Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 8
FASTEIGN ER FRAMTÍO 8 MOKGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. JUNI 1974 Til sölu 4ra og 6 herb. íbúðir 1 nýtizku steinhúsi sem byrjað er að byggja á einum bezta stað í vesturborginni, aðeins 3 mín. gangur í miðbæinn. Einnig ein 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi, Fossvogsmegin. Upplýsingar í símum 40092 og 43281 eftir kl. 1 9 á kvöldin. Ibúð til leigu Þriggja herbergja íbúð á góðum stað í borginni er til leigu. Sér hiti og sér inngangur. íbúðin er laus frá 1 . júlí. Tilboð merkt: „Góður staður — 1 488” sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Til leigu íbúð hef verið beðinn að leigja stóra 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Ibúðin er laus fljótlega og leigist í 6 — 1 2 mánuði, ásamt húsgögnum. Upplýsingar í síma 201 99. Almennur kvennafundur verður í félagsheimilínu á Flateyri föstudaginn 14. júni kl. 9. síðdegis. Konur fiölmenrrið og komið áhugamálum ykkar á framfæri. Frambjóðendur sjálfstæðisflokksins, Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur og Hildur Einarsdottir Bolungarvik mæta á fundinum. Sjálfstæðiskvennafélögin Vestur- og Norður-ísafjarðarsýslu. Erum fluttir Heimiljsfangið ér:nú ^ - Súðarvogur 42, Reykjavík, sími 31175 (nýr sími) Framleiðsla úr Fiberglass (trefjaplast). Húsgögn Vaskar Bátar Viðgerðir á hlutum úr Fiberglass, bátum — breiðyfirbyggingum o.fl. SE — PLASTH.F. Súðarvogi 42, sími 311 75. Frá Flensborgarskóla. Umsókn um skólavist í 3. og 4. bekk gagn- fræðastigs, 5. og 6. bekk framhaldsdeildar, 1. og 2. bekk menntadeildar þarf að skila á skrifstofu skólans í síðasta lagi n.k. laugardag 1 5. júní. Skrifstofan verður opin frá 9—12 og 4—6 alía daga í þessari viku. Þeir sem ekki skila umsóknum á þessum tíma hætta á, að ekki verði unnt að tryggja þeim vist í skólanum. Skólastjóri. Síldveiðibátar í Norðursjó. Sjávarútvegsráðuneitið vill vekja athygli eig- anda fiskiskipa sem ætla að láta skip sín stunda veiðar í Norðursjó eftir 1. júlí n.k., að vegna væntanlegra takmarkabna á síldveiðum í Norð- ursjó er nauðsynlegt að þeir sæki um leyfi til þeirra veiða til Sjávarútvegsráðuneitisins fyrir 1. júlí n.k. Sjávarútvegsmálaráðuneitið 12. júní 1974. Utboð — Jarðvinna Tilboð óskast í jarðvegsskipti og lóðarfrágang við hús Öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni, Óðingstorgi, Óðinsgötu 7, gegn 2.000.00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 19. júní n.k. !j) ÚTBOÐ Tilboð óskast í 2500 m af „Ductile"-pípum fyrir Vatnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 2. júlí 1 974, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 2ja herb. íbúð — Byggingarlóð TILSÖLU 2ja herb. jarðhæð við Hraunbæ. Hagstætt verð ef samið er strax. íbúðin verður til sýnis í dag og á morgun (laugardag). BYGGINGARLÓÐ Til sölu fyrir einbýlishús í Kópavoqi. FLATEYRI Til sölu vandað sumarhús við Flateyri. Húsaval, Ftókagötu 1 símar 2 1 155 og 2464 7. Sumarbústaður — Þingvallasveit Höfum til sölu glæsileg- an sumarbústað í Grafn- ingi undir Svínahlíð, ásamt bátaskýli. Bústað- ur þessi er með 1. flokks innréttingum og með tvöföldu gleri. Ein- staklega fagurt útsýni. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. íbúðaskipti Til sölu er einbýlishús á góðum stað við Holta- gerði í Kópavogi. H úsið er 2 rúmgóðar stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, bað, W.C., þvottahús ofl. í kjallara er nokkurt óinnréttað rými. Stór bílskúr. Ágætt útsýni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. í skiptum óskast 5 — 6 herbergja íbúð á hæð í 3ja eða 4ra íbúðahúsi í Austur- bænum í Reykjavík. Stór íbúð 1 blokk kemur til greina. 2ja og 3ja herb. íbúðir. Vorum að fá til sölu mjög skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í sambýlishúsi í Breiðholti. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan, sameign inni fráaengin að mestu. Teikninging á skrifstofunni. Agætt útsýni. Selj- ast á föstu verði. Afhendast eftir aðeins einn máriuð. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. 28888 Við Eyjabakka Falleg 3ja herb. íbúð. Sérþvottahús og búr inn af eld- húsi. Stigahús teppalagt. Stórar svalir. Lóð frágengin. Við Kelduland 4ra herb. mjög snyrtileg ibúð. Við Álfheima Mjög rúmgóð 4ra herb. íbúð. Sameign fullfrágengin. Við Hraunteig Mjög falleg 2ja herb. íbúð á hæð í steinhúsi. Fallegur garður. Við Ljósheima 2ja herb. um 70 fm ibúð i lyftu- húsi. Við Nökkvavog 2ja herb. mjög snyrtileg kjallara- íbúð. Sérinngangur, sérhiti. Laus fljótlega. í Voga.hverfi 4ra herb. ibúð i múrhúðuðu timburhúsi. Verksmiðjugler i öll- um gluggum. Bilskúr. Við Hraunbæ Rúmgóð 5 herb. íbúð. Sér- þvottahús inn af eldhúsi. Við Espigerði 2ja herb. ibúð tilb. undir tréverk og málningu. Til afhendingar strax. Við Asparfell Glæsileg fullbúin 2ja herb. íbúð um 70 fm í lyftuhúsi. Fast og endanlegt verð. í smíðum Einbýlishús í Mosfellssveit Teikningar á skrifstofunni. íS AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ SlMI 28888 kvöld og helgarsimi 8221 9. 11-4-11 2ja herb. íbúðir við Álfaskeið, Leifsgötu, Miðtún. 3ja herb. íbúðir við Bólstaðarhlíð, Dvergabakka, Jörvabakka. 4ra herb. íbúðir við Álftahóla, Framnesveg, Nóa- tún, Stóragerði. 5 herb. íbúðir við Barmahllð, Fellsmúla, Lauf- vang og Miðvang. Höfum kaupendur að íbúðum, raðhúsum og ein- býlishúsum i smiðum og fullbún- um. Kvöld- og helgarsimar 34776 og 10610. Kjörveralun á Norðurlandi Til sölu eða i skiptum fyrir fasteign á Suðurlandi verzlunar- og íbúðarhúsnæði ásamt lager. Stærð um 1 70 fm og 5 herb. ib ð ca. 1 20 fm. Verzlunin er vel búin tækjum og öll eignin i göðu standi. Upplýsingar á skrifstof- unni. Til sölu húseignin Laugavegur 42, Reykjavik, 3ja hæða steinhús. Eignarlóð. Tilboð sendist Ragnari Ólafssyni hrl., Laugaveg 1 8, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.