Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 13
1
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1974
13
V erksmiðjufram-
leiðsla húsa
Lokað á laugardögum
Samkvæmt síðustu kjarasamningum undirritaðra aðila, verða verzlanir
lokaðar á laugardögum frá og með 20. júní n.k.
Reykjavík, 4. júní 1974.
VEGNA frétta í dagblöðum
undanfarna daga óskar Verk h.f.
að koma á framfæri eftirfarandi:
í nóvembermánuði sfðastliðn-
um birtu íslenzku dagblöðin, sem
oftar, feitletraðar forsíðufréttir
þess efnis, að í bfgerð væri að
gera stórátak til aukningar
íbúðarhúsaframleiðslu lands-
manna og skyldi mest áherzla
lögð á uppbyggingu í dreifbýli.
Að þessu tilefni ritaði Verk h.f.
bréf til Húsnæðismálastofnunar
Rfkisins og sagði þar meðal
annars:
Kennara boðið
til Noregs
BINDINDISFÉLAG norskra
kennara býður einum íslenzkum
kennara ókeypis dvöl á fjögurra
daga námsskeiði f Utgarden
Folkehögskole, Kopervik (í
grennd við Haugasund) dagana
31. júlí — 3. ágúst n.k. Ferða-
kostnaður í Noregi verður einnig
greiddur.
Þeir kennarar, sem hafa hug á
að þiggja þetta boð, tilkynni þátt-
töku sína eigi siðar en 1. júlí n.k.
til skrifstofu Áfengisvarnaráðs,
Eiríksgötu 5, Reykjavík, sími
19405. (Frá Bindindisfélagi ís-
lenzkra kennara).
----*-♦-*----
Og nú fæst
Braga-kaffi
ekki heldur
KAFFIBRENNSLA KEA á Akur-
eyri hefur hætt kaffibrennslu
eins og aðrar kaffibrennslur
landsins. Til skamms tfma hefur
kaffi þó verið afgreitt frá kaffi-
brennslunni, sem framleiðir og
selur Bragakaffi, en nú eru birgð-
ir verksmiðjunnar á þrotum.
Guðmundur Guðlaugsson, fram-
kvæmdastjöri kaffibrennslunnar
sagði i viðtali við Mbl. í gær, að
orðið hefði að loka brennslunni,
þar sem verðlagsyfirvöld hefðu
ekki leyft hækkun á útsöluverði
kaffisins.
,,Fólk verður nú bara að drekka
te“, sagði Guðmundur. „Það ætti
vel að komast af með teið, þar sem
Kínverjar hafa notazt við það eitt
árum og öldum saman“.
Guðmundur sagði að Braga-kaffi
hefði ekki sérstaklega sótt um
hækkun kaffiverðs, en O. John-
son og Kaaber hefði gert það og
þá í umboði annarra kaffi-
brennslna. Síðast hækkaði kaffi
samkvæmt heimild verðlagsyfir-
valda 19. júlí 1973.
Ný frímerki
16. júlf 1974 verða gefin út 4 ný
frfmerki f tilefni 1100 ára
afmælis tslandsbyggðar.
Frfmerkin eru sfðust þeirra 11,
sem gefin eru út f þessu tilefni og
þar sem hvert frfmerki höfðar til
ákveðins tfmabils eða atburðar f
Islandssögunni.
QEísIP
H
Svefnpokar
mjög vandaðir, margar gerðir
Einnig ferðafatnaður
í miklu úrvali
„Vegna þeirrar áætlunar, sem
nú er í undirbúningi um uppbygg-
ingu fbúðárhúsnæðis á lands-
byggðinni viljum við vekja at-
hygli H.R. á eftirfarandi:
Snemma vors 1973 hóf Verk h.f.
fjöldaframleiðslu steinsteyptra
veggeininga og litlu síðar fram-
leiðslu á stöðluðum þaksperrum.
Núverandi fgamleiðslugeta
jafngildir u.þ.b. 80^100 einbýlis-
húsum á ári.
Húsrými er fyrir hendi til tvö-
földunar á framleiðslunni, ein-
ungis þyrfti að bæta við tækja-
kosti."
Af þessu kemur berlega í ljós,
að aðeins þyrfti óverulega fjár-
magnsfyrirgreiðslu til þess að
kaupa inn þær viðbótarvélar, er
myndi þurfa til þess að tvöfalda
núverandi framleiðslugetu, eða
lauslega áætlað um 5 milljónir
króna.
Einnig liggur það ljóst fyrir, að
ekki er hér aðeins um að ræða
húsrými, heldur einnig þjálfað
starfslið, flutningstæki, kranar og
annar búnaður til meðhöndlunar
og herzlu, dreifikerfi, sölukerfi
og stjórnkerfi.
Þegar þetta, sem hér að framan
greinir, er haft í huga, sýnist það
ekki skynsamleg fjármálastjórn
að reiða af hendi stórfé til
þess að koma upp og gera til-
raunir með aðra verksmiðju í
sömu grein, — og er þar átt við
fyrirhugaða húsaverksmiðju á
Egilsstöðum. Stofnkostnaður
þeirrar verksmiðju er áætlaður
um 35 milljónir króna.
Ef markaður á Austurlandi
gæti tekið við jafngildi 20—40
einbýlishúsa á árinu 1975 myndi
fastakostnaður á hvert hús vegna
afskrifta og vaxta nema um
2—300.000.00 kr., en það er
nokkurn veginn sama upphæð og
verð veggeininga frá Verk h.f. er
núna miðað við hús af algengri
stærð.
Virðingarfyllst,
með þökk fyrir birtingu,
VERKH.F.
Páll Gunnarsson.
Tjöld,
alls
konar
Bakpokar
margar gerðir
Kaupmannasamtök íslands,
Vinnuveitendasamband íslands,
Vinnumálasamband Samvinnufélaga,
Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis,
Verzlunarmannafélag Reykjavikur.
Gassuöuáhöld
alls konar
Picnic töskur
Vindsængur
-
VINSÆLAR ORLOFSFERÐIR
/ sumar og haust til Möttu — sólskinseyjar Miöjaröarhafsins
Brottför: 6. júli. 3. 1 7 og 31. ágúst og 14. september.
MALTA ER PARADIS FERÐAMANNSINS
Malta hefur upp á margt að bjóða fyrir ferðamanninn:
Milt og þægilegt loftslag — góð hótel, þjónustu og víðkunna gestrisni — gæði i mat og drykk — baðstrendur
lausar við alla mengun — glaðværð og skemmtanir við allra hæfi — hagstætt verðlag.
Til Agadir i suður-Marokkó á vesturströnd Afriku.
Önnur hópferð okkar á þessar vinsælu ferðamannaslóðir Afriku, þar sem
sumar rikir allt árið, verður farin 6. október.
Skipuleggjum ferðir um allan heim fyrir hópa jafnt sem
einstaklinga.
Ferðamiðstöðin hf.
Aðalstræti 9 — Simar 11 255 og 12940