Morgunblaðið - 14.06.1974, Side 29

Morgunblaðið - 14.06.1974, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14.JUNÍ 1974 29 Verði honum að góðu Þad er einmitt þad sem halda mætti að Golda Meir fyrrver- andi forsætisráðherra Israels hafi hugsað, er hún horfði á eftirmann sinn Yitzhak Rabin taka í fyrsta skipti sæti forsæt- isráðherra í þinginu. Nunna í framboð Systir Anna Guthrie, nunna í Memphis,Tennesse^ hefur haf- ið baráttu um laust sæti f full- trúadeild Bandarfkjaþings. Er hún fyrsta nunnan sem tekur þátt f stjórnmálum í Bandaríkj- unum. Systir Anna, sem er 47 ára keppir um sætið við fjóra karlmenn. Hún berst fyrir því að konur komist f áhrifastöður í Bandaríkjunum. Hún telur það enga hindrun fyrir þátt- töku f stjórnmálum, að hún sé nunna og ef hún kemst á þing ætlar hún að beita sér fyrir umbótum á sviði almanna- trygginga og bættum hag aldr- aðra og fáttækra. Ríkisstyrkur til endurbóta á salernis- setum. Brezki íhaldsþingmaðurinn Kenneth Lewis mun f næstu viku leggja fram fyrirspurn f brezka þinginu um hvernig standi á því að rfkið leggi fram styrk til stofnunar nokkurrar, sem vinnur að þvf að smfða þægilega salernissetu. Finnst þingmanninum nokkuð langt gengið. Skv. upplýsingum hans hefur umhverfismálaráðuneyt- ið veitt 6500 sterlingspund til þessara rannsókna eða um 1.5 milljón fsl. kr. Hefur stofnunin greitt 166 manns 3 shillinga hverjum fyrir að prófa ýmsar setur. Engin niðurstaða hefur enn fengist af tilraununum, en þingmaðurinn spyr hvað um- hverfismálaráðuneytið eigi skylt við þægilegar salernisset- ur. Einn þeirra arabfsku strfðsfanga, sem tsraelsmenn hafa sent til Sýrlands f skiptum fyrir fsraelska strfðsfanga sfðan samið var um vopnahlé á Golanhæðum. Israelskir hermenn bera hann upp f flugvél Rauða krossins, sem flutti hann til Damaskus. Fanginn er Marokkómaður. Maðurinn á myndinni, Elza Carr Jr., frá Omaha f Nebraska f Bandarfkjunum, háði fjögurra tfma skotbardaga við lögreglu á dögunum. Einn lögreglumaður beið bana og átta lögreglumenn særðust f skotbardaganum. Auk þess særðust tveir venjulegir borgarar. Carr var látinn þegar hann hafði verið fluttur f sjúkrahús f borginni. fclk í fréttum Utvarp Reykjavík FOSTl’D.Víil'R 14. júní 7,<K> >Ior«unút\arp VorturfroKnir kl. 7.00. 8.15 o« 10.111 Moruunlcikfimi kl. 7.20 Fréttir kl. 7.50. 8.15 (o« forustu«r. dauhl ). 9.00 o« 10.00. MorKiinbæn kl. 7.55. .Vlor«unstund barnanna kl. 8.45: Bossi Kjarnason ondar lestur s«>«unnar ..l'm loftin blá*‘ oftir Siuurrt Thorlarfus (15). >Ior«unlrikfimi kl. 9.20. TilkynninKar kl. 9.50. Létt Iök á milli atr. Spjallart virt bændur kl. 10.25. .VIorKunpopp kl. 10.25. Tónlrikar kl. 11.00: St. Martin-in-fhr- Firlds hljómsvritin Irikur Sónótu fyrir strrnKjasvrit nr. 2 rftir Rossini/ Dirtrich Fischrr-Dirskau synKur ..Þrjár sonnrttur Prtrarca" rftir Lis/.t/ Jascha Silbrrstrin o« Suissr Romandr hljómsvritin Irika Fantasfu fyrir srlló o« hljómsvrit rftir Masschrt/ Janos Starkrr or (írrald Moorr Irika AllcKro appassionatr fyrir srlló ok píanó op. 45 rftir Saint-Sarns. 12.00 DaKskráin. Tónlrikar. Til- kynninKar. 12.25 Frrttir o« vrrturfrrKnir. Til- kynninKar. 15.00 Virt vinnuna: Tónlrikar. 14.50 SírtdrKÍssaKan: „Vor á bfla- stærtinu" rftir Christianr Rochrfort Jóhanna Svrinsdóttir Irs þýrtinKU sína < 15). 15.00 MirtdrKÍstónlrikar Sinfónfuhljómsvrit Lundúna Irikur ..(■ullöldina". hallrttsvftu rftir Sjosta- Á skjánum FÖSTUDAGUR 14. júnf 1974 20.00 Fréttir 20.25 V’rrtur ok auglýsinRar 20.50 Kapp mert forsjá Breskur sakamálamvndaflokkur. Þýrtandi Kristmann Eirtsson. 21.25 FlokkakynninK Sírtari hluti. Fulltrúar stjórnmálaflokka. sem bjórta fram lista virt alþinKÍskosningarnar 50. júní. kvnna stefnumál sín í sjónvarps- sal. I þessum hluta kvnninKarinnar koma fram fulltrúar frá Framsóknarflokkn- um. Alþýrtuflokknum ok FvlkinRunni. 