Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1974 1 dag er föstudagurinn 21. júnf, 172. dagur ársins 1974. Sólstöður á sumri. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 06.S9, stórstreymi er kl. 19.23. Sólstöður kl. 18.38. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 02.54, sólarlag kl. 00.05. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.26, sólarlag kl. 01.03. (Heimild: fslandsalmanakið). Getur þú náð til botns f Guði eða komizt til yztu takmarka hins Almáttka? Himinhá er speki hans — hvað fær þú gjört? dýpri en undirheimar — hvað fær þú vitað? (Jobsbók 11.7—8). ÁRNAÐ H0L.LA Sjötugur er f dag, 21. júnf, Jón Sigurðsson, Hraunbæ 114. Hann hefur unnið hjá Sláturfélagi Suðurlands síðstliðin 40 ár. 1 dag dvelst hann hjá dóttur sinni á Siglufirði. Sextugur er á morgun, 22. júnf, Guðmundur Finnbogason, verk- stjóri, Hofteigi 20, Reykjavík. |KROSSGÁTA Lárétt: 1. bæta við 6. titill 8. ósamstæðir 10. beltið 12. hirsl- urnar 14. laun 15. athuga 16. leyf- ist 17. ávítur Lóðrétt: 1. brodd 3. nartar 4. vesaling 5. lumbra 7. röskar 9. á hlið 11. ending 13. vesælu Lausn á sfðustu kross- gátu. Lárétt: 1. rósin 6. óku 8. ál 10. OE 11. narraði 12. NN 13. at 14. túr 16. reyrðir Lóðrétt: 2. ÖÓ 3. skarpur 4. iu 5. bannar 7. beitir 9. lán 10. óða 14. tý 15. RÐ Sumardvalarbörn frá Skálholti í dag Börnin koma frá Skál- holti í Umferðamiðstöðina í dag kl. 2 e.h. (Frá Sumar- búðum þjóðkirkjunnar) | SÁ IMÆSTBESTI | ! Engan í útlegð : [ til Ástralíu [ x-B FRÉTTIR_____________ Kvenfélag Garðahrepps býður eldri hreppsbúum f skemmtiferð miðviku- daginn 26. júní n.k. Farið verður frá pósthúsinu kl. 1 e.h. Þátttaka tilkynnist í síma 42967 og 42947. Skrifstofa Orlofsnefndar húsmæðra í Traðarkots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 3—6 e.h. 1 GENGISSKRÁNING Nr- 111 ' 19- júní 1974. Skráð frá lDininG; Kl. 12, 00 Kaup Sala 30/5 1974 1 ii a ivla r uk jad o 11 a r 93, 80 94, 20 19/6 1 Ste rlinp[6pund 224, 20 225, 40 # * - 1 Kanadadollar 97, 00 97, 50 * - 100 Danskar krónur 1571, 50 1579, 90 * - 100 Norakar krónur 1733, 90 1743,10 * - 100 Snenslcar kronur 2152, 95 2164, 45 * - 100 Finnnk mdrk 2529,00 2542,50 * - 100 Franskir írankar 1906, 45 1916,65 * - 100 Rclj'. franlcar 247, 7 0 249, 00 * - 100 SviMSií. frankar 3 1 37, 60 3154,30 # - 100 G ylltiu 3540, 40 3559,30 * 100 V. mörk 3724, 35 3744, 15 * 16/6 1 00 Límr 14, 36 14, 44 19/6 100 Austurr. Sch. 517, 80 520,60 ♦ - 100 Escudos 377, 20 379, 20 * 16/6 100 Pcsetar 163, 80 164, 70 13/6 100 Yeii 33, 18 33, 36 15/2 1973 100 RuilcningGkrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 30/5 1974 1 Rcikiungsdollar- V í i ru .jkiptalö n d 93, 80 94, 20 * lireyt ing írá oíðustu skráningu. Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga ki. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. ást er . . . fremur en að vera nálœgt henni það sem eftir er. TM Rtq. U.S. Pot. Off.—All righti itservid (•) 1974 by loi Angclct Timet | BRIPGE ~1 I eftirfarandi spili sýnir hinn kunni ítalski spilari, Pabis-Ticci, hvernig hægt er að villa þannig um fyrir andstæðingunum, að spil vinnst, sem þó á ekki að vinnast. Norður: S A-4 H K-9-8-6 T Á-D-10-4-2 L G-7 Vestur: S D-G-10-8 H A-7-3 T G-9-8-5 L 6-2 Austur: S 9-7-6-5-3 H D-G T 6-3 L 10-9-8-4 Suður: S K-2 H 10-5-4-2 T K-7 L A-K-D-5-3 Pabis-Ticci var suður og sagn- hafi f 6 hjörtum. Vestur 'lét út spaða drottningu og sagnhafi sá strax að hann varð minnsta kosti að gefa 2 slagi á tromp. Hann ákvað því að reyna að villa um fyrir andstæðingunum, en til þess að það mætti takast varð vestur að eiga ásinn þriðja f trompi og aðeins 2 lauf. Hann drap því spaða drottningu með ási í borði, tók laufa gosa, aftur lauf, drap heima, lét lauf í þriðja sinn, og þar með virtist sem hann væri að reyna að losna við spaðann í borði. Vestur áttaði sig eðlilega ekki á þessu, trompaði þriðja laufið og sagnhafi tromp- aði yfir. Nú lét sagnhafi út spaða, drap heima á kónginn, lét út tromp og þar sem vestur átti ás- inn fengu A—V aðeins einn slag á tromp og spilið vannst. Árni Elfar sýnir á Mokka Þann 16. júnf opnaði Arni Elfar sýningu á verkum sfnum f Mokka við Skólavörðustfg. Árni sýnir þar 35 myndir — teikningar, tréskurðarmyndir, pennateikningar o.fl. Myndirnar eru flestar frá Reykjavík og eru allar gerðar á s.I. fimm árum. Arni Elfar er kunnur tónlistarmaður, en hefur eínnig fengist við bókaskreytingar og skylda iðju. Hér er um að ræða sölusýningu, en hún verður opin f þrjár vikur. Hóladagurinn á sunnudaginn kemur I sambandi við þjóðhátíð Skagfirðinga og Siglfirðinga að Hólum i Hjaltadal n.k. sunnudag verður hinn árlegi Hóladagur, þar sem fram fer m.a. guðsþjónusta í Hóladómkirkju á vegum Hólafélagsins, og hefst hún kl. 3.30 e.h. með klukknahringingu er prestar úr Hólabiskupsdæmi hinu forna ganga hempuklæddir til kirkju. Séra Arni Sigurðsson prédikar, en prestarnir séra Sigfús Arnason á Miklabæ, séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli og séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, þjóna fyrir altari. Að guðsþjónustunni Iokinni verður stytta Guðmundar góða, Hóla- biskups, afhjúpuð. Emma Hansen prófastsfrú á Hólum afhjúpar minnisvarðann og flytur kvæði sitt um Guðmund góða. Séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, flytur ávarp, prestar Hólabiskupsdæmis eru hvattir til að fjölmenna heim að Hólum. (Fréttatilkynning frá Hólafélaginu). Utankj örstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.