Morgunblaðið - 10.07.1974, Síða 25

Morgunblaðið - 10.07.1974, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULl 1974 25 Skuygamynd i fjarska FRAMHALDSSAGA EFTIR MARIU LANG, PÝÐANDI: JÓHANNA KRISTJÓrsfeDÓTTIR. 51 Allra aðstæðna vegna var mér ljóst, að þér höfðuð langsamlega skásta aðstöðu til að drepa Ing- mar Granstedt. Vegna þess, að þér gátuð jafnframt fylgzt sæmi- lega með mannaferðum úti á ganginum. Ég þóttist sannfærður um, að ekki gæti vafi á þvi leikið, að þér hefðuð heyrt að minnsta kosti ávæning af samtali Ingmars og Pucks, það fer fram rétt við nefið á yður. En samt sveif ég enn það mikið i lausu lofti, að ég treysti mér ekki algerlega til að útiloka þann möguleika, að Pelle Bremmer væri hinn seki. Við Ein- ar komum okkur ásamt um, að hann reyndi að fylgjast með yður þegar þér væruð vissir um, að enginn tæki eftiryður og athyglin væri annrs staðar. Einar gerði það og eftir öllum sólarmerkjum að dæma varð hann fljótlega viss í sinni sök. Hvað sjálfan mig snert- ir var ég ekki sannfærður fyrr en þér játuðuð. .. — Svo að eiginlega lét ég leika á mig! Þegar öllu er á botninn hvolft. En þegar öll kurl koma til grafar, er það sennilega bezt. Við reynum að flýja frá glæpaverkum okkar og frá þeim, sem krefjast þess, að okkur verði refsað, en við getum aldrei flúið frá sjálfum okkur og því hryllilega, sem hef- ur gerzt. Og ef þið getið lagt á ykkur að hlusta á það, fyndist mér léttir að þvl að mega segja... frá öllu... Hann hikaði andartak, gramsaði I vösum sínum dró upp Velvakandi svarar I síma 10-100 kl. 1 0.30 — 11.30, frá mánudegi til föstudags. • Týrur S.J. skrifar: Það líður varla sú kvöldstund, að ég sjái ekki fjöla bfla akandi með ljóstýrurnar á „litlu ljós- unum", það er að segja stöðuljós- unum, sem allir bflar eru nú búnir. Þó er mér sagt, að þetta sé alls ekki löglegt, að minnsta kosti sfður en svo æskilegt. Eins og nafnið ber með sér eru stöðu- Ijósin öryggisljósið, sem hægt er að bregða upp, þegar bfllinn er kyrrstæður, nefnilega einskonar aðvörun til annarra bíla um það, að bflnum hafi verið lagt á götuna lengur eða skemur. Þeir sem aka á stöðuljósunum gefa því villandi upplýsingar, ef ég skil þetta rétt. Ég hlustaði raunar á umferðarþátt f út- varpinu f fyrra að mig minnir, þar sem einmitt var varað við mis- notkun stöðuljósanna. Bílstjórar virðast undarlega tregir til þess að nota „stóru ljósin“ fyrr en f lengstu lög. Þegar húmar freistast þeir til þess að nota týrurnar. Það er engu líkara en að þeir Imyndi sér, að þeir séu að spara raforkuna, sem mér skilst þó að sé hinn mesti misskilningur. Ef allt er í lagi hleður rafgeymirinn sig jú þegar bíllinn er á ferð. Kannski umferðareftirlitið vilji nú enn einu sinni leggja það á sig að útskýra fyrir mönnum rétta tóman sfgarettupakka, yppti öxl- um afsakandi og leit á lögreglu- foringjann. — Þér hafið víst á réttu að standa, Wijk, ég hef reykt alltof mikið upp á síðkastið. Er nokkur, sem vill gefa mér sfgaréttu? Þrátt fyrir ákefð Staffans varð Pelle fyrri til að kasta til hans sígarettupakka. Jan sogaði með ákefð að sér reykinn. Grannleitt, fallegt andlit hans var óvenjulega lifandi, þeg- ar hann tók til máls og bar fram jatningu sfna, alla eins og hún lagði sig: — Þér sögðuð rétt áðan Vijk, að þér hefðuð ekki lokið við að rann- saka fjárreiður við dauða föðurs mfns. Það var góð hugmynd að gera það — eins og fleiri áætlanir yðar. Þvf að þar byrjar öll eymdin að mfnum dómi... Ég veit ekki hvernig