Morgunblaðið - 25.05.1974, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAI 1974 39
Skuggamynd i fjarska
FRAMHALDSSAGA EFTIR
MARIU LANG,
PÝÐANDI: JÓHANNA KRISTJONSDÓTTIR.
17
kemur, en ég neyðist til að biðja
þig að koma með mér heim til þin
og benda mér á þá hluti, sem Eva
Claeson hefur haft meðferðis.
Okkur gæti yfirsézt, eins og þú
skilur.
Og klukkutíma síðar stóð ég því
heima í svefnherberginu mínu og
horfði á þessar flíkur: undirfatn-
aðinn, köflótta kjólinn, náttslopp-
inn og gagnsæja náttkjólinn.
— Ég verð nú að segja, tautaði
ég, — að undirfatnaðurinn henn-
ar er furðu dýr og glæsilegur,
þegar þess er gætt, að hún er sögð
hafa verið mjög varfærin í fjár-
málum að öðru leyti.
Ungi lögreglumaðurinn, sem
var á verði í ibúðinni roðnaði.
Christer spurði skyndilega.
— Finnst þér ekki, að eitthvað
vanti? Ég á við miðað við það, sem
Kersti Ryd sagði. . .
Ég leit í kringum mig í herberg-
inu. Ég kom auga á nýja tösku úr
svínsleðri og ég sneri mér áköf að
Christer:
— Hún var með tvær töskur,
þegar hún kom hingað. Hvar er
hin?
Við hjálpuðumst að því að leita,
en árangurslaust. Við vorum bæði
þreytt orðin og sveitt, þegar við
urðum að lokum að viðurkenna,
að hin taskan var alls ekki í íbúð-
inni, hvernig sem á því stóð.
Dyrabjöllunni var hringt. Það
var Ellert lögregluþjónn, sem var
kominn á staðinn til að búa um
föggur látnu stúlkunnar. Ég not-
aði tækifærið til að setja niður i
handtösku þá smáhluti, sem ég
taldi mig þurfa að nota, og síðan
fór ég fram i eldhúsið og skipti
þar í makindum um föt. Öhreinu
diskarnir voru enn á borðinu og
ég kallaði inn til Christers: — Það
hefur verið gestur hjá henni á
sunnudeginum . . . og hann hefur
borðað hjá henni. Voru engin
fingraför?
— Jú, svo sannarlega, sagði
Christer beizklega. — Meira en
nóg. Nú þurfum við bara að finna
þann, sem skildi þau eftir.
Þegar við tygjuðum okkur til
brottfarar mundi Ellert allt i einu
eftir því, að hann var með sím-
skeyti til Christers.
Það var frá Kaupmannahöfn.
Og aldrei þessu vant varð nú
Christer Wijk orðlaus. Þar stóð:
„Hefur líkið fæðingarblett?
Kveðjur. Einar “
— Það er augljóst, að hann er
genginn af vitinu. Eða . . . hvað er
hann eiginlega að fara?
Fáein andartök var ég líka
ringluð, svo skellti ég upp úr. I
glæpasögu eftir Dorothy Sayers,
sagði ég, kom Peter lávarður líka
einu sinni að líki í baðkari. Ekki í
sinu kari þó. Og það var karl-
maður, ekki ung stúlka. Það lík
hafði fæðingarbletti. Blessaður
maðurinn minn álítur bersýni-
lega, að þú sért að spauga. Og
eiginlega get ég ekki láð honum
það.
Þegar Christer setti mig úr bíln-
um úti fyrir bókasafninu var
hann dálítið argur, en þó sá ég
bregða fyrir glettni í augum hans.
Hann sagðist eiga erindi niður á
lögreglustöðina, en ég lofaði, að
honum yrði hleypt inn um hálf tíu
leytið.
Klukkuna vantaði nokkrar
mínútur í níu og þar af leiðandi
voru aðaldyrnar enn opnar. I
þetta skiptið hafði ég tekið kortið
mitt með, en ég þurfti ekki á þvi
að halda, því að vörðurinn, hr.
Lind, var mér gamalkunnugur.
Hann hafði heyrt um morðið og
mig grunaði, að Lillemor hefði
verið iðjusöm að dreifa fréttinni
um allan háskólann.
Ég skrifaði nafnið mitt í gesta-
bókina og fletti síðan lauslega í
gegnum nokkrar síðustu siðurnar.
Einhverra hluta vegna hnykkti
mér við, þegar ég sá nafn Evu
Claeson skrifað þarna. Skrift
hennar var ákveðin og dálítið
samþjöppuð og mér varð hugsað
til þess, sem Kersti Ryd hafði sagt
um hana, að hún hefði kosið að
halda fólki i hæfilegri fjarlægð.
