Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1974 9 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Við Hagamel 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð i mjög góðu ástandi, sér hiti, sér inngangur, verksmiðjugler Við Reynimel 4ra herb. snyrtileg endaibúð, glæsilegt útsýni, sameign full- búin. Við Eyjabakka 3ja herb. falleg ibúð, þvottahús og búr inn af eldhúsi, stórar svalir, stigahús teppalagt, lóð ræktuð. Við Kelduland 4ra herb. falleg ibúð S 3. hæð, vélaþvottahús, sameign frá- gengin. í Kópavogi — vesturbær 4ra — 5 herb. sérhæð i góðu ástandi, bilskúrsréttur, laus strax. í Norðurbænum Hafnarfirði 3ja herb. um 100 ferm. ibúð á miðhæð stórar suðursvalir. Við Gaukshóla 3ja herb. ibúð suðursvalir, laus fljótlega, góð kjör. í Skerjafirði 3ja herb. um 90 ferm. kjallara- íbúð i steinhúsi. 2ja herb. íbúðir við Dvergbakka Aspafell og Ljósheima. Við Skeiðarvog, snyrtilegt raðhús 6—7 herb. einstaklingsíbúð í kjallara. í smíðum 3ja og 4—5 herb. íbúðir í Selja- hverfi seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu, sameign frá- gengin, gott útsýni afhendast i júni júli 1 975. (g) AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4.H. SÍMI28888 kvöld- og helgarsímar 82219 ^urf^Tér HÍBÝLI? Álfhólsvegur Hús með tveimur ibúðum. Á efri Ihæð er 5 herb. íbúð, en á neðri hæð er 2ja herb. ibúð. Inn- byggður bílskúr. fbúðirnar seljast i einu eða tvennu lagi. Kleppsvegur 5 herb. 23,5 ferm. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða sambýlishúsi við innanverðan Kleppsveg. íbúðin er vönduð að gerð. Sér þvetta- hús á hæðinni. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni yfir Sundin. Fossvogur Sérteiknuð, óvenjufalleg, 3ja herb. ibúð. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 k Gudfinnur Magnusson 51970_ ^ Hafnarfjörður Nýkomið til sölu 4ra herb. um 100 ferm. íbúð á neðri hæð i tvibýlishúsi (stein- húsi), við Flókagötu. Verð um kr. 316 milljón. Útborgun um kr. 2 milljónir. 2ja herb. ibúð á jarðhæð i stein- húsi við Ölduslóð. Laus i desem- ber. Verð kr. 2,4 til 2,5 milljón- ir. Útb. 1.1 tiI 1.2 millj. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími50764 ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Biói s/mi 12lao 26600 Álfheimar 4ra—5 herb. 1 12 fm. endaibúð á 3. hæð i blokk. Ibúð i góðu ástandi. Tvennar svalir. Laus 1. sept. n.k. Verð: 5,5 millj. Útb.: 3.5 millj. Ásbraut, Kóp. 3ja herb. 85 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð um 4,0 millj. Bergstaðastræti 3ja—4ra herb. ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Eignarlóð. Verð: 3,3 millj. Útb.: um 2,0 millj. Háaleitisbraut 5 herb. 1 1 7 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Bilskúr fylgir. Verð: 5,7 millj. Útb.: 4,0 millj. Holtagerði, Kóp. 5—6 herb. ca. 130 fm neðri hæð í tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Bilskúrsréttur. Verð: 5.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. ca. 90 fm kjallaraíbúð i blokk. Sér þvottaherb. í ibúðinni. Verð: 3,8 millj. Laugateigur 5 herb. 1 30 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Verð: 6,0 millj. Útb.: 3,6 millj. Rofabær 2ja herb. um 60 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Sameign fullgerð. Verð: 3,1 millj. Útb. 2,0 millj. Skipasund 4ra herb. íbúð á hæð i þribýlis- húsi. Herb. o.fl. i kjallara fylgir. Sér hiti. Bilskúr. Verð um 4,5 millj. Möguleg skipti á minni ibúð. Sólheimar 4ra:—5 herb. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Verð: 4,7 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 16516 2ja herb. um 65 ferm. ibúð á 1. hæð við Efstaland. Verð 3,5 millj. Útb. 2.6 millj. 