Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 26. JULl 1974 Vandiö valiö á sólgler- augum kaupið þau íþeim sérverzlunum sem hafa merki okkar FÉLAG GLERAUGNAVERSLANA Togvírar Höfum fyrirliggjandi merkta togvíra í stærðunum 1 Va" — 23/4" Tryggvagata 10 Simi 21915-21286 P 0 Box 5030 Reykjavík Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að það sé STANLEY PP skyrtan er 65% terrilín 35% cotton, 100% straufríar. Kr. 950 einlitar, kr. 1075 röndóttar og köflóttar. G/obus/ CITROÉN* Til sölu Citroén SM árgerð ’71 Tilboð óskast Globus hf., bifreiðadeild Innilegar hjartans þakkir sendi ég börnum mínum, tengdabörnum, frændum og vinum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, stórgjöfum, blómum og skeyt- um, 2. júlí s.L, ð 85 ðra afmæli mtnu, og gerðu okkur hjónunum daginn ógleymanlegan. Ég óska ykkur öllum ðrs og friðar. IngvarJ. Björnsson Hverfisgötu 9, Hafnarfirði. Stillans Rafknúinn, færanlegur stillans til sölu. Er hægt að nota við allar venjulegar blokkir. Gul/ið tækifæri fyrir þann sem vill skapa sér góða vinnu og afkomu. -Upplýsingar um verð og skilmála í síma 82926. Sorphaugar — gæzla — vélavinna Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gæzlu og vélavinnu á sorphaugum við Hamranes austan Krísuvíkurvegar. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 6. ágúst kl. 14 að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. Húseign til sölu á Seyðisfirði. Kauptilboð óskast í húseign Pósts og Síma, Hafnargötu 42, Seyðisfirði, ásamt eignalóð. Húsið er timburhús 137 fermetrar að flatar- máli, kjallari og tvær hæðir. Brúnabótamat hússins er kr. 4.447.800,00. Húsið verður til sýnis væntanlegum bjóðend- um, kl. 4—7 e.h. fimmtudaginn 1. ágúst og föstudaginn 2. ágúst 1974 og tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 1 1:00 f.h. 14. ágúst 1974. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 KODAK Litmqndir á(3,dðgum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 1MB ■■m ■■■ Kodak I Kodak i Kodak * Kodak * Kodak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.