Föstudagurinn 2. nóvember; þá
hafði hún sýnilega komið í siðasta
skiptið, en aftur á móti hafði hún
komið þangað tvívegis þann dag, í
fyrra skiptið milli kl. tólf og þrjú
um eftirmiðdaginn og svo aftur
um kvöldið. Ég sá einnig nafn
mannsins míns frá föstudeginum:
„Einar Bure 13.10—14.25“. Kvið-
in fletti ég upp á sunnudeginum
og gat samstundis gengið úr
skugga um, að þeir einu, sem
höfðu verið þar um kvöldið, höfðu
verið Jan, Karl Gustaf og tveir
félagar, Staffan Arnold og Pelle
Bremmer. Af þessum fjórum virt-
ust þó aðeins tveir þeirra hafa
verið ALLT kvöldið eftir tíma-
setningum að dæma.
Ég gekk hægt upp þrepin um
leið og klukkan sló níu. Um þetta
leyti sólarhrings tók nóttin við af
deginum í hug-B. Ég hitti kon-
una, sem var við eftirlitsstörf.
Hún gegndi ýmsum störfum. Þeg-
ar Lind var farinn heim, tók hún
gestabókina og bar hana upp í
aðallestrarsalinn. Siðan sá hún
um, að svokallaðar ,,næturdyr“
væru opnaðar, fylgdist með því,
að engir aðrir slæddust inn en
þeir, sem áttu þar erindi, og því
næst slökkti hún í lestrarher-
bergjunum, sem ekki voru notuð
á kvöldin. Þegar hún hafði lokið
skyldustörfum sínum kvaddi hún
vingjarnlega og eftir það höfðum
við stúdentarnir umráð yfir bóka-
safninu einir og bárum á því alla
ábyrgð.
Ég dvaldi stutt i forstofunni,
sem er litil eins og allar aðrar
vistarverur í Hug-B og öll her-
bergin virtust enn minni en ella
vegna þess, að bækur þöktu þar
alla veggi. Ég andaði að mér með
velþókknun gamalkunnri bóka-
lyktinni. I fjarska var umferðar-
ysinn. En annars var hljótt eins
og í gröf væri.
Sú bygging, sem bókasafnið var
til húsa f, sneri út að Sture plan.
Þegar ég stóð þarna við skörina
niðri í forstofunni var aðallestrar-
salurinn gegnt mér. Til hægri inn
af dimmum mjóum gangi, þar
sem einnig voru bækur, með
veggjum voru sex litil lestrarher-
bergi og allir gluggarnir sneru út
að Birger Jarlsgötunni. Til vinstri
VELX/AKAIMIDI
Velvakandi svarar i sima 10-100
kl 10.30 — 1 1 30. frá mánudecj'
til fostudags
0 Negklir
hjólbaröar «g
óskoöaöar
bifreiöar
Ilollvinur Velvakanda kom að
máli við hann nýlega. Var lrann
heldur ímeddur yl'ir Irassaskap
náungans. og fer l'rásögn hans hér
á el'lir:
..Eg bý i auslurbænuin og var
að ganga heim lil niín tim daginn.
Eór þá að velta ))\ í lyrir mér.
hvorl enn yæru margir bilar á
nagladekkjtun. Sem ég'gek.k éflir
Lalil'ásveginum. þar sein heila
málli. að saml'elld bilaröð væri á
kal'Ia. lók ég mér fyrir hendur að
lelja þá bíla. sein enn væru meö
nagladekk. Al' tultugu bilum á
þessum spotta voru fimm enn á
negldum dekkjum.
Þetta l'innst mér merkilegt. en
ekki vil ég þó ætla. að menn l'ari
svona að ráði sinti viljandi. heldur
býsl ég við. að Irér sé um htigsun-
arleysi og Irassaskap að i æða.
Um leið veitti ég því el'tiriekt,
að enn eru margir bilar með lág-
um niimerum með merki l'rá Bif-
reiöaeftirliti ríkisins frá árinti
1973.
Hvernig þella má vera skil ég
ekki, þar sem ég hélt, að gengið
væri fast eftir þvi, að menn lélti
skoða bila sína. T.d. sá ég nokkra
bila. sem voru með hegri niimer
en 2000. Sjáll'ur á ég bil með
númeri innan við 10000 og sá bíjl
álli að koma til skoðunar i april
sl."
•Já. trassaskapur og sljóleiki af'
ýmsti lagi hel'ur löngum þrifizt
bierilega bg fátl. sem kemur á
óvart í þeim efntiin. en Velvak-
iinili lléll nú satt aö segja. að eftir
tipphrópanir yfirvaldanna l'yrir 1.
mai sl. hefði ekki nokkur maður
þorað láta undir hiil'llð leggjast að
setja dúnnijúka sumarhjólbiirða
undir farartæki sín.
0 Stööur
flutninga-
bifreiöa inni
í íbúöarhverfum
Kona, sem búsett er í fjölbýl-
ishúsi í Hiíaleitishverfi. hafði
siiihband við okktir til iið kvarta
uiulan því. að jafnan er stórum
flutningabifreiöum liigt á bif-
reiðastieðið við ln'tsið. Segir hún.
iið þeir Iril'reiðastjórar. sem i hlut
eigii. séu búsettir i húsihu og
leggi þesstim stóru bifreiðum á
stieðintt að afloknum vinnudegi.
þegur þeir koina lieim i mat
o.s.l'rv.