ég á að skýra það, án þess að sverta um of minningu föður míns. Hann var málaflutningsmaður eins og þér vitið og hann var léttúðugur í peningamálum og eyðslusamur. En hann var satt að segja hvorki svindlari né svikari, eins og gef- ið var í skyn í ýmsum blöð- um, þegar hann dó og skildi mál ýmissa skjólstæðinga sinna eftir í mestu óreiðu. Hann var glaðlyndur maður og geð- felldur og ég hef alltaf dáðst að honum. Og ég reyndi að verja mannorð hans — og það svo ákaft, að það varð mér að fóta- kefli. Ég reyndi að fullvissa skuldunautana og sjálfa mig eins lengi og mér var stætt á því, að notkun ljósa. Það fer f taugarnar á manni að sjá allar reglur brotnar æ ofan f æ. Þó er hér oftar um þekkingarleysi að ræða en ásetning. Fjöldi bflstjóra vill fara að reglum og tekur öllum ábendingum vel. 0 Olnbogabörn „Frúin" skrifar eftirfarandi meðal annars: Viltu, Velvakandi góður, koma þeirri spurningu á framfæri við bæjaryfirvöldin f Kópavogi, hvort það sé rétt hermt að hitaveitan komist ekki í allan Vesturbæinn í ár, sem hafði þó verið lofað. Ég hef heyrt, að nokkrar götur verði vfst áreiðanlega útundan og hafi ekki tekizt að semja við neinn verktaka um framkvæmd verks- ins. Það sér hver maður, að hér er mikið í húfi fyrir okkur Kópa- vogs-vesturbæinga, sem eigum að verða olnbogabörnin í ár. Verðið á olfunni er orðið svo gffurlegt, að fjöldi fjölskyldna ræður naumast við það. Ég heiti á forsvarsmenn Kópavogsbæjar að svara því opin- berlega, hvort dráttur verður á hitaveituframkvæmdum hér syðra umfram það, sem heitið hafði verið. Ur þvf ég er farin að skrifa þér, Velvakandi, þá langar mig lfka að vekja athygli á þvf (ef þetta fæst birt), að gjáin margumtalaða hér þvert f gegnum kaupstaðinn okkar virðist ætla að verða eilffðarverkefni. Sumir segja að engir aurar séu til, aðrir að menn viti varla lengur hve margar allt væri í bezta lagi og þegar f ljós kom, að þrátt fyrir allt voru um tvö hundruð þúsund krónur, sem ég gat enga grein gert fyrir, þá varð ég alveg frávita og æddi til ýmissa okurkarla og fékk þessar upphæðir lánaðar til að greiða upp skuldir hans. En það var líka viss léttúð, því að ég hafði enga grein gert mér fyrir því, hvernig ég ætti að endurgreiða þetta fé og ég var meira að segja svo bjart- sýnn, að ég hélt, að ég gæti allt í senn, greitt þessi lán, greitt af námslánum og sömuleiðis lokið námi mfnu. Ég þarf sjálfsagt ekki að lýsa þvf nákvæmlega hvílfkt vfti þetta varð mér, að standa í skilum með vexti og afborganir. Ég vann eins og þræll og tók aukakennslu og hvað eina, sem til fékk, og ekki sá högg á vatni. Allt var svo vonlaust og andstyggilegt, að ég var að hugsa eina stundina um að fremja sjálfsmorð eða flýja land. Þá kom Eva Claeson allt í einu til sögunn- ar. Hún hafði að vísu verið til stað- ar lengi, þótt ég hefði ekki tekið eftir henni.... En kvöld eitt f fyrra hafði ég farið með henni í stúdentaheimilið, því að hún hafði boðið mér upp á tesopa. Við fórum að tala um ferðalög og ég sagði henni frá þeim utanlands- ferðum, sem ég hafði farið í með föður mfnum og ég man, að ég varð alveg sjúkur af löngum að ferðast á ný. Fram að þessu hafði ég reynt að halda stolti mínu og „lykkjur", krókar og rangalar eigi að verða út úr hinni frægu gjá. Allavega er dapurlegt að sjá „miðbæinn" okkar þvflfka grjót- hrúgu ár eftir ár. 0 Afdrep óskast önnur kona í Kópavogi hefur haft samband við Vel- vakanda f sfma og beðið hann að koma þeirri ósk á framfæri við rétta aðila, hvort þeir sjái sér ekki fært að reisa einhverskonar bið- skýli fyrir strætisvagnafarþega við Hafnarfjarðarveginn þar sem Hliðarvegurinn kemur í hann. Þarna er algert bersvæði og hvergi afdrep að fá, hvernig sem viðrar. Fjöldi manns tekur samt einmitt vagna þarna, þeir sem koma frá Hafnarfirði. Ösk konunnar er hér með komið á framfæri, — hver svo sem telur sig hinn „rétta aðila“ til þess að leysa málið. 