Morgunblaðið - 14.06.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14.JUNÍ 1974
21
Milljarða-
tjón af
skýstrókum
New York 11. júní Ap
Neyóarástandi var í gær
lýst yfir 1 hluta fylkjanna
Oklahoma og Kansas, eftir að
hvirfilvindar gengu þar yfir
um helgina og ollu gífurlegu
eignatjóni og dauóa 25 manna.
Er tjónið, sem fárviðrið og flóð
í kjölfar þess olli, talið nema
um 50 milljónum dollara, eða
47 milljörðum ísl. kr.
Hundruðir manna misstu
heimili sín I veðurofsanum.
Tjónið er mest í 10 héruðum f
Oklahoma, en hvirfilvindar
þessir eru þeir verstu í sögu
fylkisins. Þetta er sá tími í
Bandaríkjunum, er mest hætta
er á sterkum hvirfilvindum,
eða skýstrókum eins og þeir
einnig eru nefndir.
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Aóalstræti 6 sími 25810
Kvenfélag Neskirkju
Kvöldferðin verður farin miðviku-
daginn 19. júni, ef næg þátttaka
fæst. Nánari uppl. i sima 16093
— 1 1079 til laugardagskvölds.
Stjórnin.
15.—1 7. júní
Ferð á Ljósufjöll
á Snæfellsnesii
►
Skrifstofan opin alla daga frá kl.
1 —5 og á kvöldin frá kl. 8 — 1 0.
Farfuglar.
Ferðafélagsferðir
Á föstudagskvöld kl. 20.
1 • Þórsmörk.
2. Landmannalaugar — Veiði-
vötn,
3. Skeiðarársandur — Skaftafell.
Á sunnudag
Njáluslóðir
Farmiðasala á skrifstofunni Öldu-
götu 3, simar: 1 9533 og 1 1 798.
Ferðafélag íslands.
Kópavogskonur
Orlofið verður að Staðarfelli 4. —
1 1. júli.
Upplýsingar í sima 40168,
40689 og 40576.
Skrifstofan opin i Félagsheimili
Kópavogs, 24,—-26. júni kl.
8—10 e.h.
Orlofsnefndin.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Sumarferðin verður farin miðviku-
daginn 19. júni. Þátttaka óskast
tilkynnt i siðasta lagi þriðjudag.
Allar upplýsingar i simum 341 14
Vilhelmina, 16797 Sigriður.
1.0.0.F.
Stúkan Framtíðin heldur fund
laugardaginn 1 5. júni i Templara-
höllinni kl. 8.30 (i nýja salnum).
Til heiðurs dr. Richard Beck og frú
Margréti. Þjóðleg skemmtiskrá.
Kaffi.
Æ.T.
Okkar vantar
notaðan vörubíl með eða án krana.
Steypustöðin h.f. sími 33600
Meðeign
Meðeigandi óskast að litlu fyrirtæki í plastfram-
leiðslu. Þarf að geta unnið við fyrirtækið og
stjórnað daglegum rekstri.
Upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 19.
júní merkt: „Trúnaðarmál — 19 — 1111."
Bílkrani.
Viljum taka 1 5 til 25 tonna bílkrana á leigu í 5
mánuði. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudags-
kvöld merkt 1109.
Oskum eftir
að kaupa
eða leigja hausingavél og flatningsvél. Upplýs-
ingar í síma 92-7 1 07 og 7 1 39
Verzlunarskóla-
stúdentar
Munið stúdentahóf V.l. sunnudaginn 16. júni
n.k. kl. 1 9 að Hótel Sögu, Súlnasal.
Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu Verzlunar-
skólans og við innganginn.
Stúdentasamband V.l.
AUGLÝSING FRÁ
BÆJARSÍMANUM
Götu- og númeraskrá
fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavog,
Hafnarfjörð og Bessastaða- og Garðahrepp,
símnotendum raðað eftir götunöfnum og í
númeraröð, er til sölu hjá Innheimtu Landssím-
ans í Reykjavík, afgreiðslu Pósts og síma í
Kópavogi og Hafnarfirði. Upplag ertakmarkað.
Verð götu- og númeraskrárinnar er kr. 1.000,-
fyrir utan söluskatt.
Bæjarsíminn í Reykjavík.
Jarðýta til sölu
Til sölu jarðýta B.T.D. 20, árgerð '64, ef
viðunandi verð fæst. Ýtan er í góðu standi, á
lítið notuðum beltakeðjum árs gömlum, nýju
húsi, og í vor voru settar slífar í mótorinn, allt
vel umgengið og í góðu standi.
Þeir sem áhuga hefðu á kaupum, snúi sér
vinsamlegast til Þórðar Jónssonar Látrum sími
1111 um Patrekstfjörð.
Jarðýta. MjölnirSf.
SSSSS3SSSSS3SSSSSS3SSSS3
Einsöngur í Höskölabíöi
laugardaginn 15. júní kl. 21.00
Undirleikari
Vladimir Ashkenazy
Miðasala kl. 14—1 8 að Laufásvegi 8, sími 28055.
simi 28055.
ssssssssssssssssssssssss