Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JUNÍ 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Endurnýjun og endurbælur horfa til heilla. Þeir, sem þér standa nærri, verða andsnúnir í öllum atriðum hver svo sem ástæðan er. Fjármálin ganga betur en þú bjóst við. Nautið 20. apríl — 20. maí Starfsáætlunin gefst vel þð að eirðarleysi þitt og breyttar aðstæður leiði til endur- skoðunar hennar. Ástin svellur ( æðum hinna yngri. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Aform þín í fjármálum ganga vel ef þú ferð varlega og gerir aðeins eitt í einu. Ástandið batnar. Frumleg hugmynd er virði athygli strax og ætti að hrinda henni í framkvæmd. Krabbinn ^(^'21. júní — 2: 22. júli Þeir, sem þekkja þig vel, láta sig engu skipta það, sem þú segir, en ókunnugir geta orðið hjálplegir. Astin blossar en ætti ekki að leiða til meiri háttar ákvarð- ana strax, þvf að taka þarf tillit til fleiri atriða. 23. júlí — 22. ágúst Upplýsingar, sem þú taldir glataðar, koma í leitirnar ef þú spyrð réttra spurn- inga. Gættu heilsu þinnar, þú átt fyrst og fremst skyldur að rækja við sjálfan þig. Mærin 2;!- á«úst • 22. sept. Ef þú heidur þig á þínu sérsviði og forðast aðrar vangaveltur verða lok vinnuvikunnar farsæl. Gleymdu ekki lokaatriðunum. Vogin 23. sept. — 22. okt. Mörg gullin tækifæri verða á vegi þfnum í dag. Taktu það, sem þér hentar bezt. Að hafna hinu óvenjulega eru eðlileg við- brögð og koma ekki að sök. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Samráð við sérfræðinga á öllum sviðum gefast vel. Mælgi getur spillt fyrir, skrif- leg sambönd gefa betri raun. Bogatnaðurinn 22. nóv. — 21. des. Það verður hlutverk þitt næstu vikur að aðlagast sffellt breytilegum aðstæðum. Það, sem gerist, kann að opna nýja mögu- leika fyrir aðrar aðgerðir. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Tfmi er kominn til að taka f taumana. Þú verður ekki eins heppinn og þú átt að venjast f fjármálum og þvf skaltu njóta þess góða f daglega Iffinu, sem ekki kostar neitt. —fjfjj Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Erfitt getur orðið að komast hjá snögg- um breytingum og rétt er að reyna að hamla ekki á móti þeim. Þú getur talað hvern sem er á þitt band a.m.k. um skeið. Leggðu þig fram um að sýna hæversku. ■** Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú ert nú f hlutverki milligöngumann ins og mitt í sviðsljósinu. Þú átt að gel látið gott af þér leiða. Forðastu auki persónuleg útgjöld. X-9 06 ÞCSSA MfcLNINOAR- DOLLU F/fUOU Syo AO BOR6A I OTANItAG' C7 PKANVTS THE DOCTOKÖ 5TILL LUAíTINS.. l’lL 60 IN ANP HAVE ONE EAR PIEKCEP...THEN ‘/OU 60IN ANP HAVE ONE EAK PIEPCEP...THEN l'LL 60 IN AGAIN..THEN W60 (N A6AIN..THEN l'LL60IN A6AIN.. THEN HOU 60 IN A6AIN... ‘í'OPKE Í?I6HT...WELLHAVéTO TELL THEM TO 6T0P U5 ON THE FÖUfTTH EAKÍ — Læknirinn bfður ennþá. — Ég skal segja þér, hvað við gerum. Við látum setja göt á eyrun til skiptis. — Ég fer inn og læt setja gat f — Það eru sex eyru! eitt eyrað... þá ferð þú inn og færð gat á eitt eyrað... sfðan fer ég inn aftur, sfðan þú aftur, þá ég aftur og þú aftur... — Það er rétt hjá þér... við verðum að segja þeim að hætta, þegar þau eru búin með f jögur eyru!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.