25.10 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 15. júnf 1974 20.00 Fróttir 20.20 V'ertur ok auKlýsinKar 20.25 Læknir á lausum.kili Breskur Kamanm.vndaflokkur. Þýrtandi Jón Thor Haraldsson. kovitsj: Jean Martinon stjórnar. Hljómsvcit óperunnar f RómaborK ok Nýja fílharmónfusveitin. Mirella Freni o« Nicolai (»edda flytja aríur ok dúetta eftir Doni/etti: Pradelli or Downes stjórna. 15.45 l.esin da«skrá næstú viku 10.00 Fréttir. TilkynninKar. 10.15 Vcrtur- freKnir. 10.20 Popphornirt 17.10 Tónlcikar. 17.50 I Norrtur-Amerfku austanverrtri Þóroddur (iurtmundsson skáld flytur ferrtaþætti (0). 18.00 • Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VerturfreKnir. Da«skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TilkynninKar. 19.55 Spurt ok svarart (iurtrún (íurtlauKsdóttir leitar svara \ irt spurninKum hlust.enda. 20.00 Sinfónfa nr. 5 f Ks-dúr ..Hctju- hljómkvirtan" op. 55 eftir Keethoven Sinfóníuhl jómsveit útvarpsins f Badcn-Kadcn leikur: Herhert Blomstedt stjórnar (frá útvarpinu f Kaden-Kanden). 20.55 Seinustu ábúendur f Arnabotni Arni llelKason störtvarstjóri í Stykkis- hólmi flytur erindi. 21.50 l't\arj>ssaKan: ..(iatsby hinn mikli" eftir Francis Scott FitzRcrald Atli MaKnússon les þýrtiiiKii sína (4). 22.00 Fréttir. 22.15 VerturfrcKnir. Kúnartarþáttur Jón Virtar Jónmundsson rártiinautur talar um kVnha*tur nautKripa. 22.40 Létt músik á sfrtkvöldí. Leon Sarsh.v James l.ast or The Howards syngja or leika. 25.50 Fréttir f stuttu máli. DaKskrárlok. kl. 20.50 Heimildarmynd um finnska arkitektinn Alvar Aalto og feril hans. 22.00 Mærin frá Orleans (Joan of Arc) Bandarísk bíómvnd frá árinu 1948. byKKÓ á leikriti eftir Maxwell Ander- son. Artalhlutverk InRrid BerRman. Jose P'erreroK Ward Bond. Þýrtandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin lýsir þátttöku frrtnsku sveita- stúlkunnar Jeanne d'Arc í strírti Frakka RCRn EnRlendinKum á Þrirtja tuR 15. aldar. Jeanne. erta heilrtg Jóhanna. eins or hún hefur verírt nefnd. taldi sír fvlRja borti ærtri máttar- valda. H.ún nárti trúnarti hins veikgertja konunRs or leiddi her hans til sigurs yfir EnRlendinRum. en var sírtar tekin til fanRa af óvinunum or brennd á báli semRaldranorn. 25.40 Dagskrárlok Kynbætur nautgripa ÚTVARPINU er ætlaö að flytja afþreyingarefni, fréttaefni og fræðsluefni ásamt öðru og tekst bærilega upp í hlutverki sínu að mörgu leyti. En hvernig á þvi stendur, að útvarpshlustendum er boðið upp á fræðsluþætti, sem einskorðast við afmörkuð sérsvið á þeim tíma, er fjöldinn hlustar á þennan fjölmiðil, er ekki með öllu ljóst. í kvöld kl. 22.15 er á dagskrá 25 mínútna erindi um kynbætur nautgripa, en dagskrárþátturinn er kynntur sem búnaðarþáttur. Nú höfum við ekkert á móti þvf, að nautgripir verði sem allra bezt á sig komnir til skrokks og sinnis, en er nauðsynlegt að flytja þennan boðskap á öldum Ijósvak- ans og það á síðkvöldum? Flokkakynningin SJÓNVARPSDAGSKRÁIN í kvöld er tviþætt þegar sleppir fréttum og veðurfregnum. Kl. 20.30 er brezki sakamálaþátturinn „Kapp með forsjá", og titill þessa myndaflokks geta stjórnmálaflokkarnir, sem á eftir koma, kannski tekið sér til fyrirmyndar. Það hefur vakið athygli hversu misjafnlega flokkarn ir hafa komið fyrir í kynningum þeim í útvarpi og sjónvarpi, sem verið hafa að undanförnu. Sumir flokk- ar hafa verið með prýðilega gerða þætti, — vel undir- búna og aðgengilega, en aðrir hafa verið ákaflega viðvaningslega gerðir og þannig misst marks að veru- legu leyti. Hér er ekki átt við þann boðskap, sem fluttur hefur verið, heldur einungis handverkið, ef svo má að orði komast. Kannski liggur þetta í því, að flokkarnir hafa haft of frálsar hendur um gerð þessara þátta, en hvað sem veldur, þá virðist svo sem yfirstjórninni sé að ýmsu leyti áfátt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.