2ja herb. um 50 ferm. íbúð á 1. hæð við Leifsgötu. Verð 2,7 millj. Út- borgun 1,7 millj. 3ja herbergja um 95 ferm. íbúð á 2. hæð við Gaukshóla. Verð 3,9 millj. Útb. 2,4 millj. 3ja herbergja um 74 ferm. kjallaraibúð við Sörlaskjól. Verð 2,8 millj. Útb. 1,8 millj. 4ra herbergja um 95 ferm. ibúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Verð 4,4 millj. Útb. 3,2 millj. 4ra herbergja um 80 ferm. ibúð i tvíbýlishúsi við Háagerði. Verð 4,5 millj. Útb. 3,2 millj. 4ra herbergja um 107 ferm. ibúð á 2. hæð i tvíbýlishúsi við Móabarð, Hafnarfirði. Bilskúrsréttur. Verð 4.7 millj. Útb. 3,3 millj. 4ra herbergja íbúð 70 ferm. og ris i steinhúsi við Þórsgötu. Verð 3,5 millj. Útb. 2,2 millj. 4ra herbergja um 112 ferm. ibúð við Jörva- bakka. Verð 4,5 millj. Útb. 3,3 millj. 6 herbergja 165 ferm. íbúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Verð 6,3 millj. Útb. 4 millj. Parhús i Kópavogi. Verð 5,5 millj. Útb. 4 millj. Munið söluskrá mánað- arins. HÚS & EIGNIR BANKASTRMTI 6 Símar 16516 og 28622. Kvöldsimi 7-13-20. SÍMINN [R 24300 Til sölu og sýnis 21. EINBÝLISHÚS um 100 fm hæð og ris, alls 6 herb. ibúð, ásamt stórum bilskúr við Langholtsveg. Útb. 4 millj. Við Fellsmúla 5 herb., um 125 fm í góðu ástandi á 2. hæð. Ný teppi á stofum. Fokhelt einbýlishús um 140 fm i Holtahverfi i Mos- fellssveit. FÆST í SKIPTUM, fyr- ir góða 4ra hérb. ibuðarhæð i borginni. Einbýlishús Nýtizku 6 herb. ibúð ásamt bilskúr og 5 herb. sérhæð ásamt bílskúr í Kópavogskaup- stað, vesturhluta. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum, sumar með vægum útborgunum. Við Geitland Nýleg 2ja herb. jarðhæð i góðu ástandi. Einbýlishús 3ja herb. íbúð við Urðarstíg o.m.fl. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Bakkasel Raðhús 2 hæðir og kjallari. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stof- 'ur, sjónvarpsherb., eldhús, búr, þvottahús, snyrting og anddyri. Á efri hæð 3 svefnherb., og baðherb. i kjallara 2 ibúðarherb. og geymslur. Húsið er fokhelt nú. Einbýlishús Úrvals einbýlishús við Starhaga, sem er hæð, ris og kjallari. Á hæðinni eru 3 saml. stofur, eld- hús og snyrting. Allt ný endur- nýjað. I risi 4 svefnherbergi og baðherb. í kjallara eru 2 herb., eldhús. baðherb., og geymslur. Bilskúr. Hrauntunga Úrvals nýleg 6 herb. sér hæð i húsi sem er hæð og kjallari. íbúðin er 2 saml. stofur 4 svefn- herb., eldhús með góðum borð- krók, sjónvarpsskáli. Svalir, arin i stofu, nýleg teppi. Harðviðarloft. Bilskúr, fallegur garður. Engjasel Fokheld raðhús ca 200 ferm. á 3 pöllum tilbúin til afhendingar fljótlega. Ránargata 3ja h^rb. ibúð á 2. hæð, ásamt geymslurisi með 1 íbúðarher- bergi. 2falt gler, ný teppi. Hraunbær 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Suður- svalir. Nýleg teppi. íbúðin er i góðu standi. Melgerði 3ja herb. falleg jarðhæð, ný eld- húsinnrétting. Teppi á stofum. Bílskúrsréttur. Gaukshólar 3ja herb. ibúð á 2. hæð ca 95 fm i 8 hæða fjölbýlishúsi. Vesturberg 4ra herb. ibúð á jarðhæð 1 18 fm með sér þvottahúsi á hæð- inni. Ný teppi. Frágengin lóð. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri sími 27766. Heimasimi 1 8965. 27055 Fasteignasalan, Garðastræti 3 Heimasimi sölumanns 84847 Við Háaleitisbraut 2ja herb. falleg ibúð á 4. hæð. Útb. 2,8 millj. í Fossvogi 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 millj., sem má skipta á nokkra mánuði. Við Álfaskeið 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Útb. 2—2,2 millj. í smíðum í Vesturborginni 4ra herb. ibúð á 2. hæð tilb. undir tréverk nú þegar. Útb. 3— 3,5 millj. Við Bólstaðahlíð 5 herb. vönduð endaibúð á 4. hæð. Bilskúrsréttur. Útb. 4— 4,5 millj. Við Kópavogsbraut 3ja herb. vönduð