Morgunblaðið - 10.07.1974, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULI 1974
IfÞRdTTAFRÍTTIR MORGOIIIBLAOSIKS
„Aðeins brúð-
kaupsdagur-
inn gleðilegri”
Enn um hinn
frábæra úr-
slitaleik
heims-
meistara-
keppninnar
V-þýzki leikmaðurinn Grabowski
hafði æma ástæSu til aS fagna aS
úrslitaleiknum I heimsmeistara-
keppninni loknum. Auk þess aS
verSa heimsmeistari I fyrsta skipti,
eftir aS hafa tekiS þátt I þremur
heimsmeistarakeppnum, átti hann
30 ára afmæli sama dag og úrslita-
leikurinn fór fram. — Þessi dagur
verSur már ógleymanlegur, sagSi
Grabowski, aSeins brúSkaupsdagur
minn er mér gleSilegri.
— Þetta er bezti úrslitaleikurinn.
sem fariS hefur fram I hinni 44 ára
gcmlu sögu heimsmeistarakeppn-
innar. sagSi Helmut Kaiser aSalritari
AlþjóSa knattspyrnusambandsins.
AS dómi Kaisers bar Beckenbauer
sigur úr býtum I einvfginu viS Cryuff
um hver væri bezti knattspyrnu-
maSur I heimi.
— Ég hefSi variS vltaspyrnuna
hefSi Neeskens ekki rekiS fótinn I
jörSina um leiS og hann skaut. sagSi
vestur-þýzki markvörSurinn Sepp
Maier eftir leikinn. Hann er af mörg-
um álitinn bezti markvörSurinn I
heimsmeistarakeppninni.
Raunverulega átti ég ekki aS taka
vltaspyrnuna, sem viS fengum. sagSi
Paul Breitner eftir leikinn. — Múller
og Höness eru vltakóngar liSsins. Ég
stóS næst vftapunktinum og mér
bara datt allt I einu I hug aS taka
vltiS sjálfur.
— Þetta var frábær leikur. sagSi
Frank Taylor dómari úrslitaleiksins,
en vildi slSan ekki láta hafa meira
eftir sér. — ÞaS eru svo margir, sem
vita miklu meira um knattspyrnu en
ég. sagSi Willy Brandt fyrrum
kanslari I V-Þýzkalandi. er ekki rétt
aS tala heldur viS þaS fólk.
— Þetta var frábær knattspyrnu-
leikur, sagSi Kissinger utanrlkisráS-
herra Bandarlkjanna eftir leikinn.
Fyrrverandi formaSur FIFA Sir Stan-
ley Rous, sagSi. aS úrslitin hefSu
veriS réttlát. EftirmaSur hans.
BrasillumaSurinn Havelanga sagSi,
aS leikurinn hefSi aS mörgu leyti
veriS mjög góSur, en þó hefSu leik-
menn ekki yfir nægilegri knatttækni
aS ráSa. — Ef Brasilfumenn hefSu
veriS I úrslitum gegn ÞjóSverjunum,
hefBu ÞjóSverjar tapaS meS 2—3
marka mun, sagSi Havelange.
— Ég verS ekki oftar meS I
heimsmeistarakeppni og þvl var þaS
vissulega súrt I broti aS tapa þessum
leik, sagSi Johann Cryuff eftir leik-
inn. Hann segist vera of gamall til aS
taka þátt I heimsmeistarakeppninni I
Argentlnu 1978, en Cryuff er nú 27
ára. f öSru lagi Ifkar mér þaS mjög
illa aS vera lengi frá fjölskyldu
minni. Þær sjö vikur, sem viS vorum
I æfingabúSum vegna heims-
meistarakeppninnar, voru eins og
fangabúSir. f Argentlnu verSa
vikurnar örugglega 10 og ég er ekki
tilbúinn til aS taka þátt I slfku aftur,
sagSi Cryuff.
Vltaskytta Hollendinganna,
Johann Neeskens. sagSi eftir leik-
inn. aS hann hefSi rétt þoraS aS taka
vftaspyrnuna fyrst I leiknum. Var
þetta fyrsta skiptiS I úrslitaleiknum.
sem Neeskens kom viS knöttinn. —
HefSi mér nú mistekizt, sagSi Nees-
kens.
— Nú er ég orSinn heimsmeistari
I knattspyrnu, hef unniS Evrópu-
keppni félagsliSa og orSiS vestur-
þýzkur meistari, allt á einu keppnis-
tlmabili sagSi Ule Höness eftir leik-
inn. — Þetta er mikiS fyrir einn
mann. ég vona bara. aS ég verSi
maSur til aS standa undir öllum
þessum titlum.
Gerd Múller hélt til ftallu strax á
mánudaginn, en I veizlunni, sem
haldin var eftir úrslitaleikinn, sagSi
hann viS blaSamenn, aS þann ætti
ekki eftir aS leika nema I mesta lagi
einn leik meS v-þýzka landsliSinu.
SagSist Múller ætla aS helga krafta
slna Bayem Múnchen I framtlSinni,
en hann er nú 29 ára gamall. Er
Beckenbauer heyrSi þessi orS. sagSi
hann, aS menn skyldu ekki trúa
Múller, hann hefSi fengiS sér I
staupinu og vissi ekki hvaS hann
segSi.
