Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JULl 1974 Byggingafélag verkamanna Reykjavík Til sölu 3ja herb. íbúð í 1 1. flokki. Félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar sendi umsóknir til skrifstofu félagsins að Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 23. júlí n.k. Félagsstjórnin. Lokað vegna sumarleyfa Við viljum vekja athygli viðskiptavina okkar á því að skrifstofur og vörugeymslur okkar verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 20. júlí — 6. ágúst. Egill Guttormsson h. f., Grófin 1. Sími 25 155. Tilboð Tilboð óskast í að leggja dreifikerfi í Breiðholt II, 5. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 3.000.— króna skHatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 25. júlí 1974, kl. 1 1.00 f.h. ílNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 — óskar eftir starfsfólki i eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK VESTURBÆR Ásvallagata 2 , Nesvegur frá Vegamótum að Hæðarenda ÚTHVERFI Hólmgarður KÓPAVOGUR Víðihvamm Hrauntungu, Þverbrekku, Borgarholtsbraut. Upp/ýsingar / síma 35408. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi. Uppl. í síma 10100. Skrifstofuhúsnæði Til leigu gott skrifstofuhúsnæði í miðbænum. Upplýsingar í síma 1 1 640. NýjaBlikksmiðjan h.f., Ármúla 30 verður lokuð vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 1 9. ágúst. íbúð til leigu 5 herb. íbúð við Tjarnarból er laus til leigu frá 1. ágúst n.k. Tilboð merkt „5292" sendist Morgunblaðinu fyrir 22. þ.m. Hafnarfjörður Bygcjingarfélag Alþýðu hefur til sölu eina íbúð við Alfaskeið. Umsóknir um íbúð þessa sendist formanni félagsins eigi síðar en 22. þ.m. Félagsstjórnin. Til sölu 3ja herb. íbúð við Hjallabrekku. Útb. 2.3 millj. 3ja herb. íbúð við Dalaland. Útb. 3 millj. til 3.5 millj. Fasteignasalan Laugavegi 18a, sími 17374, 42618 á kvö/din. Til leigu. Glæsilegt 200 fermetra einbýlishús í Fossvogi til leigu. Teppi og gardínur fylgja. Nöfn listhaf- enda sendist afgreiðslu Mbl. fyrir miðvikudag 24. júlí merkt „5293". Seltjarnarnes Raðhús í smíðum til sölu á einum fegursta stað á Nesinu. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. o FASTE1GN AVER hI. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. Kvöld- og helgarsimar 34776 og 10610. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 oq 20998 Við Álfaskeið 60 ferm. góð 2ja herb. ibúð. Við Æsufell 65 ferm. nýleg 2ja herb. ibúð. Við Kaplaskjólsveg 65 ferm. vönduð 2ja herb. ibúð. Við Otrateig 85 ferm. góð 3ja herb. kjallaraíbúð. Við Dvergabakka 85 ferm. falleg 3ja herb. ibúð ásamt bilskúr Við Álfheim: 92ja ferm. vönduð 3ja herb. jarðhæð. Við Framnesveg 117 ferm. góð 4ra herb. ibúð. Við Leirubakka 96 ferm. nýleg 4ra herb. ibúð þvottahús á hæðinni. Við Dunhaga 1 13 ferm. góð 4ra herb. ibúð ásamt herb. í kjallara. Við Bólstaðarhlíð 144 ferm. glæsileg 6 herb. ibúð, bilskúrsréttur. Við Bauganes 1 70 ferm. fokhelt einbýlishús. Við Brekkusel 240 ferm. fokhelt raðhús. Við Engjasel 3ja og 4ra herb. ibúðir seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Við Heiðvang 145 ferm. fokhelt einbýlishús á einni hæð. 27766 Tjarnarból Nýleg 2ja herb. ibúð 70 fm i sérflokki á 2. hæð. 1 stór stofa, svefnherb., eldhús. baðherb. Ný teppi. Stórar suður svalir, Bil- skúrsréttur. Laus strax Hraunteigur Glæsileg 8 herb. efri hæð og ris. Allt sér. 2 svalir. Stór bilskúr. Falleg ibúð i 1. flokks standi. Hlíðarvegur 6 herb. nýleg sérhæð 144 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Bilskúr. Dvergabakki 5—6 herb. íbúð á 3. hæð. 1 stofa 4 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél i baðherb. 2 bilskúrar. Álftamýri 3ja herb., góð 90 fm íbúð á 2. hæð. Svalir, tvöfalt gler. Teppi á allri ibúðinni. Bilskúrsréttur. Ásbraut Nýleg 3ja herb. ibúð 85 fm á 3. hæð. Suður svalir. Asparfell 2ja herb. ibúðir á 3. og 7. hæð. Nýjar fallegar ibúðir. ______ mk FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik Lj_(Guðmundsson' sölustjóri'simi 27766. Lóð í Helgafellslandi í Mosfellssveit til sölu Viljum selja, ef hagstætt tilboð fæst, lóð við Vesturlandsveg í Mosfells- sveit. Lóðin er 95 metrar meðfram Vesturlandsvegi, vel staðsett alls 16.150 fermetrar. Hitaveituréttindi fylgja lóðinni. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar Laugavegi 1 64, ekki í síma. Mjólkurfélag Reykjavíkur Vandaðir sumarbústaðir í nágrenni Reykjavíkur við Elliðavatn og í Mosfellssveit ÍBÚDA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.