Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JUNI 1974 Stórdansleikur í Stapa HAUKAR Sætaferðir frá BSÍ. kl. 9.30. Austfirðingar — Austfirðingar Stórdansleikur verður í Valaskjálf iaugardagskvöldið 15. júní. Skemmtiatriði. Hljómsveit- in Einsdæmi leikur fyrir dansi. SUS. Einu sinni gekk Júdas út í döggina, og sagði við sjálfan sig (af því hann var ekki farinn að tala við stelpur): „Það er ball ! Tónabæ i kvöld fyrir mig, af þvi ég er fæddur 1958". Hann vissi auðvitað innst inni (nálægt lifrinni) að stelpur mættu lika koma, og að allir fæddir fyrir 1“958 væru einnig velkomnir. Einhvern tíma i fyrndinni frétti hann, að það væri passaskylda og Bimbó sagði honum i strætó, að það kostaði 400 krónur inn. Kjarri ætlaði að koma (hann var farinn að skoða stelpur), því Kjarri vissi, að Júdas vissi, að Dögg og Júdas ætluðu að spila. Bimbó seldi sig hæstbjóðanda, sem var Jón Sig., sem lagði sig. mnRCFniDRR mÖCULEIKR VÐHR — Heimili Framhald af bls. 19 er fólgið í því að það land sem heimilið á að standa á, ásamt nauðsynlegu athafnasvæði, og nú tilheyrir Garðahreppi, verð- ur gert að hluta lögsagnarum- dæmis Hafnarfjarðar. Annar hluti lóðar okkar, sem Garða- hreppur úthlutaði samtökunum undir framtíðarbyggingar verða að sjálfsögðu áfram í þvi sveitarfélagi. Skrásetning og sveitafesti þessa væntanlega fyrirtækis hefur ekki verið vafamál. Kem- Willys Jeepster '73 Ekinn 1 3 þús. km. BÍLASALAN Höfðatúni 10, símar 18881—18870. Citroen D.S. Special '71 Ekinn 46 þús. km. BÍLASALAN Höfðatúni 10, símar 18881 —18870. Citroen G.S. '72 Ekinn 1 8. þús. km. BÍLASALAN Höfðatúni 10, simar 18881—18870. Laus íbúð 4ra herb. til leigu. Nafn og síma- númer leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 111 5". ur þar tvennt til. Félagsleg upp- bygging samtaka okkar og sú þjónusta sem Hafnarfjarðar- kaupstaður getur látið í té. Þetta heimili er þó ekki byggt fyrir þá eingöngu og ekki nema að hluta vegna okkar félagslegu uppbyggingar, því aðildarfélög okkar ná yfir öll nágranna sveitarfélögin og jafnvel um allt land. Nei, heimili þetta á að risa til leysa þjóðfélagslegt vandamál, húsnæðiseklu aldraðs fólks. Fyrir forgöngu samtaka okkar og fjármuni setjum við hinsvegar það upp, að aldraðir sjómenn og konur þeirra séu í fyrstu röð um vist- un á heimili þessu. Frá fyrstu tíð höfum við átt ágætis samstarf við bæjarstjórn Hafnarfjarðar og allir aðilar þar, hvar í flokki sem þeir stóðu, fúsir að veita málum okkar brautargengi. Sá sem mest hefur þó mætt á og haft mest samskipti við okkur er Kristinn Guðmundsson bæjar- stjóri. Færi ég honum persónu- lega kærar þakkir samtaka okk- ar fyrir lipurð sína og vinsemd, þegar til hans hefur verið leit- að. Sérstakar þakkir flyt ég hreppsnefnd Garðahrepps og sveitarstjóra fyrir vináttu þeirra og rausn. Auðvitað er það rangt sem eftir mér er haft f einu dagblaðanna í Reykjavík í fyrradag, að þeir hafi krafist skrásetningar jtessa fyrirtækis í Garðahreppi. Engar slíkar, né aðrar kröfur voru settar fram af þeim, heldur kom aðeins fram vilji þeirra til að leysa vandamál okkar eins og þeir hafa oft gert, er þeir hafa áður Notuð húsgögn til sölu Notuð húsgögn svo sem skrifborð, stólar, borð, og skápar, til sýnis og sölu í verzlun okkar að Laugaveg13. Húsgagna verzlun Krist/áns Siggeirssonar h.f., Laugaveg 13. Mann vantar strax á gröfu-(Bröyt), helzt vanan vélum eða lagtæk- an. Gott kaup. Upplýsingar í síma 40871 og 14228. 888888888888888888888888 Listahátíð í Reykjavík Lasse Mártenson og Tremsíu jassieiKarar hnna: Esko LinnaVdlll píanóleikari, Pekko Sarmanto bassaieikari, Esko Rosnell trymbill, Eero Koivistoinen saxófónleikari. 