Morgunblaðið - 14.06.1974, Side 9

Morgunblaðið - 14.06.1974, Side 9
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14.JUNÍ 1974 9 27766 Hagameiur Góð hæð og rishæð ásamt góð- um bilskúr. Grunnfl. hæðar 120 fm-. Á hæðinni eru 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherb., eld- hús, baðherb. og skáli. Svalir. Teppi á allri íbúðinni. í risi eru 4 herb. með kvistum, eldhúsað- staða. Lóð ræktuð. Laus fljót- lega. Bakkasel Raðhús 2 hæðir og kjallari. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stof- ur, sjónvarpsherb., eldhús, búr, þvottahús, snyrting og anddyri. Á efri hæð 3 svefnherb., og baðherb. i kjallara 2 ibúðarherb. og geymslur. Húsið er fokhelt nú. Einbýlishús Úrvals einbýlishús við Starhaga, sem er hæð, ris og kjallari. Á hæðinni eru 3 saml. stofur, eld- hús og snyrting. Allt ný endur- nýjað. í risi 4 svefnherbergi og baðherb. í kjallara eru 2 herb., eldhús, baðherb., og geymslur. Bilskúr. Ránargata 3ja herb. ibúð á 2. hæð, ásamt geymslurisi með 1 ibúðarher- bergi. 2falt gler, nýteppi. Hraunbær 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Suður- svalir. Nýleg teppi. íbúðin er i góðu standi. Melgerði 3ja herb. falleg jarðhæð, ný eld- húsinnrétting. Teppi á stofum. Bilskúrsréttur. Gaukshólar 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca 95 fm i 8 hæða fjölbýlishúsi. Vesturberg 4ra herb. íbúð á jarðhæð 1 18 fm með sér þvottahúsi á hæð- inni. Nýteppi. Frágengin lóð. FASTEIGNA - OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766. Heimasimi 18965. Einbýlishús i Vesturborginni Einbýlishús við Óðinsgötu Tvibýlishús við Laufásveg 5 herb. ibúð við Bergþórugötu 5 herb. ibúð við Hagamel 5 herb. ibúð við Dunhaga 4ra herb. við Reynimel 4ra herb. við Eyjabakka (bilskúr) 4ra herb. við Álfhólsveg (bilskúr) 3ja herb. við Reynimel 3ja herb. við Dvergabakka 3ja herb. við Maríubakka 3ja herb. við Hjallabrekku 3ja herb. yið Laufang 3ja herb. við Laugaveg 3ja herb. við Krókahraun. 2ja herb. við Dalaland í smiðum Einbýlishús i Garðahreppi Raðhús við Bakkasel Raðhúsvið UnufelU- Einbýlishús við Vesturberg. Kvöldsími 42618 milli kl. 7 og 9. 16-5-16 2ja herb. um 65 ferm. ibúð á 1. hæð við Efstaland. Verð 3,5 millj. Útb. 2.6 millj. 2ja herbergja um 70 ferm góð ibúð á 3. hæð við Vesturberg. Verð 3,2 millj. Útb. 2,3 millj. 3ja herbergja um 95 ferm. ibúð á 2. hæð við Gaukshóla. Verð 3,9 millj. Útb. 2,4 millj. 3ja herbergja um 74 ferm. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Verð 2,8 millj. Útb. l, 8 millj. 4ra herbergja um 95 ferm. íbúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Verð 4,4 millj. Útb. 3,2 millj. 4ra herbergja um 80 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi við Háagerði. Verð 4,5 millj. Útb. 3,2 millj. 4ra herbergja um 107 ferm. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi við Móabarð, Hafnarfirði. Bílskúrsréttur. Verð 4.7 millj. Útb. 3,3 millj. 4ra herbergja íbúð 70 ferm. og ris í steinhúsi við Þórsgötu. Verð 3,5 millj. Útb. 2,2 millj. 4ra herbergja um 1 12 ferm. Ibúð við Jörvabakka. Verð 4,5 millj. Útb. 3,3 millj. 6 herbergja 165 ferm. Ibúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Verð 6,3 millj. Útb. 4 millj. Parhús I Kópavogi, verð 5,5 — 6 milljónir. Útb. 4 millj. Munið söluskrá mánaðarins. HÚS & EIGNIR BANKASTR/ETI 6 __Simar 16516 og 28622. Kvöldsimi 71 320. Eignahúsið, Lækjargata 6a, sími 27322 Höfum íbúðir við flestra hæfi m. a. eftirtaldar eign- ir: Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 2. hæð um 1 17 fm i fjölbýlishúsi, 4 svefnher- bergi, bilskúr. Hagstætt verð. Hjarðarhagi 4ra herb. um 1 10 fm endaibúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi. Glæsilegt útsýni. