Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JUNl 1974
11
Iðnaðarhúsnæði
Óska eftir byggingafélaga við byggingu
iðnaðarhúss á mjög góðum stað á Reykjavíkur-
svæðinu. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 25.6
merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 1436".
Sjálfboðaliðar
á kjördag
D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálf-
boðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantarfólk
til starfa sem fulltrúar listans í kjördeildum
auk margvíslegra annarra starfa.
Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með
starfskröftum sínum á kjördag, 30. juni
næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma:
84794.
Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á
skrifstofum hverfafélaganna.
LAND
\
VIÐ EIGUM
SAMLEIÐ
Skipzt á skoðunum
VIÐ
FRAMBJOÐENDUR
D -LISTANS
Frambjóðendur D-listans við Alþingiskosningarnar í
Reykjavíkj eru þeirrar skoðunar að opið stjórnmálastarf og
aukin tengsl kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra sé mikil-
vægur þáttur í árangursríku og uppbyggjandi starfi í þágu
velferðar borgaranna.
Því er vakin athygli á að frambjóðendur eru
reiðubúnir, sé þess óskað, til að:
— KOMA í HEIMSÓNNIR í HEIMAHÚS TIL
AÐ HITTA SMÆRRI HÓPA AÐ MÁLI.
— EIGA RABBFUNDI MEÐ HÓPUM AF
VINNUSTÖÐUM.
— TAKA ÞÁTT í FUNDARDAGSRÁM
FÉLAGA OG KLÚBBA.
— EIGA VIÐTÖL VIÐ EINSTAKLINGA.
Frambjóðendur D-listans vona að þannig geti fólk m.a.
kynnzt skoðunum þeirra og viðhorfum til þjóðmála og
komið á framfæri ábendingum og athugasemdum um
þjóðmál.
Þeir, sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint,
hringi vinsamlega í sima 82605.
lliyfTDI CIVCIItl
wllmljlllml Jlllmí
LESIf)
FélMSlíf
22.—23. júní ferð „út í
bláinn "
upplýsingar veittar á skrifstofunni
alla virka daga frá 1 —5 og á
kvöldin frá 8—10Farfuglar.
Kvenfélagskonur Keflavík
og Njarðvikum
Farið verður í skemmtiferðina
sunnudaginn 23. júní kl. 8. Upp-
lýsingar i símum 21 17, 1992,
2567 og 2626.
Félagsgarður Kjós.
Kvenfélag Kjósahrepps heldur
basar og kaffisölu 22. júni kl. 3 í
Félagsgarði Kjós.
Basarnefndin.
Ferðafélagsferðir
Á föstudagskvöld 21/6
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar,
3. Eiríksjökull,
4. Sólstöðuferð á Kerhólakamb,
Á sunnudagskvöld 23/6.
Jónsmessunæturganga kl. 20.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 1 9533 og 1 1 798.
Kolsvartur fressköttur
(geltur) með hvíta ól, merktur, Hvassaleiti 73, s: 32020, tapaðist úr
gæslu í Hvassaleiti fyrir viku. Ef einhver sæi hann í umkomuleysí sínu.
þá vinsamlega hringi i s: 32020 eða komi honum niður á Þórsgötu, en
þar á hann heima.
Bifreiðar
á kjördag
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs frá
hinum ýmsu bifreiðastöðvum D-listans á
kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðningsmenn list-
ans að bregðast vel við og leggja listanum lið
m.a. með því að skrá sig til aksturs á kjördag
30. júní næstkomandi.
Vinsamlegast hringið í sima: 84794.
Skráning bifreiða og sjálfboðaliða fer einnig
fram á skrifstofum hverfafélaganna.
Við getum nú boðið yður
eldhúsinnréttingar
A mjög hagstæðu verði.
Það hefur ávallt borgað sig
að líta við í Litaver fyrir þá,
sem eru að byggja, breyta eða bæta.
Litaver,
Grensásvegi