Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JULÍ 1974 7 Englendingar sigruðu í Clare - Benediktkeppninni Hinu árlega Clare-Benedikt skákmóti lauk á spænsku eyjunni Minorca fyrir skömmu og urðu úrslit sem hér segir: 1. England 18'/2 v., 2. Vestur-Þýzkaland 17Vi v., 3. Sviss 15 v., 4. Danmörk 1416 v., 5. Svlþjóð 14 v.. 6. Holland 13 v., 7. Spánn 1016 v., 8. Austurrlki 9 v. Þetta er I 21. skipti sem sllk keppni fer fram, en I henni er keppt um bikar, sem svissnesk auðkona, Clare-Benedikt, gaf. Við skulum nú llta á eina skemmtilega skák frá keppninni. Hvftt: Bent Larsen (Danmörku) Svart: A. Diickstein (Austurrfki). Enskur leikur. 1. c4 — e5, 2. Rc3 — Rf6, 3. Rf3 — Rc6, 4. g3 — d5, (Hér gat svartur einnig leikið 4. — d6 eða 4. — g6, en nú kemur upp Sikileyjarvörn með skiptum litum). 5. cxd5 — Rxd5, 6. Bg2 — Be6, 7. 0-0 — Be7 (7) (Betra var að treysta tökin á mið- borðinu og leika 7. — Rb6). 8. d4 (!) (Nú opnar hvítur taflið sér I hag). 8. — exd4. (Eða 8. — Rxc3, 9. bxc3 — e4, 10. Rd2 og hvítur stendur betur). 9. Rb5 — Dd7, 10. Rfxd4 — Rxd4, 11. Rxd4 — Bh3, 12. e4 — Bxg2, 13. Kxg2 — Rb6, 14. Rf5 — Bf6. (Nú nær hvltur yfirburðum, en Dúk- stein hefur ekki litizt á stöðuna eftir t.d. 14. — Dxd 1, 15 Hxdl — g6, 16. Rxe7 — Kxe7, 17. Bf4). 15. Dc2 — g6, (15. — 0-0, 16. Bf4, ásamt e5 og Hdl var ekki sérlega glæsilegt fyrir svartan). 16. RH6 — 0-0-0, 17. Bf4 — Hhe8, 18. Hacl — c6, 19. b4 (Hvltur hefur nú náð yfirburðastöðu, sem Larsen leiðir skemmtilega til vinnings; hér eftir er sem næst hver einasti leikur þvingaður). 19. — Be5, 20. Hfdl — Dc7, 21. Hxd8 — Kxd8, 22. Bxe5 — Dxe5, 23. Dc3 — Ke7, 24. Df3 — Ke8, 25. Hd1 — De7. 26. Df4 — Kf8, 27. Hd8 og svartur gafst upp. Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR Austur-Þjóðverjar sigruðu Pólverja Skömmu áður en Ólympluskák- mótið hófst I Nizza, háðu Pólverjar og Austur-Þjóðverjar lands- keppni I skák I Póllandi. Þjóð- verjarnir sigruðu með 18 v. gegn 14. Tefld var fjórföld umferð og náði þýzki stórmeistarinn W. Uhl- mann beztum árangri einstaklinga eða 3 1/2 v. Við skulum nú llta á eina af vinningsskákum Uhlmanns I þessari keppni. Hvftt: Kostro (Pólland) Svart: Uhlmann (A-Þýzkaland). Frönsk vörn 1. e4 — e6. 2. d4 — d5, 3. Rd2 — Rf6, 4. e5 — Rd7, 5. f4 — c5, 6. c3 — Rc6, 7. Rdf3 — Be7. (Þessi leikur á ekki eiris miklu fylgi að fagna meðal byrjanasérfræðinga og 7. — cxd4, ásamt 8. — Db6, en ekki þarf hann að vera verri fyrir það). 8. Bd3 — Da5. 9. Kf2 (f skákinni Botvinnik — Uhl- mann, Ólymplumótið 1962, lék hvltur hér 9. Kfl, sem svartur svaraði með 9. — b5). 9. — Db6! (Hér stendur drottningin mjög vel og ógnar hvltu miðborðsstöðunni). 10. Re2 — f6. (Nú hótar svartur að vinna peð með 11. — cxd4, 12. cxd4 — fxe5, 1 3. fxe5 — Rdxe5). 11. Db3 — Dxb3, 12. axb3 — cxd4, 13. cxd4 — 0—0. 14. Bd2 — g5! (Mjög sterkur leikur, sem tryggir svörtum öruggt frumkvæði I skák- inni) 15. exf6 (Bezt; 1 5. g3 hefði svartur svarað með 15. — g4 og vinnur peð). 15. — Bxf6, 16. fxg5 — Bg7! (Mun sterkara en 16. — Bxd4, 17. Rxd4 — Rxd4, 18 Bb4 — Hf7, 1 9. g6! — hxg6, 20. Bxg6 — Hf6, 21. Bc3 og hvltur nær að rétta úr kútnum). 17. Bc3 — e5! (Nú verða allir menn svarts virkir I sókninni, hér eftir er vinningurinn nánast tæknilegt atriði). 