Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JUNI 1974 DAGBÖK I dag er föstudagurinn 14. júnf, 165. dagur ársins 1974. 1 Reykjavfk er árdegisflóö kl. 00.41, sfðdegisflóð kl. 13.27. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 02.58, sólarlag kl. 23.59. A Akureyri er sólarupprás kl. 01.46, sólarlag kl. 00.43. (Heimild: Islandsalmanakið). Sjáið hvflfkan kærleika faðirinn hefir auðsýnt oss, að vér skulum kallast Guðs börn; og það erum vér. (I. Jóhannesarbréf, 3.1). Daniel Barenboim er einn þeirra góðu gesta, sem gleðja okkur með nærveru sinni á þessari listahátfð. Halldór Pétursson teiknaði þessa mynd af honum við hljóðfærið. Eftirfarandi spil er frá leik milli Bretlands og Noregs í kvennaflokki í evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. 5-4 H. K-4 T. D-G-10-9-6-2 L. K-D-4 Austur 'Vestur S. 9-8-3-2 H. A-G-9-8-3 T. 7-5 L.8-5 S. Á-K-D-G-10-6 H.5 T. 8 L. G-6-3-2 Suður S. — H. D-10-7-6-2 T. A-K-4-3 L. Á-10-9-7 Við annað borðið sátu norsku dömurnar N-S og sögðu þannig: Vestur lét út spaða 9 og þar með vannst spilið. Láti vestur I byrjun út hjarta ás og síðan aftur hjarta þá getur austur trompað og þá tapast slemman. Við hitt borðið varð lokasögnin 5 tíglar og vannst sú sögn auð- veldlega. H-P-7Y Gullbrúðkaup eiga f dag hjónin Guðbjörg Jónsdóttir og Sveinn Böðvarsson, Blönduhlfð 2, Reykjavfk. Þau taka á móti gestum að heimili sonar sfns, Geitarstekk 6, f kvöld. Kvenfélag Neskirkju efnir til kvöldferðar miðvikudaginn 19. júnf, ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar um ferðina eru veitt- ar í síma 16093 og 11079 til laug- ardagskvölds. Lárétt: 2. beita 5. ósamstæðir 7. leit 8. mannsnafn 10. íþróttafélag 11. fuglar 13. ósamstæðir 14. tala 15. komast yfir 16. hvítt 17. hraustur Lóðrétt: 1. pokann 3. óvægnar 4. brakaði 6. merkja 7. kofa 9. ósam- stæðir 12. leyfist Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. gull 6. núa 8. sé 10. súla 12. teiknar 14. marr 15. SF 16. PA 17. rauðar Lóðrétt: 2. UN 3. lúskrað 4. laun 5. ástmær 7. larfa 9. EEA 11. lás 13. irpu Herdeildin var á gönguæfingu og hermennirnir urðu þreyttir og göngumóðir. Til að bæta úr þessu fékk einn liðþjálfinn þá hugmynd að láta mennina raða sér upp og lyfta öðrum fæti. Hann hrópaði: — Lyftið vinstri fæti! Einn mannanna var svo utan við sig, að hann lyfti þeim hægri, og þá drundi í liðþjálfanum: — Hvaða fífl er það, sem lyft- ir báðum fótum, þegar á að lyfta öðrum? Nýskipaður sendiherra Brasilfu, hr. José Oswaldo De Meira Penna, afhenti f dag forseta tslands trúnaðarbréf sitt að viðstödd- um utanrfkisráðherra, Einari Ágústssyni. Sfðdegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Reykjavfk 11. júnf 1974. (Frétt frá skrifstofu forseta tslands). Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. GENGISSKRÁNING Nr. 108 - 13. júnf 1974. 9krá8 frá Eining Kl. 12, 00 Kaup Sala 30/5 1974 i Bandarótjadollar 93. 80 94, 20 12/6 - i Sterlingspund 224,60 225, 80 - - i Kanadadollar 97, 05 97, 55 13/6 - 100 Danskar krónur 1574, 65 1583, 05 # _ - 100 Norskar krónur 1732, 95 1742, 15 * _ - 100 Stenskar krónur 2145, 35 2156, 75 * _ - 100 Finnsk mörk 2567, 80 2581, 50 12/6 - 100 Franskir frankar 1907, 90 1918, 10 13/6 - 100 Ðelg. frankar 246, 50 247, 80 * - - 100 Svi‘isn. frankar 31 15, 15 313 1, 75 # - - 100 Gyllini 3528, 10 3546, 90 * - - 100 V. -Þyzk mörk 3711, 40 373 1, 20 * - - 100 Lfrur 14, 38 14, 46 * - - 100 Austurr. Sch. 519, 40 522, 20 * - 100 Eflcudos 377, 30 380, 30 * 12/6 _ 100 Pesetar 164, 15 165, 05 13/6 - 100 Yen 33, 18 33, 36 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd O 00 C" 100, 14 30/5 1974 1 Reikningsdollar- 93, 80 94, 20 Vöruakiptalönd V. Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjátfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. 6-22 ... að taka hjúskapa- arheitið alvarlepa TM Rey U.S Pot. 06 -A11 nghts <eserveci i 1973 by Los Angele* Times I KRC3SSC3ÁTA VELDUR HVER Á HELDUR ■*- t I SÁ NÆSTBE5TI FRÉTTIR | BRIDGE ~|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.