Morgunblaðið - 17.05.1974, Page 35

Morgunblaðið - 17.05.1974, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAI 1974 FROrréBQWM — BLÚSSUM — PEYSUM QQ BÖMUkLAfíBQLUM FYBtR DÖMUfí — HFRRA Q C BÖRN TERLFNF- TWFEO- DFNJM- OG FLAOEíSBUXUR FYfí/fí DQMUR — HFRRA QG BÖRN ALÐRFt MFÍRA SKÖÚRVAL ATH. 'QQMULFÐURSTÍGvéUN KQMJN BERGSTAÖASTBÆTI — SIMI 14 360 8ANKASTRÆTI — SIMl 28-350 Valsmenn að hressast eðlis. Valsmenn náðu af og til mjög skemmtilegum sóknar- lotum, þannig átti Ingi Björn t.d. gott marktækifæri á 9. minútu s.h., en brást bogalistin og skot hans hafnaði langt framhjá mark- inu. A 32. mínútu hálfleiksins kom svo að því, að Valsmenn skor- uðu sitt mark og var það fal- legasta mark leiksins. Valsarar höfðu spilað laglega upp völlinn og endahnútinn á fallega sóknar- lotu rak hinn efnilegi unglinga- landsliðsmaður Kristinn Björns- son. Hann skaut góðu skoti I hliðarnetið hægra megin af um 15 metra færi. Tæpum 10 mínútum síðar kom svo síðasta mark leiksins. Jóhannes Edvaldsson sló knött- inn, sem gefinn var fyrir Vals- markið og var á leið til eins Eng- lendingsins í dauðafæri. Dómur- Englendingar og Skotar unnu LEICESTER-leikmaðurinn Keith VVeller skoraði sigurmark Eng- lendinga og eina markið gegn N- írum á Wembley í fyrrakvöld. Hafa Englendingar því unnið báða leiki sína í Bretlandseyja- keppninni og mæta Skotum í síð- asta leiknum á laugardaginn. Skotar töpuðu fyrir Irunum sfðastliðinn laugardag, en unnu svo VVales á þriðjudaginn með 2 mörkum gegn engu. .Vlörkin í þeim leik skoruðu Kenny Dalgl- ish og Sandy Jardine — þótti sá fyrrnefndi eiga stórgóðan leik. Miklatúnshlaup Vliklatúnshlaup Armanns hið sjöunda í röðinni, f'e? Tram á iaugardaginn og hefst kliíkKatf 14.00. Lyftingamót Meistaramót íslands i kraftlyft- ingum fer fram i Sænska frysti- húsinu á morgun. Keppni í léttari flokkunum hefst kl. 15.00, en keppni í þyngri flokkunum kl. 17.00. Flestir beztu lyftingamenn Iandsins eru meðal keppenda, og má því búast við góðum árangri — og ef að líkum lætur: Nýjum Islandsmetum. Opið golfmót í Leiru OPIÐ golfmót fer fram á golfvelli Golfklúbbs Suðurnesja i Leiru um næstu helgi, 18. og 19. mai. Það eru GS og Austurbakki hf., Dunlop-umboðið, sem standa að keppninni. Auk venjulegra verð- launa í keppni með og án for- gjafar verða veitt sérstök verð- laun takist einhverjum kylfing- anna að fara holu í höggi á Berg- vfkurbrautinni. Búast má við yfir 100 þátttakendum ef ntarka má fyrri mót. Völlurinn í Leiru er með bezta móti og kom betur und- an vetri en undanfarin ár. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við Golfskálann i Leiru fyrir nk. föstudagskvöld. inn gat ekki orðið annar en víta- spyrna og úr henni skoraði Holmes næsta örugglega. Helztu breytingarnar, sem gerðar voru á Valsliðinu að þessu sinni, voru þær, að Sigurður Har- aldsson varði markið þar til hann meiddist og sýndi mikið öryggi. Jóhannes Edvaldsson lék í stöðu miðherja og lék eins og sá, sem valdið hefur, var mikill brim- brjótur