Morgunblaðið - 25.05.1974, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAI 1974
29
D-listamenn
frá Eyjum
Orðsending til stuðningsmanna
D-listans í Vestmannaeyjum.
Svo sem öllum er kunnugt verð-
ur stór hluti kjósenda í Vest-
mannaeyjum utan heimabyggðar
á kjördag. Það eru því vinsamleg
tilmæli til ykkar, að þið kjósið hjá
sýslumönnum, þið sem eruð úti á
landi, og í Hafnarbúðum þeir,
sem eru í Reykjavík og nágrenni,
en þar er opið daglega frá 10—12,
14—18 og 20—22 og á sunnudög-
um frá 14—18.
Til að létta störfin fyrir kosn-
ingarnar er þess vænzt, að
stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks-
ins kjósi eins fljótt og mögulegt
er.
D-listinn í Eyjum.
IESIÐ
—- ~
DnniEcn
KSÍ KRR
1. DEILD
LAUGARDALSVÖLLUR
KR — ÍBK
leika í dag kl. 14.00
KR
Aðalfundur
Barna vina félagsins Sumargja far
verður haldinn í Fósturskóla íslands, Lækjargötu 14B, miðvikudagínn
29. maí og hefst kl. 1 7.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Önnur mál.
Reykjavík 21. mai 19 74,
STJÓRN SUMARGJAFAR
KÓPAVOGUR
Frá og með laugardeginum 18. maí lætur
umboðsmaður Morgunblaðsins í Kópa-
vogi, Gerður Sturlaugsdóttir af störfum.
Eru því áskrifendur blaðsins vinsamlega
beðnir um að snúa sér til Morgunblaðsins,
sem framvegis mun annast dreifinguna í
Kópavogi.
Sími 10100.
Bifreiðar
á kjördag
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá hinum ýmsu
bifreiðastöðvum D-listansá kjördag
Frambjóðendur heita á stuðnmgsmenn listans að bregð-
ast vel við og leggja listanum lið m a með því að skrá sig
til aksturs á kjördag 26 maí næstkomandi
Vinsamlegast hringið í síma: 84794
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig fram á
skrifstofum hverfafélaganna
SUMARBÚSTAÐIR
FRÁ
ENGLANDI
Við bjóðum viðskiptavinum okkar nú glæsilega tilbúna sumarbústaði á hjólum
frá BLUEBIRD-verksmiðjunum, sumarbústaðirnir eru fullbúnir hreinlætistækj-
um, húsgögnum, rafmagnskerfi, upphitun og teppalagðir út í horn. Húsin eru
álklædd að utan og vel einangruð með tvöföldum gluggum og allur frágangur
mjög vandaður. Bústaðurinn á meðfylgjandi mynd er af AQUILA-gerð með
8 — 9 svefnplássum. Hann verður til sýnis við fyrirtæki okkar næstu daga.
Lengd er 940 cm, breidd 288 cm (27 fm) hæð 285 cm, auk verandar og
upphækkunar við útihurð. Verð aðeins ca. kr. 825.000.00.
1. SÓFAR/RÚM
2. STÓLAR/BORÐ
3. OFN
4. ELDAVÉL
5. BEKKIR
6. ELDHÚSBORÐ
7. STÁLVASKUR
8. ELDHÚSSKÁPUR
9. DISKASKÁPUR 1 5
10. STURTA 1 7
1 1. BAÐVASKUR 18
12. KLÓSETT 19
1 3. FATASKÁPAR 20
14. HJÓNARÚM 21
SNYRTIBORÐ/SPEGILL
KOJUR
TEPPI
RENNITJALD
RÚLLUGARDÍNA
GAS VATNSHITARI
Bústaöuririn er til sýnis í dag milli kl. 2 og 6
]unnai S4égehóóon h.f.
- Suðurlandsbraut 16 - Slmi 35200