4 skemmta í Menntaskólanum við Hamrahlíð sunnudaginn 16. júní kl. 20.30 Miðasala kl. 14—18 að Laufésvegi 8 — sími 28055. I88888888888888888888886Í leyst lóðavandamál Happdr. DAS. Ég veit að ég móðga engann þótt ég þakki oddvitanum, Ölafi Einarssyni, sérstaklega fyrir ómetanlega hjálp, en hann hef- ur alltaf verið boðinn og búinn ;til að greiða úr ýmsum flækjum sem upp hafa komið. Þessir tveir aðilar sem ég hefi nú nefnt, bæjarstjórinn f Haínarfirði og oddvitinn í Garðahreppi munu, 'þegar skóflustungan hefur verið tek- in, flytja stutt ávörp og verður þá athöfn þessari lokið. Þegar við horfum til baka til 1. okt. 1952 þegar fyrsta skóflu- stungan var tekin að Hrafnistu, og Sjómannadagsins 13. júní 1954, þegar hornsteinninn var lagður og tvær fyrstu bygging- arnar fokheldar, sjáum við að um 20 ára tímabil er að ræða. Á þessu tímabili höfum við byggt yfir 450 aldraða karla og konur. Ég held að von okkar um fyrsta áfangann að þessu heim- ili geti vel staðist og ég vona að innan 10 ára verði þetta heimili fullbyggt og frágengið utan og innan. í sjálfu sér þurfa samtök okk- ar ekki að skammast sfn fyrir sitt framlag f þessum mál- um. En þau hafa, með sam- þykktum aðalfunda og yfirlýs- ingum, tekið að sér að axla hluta þeirrar byrðar sem er húsnæðisvandamál aldraðra. — Og vil ég þá aftur snúa mér að upphafsorðum mínum: Við eigum að bæta fyrir þá vanrækslusynd þjóðarinn- ar, að hafa hvergi nærri búið öldruðum þau lífsskilyrði sem vert er. Þeir, sem lokið hafa löngu lífsstarfi og stórkostlegri uppbyggingu þjóðfélags okkar, eiga það vissulega inni hjá okk- ur, sem enn erum í fullu starfi. Enginn einstaklingur hefur oft- ar á opinberum vettvangi bent á þessa staðreynd er Gísli Sig- urbjörnsson forstjóri Elli- heimilisins Grundar. Um tugí ára hefur hann bent á þann blett sem er á okkar velferðar- þjóðfélagi, að það skuli ekki hafa búið betur en raun ber vitni um að öldruðu fólki. Okkur vantar húsnæði til íbúðar fyrir aldraða, til tóm- stundaiðju, til hjúkrunar og til hressingar með styttri dvöl f huga. Okkur vantar íbúðir fyrir aldraða f hverfum Reykjavíkur- borgar, í bæjarhlutum kaup- staða, í kauptúnum og þorpum og um leið þjónustu fyrir þetta fólk. Sú þörf sem Gísli hefur bent á leysist ekki með þessu heimili þótt verulegur ávinningur verði að. En við vinnum að hinu sama áhugamáli, og til að leggja enn áherslu á þjóðarframtak f þgssu máli, hug okkar og vilja höfum við beðið hann að koma hingað og taka fyrstu skóflu- stunguna að þessu væntanlega DAS-heimili. Gísli tók við stjórn Elli- heimilisins Grundar 1934 af föður sínum Sigurbirni í Asi, sem stofnaði heimilið ásamt félögum sínum 1922. Alla tíð síðan hefur hann verið að auka og bæta Grund og 1952 hóf hann starfsemi sína í Hvera- gerði, sem er aðdáunarverð. Um langt árabil hefur rödd Gfsla verið sem rödd hróp- andans í eyðimörkinni, en guði sé lof, þá ber margt þess vott, að nú hafi orðið hugarfars- breyting hjá almenningi. Aður en ég bið Gísla að taka fyrstu skóflustunguna .að hinu væntanlega dvalarheimili sjó- mannasamtakanna í Reykjavík og Hafnarfirði, vil ég senda kveðjur okkar til samstjórnar- manns okkar, fulltrúa Hafn- firðinga í stjórn Sjómannadags- ráðs, Kristens Sigurðssonar sem nú dvelur á sjúkrahúsi, og fara að síðustu með niðurlags- orðin, sem skráð eru á skjalið sem lagt var í hornstein Hrafn- istu, en þar segir: „Hinn mikli höfuðsmiður, er skapað hefur hina óendanlegu víðáttu al- heimsins og sem ræður öllu réttlæti, góðvild, vizku og íegurð I veröldinni — hann sé með oss öllum.” i L- V 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.