Morgunblaðið - 10.07.1974, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULl 1974
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
lld 21. marz. —19. apríl
Bráðabirgðaaðgerðír og mótaðgerðir
ráða ferðinni f dag, en engin varanleg
lausn virðist bafa fundizt. Einbeittu bér
að þvf f dag, sem ekki þarf mikla ákveðni
við.
1® Nautið
20. apríl -
• 20. maí
Atburðir sfðustu vikna halda áfram að
láta sitthvað af sér leiða. Hvettu alla til
áframhaldandi starfs og leystu illdeilur.
Þú munt hafa seinasta orðið f langvar-
andi deilu.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Flest af þvf, sem þú heyrir, skiptir þig
engu, þótt þú vitir ekki af þvf. Þú ert
ekki skotspónn. Geymdu yfirlýsingar
þfnar til betri tfma.
TJSS Krabbinn
21. júní — 22. júlí
Eftir þvf sem á daginn Ifður opnast ýms-
ar leiðir til aukinnar þekkingar og melri
upplýsinga, sem koma f góðar þarfir sfð-
ar. Fáðu fyrst yfirlit yfir það, sem er að
gerast, og sofðu á þvf f nótt.
Ljónið
23. júlí —
22. ágúst
Mikilvcg atriði eru enn ekki f augsýn.
Ekki þarf að útskýra þá staðreynd, að þú
veizt um tilvist þeirra. Gakktu úr skugga
um, að þau, sem þú elskar, viti um
tilfinningar þfnar.
Mærin
23. ágúst — 22. s
sept.
Losaðu þig við gömul verkefn! þar sem
þú getur þvf við komið. Láttu þá, sem
yngri eru, sitja fyrir um ný verkefni.
Erfiðleikar dagsins verða fljótlega að
engu.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Aðstcður dagsins f dag taka athygli þfna
alla. Farðu auðvelda leið út úr vandanum
og taktu sjálfan þig ekki svona alvarlega.
Þú ert lfka mannlegur.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Tcknimenn ráða lögum og lofum f dag
með nákvcmum skýringum sfnum og
kenningum. Það verður ekki fyrr en á
morgun að venjuleg, heilbrigð skynsemi
kemst að á ný og tekur völdin.
Bogamaðurinn
.vll 22. nóv. —21. des.
Ef ein aðferð leiðir ekki til árangurs,
reyndu þá nýja. Hugsaðu þig samt vel
um áður en þú grfpur til alvarlegra
aðgerða. Ævintýrin eru nóg samt.
jKk Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Það, sem þér virðast vera haldlausar
samrcður, gerir sitt gagn, sem m.a. felst
f að hrinda úr vegi óraunhæfum hug-
myndum þfnum.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ný tækifcri eru skammt undan og þarf
að athuga betur. Þú kemst upp með allt f
dag, en verður sfðar að standa reiknings-
skil gerða þinna, svo þú skalt hugsa þig
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Þú færð nýja innsýn f ýmislegt ef þú
tekur til baka sumt af þvf, sem þú hefur
sagt eða gert. Þú kannt Ifka að læra eitt
og annað um heimilislffið, sem kæmi sér
vel sfðar.
r FYRlí?GeFÐU.'
I MÉR 8KÁ PEGAR
'DyRNAR OPNyOUST
ÁLLT l'ElNU.EG
HEITI KAMUOG
ER 'A LEl€ HEIM
TIL DREKA-
EyJAR.
m
FÓR TIL STARFA ERLENDIS NÚ
HEFUR HANN SJÁLFUFf ÖRDlO
'OPRESKJUNN! AÐ BR'AÐ-1
‘ 6(?EETiN65ÍTHl5 15 TO INF0f?M
4DU THAT YOUR APPLICATlON FÖR
N0T 60IN6 T0 CAMP HA5 $EEN
TURN6D DOlON..."
1 TUEREF0RE, H'OU tOlLL fóMRT
T0 THE 6U5 TERMINAL AT
0800 10M0RR0LÚ LúHERE HOÚ
LOILL 6E TRAN5FÖRTEP10 CAMP
T36£(?VEATERMOFTU)0 DEEK5"
SMÁFÚLK
— Hér með tiikynnist yður, að
undanþáguumsókn yðar þess
efnis að þurfa eigi að sækja
sumarbúðir hefur verið
hafnað...
Þar af teiðandi eigið þér að mæta
á umferðarmiðstöðinni kl. 0800 f
fyrrmálið, þar sem yður verður
séð fyrir ferð f búðirnar til
tveggja vikna dvalar.
Hvers vegnaég?
I KOTTURINN feux I
LJÓNIE) bs TIL alls lík- EINS GóTT AÐ, K0MA pVl'
1. EGT tf pAV VAkNAR jAFTUR TIL SINS HEIMA!
X
11-4
FERDINAIMD