Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 7
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14..JUNÍ 1974
7
Kfri myndin er tekin á Kajastan-evdimörkinni fvrir sprenginguna, en sú neðri á eftir.
Indland komið í
ki arnorkuklúbbinn
Indverjar urrtu sjiitta þjóöin í
„kjarnorkuklúbhnum" sv«-
nefnda þegar þeir á diigiinum
sprengdu kjarnorkusprengju
af svipuöum stvrkleika og
sprengjan, sem varpaö var á
Nagasaki í lok síöari heims-
stvrjaldarinnar. Knginn haföi
efazt um, aö Indverjum væri
fært aö smíöa sér kjarnorku-
sprengju, en þaö kom mörgum
á óvart, aö hún skyldi sprengd
einmitt nú. Deilurnar. sem
fvlgdu í kjölfar st.vrjaldarinnar
áriö 1971. voru aö hjaöna eftir
aö síöustu stríösföngunum
haföi veriö skilaö heim, og'
friöarhorfurnar góöar í þessum
heimshluta.
Sprengjan var sprengd 100
metrum undir yfirhoröi evöi-
merkurinnar í Kajastan. og
sagöi Indira Gandhi forsætis-
ráöherra, aö hún hafi teki/.t vel
og veriö „hrein". Sprengjan var
aö ölIii levti unnin á Indlandi,
og var aö sögn kærkomin upp-
örvun í.vrir þjóöina aö loknu
afdrifarfku verkfalli járn-
hrautarstarfsmanna og á
tímum verstu veröbólgu frá því
landiö hlaut sjálfstæöi.
A fundi meö fréttamönnum.
þar sem hún skéröi frá
sprengjunni, revndi frú Indira
Gandlii forsætisráöherra aö
gera lítiö úr áhrifum hennar.
„Þetta er liöur í eölilegum
rannsóknum okkar, og viö er-
um staöráöin í aö nýta
kjarnorkuna eingiingu í friö-
samlegum tilgangi," sagöi hún.
Seinna sama dag sagöi hún viö
fréttamenn, aö sprengjan væri
ekkert (il aö gera veöur út af,
en fréttamenn segja, aö hún
hafi Ijóinaö er hún ræddi um
sprengjuna. Þótt hún vilji gera
lítiö úr henni á alþjóöavett-
vangi, veit hún, aö sprengjan á
eftir aö auka henni viröingu
heima fyrir.
Indland er ekki aöili aö
samningnum um hann viö
frekari úthreiöslu kjarnork-
unnar, en fulltrúar Indlands
iindirrituöu hins vegar áriö
19«:i samning um takmarkaö
hann viö tilraunum meö
kjarnorkusprengjur þar sem
tilraunir ofanjaröar og neöan-
sjávar eru bannaöar, en ekki
minnzt á tilraunir neöanjaröar.
Indverjar sprengdu þessa
fvrstu sprengju sfna neöan-
jaröar, en iill hin kjarnorku-
veldin fimm geröu f.vrstu til-
raunir sínar ofanjaröar.
Sjónarvottar segja, aö innan
fárra mínútna hafi hlaöizt upp
»
, . »*
• • i 0
* *. i í
..J''
forum
world features
Eftir
R.M. Lala
vfir sprengjusvæöinu talsverö-
in hóll úr sandi og grjóti. Kkki
mældist þar nein óeölileg
geislun. I opinberum heimild-
um segir, aö tilgangur til-
raunarinnar hafi veriö aö
kanna aö hve miklu levti inætti
nota kjarnorku viö máiin- og
olítivinnslu úr jöröu.
Kanada veitti Indlandi mikla
aöstoö viö tindirhúning
kjarnorkurannsókna þar f ’
landi, en hefur hins vegar mót-
mælt sprengingunni.
Akvöröunin uin smíöi
kjarnorkusprengjunnar var
tekin í júlí 1971 — þegar ólgan
var hvaö mest í Kangla Desh og
dr. Kissinger utanríkisráöherra
liaföi nýlokiö heimsókn sinni
til Peking. Indverjar óttuöust
þá, aö Kandaríkin og Kína
tækju hiindum sainan viö
Pakistana. í ágúst 1971 undir-
rituöu þeir svo indversk-
sovézka vináttusainninginn. Nú
getur kjarnorkusprengingin
stuölaö aö því, aö Indverjar
veröi óháöari Sovétríkjunum.
