Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLl 1974 DAGBÓK I dag er föstudagurinn 26. júll, sem er 207. dagur ársins 1974. Eftir standa 158 dagar. Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 11.43 og sfðdegisflóð kl. 00.09. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 4.13 og sólarlag kl. 22.53. A Akureyri er sólarupprás kl. 3.37 og sólarlag kl. 22.58. Og sjá, tveir menn blindir sátu við veginn, og er þeir heyrðu, að Jesús færi þar um, hrópuðu þeir og sögðu: Herra miskunna þú oss, Davfðs sonur. (Matt. 20, 29—31.) |KHOSSGÁTA 70 ára er f dag, 26. júlí, Þor- björg M. Jónsdóttir, frá Hellis- sandi, Austurbrún 6, Reykjavfk. Hún tekur á móti gestum frá kl. 7.30 til kl. 11 að Hallveigarstöðum við Túngötu í dag, föstudag. 70 ára er I dag Eggert Engil- bertsson Sunnuhvoli, Hveragerði, starfsmaóur laxeldisstöðvarinnar að öxnalæk. Hann verður að heiman. 22. júnf voru gefin saman í Ar- bæjarkirkju af sr. Guðmundi Þor- steinssyni ungfrú Anna V. Odds- dóttir kennari og Steinar Frið- geirsson verkfræðingur. Heimili þeirra er að Hraunbæ 124, Reykjavík. PEIMIMAVIIMIR Bandarfsk kona af indfanaætt- um, sem býr í afskekktu héraði í Nýja Englandi, vill eignast penna- vini á ölium aldri á Islandi. Hún safnar frfmerkjum og póstkortum og á mörg önnur áhugamál. Mrs. Ellíe Barnes, R.l, Box 136, Dover- Foxcraft, Maine 04426, USA. 10 ára gömul bandarísk stúlka vill komast í bréfasamband við telpur á lfkum aldri. Lisa Moud- ecai, c/o Mrs. Liddudali’s Class, John F. Kennedy School, Front Street, Jamesburg, New Jersey 08831, USA. 16 ára bandarísk stúlka vill skrifast á við strák eða stelpu á svipuðum aldri. Henni þykir gam- an að tónlist, íþróttum, sér f lagi fimleikum. Hún safnar frfmerkj- um, mynt og póstkortum. Auk ensku getur hún skrifað á frönsku og þýzku. Christy Trembly, 4516 Valley Forge Dr., Rockville, Maryland 20853, USA. Tvær stúlkur f Rangárvalla- sýslu, 12 ára og 15 ára, vilja skrif- ast á við unglinga á lfkum aldri. Áhugamálin eru hestamennska, frimerki o.fl. Marfa Guðmunds- dóttir, Haga, Holtum, Rangár- vallasýslu (15 ára). Fjóla Guð- mundsdóttir, Haga, Holtum, Rangárvallasýslu. Lárétt: 2. keyra 5. þverslá 7. keyri 8. ártal 10. þessi 11. hoppar 13. lft 14. kvöl 15. ending 16. fyrir utan 17. skip Lóðrétt: 1. krotið 3. nartar 4. kof- ana 6. ilát 7. spilin 9. skammstöf- un 12. mælieining LAUSN A SlÐUSTU KROSS- GATU Lárétt: 1. pakk 6. ana 8. fs 10. átak 12. skapaði 14. sorp 15. IT 16. au 17. rorrar Oóðrétt: 2. AA 3. knappur 4. Kata 5. missir 7. skfta 9. skó 11. áði 13. árar. Verð í sumarleyfi frá 28.7—8.9. Sr. Þorsteinn Björnsson, Fríkirkj- unni. Sumarbúðabörnin til Reykjavíkur Börnin úr sumarbúðunum í Skálholti koma til Reykjavfkur í dag, föstudag, kl. 14 á Umferðar- miðstöðina. SÖFIMIIM Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasaf nið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er oplð mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amcrfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. lí.00—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugt ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Kinars Jönssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. ást er 7-33 . . . að bjóða henni út að borða bara af því að það er föstudagur TM Reg. U.S. Pof. Off.