Ég hef alltaf sagt, að knatt-
spyrnuleikur stendur í 90 mínút-
ur og úrslitin ráðast ekki fyrr en í
Ieikslok. Hollendingarnir voru
álitnir sigurstranglegri og þeir
trúðu þessu sjálfir. Fyrir leikinn
reiknuðu þeir fastlega með eigin
sigri — vanmátu okkur, eða öllu
heldur ofmátu þeir sjálfa sig. Að-
spurður um Johann Cryuff sagði
Schön, að Vogts hefði haft mun
erfiðari dag sem yfirfrakki hefði
Cryuff spilað eins og maður. Þessi
orð sagði Schön þó greinilega í
gríni því hann bætti fljótlega við.
— Auðvitað er Cryuff einn sá
albezti, sem ég hef séð, en hann
átti erfiðan dag í dag.
Frammistöðu sinna manna í úr-
slitunum kallaði Renus Michels,
þjálfari Heollendinganna, „mikil
vonbrigði“. — Að staðan væri 2:1
í leikhléi var sanngjarnt að mfnu
viti, en í síðari hálfleiknum hefð-
um við átt að lagfæra stöðuna,
sagði Michels. Mig svíður sárt, að
við skyldum tapa, ég vildi að ég
mætti gráta.
Pólski markvörðurinn Jan Tomaszewski var örugglega gott skot frá Gerd Miiller f leik V-Þjóðverja og
Pólverja f undanúrslitunum. Leikurinn fór fram við erfið skilyrði f Frankfurt og eins og sjá má, slettist
vatnið undan fótum Múllers.
(Jr leik Brasilfu og Póllands. Það er Zmuda sem kemur f
veg fyrir að Jairzinho nái til knattarins.
Hollendingarnir
ofmátu sjálfa sig
ÞAÐ var kátfna í herbúð-
um V-Þjóðverjanna eftir
leikinn gegn Hollending-
um og manna kátastur var
einvaldurinn Helmut
Schön. Hann hafði svo sem
ærna ástæðu til að gleðjast
og þakkaði mönnum sfnum
ákaft fyrir góða frammi-
stöðu. — Það geta ekki öll
lið sýnt þann baráttukraft
og dugnað, sem mfnir
menn sýndu í dag.
97 mörk í HM
HINNI stórkostlegu knatt-
spyrnusýningu, heims-
meistarakeppninni, lauk á
sunnudaginn með leik V-
Þýzkalands og Hollands. Ekki
gat keppninni lokið á betri veg
fyrir gestgjafana en með sigri.
1.880.000 áhorfendur fylgdust
með leikjunum 38. Flestir
voru áhorfendur að leik V-
Þýzkalands og Chile í V-
Berlfn, þann leik sáu 83
þúsund áhorfendur.
97 mörk voru skoruð f
leikjunum 38, eða 2.55 mörk f
leik að meðaltali.
Atta vftaspyrnur voru
dæmdar f keppninni. Sex gáfu
mörk, en tvær voru varðar af
hinum snjalla pólska mark-
verði Jan Tomaszewski.
Fimm leikmönnum var vfsað
af leikvelli og gulu aðvörunar-
spjöldunum var lyft 82
sinnum.
Marka-
kóngar
heims-
meistara-
keppninnar
MEÐ ÞVt að skora 7 mörk f
fimm leikjum Pólverja varð
hinn eldfljóti Gregory Lato
markakóngur heimsmeistara-
keppninnar f V-Þýzkalandi. t
öðru sæti varð landi hans Szar-
mach ásamt Hollendingnum
Johnny Neeskens. Marka-
kóngurinn frá HM 1970 f
Mexicó, Þjóðverjinn Gerd
Múller, varð f 4.—5. sæti yfir
markaskorarana að þessu
sinni. Hann skoraði 4 mörk f
keppninni, en þau voru svo
sannarlega þung á metunum.
Mark hans f leiknum á móti
Pólverjum f undanúrslitunum
kom V-Þjóðverjum f úrslit
keppninnar og mark hans f
úrslitaleiknum færði VÞjóð-
verjum heimsmeistaratitilinn.
Markahæstu leikmenn HM
urðu eftirtaldir:
Gregory Lato, Póllandi 7
Johnny Neeskens, Hollandi 5
Andrej Szarmach, Póllandi 5
Gerd Múller, V-Þýzkalandi 4
Johny Rep, Hollandi 4
Ralf Edström, Svfþjóð 4
Johann Cruyff, Hollandi 3
Rivelino, Brasilfu 3
Kasimerz Deyne, Póllandi 3
Rene Houscman, Argentfnu 3
Disan Bajevic, Júgóslavfu 3
Paul Breitner, V-Þýzkalandi 3
Cryuff og Michels
slegnir til riddara
Er Hollendingarnir komu til
Amsterdam f fyrradag var
þeim forkunnar vel tekið. Þús-
undir manna hylltu silfur-
mennina frá HM á flugvell-
inum og sömuleiðis er leik-
mennirnir óku um stræti
Amsterdam f opnum bflum
ásamt eiginkonum sfnum. —
Það er bara eins og við séum
heimsmeistarar, sagði Johann
Cryuff.
Hollenzka rfkisstjórnin hélt
leikmönnunum mikla veizlu f
Haag á mánudaginn. Þar voru
þeir Johann Cryuff og Renes
Michels slegnir til riddara af
Júlfönu Hollandsdrottningu.