Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JULÍ 1974 25 félk f fréttum SKREF AÐ SAMYRKJUBÚSKAP HÉR BYGGJA FRAMFARASINNAÐIR LÝÐRÆÐISSINNAR (í TILEFNI lloo ÁRA ÍSLANDS&YGGÐAR 0 Skilti á áhaldaskúr. í Seljahverfi í Breið- holti II er að rísa af grunni 3ja hæða blokk, þar sem í verða 12 íbúðir, þegar húsið er fullbyggt. Það er í sjálfu sér ekkert merkilegt og er þessi blokk aðeins ein fjöl- margra, sem nú eru í byggingu. Það, sem er athyglisvert við þessa blokk, er, að unga fólkið, sem byggir hana, hefur komið sér saman um að nýta sameiginlega stærri hluta hússins, en venju- legt er hér á landi. í kjall- aranum er þannig gert ráð fyrir, auk sameigin- legs þvottaherbergis og geymslurýmis, leikher- bergi barna og barna- gæzlu, borðtennis, setu- stofu, sauna o.fl. samtals yfir 100 fm gólfflatar- máls. Það er Björn Krist- leifsson, arkitekt, sem hefur teiknað húsið, og er hann jafnframt einn af byggjendum. Sagði Björn, er ég hitti hann að máli, að þeim hefði verið úthlutað lóð í febrúar 1973 og hefðu þau þá 0 Grunnmynd af kjallara húss- ins, þar sem sjá má hvernig kjaliarinn hugsast nýttur. haldið fundi öðru hverju, þar sem hugmyndirnar mynduðust smám saman og samstaða náðist um að nýta kjallarann sem sam- eign og þá sérstaklega með tilliti til aðstöðu fyrir börn og unglinga, sem yfirleitt þyrftu að láta sér nægja smá kompu við hliðina á hjónaherberginu og ef „sjoppurnar“, eina at- hvarfið, væru ekki 0 Björn Kristleifsson, arki- tekt, sem hefur teiknað blokk- ina við Engjasel 56 og 58. byggðar upp um leið og blokkirnar, þá væru unglingarnir bókstaflega á götunni. Björn sagði þetta vera tilraun til samyrkjubúskapar að vissu marki og væri það að sjálfsögðu ekki ný hugmynd, en hefði aftur á móti reynzt erfið í fram- kvæmd, sérstaklega hér á Is- landi, þar sem fólk væri mjög innilokað og „privat" og vildi helzt hafa allt út af fyrir sig og væri engu líkara en að fólk væri að reyna að byggja sér einbýlishús á fjórðu hæð í blokk. Þannig væri kjallaran- um í samsvarandi blokk f Breið- holti II skipt niður milli fbúð- anna, þannig að um 10 fm bættust við hverja ibúð og á nokkrum stöðum væri jafnvel reynt að útbúa litla fbúð í kjall- aranum. Það heyrði það næstum þvf til undantekninga, ef um sameiginlegt þvottaher- bergi væri að ræða. Björn taldi ekki mikla von til betrunar á meðal þeim imbagangi væri við haldið að úthluta ibúðum til einstaklinga og leyft væri að hver byggingarmeistarinn byggði sinn stigagang. Þess eru jafnvel dæmi, að það er ekki sami arkitektinn, sem teiknar alla blokkina. Ef þessu á að breyta þarf hugarfarsbreytingu hjá fólkinu og væri vonandi að þetta skref til samyrkjubú- skapar, sem verið er að stíga í Seljahverfi, reynist vel og spyrjist þannig að aðrir geti fet- að f fótspor og gengið þá jafn- vel ennþá Iengra. cr 3 H 1 ♦ rri.ACívVB'S'atvi NOfeSV - FUNfcÍAL | Rctíferfcviviis § K L&Kí4ca^£,f 'cí’ ... 4 MstMóíáú. n —N N 0 Utvarp Revkjavík FIMMTUDAGUR 18. júlí 7.00 Morgunútvarp Vedurfergnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Stein* unn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Jóni Oddi og Jóni Bjama'* eftir Guðrúnu Helgadóttur (2). Vió sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son reóir við Jónas Björasson á Siglu- firói. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnió kl. 11.00 (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Afrfvaktinni Margrét Guómundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýóandiinn, Sveinn Ásgeirsson les (18). 15.00 Miódegistónleikar Cleveland hljómsveitín leikur Sinfónfu nr. 6 f F-dúr op. 68 „Pastoral**- sinfónfuna eftir Beethoven; George Szell stj. John Ogdon leikur á pfanó Tilbrigói eftir sama höfund. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfregnir). 