Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 1
36 SIÐUR
106. tbl. 61. árg.
FÖSTUDAGUR 21. JtJNÍ 1974
Prentsmiðja Morgunhlaðsins.
Blóðugar ár-
ásir Israela
Tel Aviv 20. júni
AP — NTB.
ISRAELSKAR herþotur gerðu í
dag stórfelldar árásir á fimm
palestfnskar flóttamannabúðir f
Suður-Lfbanon, þriðja daginn i
röð. Er talið, að a.m.k. 16 manns
hafi farizt og meir en 50 særzt.
Þessar árásir munu vera þær
hörðustu, sem tsraelar hafa gert á
skotmörk í Palestfnu f meir en
mánuð. Talið er, að þær sóu gerð-
ar f hefndarskyni fyrir árásir
palestfnskra skæruliða á landa-
mærabæinn Shamir f upphafi
ferðar Nixons Bandarfkjaforseta
um Miðausturlönd. Hafi Israelum
þótt viðeigandi að fresta gagn-
árásum, þar til ferð hans væri
lokið.
Ríkisútvarpið í Líbanon lýsti
eftir blóðgjöfum hvað eftir annað
i dag, svo og hjálp frá Arabalönd-
unum og öðrum löndum vegna
björgunarstarfs. Eru tugir
manna, kvenna og barna sagðir
vera grafnir undir rústum, en
mikill fjöldi húsa eyðilagðist f
árásunum. M.a. segja Líbanon-
búar, að nokkrir læknar og
hjúkrunarkonur hafi farizt.
Palestínskir skæruliðar skutu á
ísraelsku orustuþoturnar, og
sagði talsmaður að tvær þeirra
hefðu verið skotnar niður.
Lífi ítölsku stjórnarinnar bjargað:
Eining náðist um
nýjar skattaálögm*
IHenry Kissinger utanrfkisráðherra Bandarfkjanna og Pierre Trudeau forsætis-
ráðherra Kanada kveðjast í Ottawa.
Ráðstefnan verður
að bera ríkan árangur
- sagði Kurt Waldheim í setningarræðu 2.
áfanga hafréttarráðstefnu S.þ. í Caracas
Róm, 20. júní, NTB.
Stjórnarflokkarnir þrír
á Ítalíu urðu í gær-
kveldi á eitt sáttir um nýj-
MIKIÐ ÁFALL
FYRIR WILSON
London, 20. júní AP.
STJÓRN Harolds Wilsons
beið aftur meiri háttar
ósigur í kvöld, þegar tillög-
ur hennar um endurskipu-
lagningu iðnaðarins og
þjóðnýtingaráform voru
felldar með 311 atkvæðum
gegn 290 við atkvæða-
greiðslu í neðri málstofu
brezka þingsins.
Frakkar
hækka
vexti í 13%
París, 20. júnt AP.
Frakklandsbanki hækkaði f
dag forvexti úr 11% f 13% og
er sú ráðstöfun sögð einn liður
f áætlun hinnar nýju stjórnar
landsins, sem miðar að þvf að
bæta efnahagsástandið og
draga úr verðbólgu. Banka-
vextir hafa ekki fyrr verið svo
háir f Frakklandi frá strfðslok-
um og jafnframt eru þetta
hæstu vextir sem um getur á
Vesturlöndum.
Þessi mikla hækkun kom
nokkuð á óvart, enda þótt
menn hafi búizt við róttækum
ráðstöfunum stjórnarinnar á
ýmsum sviðum. Bankavextir
hafa aldrei fyrr verið hækkað-
ir svo mikið f senn, og þótti
umtalsvert, þegar þeir hækk-
uðu um 154% f september 1973
úr 9.5% f 11%.
Vextir á lánum einstaklinga
gegn veðtryggingu haldast
óbreyttir, 12.5%, en vextir á
rckstrarlánum fyrirtækja
hækkuðu úr 12.5% f 14.5%.
ar skattaálögur á lands-
menn og fleiri aðgerðir í
efnahagsmálum, sem miða
að því að fleyta ítölum yfir
mestu efnahagserfiðleika,
sem þeir hafa lent í frá
stríðslokum. Er talið, að
með þessu samkomulagi
hafi lífi stjórnarinnar
verið bjargað, en svo sem
frá hefur verið skýrt í
fréttum baðst forsætisráð-
herrann Mariano Rumor
lausnar í síðustu viku, en
forseti Italíu, Giovanni
Leone neitaði að taka
lausnarbeiðnina til greina.
Stjórnarflokkarnir þrír, kristi-
legir demókratar, sósíalistar og
sósialdemókratar, hafa unnið
ötullega að þvf sfðustu daga að
reyna að koma sér saman um
stefnuskrá, sem þeir geti byggt
stjórnarsamvinnu sína á, — og
urðu loks í gærkveldi endanlega
ásáttir um aðgerðir, sem hafa það
væntanlega í för með sér, að um
500 milljarðar króna verða teknir
úr umferð, en það á aftur að
draga úr greiðsluhallanum við út-
lönd. Hækkun á lifsnauðsynjum í
ítalíp hefur á s.l. ári numið um
20% og greiðsluhallinn verið um
85 milljarðar króna á mánuði,
mestmegnis vegna hækkaðs verðs
á olíu og auknum kjötinnflutn-
ingi.
Washington, 20. júní
AP — NTB.