18. dxe5 — Rdxe5, 19. Hhd1 — Bg4, 20. Rgl — d4!, 21. Be1 — Rxd3 + , 22. Hxd3 — Re5, 23. Hd2. (Auðvitað ekki 23. Hxd4 vegna Bxf3, 24. gxf3 — Rxf3, og síðan Bd4 + ). 23. — Hf5, 24. h3 — Bxf3. 25. Rxf3 — a6!. (Svartur hefur tlma til alls!). 26. Ke2 — Rxf3, 27. gxf3 — He8 + , 28. Kd1 — Hxf3. 29. h4 — d3! (Hótar að vinna mann með Hf1). 30. Hh2 — Hfl, 31. Kd2 — Bxb2, 32. Ha2. (Eða 32. Hb1 — Ba3 og hvltur er varnarlaus gegn hótuninni Hxe1 og Bb4 +). 32. — Be5, 33. Hf2 — Bf4+ og hvltur gafst upp. 4ra-i— 5 herb. (búð 1 Háaleitishverfi til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Háaleitishverfi — 1239". íbúð óskast Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 37650. Risíbúð við Hofteig til sölu. 2 herbergi og eldhús. Þeir, sem áhuga hafa sendi nöfn sin til afgr. blaðsins merkt: „Hofteigur — 1493". Ef þið viljið selja eitthvað hverju nafni sem það nefnist. Eða kaupa, þá snúið ykkur á Lindargötu 15, simi 28620. Til sölu Ford taunus 1 7m. Til sölu Taunus 17 M T S árg. 1968. Upplýsingar i sima 92-7174. Ung barnlaus hjón bæði i skóla, vantar ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 1 9725. Tapast hefur í Vogahverfi grábröndóttur köttur, stór högni hvitur á bringu og vinstri framlöpp. Simi 33266, fundarlaun. Tækifæriskaup Jakkar frá kr. 500, siðbuxur kr. 100. Fatamarkaðurinn, Laugaveg 33. Til sölu Chervolet Vega árg. '74 ekinn að- eins 4000 þús km. greiðslukjör möguleg. Nánari upplýsingar i sima 25891. Trilla til sölu Til sölu er 3V4 t frambyggð trilla. Benz-diselvél. Simrad-dýptar- mælir. Uppl. i sima 42434 kl. 17 —19. Trésmiðir óskast í mótasmfði mikil vinna. Uppl. i sima 31104. Vinna óskast Tvitug stúlka með málakunnáttu óskar strax eftir vinnu hálfan dag- inn. Tilboð óskast send sem fyrst á afgr. Mbl. merkt „1 238 '. Stór risíbúð til leigu t.d. fyrir teiknistofur. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir mánaðarmót merkt: „Miðborg — 1235". Útihandrið og önnur létt járnsmiði, fljót af- greiðsla. Stáltæki, simi 42717. Til sölu Toyota Carina árgerð '71. Ekin 40 þús. km. Hagstætt verð. Upplýsingar í sima 43773. Fyrir heimilið stereosett og plötuspilarar. í bilinn margar gerðir stereosegulbanda. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Tannlækningastofa mín verður lokuð til 6. ágúst vegna sumarleyfa. Örn Bjartmars Pétursson, tannlæknir. Hafnarfjörður og nágrenni Nýr lundi. Ódýrir tómatar Saltað hrossakjöt. Ódýra hakkið og dilkasviðin. Ný egg 290 - kg. Kjötkjallarinn, Vesturgötu 1 2. íbúð óskast ð leigu I haust Óskum eftir 3ja—4ra herb. ibúð frá 1. sept. eða siðar, helzt f Hliðunum eða nálægt Grensás- vegi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. isima 40578. Rýmingarsala Rýmingarsala á garni og handa- vinnu i nokkra daga. Hof, Þingholtsstræti 1. Volvo N — 88 ðrg. ‘66 á tveimur drifhásingum að aftan og sturtum til sölu. Góð kjör. Uppl. i simum 41538 og 33551 eftir kl. 10 á kvöldin. JHt>T0íjnÞInto& mnRCFRLDRR mÖCULEIKR VÐRR REYKJAViK Þriggja daga sumarleyfisferðir um Snæfellsnes alla mánudaga frá B.SJ. kl. 10 Skoðað Borgarfjörð, Snæfellsnes, Breiðafjarðar- eyjar, heim um Skógarströnd og Heydal. Gististaðir Borgarnes og Stykkishólmur. Kunnugur fararstjóri. Upplýsingar í síma 22300. Hópferöabílar Helga Péturssonar hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.