0 Þúsund þakkir „Blikkbeljueigandi" skrifar: Við erum oft að bera okkur upp undan fólki, sem hefur sýnt okkur ókurteisi að okkar dómi, verið þumbaralegt í framkomu og jafnvel dónalegt. Einkum þykir manni svona viðmót lakara, þegar það mætir manni í verzlunum eða þjónustustöðum. Það er mér því ánægja að geta bent á lipra afgreiðslu og þægi- legt viðmót á einum stað að minnsta kosti, sem ég þarf alloft að skipta við. Ég á þar við fátækt leyndum fyrir öðrum, en | skyndilega bunaði ég öllu út úr ■ mér við vesalings Evu og hún var ; sérstaklega góður áheyrandi og I þrungin af samúð. En hún kom | ekki aðeins með hughreystingar ■ orð, hún sagði loks dálitið feimin, ■ en þó ákveðin. I sumar skaltu þó | sannarlega fara suður á bóginn | og slappa af og reyna að gleyma . öllum áhyggjum í bili. Ég skal ■ lána þér peninga. . . og þú getur | greitt mér þá einhvern tfma við ■ hentugleika. Ég hefði ekki orðið meira I undrandi, þótt hún hefði sagzt I vera Englandsdrottning í dular- ■ gervi. Ekkert okkar hafði minnsta ■ hugboð um, að hún reði yfir ein- | hverjum peningum. Ég vissi ekki | heldur að hún ætti til jafn mikla ! einbeitni og þrjózku og hún sýndi ■ þarna. Það stoðaði ekkert þótt ég I afþakkaði hjálp hennar. Hún ■ staðhæfði, að hún skyldi Ifka lána ■ mér fyrir vöxtum og afborgunum I af lánum. Og auðvitað endaði með I því að ég þá hjálp hennar. Seinna hef ég stundum velt fyr- ■ ir mér, hvort hún hafi I verið ... orðin ástfangin af mér, I þegar hún bauð þessa hjálp fram. • Ég held satt að segja, að svo hafi ■ verið. Ég hafði aldrei hugsað um | hana á þann hátt, en þar sem hún I stakk upp á því, lofaði ég að hitta ! hana f Auvergne, þegar ég færi til I Spánar. Mér fannst einhvern I veginn, að það væri nú það ■ minnsta, sem ég gæti gert til að ■ sýna þakklæti mitt. En þegar við I vorum nú saman þar tvö, fjarri I öllum vinum og kunningjum og . afgreiðslustúlkurnar i Nesti í Fossvoginum, sem aldrei virðast hafa svo mikið að gera að þær gefi sér ekki tfma til að þakka við- skiptin. Þetta er kannski ekkert stór- kostlegt og kannski ekki nema sjálfsagður hlutur — en svo vanur er maður samt orðinn þvf að skipta við hálfgerðar svefn- göngur, að manni finnst gaman að geta sagt frá hinum sem eru kurt- eisir og hressilegir. 0 Einum of langt Orðsending til „Vestur- fara“: Velvakandi þakkar bréf þitt og þykir fyrir því að þurfa að tjá þér um Ieið, að engin leið er að birta það óbreytt. Þar geturðu að vfsu sjálfum þér um kennt. Þú tekur fram — og undirstrikar meira að segja — að okkur sé forboðið að stytta bréfið, en það er þvf miður svo langt, að vikan hrykki naumast til birt- ingar þess á því plássi sem Vel- vakandi ræður yfir. Þvi fer hinsvegar fjarri, að bréf þitt sé „ómerkilegt“. Þú kemur vfða við og margt, sem þú hefur að segja er harla athyglisvert. En sem sagt: þú setur fram þá kröfu, að ekki einn stafkrókur verði sniðinn af bréfinu. Kannski þú viljir endurskoða þá afstöðu þína? Bréfið liggur hjá okkur. Þú gætir lfka skrifað okkur annað bréf — svolítið styttra. — Ef Drottinn Framhald