GERT ER ráð fyrir, að rannsókn-
arnefnd fulltrúadeildar banda-
rfska þingsins Ijúki f þessari viku
við að athuga gögn þau, sem til
greina kemur að byggja á vftur á
Richard Nixon, forseta Banda-
rfkjanna. A næstu vikum verða
vitnaleiðslur og verður e.t.v. sjón-
varpað frá þeim. Því næst verða
birt gögn varðandi málið og kann-
að, hvernig þau verða heimfærð
Caracas, 20. júni, AP-NTB
# I dag hófst f Caracas hafréttar-
ráðstefna Sameinuðu þjóðanna,
fjölmennasta og að margra mati
mikilvægasta alþjóða ráðstefna,
sem nokkru sinni hefur verið
haldin. Hin eiginlega setning ráð-
stefnunnar fór fram f New York f
september sl. en við opnunina f
dag voru þeir f forsæti Kurt
Waldheim, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna og Carlos
Andres Perez, forseti Venezuela.
Sagði Waldheim f setningar-
ávarpi, að nauðsynlegt væri að
koma á jafnvægi f nýtingu hafs-
ins. „Það er mfn bjargföst sann-
færing,“ sagði framkvæmdastjór-
inn, „að þessi ráðstefna verði að
bera góðan árangur, þvf það má
ekki gerast, að átök verði á hafinu
eins og áður urðu á landi.“
upp á þær reglur, sem vftur á
forsetann eru háðar; einnig þarf
að athuga hvernig vörn forsetans
skuli háttað og búizt er við
ákvörðun um vftur eða ekki vftur
f ágústbyrjun.
Tii þessa hafa fundir nefndar-
innar farið fram fyrir luktum dyr-
um og engin gögn verið birt opin-
berlega. Engu að síður hafa frétt-
ir lekið af þessum fundum og
nefndarmenn látið hafa eitt og
Framhald á bls. 20
# L'pphaflega átti ráðstefnan að
vera í Chile, en eftir að herfor-
ingjabyltingin var gerð þar, var
breytt um fundarstað og Vene-
zuela tók að sér ráðstefnuhaldið.
Mikið hefur verið unnið að undir-
búningi, sérstök ráðstefnuhöll
verið reist og vistarverur fyrir
fulltrúa, og voru iðnaðarmenn
enn f fullu starfi, þegar fulltrúar
streymdu til borgarinnar. Lög-
regla og vopnaðir hermenn stóðu
vörð umhverfis ráðstefnustaðinn.
Ráðstefnuna sitja um 5000 full-
trúar allra þjóða heims nema
Formósu, sem ekki var boðið, og
N-Vietnams, sem neitaði að taka
þátt f henni vegna þess, að Viet-
Cong var ekki boðin aðild fyrir
S-Vietnam.
Formaður ráðstefnunnar er
Hamilton Shirley Amerashinghe,
fastafulltrúi Sri Lanka hjá Sam-
einuðu þjóðunum. Hann lét svo
um mælt f dag við fréttamann AP,
að hann væri efins í, að samkomu-
lag um hafréttarreglur gæti náðst
á þessari ráðstefnu en svo sem
fyrr hefur komið fram, er gert ráð
fyrir að halda þriðja áfanga henn-
ar í Vínarborg á næsta ári. Er
reiknað með þvf, að næstu tiu
vikur í Caracas fari í að samræma
þær fjölmörgu tillögur, sem fyrir
liggja þannig, að valkostum verði
fækkað og eftir standi fáar full-
mótaðar tillögur, sem hægt verði
að greiða atkvæði um í Vínarborg.
Þó hefur fréttamaður AP eftir
einum af fulltrúum Bandarfkj-
anna, að þeir muni leggja mikla
áherzlu á að samkomulag takist f
Caracas. ,,Þar sem viljinn er fyrir
hendi, er hægt að ná samkomu-
lagi“, sagði bandaríski fulltrúinn.
ÁGREININGURUM
ATKVÆÐAGREIÐSLUR
Á verkefnaskrá fulltrúanna eru
a.m.k. hundrað atriði varðandi
hina ýmsu þætti hverskonar starf-
semi, sem fram fer á, í, yfir og
undir hafi, m.a. varðandi land-
helgi, siglingafrelsi, rannsóknir
og nýtingu auðlinda i hafi og á
hafsbotni — og mengun.
Fyrsta vika ráðstefnunnar fer i
að ákveða hverjar reglur skuli
Framhald á bls. 20
Zhukov jarð-
settur í dag
Moskvu, 20. júnf NTB
STAÐFEST hefur verið ( Moskvu
fráfall Georgis Zhukovs
marskálks, fyrrum landvarnar-
ráðherra Sovétrfkjanna, og til-
kynnt, að útför hans fari fram á
morgun föstudag, svo og, að hann
verði jarðsettur á Rauða torginu
við hlið annarra strfðshetja Sovét-
rfkjanna.
Kista Zhukovs lá á viðhafnar-
börum i dag í aðalstöðvum hers-
ins í Moskvu, og komu þangað
fjölmargir Sovétborgarar til að
votta hinum látna virðingu. Meðal
þeirra voru Leonid Brezhnev,
leiðtogi kommúnistaflokksins, og
Nikolai Podgorny, forseti.
Kosygin er staddur i Sofiu, og var
því ekki með þeim.
Moskvublöðin fóru mjög
lofsamlegum orðum um Zhukov i
dag og var þar upplýst, að hann
hefði látizt á þriðjudag eftirlanga
sjúkdómslegu.
Washinffton:
Akvörðun um vitur
eða ekki tekin í ágúst