16.25 Popphoraió 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr feróabók Dufferins lávaróar Þýðandinn, Hersteinn Pálsson, les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tílkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.40 A fimmtudegí Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.20 Einsöngur f útvarpssal: ólafur Þ. Jónsson syngur vió pfanóundirleik ólafs Vignis Albertssonar. 20.45 „Degurvfsa** Þættir úr samnefndri skáldsögu eftir Jakobfnu Sigurðardóttur. Höfundur bjó til leikflutnings f útvarp ásamt Brfeti Héóinsdóttur, sem er leikstjóri. Þrióji þáttur: Kvöld Persónur og leikendur: Jón, húseigandi ....Gfsli Alfreósson Svava, kona hans ............ Margrét Guómundsdóttir Asa, vinnukona hjá Jóni og Svövu ....... Steinunn Jóhannesdóttir Kennslukonan .....Helga Bachmann Maóurinn.......Þórhallur SigurÓsson Konan..........Guórún Alfreósdóttir Móóir Svövu ..............Guóbjörg Þorbjaraardóttir Óli .............Siguróur Kralsson Hilmar, listmálari..Pétur Einarsson Sögumaóur .........Sigrfóur Hagalfn 21.30 Sónata fyrir fiólu og pfanó nr. 2 f d-moll op. 121 eftir Schumann Chrísti- an Ferras og Pierre Barbizet leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Kvöldsagan: „Tengdasonurinn“ eftir ólöfu Siguróardóttur frá Hlöóum Steindór Steindórsson frá Hlöóum les (2). 22.35 Mannstu eftir þessu Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu máii. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 19. júlf. 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15, (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbcn 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Stein- unn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Jóni Oddi og Jóni Bjaraa“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli lióa. Spjallaó vióbcndur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hansheinz Schneeberger, Guy Fallot og Karl Engel leika Trfó f d-moll op. 49 fyrir fiólu, selló og pfanó eftir Mendels- sohn/Heinz Holiiger og Philharmonfa hin nýja leika Konsert fyrir óbó og hljómsveit f D-dúr eftir Richard Strauss. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn Sveinn Ásgeirsson les (19). 15.00 Miódegistónleikar Hljómsveit Parfsaróperunnar leikur tónlist eftir Adam úr ballettinum „Gis- elle.“ Maria Chiara syngur ftalskar óperu- aríur. Hljómsveit Alþýóuóperunnar í Vfnarborg leikur meó; Nello Sante stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphoraió. 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Dufferins lávaróar Þýóandinn Hersteinn Pálsson, lýkur lestrinum (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynnangar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svaraó Ragnhildur Richter leitar svara vió spurningum hlustenda. 20.00 Tónleikar Norman Luboff kórinn syngur vöggu- lög- 20.25 Suóur eóa sunnan? Þingmennirnir Helgi Seljan, Karvel Pálmason, Pálmi Jónsson, og Stefán Valgeirsson ræóa um ókosti búsetu úti á landi. Umsjónarmaður Hrafn Baldursson; þrióji og sfóasti þáttur. 21.30 Utvarpssagan: „Arminningar** eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaói. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa. (5) 22.00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir Búnaóarþáttur Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri Framleiósluráðs landbúnaóarins segir frá aóalfundi Bændasambands Noróur- landa er háóur var á Akureyri 1. og 2. júlfsl. 22.35 Sfóla kvölds Helgi Pétursson kynnír létta tónlist. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. TIZKUSYNINGAR AÐ HOTEL LOFTLE/DUM ALLA FIMMTUDAGA KL. 12:30—13:00. Hinir vinsælu Islenzku hádegis- réttir verða enn Ijúffengari, þeg- ar gestir eiga þess kost að sjá tizkusýningar, sem fslenzkur HeimilisiSnaSur, Módelsamtökin og Rammagerðin halda alla fimmtudaga, til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr Islenzkum ullar- og skinnavör-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.