jarðhæð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 1,7—2 millj., á góðum skilmálum. Raðhús í smíðum 120 ferm fokhelt raðhús m. bil- skúr í Mosfellssveit. Ofnar og einangrun fylgja. Húsið er tilbúið nú þegar. Teikn og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Útb. 3.0 millj. EiGnfimiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Krístinsson SÍMAR 21150- 21370 Til sölu Timburhús, járnklætt í gamla bænum við verzlunargötu. Húsið er 60 ferm., kjallari, hæð og ris. Verzlun í kjallara. Húsið þarfnast lagfæringar, og hentar til ýmisskonar reksturs. Útb. aðeins 2,5 milljónir. 2ja herb. íbúðir i Fossvogi (ný úrvals ibúð) i Ár- bæjarhverfi (glæsilegar, fullbún- ar ibúðir), við Álfaskeið Hafnar- firði (úrvals ibúð með bilskúr, i smiðum). 3ja herb. ibúðir við Reynimel, Álftamýri, Hraun- bæ, í Breiðholtshverfi, og Ljós- heima (stór og glæsileg ibúð ofarlega i háhýsi) Sér efri hæð 5 herb. efri hæð um 1 1 5 ferm. i Vesturbænum i Kópavogi. Allt sér, næstum fullgerð, mikið út- $ýni. Útb. aðeins 3,7 milljónir. Timburhús, tvær íbúðir Múrhúðað timburhús við Lang- holtsveg, hæð 95 ferm. með 3ja herb. ibúð, ennfremur 3ja herb. íbúð i risi og stór bilskúr. Kópavogur 3ja herb. stór og mjög góð kjallaraibúð, ný teppalögð, mál- uð og veggfóðruð. Allt sér, góð kjör. Með hitaveitu 4ra herb. ný úrvals íbúð við Lundarbrekku i Kópavogi, tvenn- ar svalir, gott kjallaraherbergi með snyrtingu fylgir. Við Háaleitisbraut 5 herb. glæsileg ibúð 1 1 7 ferm. á 2. hæð. Bilskúr, útsýni. Litið hús Byggingarlóð Timburhús um 80 ferm. i Blesu- gróf með 3ja herb. Ibúð. Húsið má standa á lóðinni, byggingar- réttur fylgir. Útb. aðeins 1,5 milljónir. í Vesturborginni Einbýlishús, raðhús eða stór sér hæð óskast. Ennfremur 2ja herb. íbúð. Sér hæð Höfum fjársterkan kaupanda að góðri sérhæð, helst i borginni. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍIVIAR 21150-21370 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2ja herbergja íbúð í nýlegu háhýsi við Ljós- heima. íbúðin er rúmgóð. Mjög goiiijtjýni. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Ibúðin öll sérlega vönduð, um 96 ferm að stærð. Sérþvottahús og búr á hæðinni. 3ja herbergja ibúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Reynimel. Vönduð ibúð, suðursvalir, sér hiti. 4ra herbergja ný ibúð við Laufvang. íbúðin að mestu frágengin, sér þvottahús á hæðinni. 4ra herbergja ný íbúð við Lundarbrekku. sér þvottahús á hæðinni. íbúðinni fylgir aukaherbergi I kjallara. í smiðum einbýlishús á góðum stað i Mosfellssveit. Húsið er á einni hæð og fylgir tvöfaldur bilskúr. Selst fokhelt. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala 2jaherb.íbúðir Við Geitland: nýleg ibúð á jarðhæð. Við Háaleitisbraut: góð kjallaraibúð, (litið niðurgraf- in) Við Hraunbæ: góð ibúð á 3. hæð. Við Æsufell: ný íbúð á 6. hæð. 3jaherb.íbúðir Við Leirubakka: nýleg íbúð á 2. hæð. Við Reynimel: nýleg íbúð á 1. hæð. Við Rauðarárstíg: stór, góð íbúð á 2. hæð. 4raherb. íbúðir Við Rauðarárstig: 1 1 0 fm. íbúð á 4. hæð. Við ÆsufelhNý íbúð á 6. hæð fstefán Hirst \ii\ Borgartúni 29 I^Siroi 2 23 2B J Sími16767 í Skipholti verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði á 1. hæð, einnig stór kjallari, samtals um 1 600 rúmmetrar. Efna- og sælgætisgerð i fullri framleiðslu, hús og vélar. Við Torfufell Nýtt raðhús um 1 40 ferm. Við Mávahlíð 5 herb. 140 ferm. íbúð á 2. hæð. Við Vesturberg 4ra herb. endaíbúð. Við Tjarnargötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð, eignar- lóð. Við Álfheima 4ra herb. Ibúð á 4. hæð. LÍnar Siprðsson, tirl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvöldsími 32799.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.