Windsor) og Hawkins lögreglumaður (Nor- man Bowler), auk margra fleiri. Sem fyrr segir njóta þættir þessir feikilegra vinsælda og hafa verið í gangi i fjölda ára í heimalandi sínu, auk sérstakr- ar þáttakeðju, sem gerð hefur verið um Barlow einan. Höf undur þáttanna er einn af beztu mönnum í sínu fagi i Bretlandi, Elwyn Jones. A LAUGARDAGSKVÖLD kl. 21.35 er á dagskrá bandarfsk bíómynd, sem ber heitið KAMPAVÍN FYRIR SESAR. Þetta er sögð all hressileg gam- anmynd.gerð árið 1950. Fjallar myndin um snjallan náunga, sem rápar um göturnar atvinnulaus og snauður, en lendir um sfðir sem þátttakandi i spurningaþætti einum. Bregð- ur hann fyrir sig betra fætin- um, gerir sér lítið fyrir og stefnir hraðbyri i þá átt að setja fyrirtækið, sem fjármagn- ar þáttinn, á hausinn, þvi aö verðlaun eru veitt fyrir rétt svör. Skapast af þessu hin mestu fáránlæti og er í mynd- inni að sögn all brjálæðislegt grfn„tempó“ út fgegn. Ágætir leikarar prýða verk þetta. Má nefna Ronald gamla Colman, sem á sínum tíma var afskaplega sætur elskhugi í fjölmörgum brezkum „rómöns- um“, enda maðurinn fremur fríður. Hann byrjaði að leika eftir að hafa særzt í fyrri heims styrjöldinni og hóf snemma að leika í kvikmyndum, sem þá voru auðvitað þöglar. Meðal tal- mynda hans sfðar voru „Lost Horizon" og „Fanginn f Zenda“, en hann lézt árið 1958, 67 ára að aldri. Celeste Holm er annað þekkt nafn í þessari mynd, einkum fyrir leik sinn á sviði bandarískra leikhúsa. Og loks má ekki gleyma Vincent Price hrollvekjukóngi, sem hér er sagður fara á kostum í hlut- verki geggjaðs eiganda auðugs sápufyrirtækis. Leikflokkurinn sýnir „Vestu musterið" eftir Sjövall, en allt kemst f óéfnt, þar eð Ölander er ofurölvi, þegar hann á að fara inn á sviðið. í sama mund ber faðir Teódórs kennsl á son sinn og þýtur inn á sviðið, og leikur þannig óvart hlutverk ölanders. (Nordvision —- Sænska sjón- varpið). 22.20 Að kvöldi dags Séra Jón Einarsson í Saurbæ flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok. A1NNUD4GUR 20. maí 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Sæoturssaga Brezk fræðslumynd um sæot- urinnog lifnaðarhætti hans. Sýnt er, hvernig oturinn veiðir sér til matar og notar jafnvel frumstæð verkfæri við fæðuöflunina. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson, 21.05 Steinaldartáningarnir Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 21.30 Bandaríkin Bresk ur fræðsl u mynd af lok k- ur um sögu B andaríkjanna. Sjónvarps- og útvarpsdag- skráin er á bls. 27. 8. þáttur. Gróandi þjóðllf Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.25 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 21. maí 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður «g auglýsingar 20.30 Skák Stuttur, bandariskur skák- þáttur. Þý’ðandi ogþulur Jón Thor Haraldsson. 20.40 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur um er- lend málefni. Umsjónarmað- ur Sonja Diogo. 21.15 Beittur svikum (The Violent Enemy) Brezk bíómynd. Leikstjóri Don Sharþ. Aðalhlutverk Tom Bell, Susan Hampshire, Ed Begley og Noel Purchell. Þýðinguna gerði Anton Kristjánsson. Aðalpersónan er irskur ætt- jarðarsinni, Sean Rogan að nafni. Hann hefur lengi setið í fangelsi fyrir skemmdar- verk. Hann hefur góða von um náðun, en sú von bregst og hann fær aðstoð til að flýja. Leið hans liggur sfðan heim til Irlands, þar sem hann hyggst taka til, þar sem frá var horfið, við baráttuna gegn enskum yfirráðum. 22.45 Dagskrárlok /WÐNIKUDkGUR 22. maf 1974 18.00 Skippí Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýð- andi Jöhanna Jóhannsdöttir. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumyndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Örn Ölafs- son. 18.50 Gftarskólinn 15. þáttur. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 II lé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Konan mín í næsta húsi Breskur gamanmyndaflokk- ur. Áfrani skal haldið Þýð- andi Heba Júlíusdóttir. 21.00 Nýjasta ta'kni og vísindi Umsjónarmaöur Örnólfur Thorlacius. 21.30 Geta dýrin luigsað? Sovésk fræðslumynd um rannsóknir á atferli og vits- munalífi dýra. Þýðandi Lena Bergmann. 22.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.