—All rightt reterved S1 1974 by Lot Angele* Tiroet fBRÍDGE ] Hér fer á eftir spil, sem var spilað f leik milli Bandaríkjanna og Hollands í Ólympfukeppni fyr- ir nokkrum árum. Vestur S 10-7-6-5-4 H — T A-D-9-7-4 L 10-8-7 Austur S A-K-D-G H D-10-3 TK-G L K-D-4-3 Hvorugri sveitinni tókst að ná slemmunni, enda er erfitt að segja hana. Hvernig segja á til þess að ná slemmunni er ekki gott að segja, en nú skalt þú reyna lesandi góður. Bandarísku spilaramir Jordan og Robinson sögðu þannig: Jóhann með eintak af eftirprentun á „Lffsbaráttu". Eftirprentanir í til- efni þjóðhátíðarársins Á næstunni koma á markað- inn eftirprentanir af málverki eftir ungan listamann, Jóhann G. Jóhannsson. Málverkið, sem Jóhann kallar „Lffsbarátfu“, er málað f tilefni 1100 ára byggðar f landinu og eru eftirprentan- irnar einnig gefnar út af þvf tilefni. 200 eftirprentanir verða gefnar út innrammaðar í eik, númeraðar og áritaðar, en einn- ig verður hægt að fá þær óinn- rammaðar og ónúmeraðar,' en þær verða með stimpli neðst f vinstra horni þar sem letrað er: „1100, 874—1974, ísland“. Jó- hann hefur haldið þrjár mál- verkasýningar, en hann er einnig vel þekktur popptónlist- armaður. Austur 2 g 4 s Vestur 3 s P Hollenzku spilararnir Kreyns og Slavenburg sögðu þannig: Austur lg 2 s 3g Vestur 21 31 4 s Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: • Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspítali: Mánud.—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÁ IMÆSTBESTI | — Hvað ert þú gamall, vinur? — Sex ára. En ég væri sjö ára, ef pabbi hefði ekki verið svona feiminn, segir mamma. Austur á erfitt með að reyna slemmu, þar sem hann á aðeins einn ás og þótt vestur eigi 5 spaða það eru spil hans ekki það sterk, þrátt fyrir sterka opnun félaga hans, að hann geti gefið undir fótinn hvað slemmu varðar. Kettlingur tapast Svart-hvítur stálpaður kettlinj ur með hvftar hosur tapaðist Háaleitishverfi miðvikudag 2‘ júlf. Finnandi vinsamlega hringi sfma 34696. GENCISSKRANING Nr. 1 jb . 25. júlí 1974. SkrátJ frá Eini ng Kl. 12. 00 Kaup Sala 1 1/7 1974 1 Ba nda rí*kjadollar 99, 20 95. 60 19/7 - 1 Ste rli ng spuntl 227,70 228,90 25/7 - 1 Kanadadolla r 97, M5 98, 35 * - - 100 Danskar krónur 162H,55 1637, 15 * 23/7 100 Norskar krónur 1 77 3, 1 5 1782, 45 25/7 . - 100 Snunskar krónur 2202,55 2214, 15 * 24/7 100 Finnsk mörk 2577, 90 2591. 40 25/7 - 100 Franskir frankar 20 32, 70 2043, 40 * 24/7 - 100 Belg. frankar 254, 25 255, 55 25/7 - 100 Svissn. frankar 3248, 55 3265, 65 # - - 100 Gyllini 3679, 45 3698, 75 * - - 100 V. -Þyzk mörk 3762, 35 3782, 15 # - - 100 LTrur 14, 88 14, 96 * - - 100 Aueturr. Sch. 532, 30 5 35, 1 0 * - - 100 F.scudoe 38 3, 75 385. 75 « 24/7 - 100 Peeetar 167,20 168, 10 25/7 100 Yen 32, 59 32, 56 # 15/2 197 3 100 Reikningekrónur- Vóruskiptalönd 99. 86 100, 14 1 1 /7 1974 1 Reikningsdollar - Vöruekiptalönd 95, 20 95, 60 « Breyting frá síBustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.