Morgunblaðið - 17.05.1974, Page 12

Morgunblaðið - 17.05.1974, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAI 1974 M iðstöðvarof nar Miðstöðvarofnar til sölu. 160 element 36 tommur 6 leggja. Upplýsingar í síma 17107 eftir kl. 8.00 á kvöldin. 30 leikvika — leikir 23. marz 1 974. Vinningsröð: 121—X22—X1 1—221 1. Vinningur: 10 réttir kr. 2 2.000.00 útb. 1 6. april. 2. Vinningur: 9 réttir kr. 1.500.00 39034 — 41022 Nafnlausir — ósóttir. Útb. 1 6. april. 31. leikvika — leikir 30. marz 1 974. Vinningsröð: 2X1------21X—X21—222 1. Vinningur: 9 réttir — kr. 1 3.500.00 2. vinningur: 8 réttir fellur niður. Útb. 23. april. 32. leikvika: — leikir 6 april 1 974. Vinningsröð: XIX — 1 21 —22X — 1XX 1. vinningur: 1 0 réttir — kr. 2 1.000.00 2. vinningur: 9 réttir — fellurniður. Utb. 30. april. 33. leikvika — leikir 1 3. april 1 974. Vinningsröð: XX2—XI 1 —X10 — 1X1 1. Vinningur: 1 0 réttir — kr. 1 8.000.00 2. Vinningur: 9 réttir — fellur niður. Útb. 7. mai. 34. leikvika — leikir 20. april 1974. Vinningsröð: 111 —X1X — 1XX— 1X1 1. Vinningur: 1 2 réttir — kr. 242.000.00 2. Vinningur: 1 1 réttir — kr. 20.800.00 Útb. 1 4. maí. 35. leikvika: — leikir 27. apríl 1974. Vinningsröð: 1XX—122—221—X2X 1. Vinningur: 1 0 réttir — kr. 64.000.00 41 372 nafnlaus 2. Vinningur: 9 réttír — kr. 2.3000.00 2. Vinningur: 9 réttir — kr. 2.300.00 10360 39686 nafnlausir. Utb. 21. mai. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofmnn og fuliar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna. Getraunir :—' íþróttamiðstöðin — Reykjavík Gufuketill Til sölu er notaður gufuketill stærð 10 ferm. með öllum tækjum, ketillinn er í fullkomnu standi. Ópal h.f. Skipholti 29 sími 24466. SVEINN EGILSSON H.F. FORDHÚSID SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem verða til sýnis laugardaginn 18. þ.m. kl. 14—16. árg. Rússajeppi 1968. Vauxhall Viva 1971. Volkswagen 1300 1971. Volkswagen 1300 1971. Volkswagen 1600 Fastback 1968. Ford Falcon 1967._ Ford Fairlaine 1965. Ford 1 7 m. 1 966. Ford 1 7 m. 1968. Ford 1 7 m. 1971. Ford Bronco 1966. Mercury Comet 1972. Sunbeam Arrow 1970. Bílarnir verða til sýnis í sýningarsalnum Sveini Egilssyni h/f, Skeifunni 1 7. Tilboðum skal skila á skrifstofu Fordumboðsins Sveinn Egilsson h/f, mánudaginn 20. þ.m. WESTAÍR TIMBURÞURRKARAR m Þurrka hvers konar við á fljótlegan og ódýran hátt. Sérstaklega hentugir fyrir trésmíðaverkstæði og timbursala. m EGILL ÁRNASON H.F. SKEIFUNNI 3. SÍMI 82111. Afnám vega- bréfsáritunar til Bahama MEÐ erindaskiptum í London hefir verið gengið frá samkomu- lagi milli Islands og Botswana um gagnkvæmt afnám vegabréfsárit- ana fyrir ferðamenn, miðað við allt að þriggja mánaða dvöl. Gekk þetta samkomulag í gildi hinn 1. maí 1974. Með erindaskiptum við brezka sendiráðið í Reykjavík f.h. ríkis- stjórnar Bahama hefir verið ákveðið, að gagnkvæmt samkomu- lag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Bahama haldi gildi sfnu með stoð í samningi íslands og Bretlands, þar til nýr samningur verður gerður við rík- isstjórn Bahama. 574 millj. kr. velta KRON AÐALFUNDUR KRON var haldinn 27. apríl sl. Furidinn sátu 110 fulltrúar. Þar kom fram, að heildarvelta félagsins var 574 milljónir árið 1973 og hafði aukizt um 40%. Félagsmenn KRON eru nú 12,768 og fjölgaði þeim um 1,363 á síðasta ári. Félagið hefur fengið fyrirheit um lóð undir vöruhús á miðbæjarsvæðinu f Kringlumýri. 1 stjórn KRON eru nú: Ragnar Ólafsson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Friðfinnur Ölafsson, Guðjón Styrkársson, Böðvar Pétursson, Hallgrímur Sigtryggsson, Ólafur Jónsson, Guðmundur Ágústsson og Páll Bergþórsson, Kaupfélags- stjóri er Ingólfur ölafsson. Kosningahappdrætti sjálfstæðismanna: Miðasalan í fullum gangi KOSNINGAHAPPDRÆTTI sjálf- stæðismanna er nú í fullum gangi og er það landshappdrætti. Dreg- ið verður 24. maí og verður drætti ekki frestað. Vinningar eru: Bif- reið, D(Klge Dart Swinger, sjálf- skipt með vökvastýri, að verð- mæti 815 þús. kr. Nr. 2 er eitt sett Brun-hljómburðartækja. 3—4 eru fjórar Urvalsferöir til Mallorka, tveir vinningar 140 þús. kr., 5—6 eru fjórar Utsýnarferðir til Costa del Sol, tveir vinningar að verð- mæti 140 þús.kr. 7—14 er úttekt fyrir 20 þús. kr. hjá Sport, Lauga- vegi 13. AÍIs er verðmæti vinninga 1,3 millj. kr. liðlega. Skrifstofa happ- drættisins er opin daglega frá kl. 9 til 10 á kvöldin og eru þeir, sem hafa fengið senda miða, beðnir að gera skil hið fyrsta. Sfminn er 17100 og geta menn látið senda eftir greiðslum fyrir miða og aö sjálfsögðu einnig fengið miða heimsc'nda. NÝKOMIB KVENSKÓR UPPÍ NR.44 SKÓVERZLUN ÞÖRBAR PEíURSSONAR PÖST8HDUM * SfMI 14181 VW MISIURVÍÍU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.