Sprengingunni var ekki
fagnaö í nágrannaríkjum Ind-
lands. Kæöi Pakistanir og Kín-
verjar eiga eftir aö fylgjast
náiö meö þróuninni f
kjarnorkumáluin Indverja.
Talsmaöur Pakistanstjórnar
sagöi, aö þaö heföi á engan hátt
dregiö úr tigg Pakistana, þegar
Indira Gandhi lýsti þvf vfir, aö
kjarnorkan yröi eingöngu
notuö i friösamlegum tilgangi.
Ali Khutto forsætisráöherra
Pakistans hefur jafnan haldiö
þvf fram. aö valdajafnvægi
veröi aö ríkja meöal þjööanna í
þessum heimshluta, og í hans
augum hefur þaö jafnvægi
raskazt viö sprenginguna, sem
einmftt var gerö rétt eftir
heimkomu Khuttos frá heim-
sókn til Peking.
Viöbrögöin f Japan hafa
veriö mjög ákveöin. „Viö höf-
um veriö, og ertim enn. á móti
öllum kjarnorkutilraunum,
hvaöa þjóö sem í hlut á," sagöi
einn af ráöherrum stjörnar-
innar. Hann bætti því við, aö
tilraunin væri ögrun viö al-
menningsálitiö í heiminum.
Spurningin mikla er: „Ætla
Indverjar aö húa sig kjarnorku-
vopnum?" Þáverandi formaöur
indverskti kjarnorkumála-
nefndarinnar sagöi áriö 1968:
„Fvrir hvert þaö land. sem
komiö er nokkuö á veg meö
nýtingu kjarnorku í friösam-
legtirn tilgangi, liggur aöal
kostnaöurinn viö aö koma sér
tipp kjarnorkuvörnum í staö-
setningu kjarnorkusprengj-
anna og tækjum til aö flytja
þær aö skotmarkinu." Hann
áætlaöi þá, aö þetta tvennt
mundi kosta Indverja um
milljarö dollara á ári. Miöaö
viö núverandi verölag má tvö-
falda þá upphæö. Hann hætti
viö: „A því leikur enginn vafi.
aö lndverjar geta notaö þessa
upphæö á áhrifaríkari hátt til
tryggingar örvggi landsins meö
þvf aö verja henni til þróunar
þjóöfélags- og efnahagsinála.
og byggja upp iönaöargrund-
völl, sem er skilvröi fyrir aö
unnt sé aö hafa öflugan
her. .. “
Margt hefur hrevtzt frá því
þessi umrnæli voru viöhöfö, og
utan Indlands eru margir, sem
telja. aö Indverjar séu nú þaö
vel húnir herþotum og sovézk-
um flugskeytum. aö þeir eigi
auövelt meö aö flytja
kjarnorkusprengjur til hvers
þess skotinarks, sein til greina
ka*ini í náinni framtíö.
Þótt til sé hópur hernaöar-
sinna, sem vilja. aö Indverjar
húi sig kjarnorkuvopnum, er
erfitt aö trúa þvf, aö ofan á þá
efnahagsöröligleika, sem Ind-
verjar eiga viö aö húa, fari þeir
aö verja mikluin fjárinunum í
þess konar víghúnaö. Aö Kfna
undanteknu eiga Indverjar
enga óvinsainlega nágranna,
sem húa vfir kjarnorkuvopn-
um, og varöandi Kína njóta
Indverjar stuöning vináttusátt-
málans viö Sovétríkin. Vaxandi
vinálta milli Kína og Sovét-
rfkjanna yröi hins vegar Ind-
verjuni æriö umhugsunarefni.
Bíll Óska eftir að kaupa 6 manna bíl ekki eldri árgerð en 1972, sipiti á Skoda 1 97 1 koma ril greina. Upplýsingar í síma 92-1 249. Bifreið til sölu Til sölu Fiat 127 árg. 1973. Keyrður 10.000 km. Upplýsingar í síma 22857.
Sumarblóm. Höfum ágætar sumarblómplöntur, hvítkáls- og rófuplöntur. Einnig úr- val af dahlíum. Gróðrastöðin Grænahlíð við Bústaðaveg. Sím: 34122. Utgerðamenn — skipstjórar Tökum að okkur að hreinsa fiski- lestir með háþrýstitækjum og sköffum til þess allt efni. Upplýs- ingar í síma 42478 og 40199.