af bls. 12 kristilegra rita, skólahald, kirkju- þing, prestastefnu o.fl. En kirkj- una vantar öflugra safnaðariíf og miklu meiri trú hjá þjóð- kirkjunnar fólki. Kirkjan þarf að stofna til hópbæna bæði innan og utan kirkjuveggjanna. Hún þarf að hreyfa við fólkinu með könnun og skýrslugerð um trúarlegt við- horf á öllum heimilum þjóð- kirkjunnar í landinu. Það mundi koma mikilli hreyfingu á málið og stefna að vakningu í trúnni. Þetta er efni í langa grein. Leyfi mér aðeins að benda á nokkur atriði, sem taka bæri upp í skýrslu frá heimilunum: 1. Hve margt fólk les daglega í biblfunni, hve margt fólk lítur í hana stöku sinnum og hve margir opna hana aldrei. 2. Hve margt fólk virðir helgi hvfldardagsins og annarra helgi- daga. 3. Hve mörg hjón eða mæður, láta börn sín hafa daglega yfir bænir til Drottins. 4. Hve mörg heimili hafa guð- ræknisstundir með heimafólki sínu. 5. Hve margt fólk biður dag- lega til Drottins. 6. Hve margt fólk sækir kirkju stöðuglega og hve margt fólk kemur þar aldrei. 7. Hve margt fólk hlýðir á bænir og messur í útvarpi og sjón- varpi. 8. Hve margir trúa því að fjandinn sé til og sitji á svik- ráðum við fólk. 9. Hve margt þjóðkirkjufólk játar að trúa ekki á guð og vera heiðingjar. Þetta yrði mikið verk. í strjál- býli gettu sóknarprestar að geta annast það. Könnun á minni svæðum gæfi sín svör. Þjóðin verður að ætla kirkjunni nægilegt rekstrafé til nauðsynlegra starfa. Að lokum vil ég vfkja að stóru máli, gagnvart trúnni á Drottin og fólk ætti að veita miklu meiri athygli og margir trúaðir hafa reynslu um. En það er þegar Drottinn sjálfur grípur inn i við- burði daganna bæði hjá einstakl- ingum og öðrum viðburðum, það veit bæði ég og margir fleiri, hve oft Hann bjargar fólki úr lffs- háska. Nærtækt væri að athuga þetta í sambandi við eldgosið f Vestmannaeyjum. Ég hef hér við höndina ameríska bók, útgefna 1950, um guðsmanninn William Branham líf hans og starf. Er margt f bókinni tekið upp eftir honum sjálfum. Hann var fæddur í Vestur-Bandaríkjunum 6. aprfl 1909 af fátæku kristnu foreldri. Móðir hans hafði furðulega drauma um þetta barn sitt. Hann segir frá þvf að þegar hann var einn á leið heim úr barnaskóla hafi hann stundum heyrt kallað nafn sitt. Hann var á 7. ári þegar hann heyrði það fyrst. Síðan heyrði hann rödd, sem honum heyrðist koma ofan úr háu tré. Hún kallaði nafn hans, bað hann að iðka boð Drottins, sem ætlaði honum starf til mikilla vitnis- burða. Hann stundaði guðfræði, varð mikill prédikari og starfs- maður meðal trúaðra. En svo skeði það hinn 7. maí 1947, er hann var að vinna á skrifstofu sinni, þá orðinn 37 ára gamall, að allt f einu stendur hjá honum engill Drottins, í skínandi klæð- um og segir honum að Drottinn ætlist til að hann byrji nú á postulastarfinu með krafta- verkum. — Oftar birtist honum engillinn —. Þarna strax kvaðst William hafa fundið undursam- legan kraft guðs altaka sig. Eftir þetta fór hann strax að læknafólk af sjúkdómum, sem engir læknar réðu við — gera kraftaverk —. Gerði hann það með bænum til guðs og handayfirlagningu. í milljónalandinu læknaði hann marga tugi þúsunda og var önnum hlaðinn. Arið 1950 fór hann samkvæmt beiðni til Skandinavíu. Átti hann mikla fundi með helztu mönnum kirkjunnar f Finnlandi, Svíþjóð og Noregi og gerði kraftaverk. Fór hann hratt yfir, því að heima var hann bundinn við milljónir manna. Frásögnin í bókinni nær VELVAKAiMCSi Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.