Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 25
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDACUR 14. JUNÍ 1974 25 Panov fær brottfararleyfi Moskvu, 9. júni, NTB.AP. SOVÉZK stjórnvöld hafa veitt dansaranum Valery Panov og konu hans Galinu le.vfi til að flytjast til ísrael, en tvö ár eru síðan þau sóttu um það leyfi. Þeim var þá báðum sagt upp störfum og hafa sfðan reynt að vekja athygli á málstað sínum erlendis. Bandarfska blaðið New York Times segir þetta góðs viti um það andrúmsloft, sem von- andi muni ríkja á fundum Nix- Ný sending Leðurjakkar, rúskinnsjakkar, leðurkápur vor og sumarkápur og stakir jakkar. Kápu og Dömubúðin, Laugavegi 46. ons og sovézkra leiðtoga, þegar Bandarfkjaforseti kemur til Sovétrfkjanna í þessum mánuði. Samtök Gyðinga I Bandarfkjun- um hafa verið f hópi þeirra, sem hvað ötullegast hafa stutt baráttu Panovs. MR ER EiTTHURfl FVRIR RLLR Afl- mikill Datsun lOOACherry N*tt glsesilegt útlit. Framhjóla- drif. Rúmgóður. Stórt ‘arangurs- ryrni Aksturseiginleikar framur skarandi. 20 cm. hæð frá vegi. 7 litrará 100 km. Ódýrasti. japanski bíllinn. DATSUN Verksmiðjuútsala. Verksmiðjuútsalan í fullum gangi. Peysur á börn og fullorðna, vesti, buxur, telpnakjólar, skokkar, dress og margt fleira. Mikill afsláttur. Opið 9—6. Föstudag til kl. 1 0 og laugardag 9 —12. Prjónastofa Krist/nar, Nýlendugötu 10. BLAÐIÐ FÆST NÚ í LAUSA- SOLU í BLAÐASÖLUNNI í FLUGAFGREIÐSLU SAS í SAS BYGGINGUNNI í MIÐ BORGINNI. TIL SfiLU í KAUPMANNAHfiFN 9<93,93,9f9f9|99S9Si99!9999999'99 Listahátíð í Reykjavík Af Sœmundi fröða Söngvar - Sagnir og leikur í samvinnu Leikfélags Reykjavíkur og Leik- brúðulands í Iðnó. Önnur sýning föstudaginn 1 4. júní. Þriðja sýning þriðjudaginn 1 8. júní. Miðasala kl. 14.00 — 18.00 að Laufásvegi 8, sími 28055 og sýningardag í Iðnó. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS6I GEÐVERND — happdrætti '74 VINNiNGASKRÁ nr. 1) DATSUN „Cherry" 43319 2) DATSUN „Cherry" 45914 3) Píanó 18549 4) Hi Fi — Stereo-samstæða 26384 5) Uppþvottavél 9746 Sími 12139,-------Hafnarstræti 5, 2. hæð. Vinningshöfum ber að tala við Ásgeir Bjarnason. — Þökkum þáttöku yðar. GEÐVERND — happdrættið. Geðverndarfélag íslands. Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill Buick, 6—8 strokka Chevrol. '48 — '707^6—8 str. Corvair Ford Cortina '63 — '71 Ford Trader, 4'—6 strokka Ford D800 '65 —'70 Ford K300 '65 —'70 Ford, 6 — 8 strokka, '52 —'7U Singer - Hillman - Rambler Rehault, flestar gerðir Roveu]bensín- og dísilhreyfl- ar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 1 2M, 1 7M og 20M Volga Moskvich 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka -Willys '46 —'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. Þ. Jónsson & Co Símar: 84515 — 84516 Skeifan 1 7 WESTAIR TIMBURÞURRKARAR <s> Þurrka hvers konar við á fljótlegan og ódýran hátt. Sérstaklega hentugir fyrir trésmíðaverkstæði og timbursala. <§> EGILLÁRNASON H.F. SKEIFUNNI 3. SÍMI 82111.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.