Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JULl 1974 LUKKUBÍLLINN Hin afar vinsæla gamanmynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ákaflega spennandi ný banda- risk litmynd, um samvaxnar tvl- burasystur og hið dularfulla og óhugnarlega samband þeirra. Virkileg taugaspenna. Margot Kidder Jennifer Salt íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára sýnd k|. 3-5-7-9 og 11. SYSTURNAR Gestaleikur leikfélags Húsavíkur, Góði dátinn Svæk, eftir Jarolav Hasek. sýning föstudag 19. júlí kl. 20.30 sýning laugardag 20. júlí kl. 20.30 aðeins þessar tvær sýningar. Fló á skinni sunnudag 21. júlí 210. sýning. íslendingaspjöfl þriðjudaginn 23. júlí Kertalog miðvikudag 24. júlí 30. sýning, siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan verður opnuð fimmtudaginn 1 8. júlf kl. 14, sími 16620. JH0rgunl»llð%tÍ» nucivsmcnR <gUr-w22480 TÓMABÍÓ Sími 31182. Á lögreglustöð- inni „Fuzz” Ný spennandi bandarísk saka- málamynd. Leikstjóri: RichardA. Colla. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Raquel Welch, Yual Brynner, Jack Weston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Skartgriparánið OMAR JEAN-PAUL SHARIF BELMONDO DYAN CANNON IHt MU& íslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 1 2 ára. Hefndin TMI B»N« Oft04NIS4nONp.»srnts < PE TERMOGERS JOAN COLUNS JAMES BOOTH Revenge. E Stórbrotin brezk litmynd frá Rank, um grimmilega hefnd. Leikstjóri: Sidney Hayers íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Joan Collins James Booth Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. fslenzkur texti LEIKUR VIÐ DAUÐANN í'-:. pj?, Delíucrance Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd í litum byggð á skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. ITIPRCFRIDPR mÖCULEIKH VÐRR Þessi kvikmynd hefur farið sigur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. f]l Iðjuþjálfari Iðjuþjálfari óskast til starfa við Geðdeild Borgar- spítalans. Til greina kemur að ráða handavinnukennara. Umsóknir skulu sendast fyrir 25. júlí n.k. til yfirlæknis Geðdeildar Borgarspítalans, sem veitir allar nánari upplýsingar um starfið. Reykjavík, 1 5. júli 1 974. BORGARSPÍTAUNN Utanhússmálning Perma-dri — Ken-dri (málning) (silicon) Hentar vel á ný hús, og gamalmáluð, þök, vita o.m.fl. 7 ára reynsla hér á landi. Engin afflögnun, sprungur, veðrun né upplitun hefur átt sér stað í þessi 7 ár. 18 fallegir litir, sem eru allir til á lager eða komnir til landsins. Gerið pantanir yðar með góðum fyrirvara. MÁLNING íSÉRFLOKKI Sendi í póstkröfu um land allt. Opið virka daga frá 9 til 18, og laugardaga frá 9 til 12. Sigurður Pálsson, byggingam., Kambsvegi 32, símar 34472—38414. HJÓNABAND í MOLUM RICHARD BENJAMIN JOANNA SHIMKUS in A lawrence Turman Production The Marriage off aYoung Stockbroker fslenzkur texti Skemmtileg amerisk gaman- mynd. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Turman Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras Símar: 32075 MARÍA STUART SKOT ADROTTNING They used every passion in their incredible duel! A Hal Wallis Production Vancssa Glcnda Redgrave•Jackson Mary. Qucen of Scots ,\l MVHSAI KU KASt-TmiMIOIUrt’WW ISIUN' Áhrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd i litum og cinemascope með islenzkum texta er segir frá samskiptum, einkalífi og valdabaráttu Mary Skotadrottningu og Elizabeth I. Englandsdrottningu sem þær Vanessa Redgrave og Glenda Jackson leika af frábærri snilld. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. 'unnal S^b^eiibbm h.f. CARAVAN INTERNATIONAL Stærstu og reyndustu tiúsvagna tramleidendur i tieimí. Suðurlandsbraut 1 6 - Sími 35200 - Glerárgata 20 Akureyri - Sími 22232 Nú ætlum við saman á þjóðhátíðina á ÞINGVÖLLUM og að sjálfsögðu tökum við með okkurSPRITE-hjólhýs- ið frá Gunnari Ásgeirssyni, þannig erum við ólíkt betur undir það búin að mæta hvaða veðri sem er, eins og t.d. rigningunni, sem var á Lýðveldishátíðinni á Þing- völlum 1944. Það er enn möguleiki fyrir þig og fjölskyldu þína að eignast þessi vönduðu hjólhýsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.