Diskaherfi-óskast heppileg stærð 24 til 36 diska. Uppl. í síma 5251 5 eftir kl. 7. Mold , Gróðurmold til sölu, heimkeyrð. : Upplýsingar í sima 401 99. |
Útihandrið og önnur létt járnsmíði. Fljót af- greiðsla. Stáltækni, sími 427 1 7. Stúlka óskar eftir vinnu. Vön símavörsfu og sendistörfum. Kann vétritun. Upplýsingar i síma 36058.
Til sölu notuð múgavél sex hjóla. Sími 91-661 13. Sendibílstjórar! til sölu nýlegur gjaldmælir. Upplýsingar i síma 52418.
Sumarbústaður til sölu i nágrenni borgarinnar. Upplýsingar í síma 24770 föstu- dag og f.h. laugardag. Óska eftir vörusýnishornum til sölu úti á landi. Upplýsingar i sima 17372 næstu daga.
Óska eftir að kaupa Ford Cortina bíl árg. '72 til '73 eða annan sambærilegan bil. Uppl. i sima 93-1389, eftir hádegi. Stúlkur óskast Stúlkur óskast strax til vaktavinnu, eldhússtörf. Uppl. í síma 1 7758. Veitingahúsið Naust. s>
BMW 2002 árgerð 1969 til sölu. Ekinn 80.000 km að mestu erlendis. Upplýsingar að Aragötu 16, og i síma 10046 i kvöld og næstu kvöld Ytri-Njarðvík Til sölu nýtt einbýlishús á góðum stað ásamt bílskúr. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420.
Atvinna óskast Viðskiptafræðingur sem útskrifast í þessum mánuði, óskar eftir atvinnu, ekki bundið við Reykja- víkursvæðið. Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt 3368. Par með 2 börn óskar að taka á leigu 2—3 herb. íbúð í Hafnarf., Rvk. eða Kópa- vogi. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i s. 27130 fyrir kl. 5 og. 53217 eftirkl. 5.
Eldra einbýlishús óskast keypt í Hafnarfirði. Má þarfnast viðgerðar. Einnig kæmi til greina skipti á litlu einbýlishúsi. Upplýsingar í síma 51492. Fokhelt einbýlishús til sölu. Tilboð óskast i 125 fm fokhelt steinhús í Hveragerði. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúð á Reykjavikursvæðinu. Tilb. sendist Mbl. f. 20. júní merkt 5233.
Kona eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa i Háaleit- ishverfi frá 1. júlí n.k. Vaktavinna. 9— 1, 1—6 og 6 — 11.30. Að- eins um framtíðaratvinnu að ræða. Uppl. gefur Elín, Vesturbergi 1 í kvöld. 8 og 11 bylgju tækin frá Koyo eru komin aftur. Ódýru Astrad tækin fyrirliggjandi. Sama lága verðið. Póstsendum. F. Björnsson, radíöverzlun, Bergþórugötu 2. Sími 23889.
Ytri-Njarðvík Til sölu nýtt einbýlishús, 3 svefn- herb. og stofur. Stór bilskúr fylgir. Laust fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavík Simar 1 263 og 2890. Keflavík Tíl sölu ein húseign á góðum stað 3ja og 4ra herb. íbúðir ásamt einstaklingsherbergjum i kjailara, selst saman eða sitt i hvoru lagi. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Simi 2490 og 3222.
Fjórða JÓNSMESSUMÓT
SJÓSTANGAVEIÐIMANNA verður haldið frá Reykjavík föstu- daginn 21. júní. Veiðimenn koma saman á Grandagarði hjá Ásgeiri Óskarssyni, til skrafs og ráðagerða ofl. kl. 23 og farið verður út kl. 24 á miðnætti. Fiskað verður alla nóttina. i merlandi nætursól, og komið að landi kl. 10 á sunnudags- morgni. Keppt verður um marga verðlaunabikara. Tilkynnið þátttöku, strax, til: Magnúsar Valdimarssonar, Pólar h.f. sími 18401 eða Halldórs Snorrasonar, Aðal Bilásöl- unni simi 19181. Sjóstangveiðifélag Reykjavikur.
|Hí>r0MnbIatiifc i
mRRGFRLDRR
mÖGULEIKR VÐRR