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 4. hæð í fjöl- býlishúsi, 3 svefnherbergi, tvennar svalir, lyfta. Leifsgata 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Dvergabakki 2ja herb. ibúð á 3. hæð um 65 fm. Seljendur Skráið eignir ykkar hjá okkur Heimasimi: 8551 8. Húsnæði C.a 300 — 400 fermetra húsnæði á jarðhæð, á Ártúnshöfða, óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: Framtíð — 9593, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. Iðnaðarhúsnæði óskast í Reykjavík eða nágrenni Verzlunarhúsnæði óskast í Reykjavík S. 84818 — 72335 eftir kl. 19. SIMIM ER 243001 Til sölu og sýnis 1 4. Ný 5 herb. íbúð um 120 ferm jarðhæð við Vesturberg. Ibúðin er sam- liggjandi stofur, þrjú svefnherb., eldhús, baðherb. linherb., þvottaherb. og geymsla. Útborgun 3V4 millj. Við Eyjabakka nýleg 4ra herb. ibúð um 100 ferm á annarri hæð. Útborgun 3Vi millj. Við Hjarðarhaga 4ra herb. íbúð um 1 20 ferm á 4. hæð, bílskúrsréttindi fylgja. í Vesturborginni 3ja herb. íbúð um 75 ferm jarð- hæð, laus nú þegar. Hagkvæmt verð, útborgun 1 millj. og 500 þúsund. í Norðurmýri um 35 ferm húsnæði í kjallara, sem verið hefur verkstæðispláss með sér inngangi og sér hita- veitu. Hægt að innrétta litla íbúð. Bílskúr fylgir. Allt laust, útborgun 800 þúsund. Einbýlishús, tvíbýlishús og 5 herb. íbúðir með bílskúrum og margt fleira. Nyja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 28444 Hvassaleiti 4ra herb. 100 ferm. ibúð á 4. hæð. Gott útsýni, bílskúr. Sörlaskjól glæsilegt parhús, sem er kjallari hæð og ris, bilskúr. Hraunbær glæsileg 4ra herb. ibúð 116 ferm. Bollagata mjög góð 5 herb. sérhæð með bilskúr. Ris fylgir. Háaleitisbraut mjög falleg 5 herb. ibúð á 3. hæð, stærð 136 ferm. bílskúrs- réttur, endaibúð. Laugateigur glæsileg 120 ferm. hæð i sér- flokki, bilskúrsréttur. Mikið úrval fasteigna í Reykjavik og Hafnarfirði. HÚSEIGNIR veuusunoii O C|flD SIMI2S444 OC Sfmi16767 Á Austurbrún 2ja herbergja íbúð á 12. hæð, fagur útsýni. Við Víðihvamm fjögurra herbergja ibúð um 100 fermetrar. Við Snorrabraut tvær fjögurra herbergja íbúðir. Við Bræðratungu þriggja herbergja sólrik ibúð. laus strax. Við Skipasund þriggja herbergja rúmgóð ibúð. Við Þverbrekku fimm herbergja endaibúð. í Kópavogi einbýlishús á 16500 fermetra skógivöxnum reiti. Efnagerð í Reykjavík í fullum gangi. Upplýsingar að- eins veittar á skrittotunm. Hæð 1 50 fermetrar við Miðbæinn, hentug fyrir skrif- stofu eða annan rekstur. í Kópavogi stórt iðnaðarhúsnæði í byggingu um 2200 fermetrar. Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöldsími 32799. í Fossvogi 2ja herb. yönduð íbúð á 1. hæð. Útb. 3 millj., sem má skipta á nokkra mánuði. Við Álfaskeið 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð Útb. 2—2,2 millj. Við Mosgerði 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér inng. íbúðin er nýstandsett. Útb. 2,5 milij. Rishæð við miðborgina 3ja herb. björt risíbúð i steinhúsi nálægt miðborginni. Verð 3,2 millj. útb. 2.5 millj. Engin veðbönd. í Hlíðunum 3ja herb. björt og rúmgóð kjall- araibúð. Sér inng. Sér hiti. Utb. 2,5 millj. Við Vesturberg 3ia herbergja nýleg ibúð á 1. hæð m. svölum. Utb. aðeins 2 millj. Við Reynimel 3ja herb. ný glæsileg ibúð á 1. hæð. Útb. 3,2 millj. Við Álfaskeið 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Vand- aðar innréttingar ÚTB. 2.5 millj. Við Stóragerði 