á sóknarlotur Eng- lendingánna. Hörður Hilmarsson lék í stöðu 'tengiliðar og virtist hinn frískasti. Þá komu Sigurður Jónsson,.Jón Gislason og Kristinn Björnsson inn f liðið og stóðu sig allir mjög vel. Valsliðið getur leikið knattspyrnu eins og hún getur bezt orðið hér á landi og eftir þennan leik leyfir maður sér að gera því skóna, að Valsmenn séu að finna sig og verði því sterk- ir i islandsmótinu, sem hefst á morgun. áij. Hermann Gunnarsson sækir að marki York City, en enginn má við margnum og Hermann varð að lúta í lægra haldi fyrir hinum harð- skeyttu varnarmönnum enska atvinnumannaliðsins. BREYTT liðsskipan frá fyrri leikjum vorsins breytti leik Vals mjög til hins betra, er Valur lék gegn ensku atvinnumönnunum frá York City f fyrrakvöld. Að vísu töpuðu Valsmennirnir með einu marki gegn þremur, en eigi að sfður var allt annar svipur á leik liðsins; baráttan var meiri og samvinna leikmanna á tíðum mjög góð. Englendingarnir höfðu yfirleitt frumkvæðið i leiknum og sitt fyrsta mark skoruðu þeir á 37. minútu Ieiksins, tekin var auka- spyrna á vinstri vængnum nokk- uð fyrir utan vítateig Vals. Gefið var fyrir markið og Seal sneiddi knöttinn í netið framhjá Sigurði Haraldssyni. Nokkrum sekúndum fyrir lok fyrri hálfleiksins breytt- ist staðan i 2:0. Knötturinn hafði þvælzt á milli manna í vítateigi Vals og aftur hafði Seal síðasta orðið, renndi knettinum í netið af stuttu færi. Sigurður Haraldsson, sem varið hafði mark Valsmanna í fyrri hálfleiknum af stakri prýði meiddist í upphafi síöari hálf- leiksins og kom nafni hans Dags- son í markið. Ekki var þó talið, að meiðsli Sigurðar væru alvarlegs Fyrsti leikurinn á Þróttarvelli Þróttarar hafa sem kunnugt er ákveðið að leika heimaleiki sína í 2. deildinni á velli félagsins við Sæviðarsund.Fyrsti leikurinn fer fram þar í k\öld, þá mætir Þrótt- ur liði Hauka og hefst leikurinn klukkan 20.00. Tveir aðrir leikir fara fram í 2. deildinni um helg- ina, Völsungur og Armann leika á Ilúsavfk klukkan 14.00 á morgun og klukkan 16 leika Selfyssingar gegn Isfirðingum á Selfossi. Aukaúrslitaleik- ur hjá Bayern og Atletico V-þýzka liðið Bayern Munchen og Atletico Madrid frá Spáni gerðu jafntefli, 1:1, í úrslitaleiknum í Evrópu- meistarakeppni félagsliða I fyrrakvöld. Leikur liðanna var æsispennandi og að venjuleg- um leiktíma hafði hvorugu lið- inu tekizt að skora. Luis skoraði fljótlega fyrir Spán- verjana í framlengingunni, en Schwarzenback jafnaði með þrumuskoti þegar tæp mfnúta var til leiksloka. Aðeins fylgd- ust um 30 þúsund manns með þessum skemmtilega leik, sem fram fór í Rotterdam og þar fer aukaúrslítaleikurinn einn- ig fram á föstudaginn. Knattspyrnu- dómarar funda UNGLINGA- og héraðsdómarar í knattspyrnu og þeir landsdóm- arar, sem ekki sóttu ráðstefnu KDSÍ í Munaðarnesi 19—21. apríl sl„ eru boðaðir til fundar föstu- daginn 17. mai kl. 20.00 að Freyjugötu 27. Á dagskrá verður samræming knattspyrnulaganna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.