Morgunblaðið - 10.07.1974, Side 27

Morgunblaðið - 10.07.1974, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKVDAGUR 10. JULt 1974 27 Dvrmætt stig í súginn hiá Þrótti ÞROTTARAR virtust vera örugg- ir með sigur gegn Haukum I leik liðanna I 2. deild f fyrrakvöld er sfðari hálfleikurinn var ný- hafinn. Staðan orðin 2:0 og Þrótt- arar verið sterkari aðilinn til þess tfma. Haukarnir voru þó ekki á þvf að gefa sig og fyrir leikslok hafði þeim tekizt að jafna. Þar með fór dýrmætt stig f súginn hjá Þrótturunum, sem Ifklegastir voru til sigurs f 2. deild ásamt FH. FH-ingar hafa nú tekið eins stigs forystu, en eiga að vfsu sex leiki eftir. Leikur Þróttar og Hauka á Hvaleyrinni í fyrrakvöld var þokkalega leikinn. Sverrir Brynjólfsson skoraði fyrir Þrótt er um 10 mínútur voru liðnar af leiktímanum. Er fimm mfnútur voru liðnar af seinni hálfleiknum skoruðu Haukamir svo sjáifs- mark og sigur Þróttar virtist í höfn. Haukar sóttu þó í sig veðrið, en um leið slökuðu Þróttarar á. Um miðjan hálfleikinn skoraði Steingrímur Hálfdánarson gott mark fyrir Haukana eftir að hafa komizt einn inn fyrir, rétt fyrir leikslok, jafnaði Loftur Eyjólfs- son svo með skalla frá markteig eftir aukaspyrnu. Beztu menn Þróttar að þessu sinni voru Gunnar Ingvarsson og markvörðurinn ungi, Jón Þor- björnsson. Af Haukum átti Arnór Guðmundsson mjög-góðan leik, barðist og skilaði knettinum vel. HREINN VIÐ SITT NYJA MET Á REYKJAVÍKURLEIKUNUM Miðvikudagur kl.: 20 Helgadalshellar — Búrfellsgjá. Verð kr. 400. Farmiðar við bílinn. Ferðafélag íslands. Steinar í leikbanni er ÍBK mætir Fram í kvöld HREINN Halldórsson var ekki langt frá sínu nýja kúluvarpsmeti á Reykja- vfkurleikunum í fyrra- kvöld, er hann kastaði 18.35. Met sitt setti hann fyrir 10 dögum, 18.55. Vall- armet var sett í kúluvarp- inu á Laugardalsvellinum í gær, er Sovétmaðurinn Plunge kastaði kúlunni 19.51. Silfur og brons til Steingríms ISLENZKIR sundmenn voru meðal þáttakenda á Norðurlanda- meistaramótinu, sem fram fór f Noregi um síðustu helgi. Eins og við mátti búast höfðu Svíar tals- verða yfirburði og sigruðu í flest- um greinum. Einn Islendinganna kom þó nokkuð við sögu, var það Kópavogspilturinn Steingrímur Davíðsson, sem náði bæði í silfur og brons. I 100 metra bringusundi varð hann 2. og fékk tímann 1:16.1. I 200 metra brigusundi var hann 3ji á tímanum 2:45.72. Kappleikir kylfinga komnir á prent KAPPLEIKJABÖK GSI er fyrir nokkru komin út, en hún var óvenju seint á ferðinni að þessu sinni vegna verkfalls prentara og annarra tafa. Kjartan L. Pálsson íþróttafréttaritari hefur séð um útkomu bókarinnar og er hún send öllum kylfingum á landinu endurgjaldslaust, alls 12—1400 manns. Klúbbarnir greiða siðan Golfsambandinu 200 krónur fyrir hverja bók; sem þeir fá, og er það jafnfram skattur þeirra til GSl. Föstudagskvöld kl. 20. 1. Lýsuhólslaug — Helgrindur á Snaefellsnesi. 2. Landmannalaugar, 3. Þórsmörk, 4. Kjölur — Kerlingarfjöll, Sumarleyfisferðir 1 7.—25. júll, Mývatnsöræfi, 20.—27. júli. Öku- og gönguferðir um vestanverða Vestfirði. Ferðafélag íslands. Öldugötu 3. simar: 1 9533 og 11 798. gefnir á botni 1. deildar með aðeins 4 stig. Hyggja Framarar þó á allt annað en fall niður f aðra deild og til að koma sem bezt undirbúnir fyrir leikina i síðari umferð Islandsmótsins voru þeir í e- Erlendur Valdimarsson tekur við þjóðhátfðarveifu frá ungri stúlku f þjóðbúningi. STEINAR Jóhannsson markakóngurinn mikli mun ekki leika með félögum sfnum gegn Fram f 1. deildinni á Laugardais- vellinum f kvöld. Steinar hefur fengið þrjár bókanir f leikjum sfnum með ÍBK og fer þvf f eins leiks bann. Steinar var bókaður á móti FH f bikarkeppninni f fyrra og svo tvfvegis f sumar, nú sfðast f leiknum gegn tBV f Eyjum. Leikur Fram og IBK hefst á Laugar- dalsvellinum klukkan 20 f kvöld. Framarar sitja nú einir og yfir- Sendibílstjóri Erlendur Valdimarsson náði ágætum árangri