Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 36
JHnpnUatit nucivsmcRR «g,^-*22480 n KIR RUKfl UlflSKIPTIfl SEIfl flUGLVSII í Jttorgain&Ia&ittu FÖSTUDAGUR 14. JUNÍ 1974 SKOLAOTJM SAGT UPP VEGNA JARÐSKJÁLFTANNA Hjólhýsi send á alla bæi í Þverárhlíð? HÚSMÆÐRASKÓLANUM á Varmalandi í Borgarfirði var sagt upp f gær, tveimur dögum fyrr en áætlað hafði verið. Var það gert vegna jarðskjálftanna, sem verið hafa f Borgarfirði sfðustu dægur, Norðurárdal eftir hádegi í gær og meðan athöfnin f kirkjunni fór fram komu þrír kippir. Hann sagði, að talað.hefði verió um að útvega hjólhýsi handa því fólki, sem vildi yfirgefa heimili sín um stundarsakir eða ef jarð- skjálftarnir hörðnuðu á ný. Annars hefði fólk á svæðinu að- gang að húsum i Munaðarnesi, og því væri ekki víst, að allir kærðu sig um hjólhýsi, þó að þau væru handhæg. Morgunblaðinu er kunnugt um, að f fyrrinótt svaf fólk á nokkrum bæjum í Borgarfirði f tjöldum eins og t.d. í Lundum í Stafholts- tungum og Asum í sömu sveit. — Nánar segir frá jarðskjálftasvæð- inu á bls. 14 f blaðinu í dag. Mannlífið gengur sinn vanagang í Reykjavík þrátt fyrir rigningar- veðrið og á milli skúra er gott að hvíla sig á bekk í Einn sjóðurinn enn fjárvana: Óvissa um lánveitingar til bænda; aðar vantar 1000 milli FYRIRSJAANLEGT er. að Stofn- lánadeild landbúnaðarins skortir um 900—1000 milljónir króna til þess að standa undir nauðsyn- legum lánveitingum á þessu ári. Talið er, að útlánaþörfin f ár nemi 1000—1100 millj. kr„ en Stofnlánadeildin hefur nú til ráð- stöfunar aðeins um 100 millj. kr. upp f þessa upphæð. Fullkomin óvissa rfkir um útvegun þeirra 1000 millj., sem á vantar, og eng- in skýr svör hafa komið frá rfkís- stjórninni þar um. Hinn 15. september 1973 urðu bændur, vinnslustöðvar og félaga- samtök bænda að hafa skilað inn umsóknum um lán til Stofnlána- deildarinnar vegna framkvæmda á árinu 1974. 1 lánveitingar til einstakra bænda þarf 780 millj. og hafa verið uppi áform um að skera þá upphæð niður um 100 millj. kr. Að öðru leyti liggja fyrir umsóknir frá vinnslustöðvum landbúnaðarins og félagasam- tökum bænda um lán að upphæð 200—300 millj. kr. Stofnlána- deildin hefur farið yfir allar þessar lánaumsóknir og er af sinni hálfu tilbúin til þess að senda út svör til bænda og ann- arra umsækjenda vegna lána- beiðna þeirra, en hefur hins vegar ekki gert það vegna þess, að sú venja hefur ríkt hjá Stofnlána- deildinni að senda ekki út slík svör fyrr en treysta hefur mátt því, að hægt yrði að inna greiðslur af hendi á árinu. Gert hefur verið ráð fyrir þvf, að Stofnlánadeildin fengi lán hjá Framkvæmdasjóði Islands að upphæð 375 millj. kr., en eins og Morgunblaðið skýrði frá í gær, skortir Framkvæmdasjóð a.m.k. 1000 millj. kr„ ef ekki nær 1600 millj. kr„ til þess að standa undir lánveitingum á þessu ári, þannig að fullkomin óvissa hlýtur að ríkja um, hvort Stofnlánadeildin fær þetta fjármagn úr Fram- kvæmdasjóði. Þar að auki hefur ríkisstjórnin gefið í skyn, að eitt- hvað af því fjármagni, sem Stofn- lánadeildin kynni að fá úr Fram- kvæmdasjóði, yrði á verðtryggð- um lánum, en hún hefur ekki upplýst hve mikill hluti af hugsanlegri lánveitingu Fram- kvæmdasjóðs yrði verðtryggð. Af þeim sökum hefur Stofnlána- deildin ekki getað tekið ákvörðun um lánakjör til bænda að þessu sinni, en yfirleitt hefur verið talið útilokað fyrir bændur að taka verðtryggð lán. Stofnlánadeild landbún- en mikill ótti greip um sig f skólanum, þegar stóri kippurinn