Konan spurði. hvort ekki vieru
einhverjar reglur gildandi ttm
stærð bifreiða. sem leggja mætti í
íbúðarhverfum. en svo'er ekki að
því er Velvakandi bezt veit.
Hins vegar getur þetta verið
athugunarefni l'yrir borgaryfir-
viild. þar sem Inetta stiifar aug-
Ijöslega id' umf'eið mjög stórra
1'littningiiUek ja og yinnuvéla í
íbúðiirhverfum. sérstiiklega þar
seiii mikið er al' börntim.
0 Um manniun
Ilér er brél l'rá Gunnari
Ragiiitrssyni skóliistjóra Barna-
og miðskóla Bolungarvíkur:
Ol't er talað tim. að maðurinn
ha'fi margar hliöar. T.d. er sagt:
..Loksins er ég Iniinn aö sjá.
hvernig þessi ltlið er hjá henni.”
(Þá er manneskjan dæmd eftir
þvi).
Það fer ekki á mílli rnóla. að
þetta er alrangt. Maðurinn hel'ur í
rutin og veru ekki nema tvær lilið-
' ar. framhlið og al'turhlið.
Erá minti sjónarmiði séö. er
l'rámhlið inannsins ekkert ánnnað
en hið ytra vl'irborð lians. 1 miirg-
um tilvikum — alltof mörguin
— dæma tnenn manninn
frá þeirri hlið, þ.e.a.s. eftir útliti
hans. Hvort manneskjan er góð,
vond, falleg, Ijót, leiðinleg eða
skemmtileg er auðvitað ekki aðal-
atriðið í sambandi við manninn.
Afturhliðin aftur á íhöti er su
hlið. sem l'ýsir hinu svokallaða
innra afli, ef-svo má að orði kom-
ast.
Hver mnður hefur sinn innri
mann. eins óg allir vita. Hann
lietur hugsanir sinar koma l'ram i
því. sem liann segir og gerir dag
le'g'a. Þiið getur samt verið. iið
þetta sé ekki þctta. sem hann vill,
en gerir samt. Hann hreint og
beint þorir eða \ i11 ekki af ein-
hvorri ástieðu sýna sinn innri
mann. Þá gerist það. að ..aftari
hliðin' kemur til sögunnar. Það
er í í'iiun og veru InVh, sem sýnir.
en enginn sér samt þær sérstæðu
hugmyndir og hugsanir, sem hver
maður hefur..
Þrttii. sern ég hef hér skrifaö.
myndu eflaust allfröðir menn
tel.jii alg.jöra fjarstæðu. en hvers
vegna ekki að fara út i sálfrieði-
legar hugmyndir með þvi að tala
um liliðar hvers manns og hugsa
út frá því sjónarmiöi?
Gunnar Ragnarsson."
0 Takkfyrir
skemmtu nina
Edda. Sibba og Yiddi skrifa:
„Okkur liingar til. að þið komið
á framfæri l'yrir okkur beztu
þökkum til strákanna. sem seg.ja.st
vinna fyrir Þörð BreiðfjÖrð. Við
förum nú um daginn til að sjá ..Ég
vil auðga mitt land". al' því að það
var búið að seg.ii' okkur. að leik-
ritið væri alveg sprenghlægilegt
og urðum við svo sann-
arlega ekki fyrir vonbrigð-
um. Við förum allar tals-
vert í leikhús. a.in.k. svona
tvisvar til þrtsvar a hverjum
vetri, og reynum vfirleitt að
sneiða hjá þessum hrútleiðinlegu
leikritum. þar sem engiint stekk-
ur bi'os. en allir eru með fýlusvip
og stynja af mæðu liver i kapp við
annan. Okkur finnst islenzk leik-
rit sjaldan skemmtileg. eil þetla
var þó undantekning.
Með |)ök'k l'yrir birtinguna.
Kdda. Sibba og Yiddí.”
0 Aövörunar-
skiltin
viö gjána
Einn hinna miirgu daglegu
vcgfarcnda um Hafnarl'jarðarveg-
inn. — sem ekur gegnum gjána i
Köpavogi. hefur beðið Mbl. að
vekja athygli á þvi. að enn eru
uppi viðvörunarspjiild uin
sprengivinnu i gjánni. Telur hann
sennilegt. að nú sé liðinn háll'ur
amtar mánuður siðan óhtett var
að taka þessi viövörunarskilti nið-
tir. Hatin btetti því við. að þegar
fölk yrði vart við svona kteruleysi.
væri Inett við. aö það tæki ekki
alvarlcga viðvörunarspjiild. þ.egar
Varkárni vteri þörf til að forðast
slys. Þessari ábendingu vegfar-
andans er hér með komið á fram-
færi við þá aöila. sem hér eiga
éinhvern hlul aö máli.
53? SIGGA V/öGA £ ^/LVERAM
ÞRR ER EITTHVRfl
FVRIR RLLR
{, Jtforöunblabii*
Hjartans þakklæti
sendi ég öllum fjær
og nær sem sýndu
mér vinarhug á 90
ára afmælinu mínu.
Guð blessi ykkur öll
Ingibjörg Daðadóttir.