á sínu fyrsta frjálsíþróttamóti á sumrinu. Hann kastaði kringlunni 58.05. Hinn ungi og efnilegi Öskar Jakobsson sigraði í spjótkasti með því að kasta 62.36, hann náði einnig góðum árangri I kringlu- kasti og kúluvarpi. Bjarni Stefánsson varð að gera sér 2. sætið í 200 metra hlaupinu að góðu, hann sat eftir I startinu og sigurvegari varð Kolesnikov á 21.7. Norðmaðurinn Arne Hovde sigraði I 800 metra hlaupinu, en Borgfirðingurinn Jón Diðriksson varð annar. Tímar þeirra voru 1:55.0 og 1:56.5. Nánar verður sagt frá Reykja- víkurleikunum í blaðinu á morg- un. Steinar Jóhannsson æfingabúðum á Laugarvatni um helgina. Fari svo, að Framarar vinni í kvöld, vænkast hagur Akur- nesinga mjög. Þeir hafa hlotið 13 stig I deildinni, en Keflavík, sem er í öðru sæti, er með 8 stig. Fimm stiga forysta I 1. deildinni þýðir í rauninni það, að Islandsbikarinn er kominn langleiðina upp á Skaga. Það er þó í rauninni of snemmt að bóka Skagamenn sem Islandsmeistara þetta árið. Enn eiga liðin eftir að leika marga leiki og alls ekki er víst, að Kefl- víkingar nái að sigra Fram I kvöld. ÞRR ER EITTHVflfl FVRIR flllfl 113% g 'VAUXHAU m iipa Seljum í dag Sænskt Evrópumet SVlINN Anders Garderud setti nýtt Evrópumet í 3000 metra hindrunarhlaupi í Stokkhólmi fyrir nokkru. Tími hans var 8:15.2, sjálfur átti Gerderud eldra metið, sem var 8:16.2. Heimsmet- ið á Kenyamaðurinn Ben Jipcko og er það 1,2 sekúndum betra en hið nýja Evrópumet Svíans. Meistaramót í frjálsum ÁÐUR auglýst Meistaramót Is- lands í frjálsum íþróttum fer fram dagana 20.—21. og 22. júlí á Laugardalsvelli. Frjálsíþrótta- deild Armanns sér um mótið. Þátttökutilkynningar ásamt þátt- tökugjaldi, 50 krónur. fyrir hverja grein og 100 krónur fyrir boðhlaup, þurfa að berast til Jóhanns Jóhannessonar, Blöndu- hlíð 12, sími 19171, fyrir föstudag- inn 12. júlí. Lágmörk þau, sem sett eru, þurfa að hafa verið unn- in á þessu ári. Keppnisgreinar eru: (lágmörk innan sviga.) 1. dagur. Karlar: 200 m.hl. (24,2) Kúluvarp. (13,00) Hástökk. (1,70) 800.m.hl. (2,10,0) Spjótkast. (50,00) Langstökk. (6,25) 5000.m.hl. 400.m.gr.hl. (63,0) og 4x100.m.boðhl. Konur: 100.rn.gr.hl. (18,0) 200.m.hl. (29,0) 300.m.hl„ 4x100.m.boðhl. Hástökk (1,35) Kúluvarp. (8,80) Spjótkast. (27,00) 2. dagur: Karlar: 100.rn.hl. (11,6) Stangarstökk. (3,10) Kringluk. (38,00) 1500.rn.hl. (4,40,0) Þrístökk (13,00) HO.m.gr.hl. (17,5) Sleggjuk (35,00) 400. m.hl. (55,0) 4x400.m.boðhl. Konur: 100.rn.hl. (13,8) 400 m.hl. (66,0) 1500.m.hl. 4x400.m.boðhl. Kringlukast. (26,00) Langstökk. (4,70) 3. Dagur: 3000 m hindrunarhlaup. og fimmtarþraut karla. óskast strax. Upplýsingar veittar í dag (ekki í síma) hjá: Gefafótó h.f., HAFNA RS TRÆ 77 22. Nauðungaruppboð Eftirkröfu Eimskipafélags íslands h.f., samkv. heimild i 79. gr. siglinga- laga fer fram opinbert uppboð, miðvikudag 10, fimmtudag 11 og laugardag 1 3. júlí n.k. kl. 1 3.30 alla dagana að Dugguvogi 4. Selt verður mikið magn af ýmiskonar varningi, sem félagið flutti til landsins með skipum sinum á árunum 1965—1972 og ekki hefur verið vitjað. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. 5 herb íbúð til leigu Góð 5 herb. íbúð til leigu í Hraunbæ. Sér- þvottahús. Einhver fyrirframgreiðsla Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist afgr. Mbl. merkt: „5251". 1 974 Chevrolet Nova 2ja dyra. 1 974 Austin Mini 1000 1973 Volkswagen 1 303 1973 Chevrolet Blazer V8 sjálf- skiptur með vökvastýri 1973 Chevrolet Vega station 1973 Opel Diesel 1972 Chevrolet Nova 2ja dyra sjálfskiptur 1 972 Vauxhall viva de luxe 1972 Chevrolet camaro 1972 Land rover diesel 1 971 Vauxhall viva 1971 Skoda Combi 1972 Sunbeam 1 250 1 969 Opel Record 1 969 Volkswagen 1 300 1 968 Plymouth Fury III 1 968 Oldsmobil Tornado 1 968 Rússajeppi 1967 Chevrolet Nova sjálfskipt- ur 1 966 Buick special 2ja dyra 1 966 Opel Caravan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.