Morgunblaðið - 25.05.1974, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1974
Iðjuþjálfi
Iðjuþjálfi óskast til starfa við Geðdeild Borgar-
spítalans. Iðjuþjálfamenntun, eða hliðstæð
menntun í handíðum áskilin.
Umsóknir skulu sendast fyrir 10. júní n.k. til
yfirlæknis Geðdeildar Borgarspítalans, sem
veitir allar nánari upplýsingar um starfið.
Reykjavík, 22.05. 1974.
Borgarspítalinn
Stofnfundur
íþróttafélags
fatlaðra
verður haldinn í Vinnu- og dvalarheimili Sjálfs-
sbjargar, Hátúni 12, 2. hæð, fimmtudaginn
30. maí kl. 20.30 eh.
Að stofnun félagsins standa félög og styrktarfé-
lög öryrkja í Reykjavík. Á fundinum verður sýnd
kvikmyndin ,,íþróttir fyrir fatlaða".
Skipzt á
skoðunum
fflm
■ ■
■ ■
9B
Um
Frambjóðendiir D-listans við borcjarstjórnarkosnmgarnar
Reykjavík eru þeirrar skoðunar að opið stjórnmálastarf og aukm
tenysl kjósenda og kjörinna fuiitrúa þetrra sé rnikilvægur þáttur i
árangursriku ocj uppbyggjandi starfi i þágu velferðar borgaranna
Þvi er vakin athygli á að frambjóðendur eru reiðubúnir, sé
þess óskað, til að:
— KOIVIA I HEIMSOKNIR í HEIMAHÚS TlL AÐ HITTA
SMÆRRI HÓPA AÐ MALI
— EIGA RABBFUNDI MEO HOPUM AF VINNUSTOÐUM
— TAKA ÞATT í FUNDARDAGSKRAM FÉLAGA OG
KLUBBA
— EIGA VIÐTOL VIÐ EINSTAKLINGA
Frambjóðendur D listans vona að þannig geti fólk m a kynnzt
skoðunum þeirra og viðhorfum til borgarmálanna og konnð á
framfæri ábendingum og athugasemdum um borgarmál
Þeir sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint hringi
vu. amlega i sima 82605
„
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408.
ÚTHVERFI
Breiðagerði
ESKIFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðsl-
unni í síma 1 01 00
ÓLAFSVÍK
Vantar umboðsmann strax uppl. á afgreiðslunni
í síma 1 0-1 00.
HVAMMSTANGI
Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá
Karli Sigurgeirssyni i síma 1350 og hjá af-
greiðslunni í síma 1 01 00.
VOGAR—
VATNSLEYSUSTRÖND
Til sölu tvær lóðir undir EINBÝUSHÚS i VOGUM. Einnig til söuu ca.
3ja ha. land fyrir sunnan voga, landið nær frá gamla Keflavíkurvegin-
um, niður að sjó
FA S TEIGNA MIÐS TÖÐ/N, Hafnarfræt/ 1 1
s. 14120 —- 20424, heima 85798.
Frystihólf og geymslur
Til leigu nokkur frystihólf fyrir einstaklinga og
fyrirtæki.
Tökum kjöt í geymslu til lengri eða skemmri
tíma.
Sænsk-ís/. frystihúsið.
Páll V. Daníelsson:
Frá Hafnar
firði •
o
Bátur til sölu
9.24 tonn. Báturinn þarfnast viðgerðar. Lister
dieselvél 72 ha., loftkæld getur fylgt.
Selst sitt í hvoru lagi ef óskað er.
Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 93-2275
milli kl. 1 og 3 og 5 til 7.
Sjólfboóalióar
d k jördag
D listan vantar fólk til margvíslegra sjálfboðastarfa á
kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrú
ar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra
starfa.
Þeir sem vilja leggja D listanum lið með starfskröftum
sinum á kjördag, 26 maí naestkomandi. hringi vin
samlegast i síma: 84794
Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum
h verfafélaganna
SKIPSTJÓRNARMENN - ÚTGERÐARMENN
Eigum fyrirliggjandi hinar vinsælu
PETTERS neta og línuvindur
^ETA-vindurnar eru sérstaklega hentugar við
hrognkelsaveiðar.
Hagstætt verð.
VÉLSMIÐJAN STÁL
Seyðisfirði.
Sími 97-2302.
Nokkrir punktar
• MALEFNI aldraðra eru ofar-
lega á baugi og ekki aö ástæðu-
lausu. En einn þáttur virðist
gleymast um of og það er, að
aldrað fólk geti haldið áfram
vinnu við sitt hæfi en sé ekki
svipt henni við ákveðin aldurs-
mörk. Þaó er kaldranalegt að vísa
öldruðu, starfhæfu fólki heim og
segja, að ekki sé þörf fyrir það.
Þetta fólk er góður starfskraftur,
það kann vel til vérka og býr yfir
mikilli reynslu og þekkingu, sem
þjóðin hefur ekki efni á að kasta
frá sér. En aðalatriðið er þó, aö
starfið, að taka þátt í athafnalíf-
inu, vera til gagns, er flestu öldr-
uðu fólki svo mikils virði, að verið
er að svipta þetta fólk hamingj-
unni með því að vísa því heim.
# En við eigum annan stóran
hóp fólks, sem við þurfum aö
muna eftir og það eru allir þeir,
sem búa við skerta starfsgetu í
einni eða annarri mynd. Þetta
fólk vill vera með í starfi og það á
að geta verið með. Eðli mannsins
er, hvort sem hann gengur heill
til skógar eða ekki að vera sjálf-
um sér nógur og það er grundvöll-
ur hamingju hans. Að því ber að
vinna.
# Afengisvandamálið er eitt
það mesta böl, sem við eigum við
að búa. Það verður að taka föstum
tökum. Allir viðurkenna þá nauð-
syn. Vmis félagasamtök hafa bent
á leiðir til úrbóta en þegar kemur
aó þeim, sem valdió hafa, gerist
ekki neitt. Þá eru 511 tormerki
talin á hlutunum. Sveitarstjórnir
þurfa aó taka mál þessi föstum
tökum og vera minnugar þess, að
bezt.er að byrgja brunninn áóur
en barnið dettur f hann.
Varðandi ofangreind mál svo og
mörg fleiri yrði farsælt að nýta til
hins Itrasta starfskrafta áhuga-
fólks en drepa málin ekki'í dróma
miðstýringarvalds opinberra að-
ila.
# Hafnfirðingar hafa mikinn
áhuga á að fegra og prýða lóðir
sínar gróðri, en þá er sá hængur
á, að göturnar eru í stórum stil
malargötur illfærar bifreiðum og
gangandi og rykið ætlar allt að
kæfa. Við þetta er fjöldi Hafnfirð-
inga búinn að búa marga áratugi
og er óumfiýjanlegt að gera stór-
átak í því aó ráða bóta á þessu
ástandi eigi bærinn að geta orðió
fagur, hreinn og hlýlegur. Fagurt
bæjarstæðið skapar öll þau skil-
yrði að svo megi verða og ekki
mun standa á ibúunum með sinn
hlut takist bæjaryfirvöldum að
bæta úr áratuga vanrækslu
vinstri flokkanna i gatnamálum
byggðarlagsins.
Það væri ekki úr vegi að reyna
mjög aukin áhrif sjálfstæðis-
manna í þessu efni, hinir flokk-
arnir hafa haft töglin og hagldirn-
ar lengst af síðan 1926. Merkin
sýna verkin. xD.