Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JULl 1974 Framtíðarstarf Viljum ráða ungan og áreiðanlegan mann til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra vorum í síma 1 9470. Til sölu Svartur Mercedes Benz 220, árg. '69. Vel með farinn og lítið keyrður. Upplýsingar í síma 28227. Veiðileyfi Landssamband veiðifélaga tilkynnir veiðileyfi í eftirtaldar ár og vötn eru seld á skrifstofu Landssambandsins í Bankastræti 6. Lax- og silungsveiði í Skjálfandafljóti. Bleikjuveiði í Fnjóská ofanverðri. Silungsveiði í Arnarvatni, Arnarvatnsheiði, Hópi, Húnavatnssýslu, Langavatni í Mýrasýslu og Silungsvötnum á Sléttu. Landssamband veiðifélaga, símar 16516 og 15528. S-Afríkumenn geta framleitt kjarnorkusprengju Jóhannesarborg, Grahamsborg, S-Afríku, 11. júlí, NTB. AP. VARAFORMAÐUR Suður- afrísku kjarnorkumálastofnunar- innar, Louw Alberts, sagði í dag, að Suður-Afríkumenn gætu fram- leitt kjarnorkusprengju með stuttum fyrirvara ef þörf krefði. Hann lagði áherzlu á, að stefna stjórnar S-Afríku væri að sjálf- sögðu sú, að kjarnorka skyldi not- uð f friðarins þágu. Alberts sagði þetta í blaðavið- tali og tók þar fram, að Suður- Afrfkumenn stæðu t.d. Indverj- um framar í þekkingu á kjarnork- unni. JWovonnl'Iaí'iþ nucLVSincnR ^-^22480 Prentarar Pressumaður óskast. Ingólfsprent h. f. S kr if stof ust ú I ka óskast Vélritunarkunnátta nauðsynleg, auk kunnáttu í ensku og dönsku. Um framtíðarstarf verður að ræða. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Keldnaholti, sími 83200. Hraðfrystihús Keflavíkur h.f. vill ráða eftirtalda starfsmenn: Mann til að annast daglegt eftirlit með Baader fiskvinnsluvélum, vörubílstjóra og mann, sem getur stjórnað vörulyftara. Upplýsingar í síma 1 1 04 og 2095. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða eftirlitsmann raflagna á Austurlandi með aðsetri í Egilsstaðakaup- túni. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags ríkisstofnana og ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist rafveitustjóranum á Austurlandi, Selási 8, Egilsstaðakaup- túni eða til Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 1 16, Reykjavík. Prentarar Prentsmiðjan Edda óskar að ráða hand- setjara og vélsetjara. Prentsmiðjan Edda h. f. Rösk og ábyggileg kona óskast til starfa í hraðhreinsun. Upplýsingar ekki í síma. Hreinsir, Starmýri 2. Næturvaktir vantar að Skálatúnsheimilinu í Mosfells- sveit. Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 66249. Aukavinna Stúlka sem talar dönsku, ensku og þýzku, vön bókhaldi og með eigin bíi óskar eftir aukavinnu eftir kl. 1 7 og um helgar. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „5294" fyrir22. þ.m. Starfsstúlkur vantar að Skálatúnsheimilinu í Mosfells- sveit. Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 66249. Innkaupastjórar kaupfélög gluggatjaldaefni og Roccocoðklæði. Heildölubirgðir Guðmundur I. Bjarnason h.f. Tryggvagötu 2, simi 23662. Stúlka (1 9 ára í menntaskóla), sem talar nokkuð 4 útl. tungumál og unnið hefur I banka, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 84179. Afgreiðslufólk Viljum ráða nú þegar afgreiðslufólk og konu í eldhús. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra. Sí/d og fiskur, Bergstaðastræti 3 7. Múrar óskast Vantar múrara við að múrhúða raðhús í Breiðholti að utan og innan. Upplýsingar í síma 34186. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í verzlun í miðborginni. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. merkt „REGLUSÖM — 5291" fyrir 22. þ.m. Stúlkur óskast strax vaktavinna. Upplýsingar í síma 17758. Veitingahúsið Naust. Skrifstofustúlka vön vélritun óskast hálfan daginn. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður, Óðinsgötu 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.