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Bilskúr. Útb. 3 millj. Við Vesturberg 4ra herb. ný glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu við Vesturberg. Góð- ar innréttingar teppi. Laus fljót- lega. ÚTB. AÐEINS 2.5 MILLJ. MILLJ Einbýlishús í Kópavogi Á hæðinni sem er 1 25 fm eru 3 svefnherb., stofur, o.fl. í kjallara 2ja herb. góð ibúð. Bilskúr. Útb. 5 millj. Við Ægissíðu Glæsileg 8 herbergja ibúð á tveimur hæðum. Uppi: 4 her- bergi o.fl. Á 1. hæð: 2 saml. stofur, borðstofa, herb., bað., W.C., ELDHÚS. Teppi. Veggfóður. Bilskúrsréttur. ÚTB 6—8 MILLJ. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í smíðum Höfum úrval einbýlishúsa í Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfells- sveit og Rvk. i smiðum. Teikn. á skrifstofunni. iEicnRmu>Lunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjórl: Sverrir Kristínsson ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Smáíbúðahverfi Einbýlishús á tveimur hæðum. Fossvogur: 2ja herb. ibúð við Markland. 3ja herb. íbúð við Kelduland. 4ra herb. ibúð við Kelduland. Vesturbær: 2ja herb. ibúð við Kaplaskjólsv. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. 3ja herb. ibúð við Reynimel. 3ja herb. ibúð við Framnesveg. . Hraunbær: 4ra herb. ibúð. Kóngsbakki: 3ja herb. ibúð. Fokhelt raðhús í Selja- hverfi. Einbýlishús í Garða- hreppi. Tilbúið undir tré- verk. HÍBÝLI & SKIP GAROASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnusson 51970 EIGNASALAIM REYKJAVÍK I ngólfsstræti 8. Einbýlishús í Miðborginni. 3 herb. og eldhús á I. hæð 3 herb. í risi. Geymsfur og þvottahús í kjallara. Húsið allt í mjög góðu standi. Raðhús i Breiðholti. Húsið er um 200 ferm með innbyggðum bílskúr. Allar innréttingar sérlega vand- aðar. Einbýlishús Nýlegt einnar hæðar einbýlishús við Mánabraut. Húsið er á einn1 hæð 156 ferm. og fylgir bílskú' að auki. í smíðum einbýlishús Á góðum stað í Mosfellssveit. Húsið er á einni hæð og fylgír tvöfaldur bilskúr. Selst fokhelt. 4ra herbergja Ný íbúð við Laufvang. Sér þvottahús á hæðinni. Ibúðin er sérlega vel skipulögð, sér þvotta- hús á hæðinni. Selst að mestu frágengin. 3ja herbergja Ibúð á góðum stað í Vesturborg- inni. íbúðin laus nú þegar. EIGMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sImi i2iso SÍMAR 21150 • 21570 Til sölu Glæsilegt raðhús í neðra- Breiðholti fullbúið stórt og vand- að. Með öllu sér 5 herb. efri hæð við Melgerði Kópavogi næstum fullgerð, stór- ar svalir útsýni, útborgun aðeins 3,7 millj. Á Teigunum 3ja herb. rishæð um 60 ferm. talsvert endurnýjuð, kvistir út- borgun 1,5 milljónir. Ný úrvals ibúð 4ra herb. á 3. hæð 100 ferm. á mjög góðum stað i Austurbæn- um i Kópavogi, tvennar svalir. hitaveita, gott kjallaraherbergi með snyrtingu. í Laugarneshverfi 5 herb. glæsileg ibúp á 1 hæð um 120 ferm. skipti möguleg á góðri 3ja herb. ibúð. Ný úrvals íbúð á 4. hæð um 100 ferm. við Ásbraut í Kópavogi mikið útsýni, útborgun 3 millj. Fossvogur 2ja herb. ný úrvals íbúð á 1. hæð, sólverönd, útsýni. Með öllu sér 3ja herb. mjög góð kjallaraíbúð 84 ferm í Vesturbænum í Kópa- vogi, ný máluð, ný teppalögð og ný veggfóðruð. Útborgun 1,7 millj. sem má mikið skipta. I smíðum 6 herb. úrvals endaibúð við Dal- sel i Breiðholti sér þvottahús, frágengin bifreiðageymsla, fast verð, engin visitala, verð aðeins 5,4 milljónir. Á Teigunum 4ra — 5 herb. neðri hæð, sér hitaveita, sér inngangur. sér þvottahús, nýtt bað, útb 2,5 millj. Ný söluskrá heimsend. ALMENNi? FASTEIGNASAUH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.