kom f fyrradag. — Þá er vitað, að til stendur að útvega hjólhýsi handa fólki f Þverárhlíð og Hvftársfðu ef það vildi yfirgefa heimili sfn, eða jarðskjálftarnir færðust f aukana. Magnús Kristjánsson bóndi í Norðtungu sagði i samtali við Morgunblaðið í gær, að töluverðar hræringar hefðu verið í Þverár- hlíð I fyrrinótt og í gær. Sjálfur var Magnús við jarðarför í 1200-1400 milljónir vantar í Fiskveiðasjóð TIL þess að standa undir nauðsynlegum lánveiting- um á þessu ári skortir Fiskveiðasjóð tslands 1200—1400 millj. kr. og er þá byggt á áætlunum um fjárþörf sjóðsins, sem gerðar voru snemma á Ríkisstjórnin breytir reglugerð um orlof: Hrein kjaraskerðing — segir Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar RIKISSTJÓRNIN hefur breytt reglugerð um orlof á þann hátt, að skilgreining á þvf, hvað sé fast- ur starfsmaður, er ektfi lengur miðað við eins mánaðar upp- sagnarfrest starfsmanns, heldur telst fastur starfsmaður hver sá samkvæmt reglugerðinni, sem samkvæmt lögum, gildandi kjara- samninga eða venju á rétt á að Aðalfundur SÍF í dag AÐALFUNDUR Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda hefst í Tjarnarbúð í dag kl. 10. Tómas Þorvaldsson stjórnarformaður samtakanna flytur skýrslu stjórnar, en sfðan verður gengið til annarra venjulegra aðal- fundarstarfa. Gert er ráð fyrir, að alls muni 70—100 fulltrúar sitja aðalfundinn. minnsta kosti 3ja mánaða upp- sagnarfresti. Breytingin felur f sér, að engir nema þeir, sam hafa 3ja manaða uppsagnarfrest, skuli taka orlofslaun, þ.e. fara f frf á fullu kaupi. Allir, sem hafa skemmri uppsagnarfrest, fá hins vegar greitt orlofsfé a.m.k. S'A% af útborguðu kaupi. Iðja, félag verksmiðjufólks, heíur þegar mótmælt þessu við Vinnuveitendasamband Islands, sem auglýsti f Morgunblaðinu í Framhald á bls. 20. þessu ári, en hugsanlegt er, að fjárþörfin verði f raun meiri vegna stöðugra verðlagshækkana. Gert hafði verið ráð fyrir þvf snemma á árinu, að nettó-fjárþörf Fiskveiða- sjóðs í ár væri um 2,3 milljarðar, en af þeirri upphæð hefur sjóðurinn til ráðstöfunar nálægt 1000 millj. kr. og skortir þá milli 1200 og 1400 millj. kr. til þess að sjóðurinn geti staðið við skuldbind- ingar sfnar á þessu ári. Áætlað hafði verið, að Fram- kvæmdasjóður Islands lánaði til Fiskveiðasjóðs í ár 1250 millj. kr„ en eins og Mbl. skýrði frá í gær, er allt á huldu um fjáröflun Framkvæmdasjóðs, sem skortir 1000—1600 millj. kr. til þess að standa undir sínum lánveitingum, en að auki hefur verið gert ráð fyrir þvf að skera lánveitingar niður um 25% frá því sem áfornT- að var, þegar áætlun um 1250 millj. kr. lánveitingu til Fisk- veiðasjóðs var gerð. Fiskveiðasjóður veitir lán til kaupa og smfði á fiskiskipum og ennfremur til kaupa á ýmiss kon- ar tækjabúnaði í fiskiskipaflot- ann og ennfremur til endurbóta á fiskvinnslustöðvum og til bygg- ingar nýrra fiskvinnslustöðva. Ljóst er því, að það getur haft hin alvarlegustu áhrif í útgerð og fiskvinnslu, ef ekki tekst að út- vega Fiskveiðasjóði nauðsynlegt fjármagn til þess að standa undir lánveitingum á þessu ári. I KVÖLD verður f sjónvarpinu framhald flokkakynningar vegna þingkosninganna 30. júnf. Kynnt- ir verða Framsóknarflokkur, Al- þýðuflokkur og Fylkingin, bar- áttusamtök sósfalista, f þessari röð og hefst kynningin um kl. 21.30. Niður fellur kynning Lýð- ræðisflokksins f Norðurlands- kjördæmi eystra og Lýðræðis- flokksins f Reykjaneskjördæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.